Morgunblaðið - 03.06.1984, Síða 32
80
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JUNl 1984
Kóreumenn
í eina sæng á
íþróttasviði?
Seoul, maí. AP.
Suður-Kóreumenn lögðu til að
reynt yrði enn einu sinni að ná
samkomulagi um sameiginlega
flokka Kóreuríkjanna á alþjóðleg-
um íþróttamótum. Þrír árangurs-
lausir fundir hafa verið haldnir
nýverið um þetta mál.
Fá ekki keppn-
isrétt sem
einstaklingar
l^usanne, maí. AP.
íþróttamenn frá kommúnista-
ríkjum, sem ákveðið hafa að taka
ekki þátt í ólympíuleikunum í Los
Angeles, fá ekki að keppa á leikun-
um sem einstaklingar.
Á annan tug íþróttamanna frá
kommúnistaríkjum hafa sett sig í
samband við framkvæmdaraðila í
Los Angeles og óskað að fá að taka
þátt ! leikunum, en slíkt kemur
ekki til greina meðan þeir hafa
ekki leyfi ólympíunefnda viðkom-
andi ríkis. Haldið er leyndu hverj-
ir íþróttamennirnir eru til að
forða þeim frá refsingu heimafyr-
ir.
Lést við
raflost
Margatc, AP.
Lögregla reynir nú að hafa
hendur í hári óþokka, sem leiddu
rafmagn í handrið á strandgötu
baðstrandaborgarinnar Margate
við Ermarsund með þeirri afleið-
ingu að 16 ára piltur lést úr raf-
losti. Óþokkarnir höfðu leitt öflug-
an rafstraum í handriðið úr nær-
liggjandi rafmagnskassa, og hlutu
margir smálost, sem gengu nálægt
handriðinu, þar sem rafmagn
leiddi út í raka jörðina.
Flugliði
kjarnorku-
sprengju-
vélar ferst
í bflslysi
White Plains, maí.
Abe Spitzer, einn flugliðanna í
B-29 sprengjuflugvélinni sem
varpaði kjarnorkusprengju á
Nagasaki 9. ágúst 1945, lézt í dag í
umferðarslysi, 72 ára.
Fimmburar
í Bayreuth
Miinchen, maí. AP.
FIMMBURAR fæddust í Munchen
sl. miðvikudag og síðast er fréttist
heilsaðist móður og börnum eftir at-
vikum vel. Börnin flmm, fjórir strák-
ar og ein stúlka, voru tekin án telj-
andi erfiðleika með keisaraskurði.
Móðirin hafði gengið með í 31 viku.
Ekki var ljóst hvort móðirin
hafði tekið inn frjósemislyf, en
það mun algengt þegar svona fer.
Stærsta barnið var hið þriðja í
röðinni, strákur, 1875 grömm og
44 sentimetra langur. Minnsta
barnið var það síðasta, einnig
strákur, en það vóg aðeins 870
grömm og var 36 sentimetra langt.
Konan átti eitt 4 ára barn fyrir.
Sarasota, Florida, USA
Sarasota Surf og Racquet Club, 5900
Midnight Pass Road, Sarasota, Fl. 33581.
Tökum á móti pöntunum fyrir sumarleyfiö 1984. Tvö
lúxusherbergi og tvö baöherbergi í íbúöarblokk meö
sundlaug og fjórum tennisvöllum. Staösett viö Mexí-
kóflóa. Hvít sandströnd — ein af þeim fegurstu í
heiminum.
Skrifiö og pantiö eöa fáið upplýsingabæklinga.
Sími 1-813-349-2200.
MetsöluUad á hverjum degi!
Bladburðarfólk óskast!
$0^ tm IV a
Úthverfi P Seiðakvísl
1
Opið laugardag frá kl. 10-4 og sunnudag frá kl. 1-5
Aldrei höfum við getað boðið eins gott
úrval af 1. flokks notuðum MAZDA bíl-
um og núna. Allir bílarnir eru gaum-
gæfilega yfirfarnir og þeim fylgir 6
mánaða ábyrgð frá söludegi.
Sýnishorn úr söluskrá:
Bifreiðakaupendur!
Komið við hjá okkur um helgina, trygg-
ið ykkur úrvals notaðan MAZDA bíl og
stuðlið þannig að ánægjulegu sumri.
Langar þig í nýrri bíl fyrir sumarið?
Komdu þá til okkar með þann gamla
og skiptu honum upp í nýrri MAZDA.
GERÐ ARG. EKINN
929 2 dyra HT v/s ’83 23.000 6 mán.áb.
929 4dyrav/s '82 37.000 6 mán.áb.
929 LTD 4 dyra sj.sk v/s’82 20.000 6 mán. áb.
929Station '81 54.000 6 mán.áb.
929Stationsj.sk '80 40.000 6 mán.áb.
626 2000 4 dyra m/öllu '82 39.000 6 mán. áb.
626 1600 4 dyra ’82 19.000 6 mán.áb.
626 2000 2dyrasj.sk. '82 31.000 6 mán.áb.
626 2000 4dyrasj.sk. ’81 22.000 6 mán. áb.
626 2000 4dyrasj.sk. '80 64.000 6 mán. áb.
GERÐ ÁRG. EKINN
626 1600 4 dyra ’80 59.000 6 mán.áb.
323 1300 3 dyra sj.sk. '83 9.000 6 mán.áb.
323 1300 3 dyra '82 38.000 6 mán.áb.
323 1500 5dyra '81 27.000 6 mán.áb.
323 1400 SP 3 dyra '80 68.000 6 mán.áb.
323 Station 5 dyra '80 47.000 6 mán.áb.
323 1300 5 dyra '80 25.000 6 mán.áb.
323 1300 3 dyra '81 35.000 6 mán.áb.
N323 1300 3 dyra sj.sk. '82 15.000 6 mán.áb.
323 1300 Saloon 4 dyra '83 12.000 6 mán.áb.
6 mánaða ábyrgð
BILABORG HF
Smiðshöfða 23 sími 812 99