Morgunblaðið - 03.06.1984, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 03.06.1984, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 1984 63 Sjómanna- dagur í Hafnarfírði HÁTÍÐARHÖLD sjómannadagsins í Hafnarfirði verða sem hér segir: kl. 08.00 Fánar dregnir að húni. kl. 10.30 Karlakórinn Þrestir syngur á Hrafnistu. 11.00 Sjómannamessa á Hrafn- istu, séra Sigurður H. Guð- mundsson predikar. kl.13.00 Skemmtisigling með börn út á Hafnarfjörð. 14.15 Blómsveigur verður lagður á minnismerki um Örn Arnarsson vegna 100 ára fæðingarafmælis hans. V t 14.30 Hátíðin sett: Ræður fluttar; Ingvi Einarsson skipstjóri f.h. sjó- manna, Esther Kláusdóttir f.h. Slysavarnadeildarinnar Hraun- prýði. Reiptog, koddaslagur, kappróður. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur á hátíðarsvæðinu. Kaffisala er í Hrafnistu í Hafnar- firði frá kl. 15 til 17.30. Kl. 16.00 mun Lúðrasveit Hafnar- fjarðar leika fyrir vistmenn og gesti. Rétt gíró- númer LR í frétt frá Leikfélagi Reykjavík- ur, sem birtist í Mbi. 29. maí sl. misritaðist númer póstgíróreikn- ings húsbyggingarsjóðs félagsins. Rétt númer er 16620—0. SRáRKOMADC Útvarp með LB, MB og FM atereo + mono/stereo rofi. Segulband hraöspólun áfram. Magnari 10 W (RMS) Verð kr. 4.565.00. ÍSR 303F: Útvarp með LB, MB og FM etereo mono/stereo og muting rofa. Segulband auto re- verse. Magnari 10 W (RMS). Verð kr. 7.980. Útvarp með LB, MB og FM atereo mono/stereo og muting rofa. 5 banda tónjafnara. loudness balance fyrir 4 hátalara. Segulband, hraöspólun áfram. Magnari 45 W (RMS). Verð kr. 7.980. ■ fl rtm - -■ - • =j j . Utvarp með LB, MB og FM atereo mono/stereo og muting rofar digital tuning. Segul- band hraöspólun í báöar áttir. Loudness. Magnari: 12 W (RMS). Verð 6.980. ! «■ Utvarp með LB, MB og FM atereo mono/stereo og muting rofi. 5 banda tónjafnari, loudness. Magnari 45 W (RMS). Verð 10.900. o O ■ • ■ ■ B BBB8BB o Utvarp með LB, MB og FM stereo electronic tuning electronic stöövarminni, mono/- stereo og rriuting rofar. Segulband: auto/reverse metal rofi. LED klukka, loudness. Magnari 12 W (RMS). Verð 13.780. Útvarp með LB, MB og FM stereo mono/stereo og muting rofar. 5 rofar, fast stöð- varval. Segulband auto/reverse. Loudness. Magn- ari 12 W (RMS). Verð 8.985. Vandaður 40W kraftmagnari með ioudness. Margfaldur kraftur og hljómgæöi allra venjulegra tækja. Verð kr. 1.660. Mikiö úrval vandaðra hátaiara frá 15 W til 100 W. Verð frá kr. 540 parið Urvalið hefur aldrei verið meira. — Sendum í póstkröfu. Verðið hefur aldrei verið betra. — ísetning á staðnum. BMW gæðin eru ekki tilviljun - þau eru þrauthugsuð. Síðastliðin þrjú ár hefur BMW veríð mest seldi bíllinn frá Vestur Þýskalandi á íslandi. Það kemur ekki á óvart því BMW bifreiðar eru meðal þeirra bestu í heimi. Einstakir aksturseiginleikar og hið sterka svipmót BMW byggist á hagkvæmri blöndu af krafti, lipurð, stærð, þægindum og öryggi. Nútímaumferð gerir miklar kröfur bæði til ökumanns og bifreiðar. En þrátt fyrir háþróuð tæki er líkamlegt og andlegt álag á ökumenn alltaf fyrir hendi - þó minna sé tæknin meiri. Þetta styður þá kenningu hversu rangt það er að kaupa vanbúinn bíl. Bíl sem ekki er hægt að treysta á við erfiðustu kringumstæður. Hver ökumaður hefur líka tilhneigingu til að verða æ kröfuharðari eftir sína fyrstu reynslu af akstri. Menn vilja eitthvað meira en venju- legan bíl - meiri tæknilega fágun, meiri tilfinningu fyrir akstrinum, betri tengsl milli manns og bíls. Og þá er BMW besti kosturinn. BMW hinsvegar, er hannaður með það fyrir augum að veita ökumanni alla þá aðstoð sem hann getur krafist við aksturinn og gera þannig bílstjórann hæfari í umferðinni, en einmitt sama tækni og gerir allt þetta mögulegt, eykur hagkvæmni BMW í rekstri. BMW er hannaður með það fyrir augum að uppfylla hverja ósk hins kröfuharðasta ökumanns - uppfylla kröfur einstaklingsins út í ystu æsar. Höfum í huga að BMW keppist ekki við það eitt að framleiða sem flesta bíla og streitist því ekki við að uppfylla meðalkröfur. Þessi meginregla skapar grundvöllinn að þeim gæðum, áreiðanleika og langa líftíma sem einkenna BMW. Ánægja í akstri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.