Morgunblaðið - 31.05.1984, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1984
31
Phil Heal:
„Hefur góð
áhrif á
fólkið á
Merseyside“
PHIL NEAL, bakvörður Líverpool,
sem orðinn er 33 ára gamall,
skoraði eina mark liösins í venju-
legum leiktíma. Hann lék einnig
til úrslita um bikarinn á þessum
sama velli 1977 er Liverpool vann
bikarinn í fyrsta skipti og hefur
reyndar verið með í öllum úrslíta-
leikjum keppninnar sem Liv-
erpool hefur unnið, fjórum að
tölu. Hann kom til Liverpool 1974
og hefur varla misst úr leik síðan.
„Þaö er stórkostlegt aö enn ein
verölaunin skuli fara til Mersey-
side. Þaö hefur góö áhrif á fólkiö á
þessu svæöi, en gífurlegt atvinnu-
leysi er þar.
Viö vildum ekki þurfa aö vinna
keppnina á vítaspyrnukeppni en
þrátt fyrir þaö er þaö stórkostlegt
aö sigra Roma á þeirra heimavelli
— þetta er góöur endir á erfiöu
keppnistímabili; viö höfum leikið
66 leiki í vetur,“ sagöi Neal.
Morgunblaöiö/Simamynd AP
• Joe Fagan, framkvæmdastjóri Liverpool, kampakátur meðal leikmanna sinna með bikarinn í höndunum. Fagan á hægri hönd er Phil Neal,
sem kom Liverpool í 1:0.
Liverpool sigurvegari í Evrópukeppni meistaraliða í fjórða sinn:
„Ég grét í fyrsta
skipti eftir leik“
— sagði Graeme Souness, fyrirliói Liverpool
eins og áöur sagöi og var því grip-
iö til vítaspyrnukeppni. Steve Nich-
ol hinn ungi leikmaður Liverpool
sem haföi komiö inn á sem vara-
maöur fyrir Craig Johnston í leikn-
um, tók fyrstu spyrnuna en tókst
ekki aö skora. Skot hans fór yfir
markiö. Fyrirliöi Roma, Di Bartol-
omei, skoraöi örugglega úr fyrsta
víti liðsins og Graeme Souness,
Phil Neal og lan Rush skoruöu fyrir
Liverpool. Bruno Conti skaut yfir
úr sínu víti fyrir Roma og Franc-
esco Graziani skaut í þverslá og
aftur. Þegar komiö var aö Alan
Kennedy, sem tók fimmtu spyrnu
Liverpool, gat hann tryggt liöinu
sigur. Og hann skoraöi. Staöan þá
5:3 og leikmenn Roma slepptu því
aö taka síöasta vítiö sitt — þaö
skipti engu máli. Alan Kennedy
skoraöi einnig sigurmarkiö í
úrslitaleik sömu keppni 1981 í Par-
is er Liverpool vann Real Madrid,
1:0.
Joe Fagan framkvæmdastjóri Liverpool:
„Erum svo sannar-
lega hróöugir 4
„VIÐ ERUM svo sannarlega hróð-
ugir yfir þessum sigri,“ sagði Joe
Fagan, framkvæmdastjóri Liv-
erpool eftir leikinn í gærkvöldi.
Ekki er hægt aö segja annað en
Fagan hafi byrjað vel eftir að
hann tók við liðinu. Hann tók við
framkvæmdastjórastöðunni fyrir
þetta keppnistímabil af Bob Pais-
ley, og í vetur hefur Liverpool
unnið þrenn verðlaun: Mjólkur-
bikarinn í Englandi, ensku 1.
deildina og nú Evrópukeppni
meistaraliða.
„Þetta er dásamlegt og ótrúlegt
aö liöiö skuli hafi unniö allt þetta á
mínum fyrsta vetri sem stjóra. En
ég kenni í brjósti um Roma eins og
ég heföi gert um hvaöa liö sem
tapar úrslitaleik sem þessum.
Fyrstu tuttugu mínúturnar lékum
viö af of miklum krafti og þeir náðu
yfirhöndinni eftir það en i síöari
hálfleik fannst mér viö betra liöið.
Við gáfum þeim engan friö og
þeirra bestu leikmenn náöu sér
ekki á strik. Viö gáfum þeim ekkert
pláss til aö athafna sig,“ sagöi
Fagan.
eftir leik,“ sagöi Souness.
Bakvöröurinn Phil Neal skoraöi
fyrsta mark leiksins á 15. mín. Cra-
ig Johnston átti góöa fyrirgjöf, lan
Rush skallaöi knöttinn niöur á
markteiginn áöur en markvöröur
Roma náöi aö grípa hann og eftir
baráttu viö varnarmenn þrumaöi
Neal boltanum í netiö af markteig.
Liverpool haföi náö forystu. Neal
skoraöi einmitt í úrslitaleik þessar-
ar sömu keppni er Liverpool vann
hana t hiö fyrsta sinn. Þá sigraöi
liöiö Borussia Mönchengladbach
frá Vestur Þýskalandi, á þessum
sama velli, ólympíuleikvanginum i
Róm.
Markaskorarinn mikli Roberto
Pruzzo jafnaði fyrir Roma einni
mínútu fyrir leikhlé. Bruno Conti
sendi fyrir markiö og Pruzzo skall-
aöi í netiö, óverjandi fyrir Bruce
Gorbbelaar markvörö Liverpool.
Glæsilegt mark.
í framlengingu var ekki skorað
Morgunblaðið/Símamynd AP.
• Phil Neal skorar fyrsta mark Liverpool í úrslitaleiknum í gær á 15. mínútu leiksins. lan Rush, sem er fyrir
miðri mynd, skallaði knöttinn niöur til hans eftir fyrirgjöf.
Morgunblaöiö/Simamynd AP
• lan Rush hampar Evrópubikarnum í gærkvöldi. Hann skoraði 49
mörk fyrir Liverpool í vetur.
Rómaborg 30. maí. AP.
„ÞAD ER MJÖG óráttlátt aö mínu
mati að úrslit í Evrópukeppni
meistaraliða ráðist á vítaspyrnu-
keppni," sagöi Graeme Souness,
fyrirliði ensku meistaranna Liv-
erpool, eftir að liðið hafði sigrað
ítölsku meistarana Roma í úr-
slitaleik Evrópukeppni meistara-
liöa á Ólympíuleikvanginum hár í
Róm í kvöld. Eftir venjulegan
leiktíma var staðan 1:1, ekkert
mark var skoraö í framlengingu
og því var gripiö til víta-
spyrnukeppni. Liverpool skoraöi
úr fjórum spyrnum, Roma úr
tveimur. Þeir notuðu ekki síðustu
spyrnu sína þar sem Liverpool
hafði þegar sigraö.
Graeme Souness sagöi aö úrslit
þessa leiks væru þau stórskostleg-
ustu í sögu Liverpool. „Aö vinna
Roma á þeirra eigin heimavelli. í
kvöld grét ég líka í fyrsta skipti
• i