Morgunblaðið - 25.05.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.05.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1984 • Átgeir eftir leikinn viö Bremen um síöustu helgi. Hann fór þó úr peysunni éöur en hann fór að áhorfendapöllunum og veifaöi til stuöningsmanna Stuttgart. Stuttgart vill fá Völler í framlínuna Stuttgart 23. m«í. Fré Þórarni Ragnartsyni. Forráöamenn Stuttgart eru þegar farnir aö hugsa til næsta keppnistímabils, meö þátttöku í Evrópukeppni meistaraliöa fyrir augum, en allt bendir til þess aö liöiö veröi þýskur meistari í knattspyrnu á laugardag. Stuttgart er nú tilbúiö aö selja svíann Dan Corneliusson, sem liöiö keypti fyrir þetta tímabil, þar sem hann hefur ekki staðiö sig sem skyldi i vetur. Ekki skoraö mikiö af mörkum. Forráöamenn Stuttgart hafa sett sig i samband við Werder Bremen meö þaö í huga aö kaupa Rudi Völler, blaöamanm Morgunblaðaina. markaskorarann mikla, sem tal- inn er besti framherji í þýsku knattspyrnunni í dag. Þaö væri aö sjálfsögöu mikill fengur fyrir Stuttgart að ná í Völler. Samvinna Völler og Stuttgart- leikmannanna Budwald og Först- erbræörana, Karl-Heinz og Bernd, vakti einmitt mikla athygli i landsleiknum viö Ítalíu í gær- kvöldi. Þjóöverjar unnu þann leik 1:0 í Zúrich, en hann fór fram í tilefni af 80 ára afmæli FIFA, al- þjóðaknattspyrnusambandsins. Hans Peter Briegel skoraöi eina mark leiksins. — SH • Diego Maradona. Leikur hann meö Udinese næsta vetur? Góður vetur hjá leikmönnum Stuttgart: Hafa fengið rúma milljón í uppbót fyrir unnin stig — hver leikmaður fær 320 þúsund aukalega verði liðið meistari Stuttgart 24. maí. Frá Þórerni Ragnaresyni, blaóamanni Morgunblaósina. VERÐI Stuttgart þýskur meistari I knattspyrnu tær hvsr leikmaður Stjórn KKI Á ÁRSÞINGI Köfuknattleikssam- bandsins um síöustu hslgi var Eiríkur Ingólfsson kjörinn for- maöur. í stjórn meö honum voru kjörnir eftirtaldir: Hilmar H. Gunnarsson og Þóra Steffensen til tvaggja ára og Jónas Ingi Kat- ilsson og Kristinn Stefánsson til sins árs. i varastjórn voru kjörnir Einar G. Bollason og Þördís Anna Kristjánsdóttir (frátarandi for- maöur KKÍ). liósins 30.000 mörk í uppbót. Þaó eru um 324 þúsund ísl. krónur. Ásgeir Sigurvinsson staöfesti þetta í samfali viö mig í dag. Fyrir hvern sigur í deildinni fá leikmenn liösins 4.000 mörk hver — rúmar 43.000 krónur íslenskar — og fyrir jafntefli fá þeir helmingi minna. í vetur hefur Stuttgart sigr- aö í 19 leikjum og gerl 10 jafntefli, þannig aö uþþbót hvers leikmanns í vetur er komin í 96.000 mörk. Þaö er rúm ein milljón ísl. króna. Sigri liöið Hamburger á laugardag fær hver leikmaöur samtals 34.000 mörk, þar sem titlllinn veröur þá i höfn. Þessar fjárhæöir eru, eins og áöur segir, aöeins uppbót fyrir unnin stig. Laun leikmanna síöan algjört leyndarmál ... eru Barcelona og Udinese: Stjörnu- skipti? Mílanó, 24. maf. AP. FORRÁÐAMENN ítalska 1. deild- arfélagsins Udinese og spánska félagsins Barcelona hittust fyrr í þessari viku til aó ganga frá samningi um skipti á tveimur frægustu knattspyrnumönnum heims, Brasilíumanninum Zico, sem leikur með Udinese, og Maradona, hinum argentíska hjá Bracelona, eftir því sem íþrótta- dagblaóið Gazzetto dello Sport sagöi frá í dag. Forráöamenn hvorugs félagsins vildu staöfesta fróttina. Italska fó- lagiö greiddi fjórar milljónir dollara (rúmar 12 milljónir ísl. kr.) fyrir Zlco í fyrra og gekkst nýlega fyrir pen- ingasöfnun meöal stuönings- manna sinna til að fjármagna laun hans og frekari kaup á leikmönn- um. Eftir því sem ítölsk blöö segja er Maradona reiöubúinn aö yfirgefa Bracelona eftir aö hann var dæmdur í þriggja mánaöa leik- bann vegna slagsmála eftir úrslita- leik bikarkeppninnar þar í landi. it- alska liðiö Juventus geröi á dögun- um tilboö í Maradona en forráöa- menn Barcelona gáfu þá i skyn aö kappinn væri alls ekki falur. Asgeir næstum orðinn fastamaður í liði vikunnar EFTIR leikinn viö Bremen á úti- volli um síðustu helgi var Ásgeir Sigurvinsson valinn í lið vikunnar hjá Kicker, i tiunda skipti í vetur, ásamt Karl Heinz Rummenigge fyrirtiöa Bayern MUnchen, og verstur-þýska landsliósins. Þeir kumpánar hafa aö sjálfsögöu ver- iö veldir oftar í lióió f vetur en „Heiður okkar í veði“ — við verðum að vinna, segir Benthaus þjálfari Stuttgart Sluttgart 24. méi. Fré Þórarni Ragnaraayni, blaöamannf Morgunblaöaina. „ÉG TEL mig vera nýgræöing sem þjálfara ( Bundesligunni. Þetta er mitt annað ár hér og þaó er því mikill heíöur að Stuttgart skuli vinna titilinn," sagói Helmut Benthaus er ég spjallaöi viö hann í dag. „Heiður mínn og leikmanna liös- ins er í veöi gegn Hamburger. Viö veröum aö sigra og ég er bjartsýnn 99 r ii Vinnum 5:0 ef ég leik Suttgart 24. mai. Fré Þörarni Ragn- araaynt, Maöamanni Morgunbiaðaina. „VIO sigrum Stuttgart 5:0 ef ég fæ aö spila meö,“ sagói Dieter Schatzneider, framherji Hamburger Sportverein f viö- tali viö íþróttablaöið Kicker aem kom út í dag. Schatzneider sagöi aö Ham- burger heföi oft tekist vel upp þegar menn ættu síst von á, aö liöiö kæmi oft á óvart. „Við eig- um allt aö vinna.“ Ernst Happell, þjálfari Ham- burger, sagöi aö liöiö myndi taka áhættu i leiknum; „viö veröum aö skora snemma í leiknum og viö munum reyna aö sækja stift. Þaö getur allt gerst í knattspyrnu þannig aö við eigum enn möguleika," sagöi hann. á að það takist. Liöiö hefur leikiö mjög vel undanfarið. Viö höfum Ásgeir ekki með gegn Norðmönnum Stuttgart 24. mai. Frá Þórarni Ragnarssym, blaðamanni Morgunblaösins. ÁSGEIR Sigurvinsson hefur til- kynnt KSÍ aö hann verói ekki með í landsleiknum gegn Norðmönn- um á Laugardalsvellinum 20. júní. „Ég veró sennilega kominn til landsins í frí en mun samt ekki spila. Ég er oröinn þreyttur eftir erfitt keppniatímabil," sagöi hann í dag. skoraö mark í hverjum einasta heimaleik í langan tima og ég er sannfæröur um aö viö munum skora a.m.k. tvö mörk á laugar- dag. Hamburger þyrfti þá aö skora sjö sinnum til aö hreppa meistara- titilinn og er viss um aö þaó geta þeir ekki,“ sagði Benthaus. Þjálfarinn sagöi aó Stuttgart- liöiö heföi ieikiö mjög vel í vetur, sérstaklega upp á síðkastiö, og aö Ásgeir væri „óborganlegur leik- maður“. Þess má geta aö Benthaus þjálf- aöi svissneska liöiö FC Basel áöur en hann kom til Stuttgart og gerði liðiö sjö sinnum aö svissneskum meistara. Benthaus var sjálfur góöur knattspyrnumaöur á árum áöur og lék átta landsleiki fyrir Þjóöverja. „Hamburger er gróf- asta lið deildarinnar nokkrir aörir leikmenn. Eins og sjá má hér aö neöan eru fjórir leikmenn Stuttgart í liöinu og undrar þaö engan. Liöiö hefur leik- iö frábærlega vel aó undanförnu og siglir hraðbyri aö meistaratitli. Ásgeir var besti maöur vallarins i leiknum í Bremen á laugardaginn var — hann var sá eini sem fókk 1 í einkunn. Bestu einkunn sem gefin er. Þess má geta aö fyrirsögnin á umsögn Kicker um leikinn var: „Sigurvinsson nicht zu bremzen“ sem útleggst gæti á okkar fögru tungu: „Ásgeir veröur ekki stööv- aöur.“ ElfdesTages lmmel(2) Borussia Dortmuod Scháfer(5) VIB Stuttgart Niedermayer (2) VIB Stutlgart Berthold (2) Eintr. Frankfurt Geils (2) Arm. Bielefeid Ohlicher (4) VfB Stuttgarl Kh. Rummenigge (10) Bayern Muncben Sigurvinsson (10) VIB Slultgart Völler(8) Werdef Bremen Falkenmayer (7) Eintr. Frankfurt Klaus Allofs (6) I.FCKöln In Klemmem dée Anxehl der Bemfungen in die „EH dee Teges'. e Lió vikunnar í Kicker eftir leiki síóustu helgar. Ásgeir er í lióinu í tíunda skipti. Hann og Karl Heinz Rummenigge hafa veriö jafn oft í liðinu í vetur — oftar en nokkrir aórir. Nafn Bassett í metabækur: Var stjóri Pal- ace í þr já daga London 22. maf. Fré Bob Honoaty, fréttamanni Morgunblaösina. iá Stuttgart 24. maí. Frá Þórarni Ragnarstyni, blaðamanni Morgunblaðsins „LIÐ Hamburger er aö mínu mati grófasta liöið í Bundesligunni. Liöið leikur mjög haröa vörn — varnarmenn liösins hnoðast mik- iö í mótherjunum,“ sagói Ásgeir Sigurvinsson í samtali viö blm. Mbl. í dag. Ásgeir sagöi ennfremur aö Manfred Kaltz, bakvöröur Ham- burger, væri eflaust grófasti leik- maöur deildarinnar. „Hann brýtur oft illa á mótherjum sínum og þaö er ótrúlegt hvaö hann kemst upp meö. Ég á von á leikmönnum HamPurger grófum og höröum á laugardag, en fyrir framan 72.000 manns munu þeir öruggiega lenda í kröppum dansi — allt fólkiö verö- ur á okkar þandi,“ sagöi Ásgeir. DAVE Bassett, sem kom Wimble- don upp í 2. deild ensku knatt- spyrnunnar í fyrsta sinn í sögu félagsins, á keppnistímabilinu sem nú er aó Ijúka, hætti hjá fé- laginu fyrir helgina og tók vió framkvæmdastjórastöóunni hjá Crystal Palace. En hann staldraói ekki lengi viö hjá Palace — hann hætti hjá félaginu í dag, eftir aó- eins þrjá daga í stjórasætinu, og fór aftur til Wimbledon. Bassett hefur aö sjálfsögöu tryggt sér sæti í metabókum meö þessu og veröur aö teljast ólíklegt aö met hans veröi nokkurn tíma slegiö. Tommy Docherty átti metiö — hann var framkvæmdastjóri QPR í aöeins 28 daga eitt sinn — og Brian Clough var aðeins 44 Leeds daga framkvæmdastjóri United. Bassett sagöi, eftir aö þetta var kunngjört, aö hann heföi átt erfitt með svefn undanfarna daga — hann heföi legiö og hugsaö um máliö. „Mér fannst ég ekki hafa gert rétt aö yfirgefa Wimbledon. Ég varö aö fara fram á þaö viö forráöamenn Palace að fá aö fara,“ sagöi hann. Noades, formaöur Palace, reyndi allt sem hann gat til aö fá Bassett til aö skipta um skoöun en þaö gekk ekki. Þess má geta aö Bassett haföi nýlega undirritaö nýjan fimm ára samning viö Wimbledon er hann hætti hjá fé- laginu fyrir siöustu helgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.