Morgunblaðið - 03.06.1984, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 03.06.1984, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 1984 81 Bridge Arnór Ragnarsson Sumarbridge Alls mættu 37 pör í sumar- bridge sl. miðvikudag sem verð- ur að teljast þokkalegt miðað við aðstæður eins og stundum er að orði komist en þetta kvöld var bein útsending af knattspyrnu- leik frá Róm á Ítalíu. Spilað var í þremur riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðill: Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 260 Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 256 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 240 Steingrímur Þórisson — Þórir Leifsson 228 B-riðill: Páll Valdimarsson — Sigurður B. Þorsteinsson 216 Arnar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 179 Jakob R. Möller — Guðmundur Sv. Hermanns. 165 Lárus Hermannsson — Sigmar Jónsson 164 C-riðill: Magnús Torfason — Helgi Jóhannsson 99 Viktor Björnsson — Hannes Haraldsson 95 Guðmundur Þórðarson — Valdimar Þórðarson 90 Meðalskor í A-riðli 210, í B-riðli 156 og 82 í C-riðli. Héðan í frá verður spilað á Borgartúni 18 og eru allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Spilarar eru minntir á að mæta tímanlega — ekki seinna en 19.30. Magnús Torfason og Helgi Jó- hannsson eru í efsta sæti í stiga- keppninni með 7 stig. Bikarkeppni Bridge- sambands íslands Dregið hefur verið í 1. og 2. umferð bikarkeppninnar og mætast eftirtaldar sveitir: 1. umferð. 1. Ragnar Haraldsson, Grund- arfirði — Gestur Jónsson, Reykjavík. 2. Haukur Guðjónsson, Vest- mannaeyjum — Jón Hauksson, Vestmanna- eyjum. 3. Ásgrímur Sigurbjörnsson, Siglufirði — Hjálmtýr Baldursson, Reykjavík. 4. Stefán Pálsson, Reykjavík — Sigmar Bjömsson, Þorláks- höfn. 5. Erla Sigurjónsdóttir, Kópa- vogi — Auðunn Hermannsson, Sel- fossi 6. Guðmundur Grétarsson, Reykjavík — Eggert Sigurðsson, Stykkis- hólmi 7. Sigurður Freysson, Eskifirði — Flemming Jessen, Hvammsstanga. Hinar 25 sveitirnar sitja yfir í 1. umferð og leikjum þarf að vera lokið fyrir 25. júní. I 2. um- ferð mætast eftirtaldar sveitir: 2. umferð. 1. Ólafur Valgeirsson, Hafnar- firði — Sigtryggur Sigurðsson, Reykjavík. 2. Ágúst Helgason, Reykjavík — Vilhjálmur Þór Pálsson, Sel- fossi. 3. Þráinn ómar Svansson, Hveragerði — Gylfi Pálsson, Akureyri. 4. Þórarinn Sigþórsson, Reykjavík — Þorgeir Jósepsson, Akranesi. 5. Jónas Jónsson Reyðarfirði — Gísli Tryggvason, Reykjavík. 6. Samvinnuferðir-Landsýn, Reykjavík — Gunnlaugur óskarsson, Reykjavík. 7. Jón Hjaltason, Reykjavík — Þórarinn Sófusson, Hafnar- firði. 8. Sigmundur Stefánsson, Reykjavík — óli Þór Kjartansson, Kefla- vík. 9. Bjarki Tryggvason, Sauð- árkróki — Baldur Bjartmannsson, Reykjavík. 10. Guðmundur eða Eggert, Erla eða Auðunn. 11. Brynjólfur Gestsson, Sel- fossi — Sigurður eða Flemming. 12. Ragnar eða Gestur — Jón Stefánsson, Akureyri. 13. Haukur eða Jón — Jakob Kristinsson, Akureyri. 14. Úrval, Reykjavík — Ólafur Lárusson, Reykjavík. 15. Stefán eða Sigmar — Árni Guðmundsson, Reykja- vík. 16..Birgir Þorvaldsson, Reykja- vík — Ásgrímur eða Hjálmtýr. Leikjum í 2. umferð þarf að vera lokið fyrir 14. júlí. Sú sveit sem er talin upp á undan á heimaleik. Sveitarformenn eru beðnir að gera skil á þátttöku- gjaldinu sem er kr. 2.000,- til BSÍ sem fyrst. Sú sveit sem vinnur þarf að koma nöfnum á þeim spilurum, sem spiluðu leikinn, til BSÍ svo hægrara verði um gullstigaút- reikninginn. Nýtt símanúmer e >8 5 577 Málning hf. Söludeild, Lynghálsi 2. 200 REALTONE útvarpsviðtœki með klukku og vekjara 200 PIRATRON tölvuúr með vekjara og rateindareikni 100 POLAROID VIVA ljósmyndavélar 500 vinninga alls.- 17. júní ei komið að aðalvinningunum: 10 FÍAT UNO Bíl ársins 1984 22 NORDMENDE myndbandstœkjum Þetta ei sannkallað happaiegn. Ath. Miðinn þinn gildir báða dagana, Slysavarnaíelags Islands í það er ráðist til viðhalds og eflingar slysavarna á íslandi og a öllum hafsvœðum umhverfis það. sé hann greiddur fyrir 9. júní. VIÐ ÞÖRFNUMST ÞÍN ÞÚOKKAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.