Morgunblaðið - 06.07.1984, Page 20

Morgunblaðið - 06.07.1984, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1984 • r* 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Útvegsbanki íslands óskar eftir aö ráöa starfsfólk til gagnaskrán- ingar sem fyrst. Vinnutími frá 14.00 til 20.00. Æskilegt er aö umsækjendur hafi reynslu í gagnaskráningu. Umsóknir sendist starfsmannahaldi bankans Austurstræti 19, fyrir 10. júlí 1984. Útvegsbanki íslands Starfsmannahald. PÖST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa fulltrúa hjá aðalbókhaldi Fjármáladeildar. Verslun- armenntun eöa mikil reynsla viö bókhalds- störf æskileg. Skrifstofumann hjá hagdeild Fjármáladeild- ar. Verslunarmenntun æskileg. Nánari upplýsingar hjá starfsmannadeild, sími 91-26000. Kaupfélag Árnesinga Starfsfólk óskast í verslun okkar í Þorlákshöfn. 1. Mann til útkeyrslu og vöruagreiöslu. 2. Starfsstúlku viö afgreiöslustörf. Upplýsingar gefur verslunarstjóri í síma 99-3666 eöa 99-3876. Kaupfélag Árnesinga, Þorlákshöfn. Ég hef nýlokiö sérnámi í fiskeldi í Noregi og óska eftir atvinnu á því sviði. Uppl. í síma (91)19764 frá kl. 18—21. tnJÐM€M hljömsveit allra landsmanna. St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi vili ráöa hjúkrunarfræðing til starfa á sjúkrahúsinu frá 1. september nk. Dagvistunarheimili fyrir börn. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri skriflega eöa í síma 93-8128. . St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi Gleðifólk Gleðifólk Hljómsveit allra landsmanna auglýsir Kona óskast til að sjá um þrif á íbúö miösvæðis í Reykja- vík næstu 3 mánuöi. Æskilegur tími 4 klst. á viku. Þarf aö tala ensku. Upplýsingar í síma 25461 eftir kl. 17.00 eöa tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Þ — 1619“. Atvinna Starfsfólk óskar nú þegar í snyrtingu og pökkun, mikil vinna. Upplýsingar í síma 94-1307 og 94-1309. Hraöfrystihús Patreksfjaröar. Starfsfólk óskast í kjöt- og nýlenduvöruverlun í Kópavogi frá 1. ágúst nk. Upplýsingar um aldur menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „A — 1899“ fyrir 9. júlí nk. Matsölustaður Óskum eftir stúlku til afgreiöslustarfa á mat- sölustað í miöborginni. Þarf helst aö vera vön. Upplýsingar í síma 13620 og 42481. Óska eftir starfi sem sölumaður Hef starfaö sem sölumaöur út um allt land. Bifreið til umráða. Tilboö merkt: „G — 23/0291“ sendist augl. deild Mbl. Aöstoöar- framkvæmdastjóri Útgeröar- og fiskvinnslufyrirtækið Tangi hf. á Vopnafirði óskar aö ráöa aöstoöarfram- kvæmdastjóra. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og starfsreynslu þurfa aö hafa borist fyrir 10. júlí til Framleiðni sf. Nánari upplýsingar veita Pétur Olgeirsson, framkvæmdastjóri á Vopnafirði, sími 97—3143 og Árni Benediktsson hjá Fram- leiðni sf. Framleiöni sf., Suröurlandsbraut 32, Reykjavík, sími 685414. Skólastjóri Flataskóla Garðabæ Staöa skólastjóra Flataskóla í Garöabæ er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og meö 10. júlí nk. og skal umsóknum skilaö til Benedikts Sveinssonar formanns skóla- nefndar. Skólanefnd. ísafjarðarkaupstaöur Yfirverkstjóri Starf yfirverkstjóra ísafjaröarkaupstaðar er auglýst laust til umsóknar. Auk umsjónar meö daglegum rekstri áhaldahúss ísafjaröar- kaupsstaöar felst starfiö í aö hafa umsjón meö verklegum framkvæmdum á vegum bæjarins. Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur tæknideildar eöa bæjarstjóri og skal um- sóknum skilað til annars þeirra á skrifstofu bæjarsjóös fyrir 13. júlí nk. Bæjarstjórinn ísafiröi. Eftirtaldar stööur verða lausar um helgina 1. Nokkur hundruö pláss á dansgólfinu í Stapa föstudagskvöld. 2. Og á parketinu aö Hlööum laugardags- kvöld. Umsækjendur gefi sig fram viö miöasölu hvors staðar, eigi síöar en uppúr miönætti fyrrgreinda daga. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Við leitum að: Fólki meö sjálfstæöa hugsun, fágaöa fram- komu og frjótt ímyndunarafl. Má hafa bílpróf eöa nafnskírteini. Lysthafendur geta einnig gefiö sig fram á BSÍ fyrir kl. 11 umrætt kvöld og látið rúlla sér á staðinn. Viröingarfyllst, Þ7UÐMEM hljómsveit allra landsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.