Morgunblaðið - 25.05.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.05.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1984 | atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur Ungan mann með stúdentspróf af viðskipta- sviði en sem stundar nú nám í stjórnmála- fræöi í Háskóla íslands vantar sumarvinnu. Hann hefur reynslu af ýmiskonar skrifstofu- og verkamannavinnu. Margt kemur til greina og þeir sem áhuga hafa eru vinsamlegast beðnir að hafa samband í síma 45532. Húsvarðarstaða við Félagsheimilið Aratungu í Biskupstungum er laus til umsóknar. Staðan er laus frá 1. júlí. Umsóknum skal skila til formanns húsnefnd- ar Sveins A. Snæland, Espiflöt fyrir 7. júní. Nánari uppl. gefa: Sveinn, s. 99-6813, Karí- tas, s. 99-6875 og Róbert, s. 99-6888. Húsnefnd. Vanur matsmaður óskar eftir starfi í saltfisk og skreiðarmat. Vill binda mig við ákveðna fiskverkun og aðra vinnu á milli, eftir samkomulagi. Uppl. í síma 92-2528 í hádegi og eftir kl. 7. Sölumaður Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sölumann í matvöru. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast send augld. Mbl. fyrir 28. maí 1984 merkt: „Sala —1227.“ Laus staða Staða bókavarðar í Landsbókasafni Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu fyrir 20. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytiö, 22. maí 1984. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku. Starfið er fólgið í öllum almennum skrifstofu- og sölustörfum. Góð vélritunar- og málakunn- átta áskilin ásamt reynslu í sölumennsku. Skriflegar umsóknir berist skrifstofu okkar fyrir 31. maí. (arjsUciftf Carlsberg-umboðið, Tjarnargötu 10, pósthólf 1074, 121 Reykjavík. Sjúkrahúsið Patreksfirði Hjúkrunarfræðingur með Ijósmæðramenntun eða Ijósmóöir óskast til afleysinga vegna veikinda og sumarleyfa. Nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eöa 94-1386. Lausar kennarastöður Þrjár kennarastööur viö Nesjaskóla Austur- Skaft. Kennslugreinar: Líffræöi, samfélags- fræöi, danska, íþróttir og einnig kennsla yngri barna (8—10 ára). Gott húsnæði. Upplýsingar í símum 97-8500 og 97-8621. Ræstingar Óskað er eftir aðila til að þrífa atvinnuhús- næði við Klapparstíg í Reykjavík. Gólfflötur er ca. 220 fm. Nánari upplýsingar í síma 20425 í dag föstu- dag kl. 15.00—16.30 og á mánudag 28.5. kl. 16.00—18.00. Gestamóttaka — Framtíðarstarf Karlmaður óskast til starfa í gestamóttöku Hótel Sögu. — Vaktavinna. Góð almenn menntun og hæfni í ensku og einu norðurlandamáli áskilin. Upplýsingar gefur aöstoðarhótelstjóri frá kl. 9.00—16.00 FS^] Tónlistarskóli \7' Njarðvíkur Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til um- sóknar við Tónlistarskóla Njarövíkur, fiðlu- kennarastaða, gítarkennarastaða, forskóla- kennarastaða, málm- og tréblásarakennara- staða, píanókennarastaða (æskilegt aö viö- komandi geti tekiö að sér organistastarf í Ytri- og Innri-Njarðvíkurkirkju). Umsóknar- frestur er til 10. júní. Allar nánari uppl. gefur skólastjóri Örn Óskarsson í síma 92-3154. Skólanefnd. Byggingaverkfræð- ingur Byggingaverkfræðingur með þriggja ára starfsreynslu óskar eftir atvinnu. Getur hafið störf um næstu mánaðamót. Vinsamlegast sendið tilboð til augl.deild. Mbl. merkt: „B — 148“. Efnaverkfræðingur Norskur efnaverkfræðingur kvæntur íslenskri konu, óskar eftir starfi hér á landi. Upplýsingar gefur Einar Árnason lögfr. sími 25455 og 32405 (heima). raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugtýsingar tilboö — útboö Prentun stærðfræðibóka Tilboð óskast í endurprentun kennslubóka í stærðfræði fyrir grunnskóla á vegum Náms- gagnastofnunar. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuö á sama stað fimmtudaginn 7. júní nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7. simi 26844 Útboð Hafnamálastofnun ríkisns býður h«r með út byggingu brim- og flóð- varnargarös viö Ægisbraut, Akranesi og grjótvinnslu og akstur f.h. Akraneshafnar. Verkió er fólgið i aö sprengja klöpp og flokka grjótiö úr sprengingun- um samtals 32.000 m3 Byggja skal brim- og flóðvarnargarö úr 18.000 m3 en 14.000 m3 fara til hafnargeröar og skal þaö grjót afhent á hafnarsvæöi. Verkinu skal lokiö fyrir 1. október 1984. Utboösgögn veröa til sýnis hjá Hafnamálastofnun ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavtk og hjá Verkfræöi- og teiknistofunni sf., Kirkjubraut 40, Akranesi. Gögn veröa afhent væntanlegum bjóöendum á þessum tveimur stööum frá og meö 25. mai nk. gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skilaö til Hafnamálastofnunar ríkisins eigi siöar en kl. 14.00 þann 8. júni 1984 og veröa tilboöin þá opnuö þar opinberlega. Reykjavik, 23. mai 1984 Hafnamálastjóri. Útboð Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans í Breiðholti, óskar hér með eftir tilboðum í lokafrágang samkomusalar á 3. hæð Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Ark- hönn sf., Óöinsgötu 7, Reykjavík, gegn 1500 kr. skilatryggingu, en tilboðin verða opnuð þar föstudaginn 8. júní 1984 kl. 11.00. Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Útboð Álafoss hf. óskar eftir tilboðum í jarövegs- vinnu, uppsteypu sökkla og plötu við nýbygg- ingu sína aö Álafossi. Helstu verkþættir eru: gröftur 800 m3, fylling 1800 m3, steypumagn 430 m3 og mótafletir 1.100 fm og járnbend- ing 18.000 kg. Útboðsgögn fást afhent á Almennu verk- fræðistofunni hf., Fellsmúla 26, gegn 2.000 kr. skilatryggingu eftir kl. 14.00 föstudaginn 25. maí. Tilboð verða opnuð á sama stað þriöjudag- inn 5. júní kl. 14.00 aö viöstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Akraneskaupstaður Útboð — undirstöður Akraneskaupstaður óskar eftir tilboöum í undirstöður viðbyggingar Brekkubæjarskóla. Um er að ræða jarövegsskipti, sökkla og holræsalagnir ásamt steyptri grunnplötu viðbyggingar. Tilboðin verða opnuð þriöjudaginn 12. júní kl. 11.30. Útboðsgögn liggja frammi á tækni- deild Akraneskaupstaöar, Kirkjubraut 28, Akranesi, og fást þar afhent gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tæknideild Akraneskaupstaðar. Útboð Tilboð óskast í málningarvinnu á húseigninni Dvergabakka 2—20. Upplýsingar gefur Þorsteinn Sigurösson í síma 79882 eftir kl. 20.00. Tilboðum sé skilaö eigi síöar en 31. maí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.