Morgunblaðið - 06.07.1984, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.07.1984, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ1984 Peninga- markaðurinn f — GENGIS- SKRANING NR. 127 - 5. júlí 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 30,150 30,230 30,070 ISLpund 40,160 40,266 40,474 1 Kan. dollar 22,6% 22,756 22,861 1 Dönnk kr. 2,9115 2,9192 2,9294 1 Norsk kr. 3,7187 3,7285 3,7555 1 Sjpn.sk kr. 3,6576 3,6674 3,6597 1 FL mark 5,0494 5,0628 5,0734 1 Fr. franki 3,4770 3,4862 3,4975 1 Belg. franki 04249 04263 04276 1 Sv. franki 12,7215 12,7553 124395 1 Holl. gyllini 9,4588 9,4839 94317 1 V-þ. mark 10,6720 10,7003 10,7337 1ÍL líra 0,01738 0,01742 0,01744 1 Austurr. sch. 14208 1,5248 14307 1 PorL escudo 04027 0,2032 0,2074 1 Sp. peseti 0,1883 0,1888 0,1899 I Jap. jen 0,12545 0,12578 0,12619 1 frskt pund 32,660 32,747 32477 SDR. (SérsL drátUrr.) v 30,8832 30,9653 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reiknmgar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 24% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum....... 9,0% b. innstæöur í stertingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir... (12,0%) 184% 2. Hlaupareikningar .... (124%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (124%) 18,0% 4. Skuldabréf ...........(124%) 214% 5. Visitöiubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö 2% ár 44% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán.........24% Lífeyrissjóðslán: LífeyrissjöAur starfsmanns rfkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstfmi er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandl þess, og eins ef eign sú, sem veö er j er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lffeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöiid aö Iffeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tfmabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Þvt er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæóin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrlr júlímánuö 1984 er 903 stig, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá mlðaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. Byggingavísitala fyrir aprfl til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö vlö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. OA DdSd Fréttir úr Morgunblað- inu lesnar á virkum dögum kl. 19.50 á „Út- rás“ FM 89,4. 2IlornimliInfotí> Sjónvarp kl. 21.45: Keppinautar Föstudagsmynd sjónvarpsins er bandarísk frá árinu 1972. Hún heitir „Keppinautar" (Semi- tough) og fjallar um þrjá ása í amerískum þjóðháttum; ást, fótbolta og samkeppni einstakl- ingsins við náungann. Við sögu koma vinirnir Bill og Shake sem eru mjög ólíkir og stúlkan í lífi þeirra, Barb- ara. Þeir eru atvinnumenn í amerískum fótbolta, en hún er dóttir eiganda liðsins. Um tíma virðist sem Barb- ara og Shake ætli að rugla saman reitum sínum, en þá tekur Billy að sér verkefni að spilla því sambandi og vinnur það starf sitt af mikilii atorku, þó hann hafi engan áhuga á stúlkunni. Arangurinn er hægt að sjá í kvöld, en myndin hefst kl. 21.45. Sjónvarp kl. 21.15: Viðtal við Schliiter Vakin skal athygli iesenda á því að dagskrárauki verður klukkan 21.15 í kvöld. Þar ræðir Bogi Ág- ústsson, fréttamaður við Paul SchHiter, forsætisráðherra Dana, sem nýlega var í opinberri heim- sókn hér á landi. Söngleikir í Lundúnum Klukkan 23.00 í kvöld hefst ný þáttaröð í útvarpinu. Heitir hún „Söngleikir í Lundúnum“. Árni Blandon stjórnandi þáttanna kynnir söngleiki sem verið hafa á sviði í höfuðborg Bretaveldis síð- astliðin 1—2 ár. í þessum fyrsta hluta verður Andrew Lloyd Webber kynntur. Hann er ókrýndur konungur söngleikjanna um þessar mund- ir. M.a. hefur hann samið „Ev- itu“, „Cats“, „Jesus Christ Sup- erstar“ og nýlega var sett upp nýtt verk, „Starlight Express". í því kennir margra grasa og er það helst að allir leikarar eru á hjólaskautum. Við heyrum sýn- ishorn úr öllum þessum verkum I kvöld. í næsta þætti verður fjallað um Gilbert og Sullivan i tilefni þess að nýhætt er að sýna Mik- adó í London sem og hér. Tónlistar krossgátan Hér birtist fimmta tónlistar- krossgátan. Þátturinn með sama nafni verður sendur út á mánu- daginn kl. 15.00 frá rás tvö. Von- andi hefur blaðið þá komist i tæka tíð til þeirra úti á landi sem senda vilja inn lausnir til Ríkisútvarpsins, rás tvö, Hvassaleiti 60,108 Reykjavík. Rás tvö kl. 14.00—16.00: Pósthólfíð verður að venju á Rás tvö frá klukkan 14:00 til 16:00 í dag. En þáttur- inn skiptir um andlit, því hon- um stjórnar Ein- ar Gunnar Ein- arsson sem hefur sinn eigin þátt á fimmtudögum „Jóreykur að vest- an“. Einar sagði í samtali við Mbl. að Valdís Óskarsdóttir vanalegi um- sjónarmaður þáttarins væri ein- ungis í fríi en kæmi brátt aftur. Þátturinn verður með sínu hefð- bundna sniði, lesin bréf og leikin lög tengd þeim. Unglingum um þrítugt er sérstaklega bent á að ýmsar góðar lummur munu heyr- ast, þannig að ljúft verður að líta upp úr amstri dagsins og líða inn í rósrauða drauma gamalla minn- inga. lítvarp Revkjavík V FÖSTUDtkGUR 6. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leiknmi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur Marðar Árnasonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Guðrún Krist- jánsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókídílastríðið", saga eftir Horacio Quiroga Svanhildur Sigurjóndóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar; síðari hluti. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minn- ast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.20 Tónleikar 11.30 Barnaskólinn á ísafirði fram til 1907 Jón Þ. Þór flytur síðari hluta erindis síns. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍÐDEGID 14.00 „Myndir daganna“, minn- ingar séra Sveins Víkings Sigríður Schiöth les (6). 14.30 Miðdegistónleikar Edith Peinemann og Tékkn- eska fílharmóníusveitin leika „Tzigane", konsertrapsódíu eft- ir Maurice Ravel; Peter Maag stjórnar. 14.45 Nýtt undir nálinni Elín Kristinsdóttir og Alfa Kristjánsdóttir kynna nýút- komnar hjómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveitin í Björgvin leikur Hátíðarpólonesu op. 12 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stjórnar. Kjell-Inge Stevensson og Sinfóníuhljóm- sveit danska útvarpsins leika Klarinettukonsert op. 57 eftir Carl Nielsen; Herbert Blomsted stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.50 Við stokkinn Guðni Kolbeinsson segir börn- unum sögu. (Áður útv. í júní 1983). 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Ferskeytlan er Frónbúans. (Áður útv. 15. febrúar 1969). Sigurður Jónsson frá Haukagili sér um vísnaþátt. 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum 9. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Umsjónarmenn Anna Hinriks- dóttir og Anna Kristín Hjartar- dóttir. V______________________________ b. í Sléttuhreppi JÚIÍU8 Einarsson les úr erinda- safni séra Sigurðar Einarssonar í Holti. 21.10 Píanókonsert nr. 2 í g-moll op. 22 eftir Camille Saint-Saens Aldo Ciccolini og Parísarhljóm- sveitin leika; Serge Baudo stjórnar. 21.35 Framhaldsleikrit: „Andiits- laus morðingi" eftir Stein Riv- erton Endurtekinn III. þáttur: „Neyð- aróp úr skóginum" Útvarpsleikgerð: Björn Carling. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars- son. Leikendur: Jón Sigur- björnsson, Sigurður Skúlason, María Sigurðardóttir, Árni Tryggvason, Þorsteinn Gunn- arsson, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson, Sigríður Hagalín, Jón Júlíusson og Erl- ingur Gíslason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti“ eftir Peter Boardman 21.15 Páfi deyr Breskur fréttaskýringaþáttur um þá kenningu rithöfundarins Davids Yallops að Jóhannes Páll páfi I hafi verið myrtur. Þýðandi og þulur Einar Sigurðs- son. 21.45 Keppinautar (Semi-Tough) Bandarísk bíómynd frá Í977. Leikstjóri Michael Ritchie. Að- alhlutverk: Burt Reynolds, Kris Kristofferson og Jill Clayburgh. Vinirnir Bill og Shake eru at- vinnumenn í íþróttum og keppa um ástir sömu stúlkunnar. Shake leggur einnig allt kapp á að auðga anda sinn og sjálfsvit- und og aðhyllist hippahreyfing- una. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.25 Fréttir í dagskrárlok ________________________________J Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (16). Lesarar með honum: Ásgeir Sig- urgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.00 Söngleikir í Lundúnum 1. þáttur: Andrew Lloyd Webber Umsjón: Árni Blandon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. .24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. FÖSTUDAGUR 6. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Kl. 10.00: íslensk dægurlög frá ýmsum tímum. Kl. 10.25—11.00: Viðtöl við fólk úr skemmtanalífinu og víðar að. Kl. 11.00—12.00 Vinsældalisti rásar-2 kynntur í fyrsta skipti eftir val hans, sem á sér stað á fimmtudögum kl. 12.00—14.00. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Pósthólfið Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Einar Gunnar Ein- arsson. 16.00—17.00 Jazzþáttur Þjóðleg lög og jazzsöngvar. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.00—18.00 í föstudagsskapi Þægilegur músíkþáttur í lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 23.15—03.00 Næturvakt á Rás 2 Létt lög leikin af hljómplötum, í seinni parti næturvaktarinnar verður svo vinsældalisti vikunn- ar rifjaður upp. Stjórnendur: Þorgeir Ástvalds- son og Vignir Sveinsson. Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyr- ist þá í rás 2 um allt land.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.