Morgunblaðið - 25.05.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.05.1984, Blaðsíða 8
'8 MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 25. MAl 1984 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HDl Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Glæsilegt raöhús viö Hulduland Húsiö er svonefnt pallahús meö ræktaöri lóö og um 20 fm bílskúr. Ibúöarflötur um 190 fm auk kjallara sem er geymsla og fleira. Nénari upplýsingar á skrifstofunni. Teikning á skrifstofunni. Vesturborgin, austurborgin — Skiptamöguleiki Til kaups óskast 3ja herb. íbúö í vesturborginni gegn útborg- un. Skipti möguleg á 4ra herbergja nýlegri íbúö rétt viö Sæviö- arsund. Nánari upplýsíngar á skrifstofunni. Höfum ó skrá fjöl- marga fjársterka kaupendur. ALMENNA FASTEIGHASM.AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Gardabær einbýli Þetta glæsilega einbýlishús við Lækjarás í Garöabæ er til sölu. Grunnflötur neöri hæöar meö bílskúr er ca. 160 fm en stærö efri hæöar er ca. 112 fm. Húsiö selst fokhelt meö járni á þaki og er til afhendingar strax. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúö t.d. í Hafnar- firöi. Upplýsingar gefur: Huginn fasteignasala, US Templarasundi 3, sími 25722. 27080 FASTEIGNASALAN 15118 S .ólavöröustíg 14, 2. hæð. Helgí R. Magnússon lögfr. Glæsileg eign Mjög góö íbúö sem er 3 svefnherb., stofa og borö- stofa meö stórkostlegu útsýni af svölum og úr stofu yfir Reykjavík og sundin. Allar innr. sem eru nýlegar mjög vandaöar. Bílskúr. Húsvöröur sem sér um þrif og viðhald. Ákv. sala. Gæti losnaö mjög fljótlega. Vesturbær Lítiö raöhús ca. 90 fm hæö og kjallari. Réttur á viöbyggingu. Aðrar eignir Höfum ennfremur fjöldi annarra eigna á söluskrá í ákv. sölu. Einnig ýmsir skiptamöguleikar á stærri og minni eignum. Öldugata Hafn. — 3ja herb. Til sölu falleg 3ja herb. miöhæð ca. 80 fm í steinhúsi á einum besta staö viö Öldugötu í Hafnarfiröi. Falleg ræktuö lóö. íbúðin getur losnaö strax. Verð 1550 þús. Upplýsingar gefur: Huginn, fasteignamiðlun, Templarasundi 3, sími 25722. fTH FAJTEIGNA LLUhölun RASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALErriSBRAUT 58 - 60 SÍMAR 35300«35301 m Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson og Hreinn Svavarsson. Austurbrún — Sérhæð Vorum aö fá í sölu góöa 140 fm efri hæö í þríbýlishúsi viö Austurbrún. Eignin skiptist í 3 svefnherb., 2 stof- ur, stórt eldhús meö borökrók, búr innaf eldhúsi, þvottahús, baöherb. og gestasnyrtingu. Rúmgóöur bílskúr. Fallegur garöur. 35300 — 35301 — 35522 Gnoðarvogur Til sölu mjög góö 110 fm íbúö í fjórbýli viö Gnoöar- vog. Stórar suöursvalir. Ákv. sala. EKsNANAUSTW^ Skipholti 5 - 105 Reyk|avik - Simar 29555 - 29558 4ra herb. Ugluhólar Sérlega glæsileg íbúö á 1. hæö. Vandaðar innrétt- ingar. Ðílskúrsréttur. Ákv. sala. Verö 2,1 millj. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING ÁRMÚLA 1 105 REYKIAVÍK SÍMI68 77 33 Lögtræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl Kaplaskjólsvegur 93 » Höfum fengiö til sölu glæsilega 115 fm íbúö á 6. hæö í þessu vinsæla sambýlishúsi. Tvennar svalir meö útsýni til allra átta. Bílskýli. Mikil sameign þ.á m. gufubaö og líkamsræktaraöstaöa. Ákv. bein sala. fcsteign*s*Un EKSNANAUST- Skipholti 5 - 105 Reykjavik - Simar 29S5S ■ 29558 28611 Kaplaskjólsvegur Óvenju glæsiieg 5 herb. um 120—130 fm ibúð á 4. hæð í 7 hæða lyftuhúsi. ibúöin er á tveim pöllum. Allar innr. nýj- ar. Þvottahús á hæöinni. Geymsla meö glugga í kjallara. Opin bílgeymsla. Gufubaö og æfingasalur á efstu hæö. Tvennar svallr. Frábært útsýni. Eign í sérflokki. Ákv. sala. Vitastígur Hf. Lítiö einbýlishús, steinhús sem er kj. og hæö. Hús i sérflokki. Fallegur garöur. Garöhús. Verö um 2,5 millj. Hvammar Hf. óvenju glæsilegt og vandaö raöhús á tveimur hæöum ásamt bilskúr. Eign i sérflokki. Allar uppl. á skrifst. Kleppsvegur 4ra herb. 108 fm íb. á 1. haaö. Suöur svalir. Frystir í kjallara og tvær geymsl- ur. Ákv. sala. Engjasel Nýleg 3ja—4ra herb. 106 fm íbúö á 1. hæö. Bílskýli. Vönduö ibúö. Góöar innr. Laus fljótt. Ásbraut 4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæö. Falleg og endurnýjuö íb. m. suöur svölum og bílskúrsrétti. Ákv. sala. Einkasala. Æsufell 3ja—-4ra herb. ibúö á 5. hæö. Parket á gólfum. Suöursvalir. Ákv. sala. Skipti á minni eign koma til greina. Einnig lægri útb. og verötryggö kjör. Hamraborg Óvenju glæsileg 3ja herb. íbúö um 90 fm. Ákv. sala. Ugluhólar 3ja herb. 83 fm ibúö á 2. hæö i 3ja hæöa blokk. Suöursvalir. Laus 1. júli. Ákv. sala. Verö 1550 þús. Kársnesbraut 3ja—4ra herb. 100 fm íbúö í 10 ára fjórbýlishúsi. Þvottahús i íbúöinni. Herb. meö wc. á jaröhæö. Ðiiskúr. Þórsgata 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæö í mjög góöu steinhúsi. Góö ib. Nýir gluggar. Nýtt þak. Sameign endurnýjuö. Verö 1.650 þús. — 1,7 millj. Álftamýri 2ja herb. mjög falleg um 57 fm íb. á 4. hæö i blokk. Suöur svalir. öll sameign mjög góö. Ákv. sala. Verö 1350 þús. Klapparstígur Góö 2ja herb. um 60 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Laus 15. júlí. Verö 1,2 millj. Reykjavíkurvegur 2ja herb. 50 fm kjallaraíbúö í þríbýlis- húsl. Sérinng. Stórt eldhús. Góöur garöur. Verö 1 millj. Arnarhraun 2ja herb. 60 fm jaröhæö. Sérinng. Ný teppi. Björt og góö íbúö. Verö 1,2 millj. Bjargarstígur Lítil 3ja herb. kjallaraíbúö (ósamþykkt). Björt íbúö. Verö um 800 þús. Við Þingvallavatn Land 5 þús fm. 4- sökklar undir sumar- bústaö. Hús og Eignir Bankastræti 6. Lúövík Gizurarson hrl. Heimasími 17677. ^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Jíló rgunft I&ft í b + Allar augl. eignir eru í ákv. sölu BÓLSTADARHLÍD — RIS Góö 2ja herb. í steinhúsi. Vorö til- boö. LAUGAVEGUR Mikið endurn. 2ja herb. íbúö á jaröhæö meö bílskúr. Þarf aö selj- Iast strax. ÖM tilboö skoðuö. Varö 1150 þús. ÁSBÚD — GARDABÆ Falleg ca. 75 fm 2ja herb. íbúð á jaröhæö. Verð 1450 þús. VÍÐIMELUR Endurnýjuö 2ja herb. ca. 50 fm kjallaraíbúö. Nýtt eldhús. Verö 1200 þús. GRANASKJÓL Mjög góö 3ja herb. ca. 80 fm kjall- araíbúö. Veró 1400 þús. BLIKAHÓLAR Góö 4ra—5 herb. ca. 117 fm ibúö á 4. hæö. Verö 1900—1950 þús. EFSTASUND 3ja herb. ca. 70 fm íbúö á hæö í forsköluöu timburhúsi Verö 1350 þús. HERJÓLFSGATA — HF. Björt 4ra herb. ca. 100 fm jaröhæö. Ný hitalögn. Verð 1700 þúe. FOSSVOGUR Höfum fengiö til sölu nýja glæsilega 4ra herb. íbúö á 3. hæö. íbúöin er á 2 hæöum meö 2 svölum og neöri hæö. Verö 2,5—2,6 millj. VESTURBERG Til sölu góð 4ra—5 herb. ca. 117 fm íbúó á 1. hæö. Verö 1850 þús. GUNNARSSUND — HAFN. Góö 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 1. hæð i þríbýlishúsi. Allt sér. Dan- foss. Veró 1600 þús. LANGHOL TSVEGUR Fallegt ca. 220 fm raöhús á 3 hæö- um. Eigninni er vel viöhaldiö, meö rúmgóóum bílskúr Verö 3,5 millj. HEIDNABERG - ENDA- RADHÚS - HORNLÓD Höfum nýlega fenglö í sölu fal- legt endaraöhús 4ra—5 herb. ca. 170 fm meö bílskúr. Afh. fullkláraö aö i^tan en fokhelt aö innan. Verö 2,2 millj. LAUGA TEIGUR Falleg 150 fm hæö i þríbýll. Verö 2,9 millj. SUDURGATA — HF. Snoturt 2ja herb. einbýli ca. 50 fm. Verö 1250 þú*. FOSSVOGUR —RADHÚS Höfum fengiö til sölu glæsilegt 230 fm 5—6 herb. raöhús á fal- legum stað. 30 fm bílskúr. Verö 4,4 millj. ESKIHOLT — GB. Stórt fallegt einbýlishús. Til afh. á byggingarstigi. Stórkostlegt útsýni. Verö tilboö. LANGHOL TSVEGUR Fallegt og haganlega innréttað eldra einbýlishús ca. 160 fm ásamt 80 fm bílskúr og hobbýplássi. Arinn í holi. Vönduö eign. Verö 3,9 millj. + Skodum og verdmetum eignir samdægurs. + Höfum fjölda annarra eigna á skrá. FASTEIGNASALA Skólavöröustíg 18 2 h Sölumenn Pétur Gunnlaugsson loglr Árm Jensson húsasmiöur W @28511 Ú nm ^kól&vörbu3tíci[<£)$\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.