Morgunblaðið - 03.06.1984, Síða 1
Ólafsfjörftur 54/55
Reykjavík 60/61
Stokkseyri 64/65
Þorlákshöfn 68
Matur og matgerð 70
Á drottins degi 74
Sunnudagur 3. júní
Vestmannaeyjar 76/79
Eyrarbakki 82/83
Myndasögur 86
Á förnum vegi 87
Velvakandi 92/93
Grindavík 94/95
Rœtt við Valdísi
Valdimarsdóttur, þernu á Eyrarfossi,
sem missti mann sinn í sjóslysi
fyrir 22 árum frá sex börnum
„Alltaf langað
mest tU að vera
eigínkona, móðir
og húsmóðir“
„Ellefu manna saknad.“ „Enn eitt
hörmulegt sjóslys.“ „Hinir horfnu sjó-
menn láta eftir sig 21 barn.“ Fréttir í
þessum dór eru engin nýlunda hér á
landi, og margir hafa átt um sárt að
binda er þeir hafa misst ástvini sína í
hörmulegum sjóslysum. En sjaldnast
fara sögur af því sem fylgir í kjölfar
slíkra slysa, hvernig verður lífsbarátt-
an t.d. hjá þeim sem eftir lifa, konum
og börnum? Við ákváðum að skyggnast
örlítið bak við eina sjóslysafrétt. Fyrir
rúmum 22 árum fórst Stuðlabergið, en
fyrirsagnirnar hér að ofan eru einmitt
úr dagblöðunum er skipið fórst. Með
þessu slysi varð 21 barn föðurlaust.
Meðal skipverja var Birgir Guð-
mundsson, en hann lét eftir sig átta
börn, þar af átti hann fimm með með
eftirlifandi eiginkonu sinni, Valdísi
Valdimarsdóttur. Hvernig hefur henni
t.d. reitt af með barnahópinn?
Valdís Valdimarsdóttir
þerna á Eyrarfossi.
SJÁ NÆSTU SÍÐU
BMS»
^lvíst, að
og ir, ,95°99
S,U81,b*h.*or vVriag.rSur ó* k.,1 .íL °9 ««fn.
*f s*»fno,f i
H«rmóa(
'r* H*'n* ,:r fri Ve.tm.nn.- *n Sl„n.ti -----
Stualabygfir* n iUW„ og « hannk«'™l bi,num
,Yium í laugaro 8i hún .
Þ*rJ-nd/r. þw „
' efcfci (.
'r„
• ii- „ i-tlaSi •' h“n h»lur
*.......
,»*ur ofcfcer* *' ^
5 t
' H»ln,Z ,s«dU 'r‘,ar*loIcicar fri
rokið þir, Ekki
svaas?«-w.
. S ''r- Ti„,:„ * riðdeíir
Ha.„17*,1 ‘ **r aam
Þjr«lcl.,n, ", rhRuajo„sso„ „
rak brak úr bitj'*r sc,n f>r<(
lJZUm Uuk kjarg
M.ras»ars
s jr5
sss ísjSSfJS: 5- ““r“
0* aiu nuem ,U#u •*»»'* I ímr ,ni"l|al'/ skamm, : ,Rr|r Go9j
iundi,
. ■ ™ i.a3 cr ::tr * "'*'.
I»r S„m *j,,/ *»**•' Slasuri„„
‘Vokkru .iul't™ hJ:,ur rcfcið
*r i'kiO i f.u;, "' u s*0ti*cril,„„
— ,r v#ní«r ...
Ekkert hefur heyrzt til Stuðlabergs síðan á laugardag
ELLEFU MANNA SAKNAD
Brak hefur rekið
úr skipinu
SÍÐDEGIS i gœr var Slysavarnafctaginu tilkynnt,
að Seyðisfjarðarbátsins Stuðlabergs NS 102 hefði
ekki orðið vart stðan á laugardagskvi.Id, er síðast var
haft samband við hann út af Selvogi. Um leið og leit
var hafin kom í Ijós, að brak hafði fundizt á fjörun-
um milli Garðskaga og Sandgerðis, þar á meðal
M.muI þcsMi tok Ijósmyndnri \
. »'«* 'M i n-rfun . fj.uunm W4 ÞÓ^W«l«4i Ska,„n.t fyrir norian M »e... braÚ^slSttaberfinu r.k^fé
ENNEITT HORMULEGT SJÓSLYS
Nýtt 150 tonna stálskip, Stuðlaberg frá Seyðisfirði, fórst
1 með 11 manna áhöfn — Mikið brak hefur fundizt