Morgunblaðið - 06.07.1984, Side 28

Morgunblaðið - 06.07.1984, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1984 Opna SR-mótið • „Læknir, f»knir,“ gæti Ormarr örlygsson í KA (nr. 2) verið að segja. Grímur Sæmundsen kemur hlaupandi að eftir að Birkir Kristinsson, markvörður KA, hafði siasast í leiknum í gær. Grímur, sem er fyrirliði Vals, er einnig lærður læknir og gerði hann allt sem í hans valdi stóð til að lina kvalir Birkis. Bikarstemmning! — er KA sigraði Val í vítaspyrnukeppni á Hlíðarenda OPNA SR-mótið í golfi fer fram á Garðavelli, velli Leynis á Akra- nesi, á morgun. Leikinn veröur 18 holu höggleikur með og án for- gjafar. Byrjað verður að ræsa út kl. 10 fyrir hádegi. Héraðsmót UMSB í sundi um helgina Hóraðsmót UMSB í sundi fer fram í sundlauginni að Varma- landi um helgina. Hefst mótiö í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 20 og veröur síöan fram haldið á morgun, laugardag, klukkan 14. Anderlecht og Totten- ham sektuð Knattspyrnusamband Evrópu sektaöi í gær ítalska meistarafó- lagið Juventus um 50.000 svissn- eska franka — tæplega 640.000 íslenskar krónur — vegna óláta áhangenda liösins á úrslitaleik Evrópukeppni bikarhafa gegn Porto í Basel í Sviss 16. maí síð- astliðínn. Áhangendur Juventus ollu skemmdum á áhorfendastæöum, hlupu inn á völllnn aö leik loknum og skutu á loft flugeldum. Þá sektaöi UEFA Tottenham Hotspur um 6.000 svissneska franka vegna óláta á leik liösins við Anderlecht í London 23. maí, fyrri úrslitaleiknum í UEFA-keppninni. Lýðurinn henti þá glerflöskum og ööru drasli inn á völlinn. Franski landsliösmaðurinn Yvon Le Roux var í gær dæmdur í eins landsleiks keppnisbann vegna brottvísunar í úrslitaleik Evrópu- keppni landsliöa gegn Spánverjum í Frakklandi á dögunum. • Það var ófögur ajón aö sjá ökkla Birkis eftir aö hann slasaðist á 18. mínútu leiksins í gær. ökklinn bólgnaöi strax mjög mikið og var Birkir fluttur á sjúkrahús. Blikar á toppinn — unnu Víking en ÍA tapaöi heima „VIÐ ÁTTUM þennan sigur virki- lega skiliö. Við fengum fimm sénsa til að gera út um leikinn og þeir jafna síðan þegar stutt er eft- ir. Það var liösheildin og baráttan í okkur öllum sem skóp þennan sigur. Þetta er yndislegur sigur og nú vil óg fá Þór í átta liða úr- slítum," sagði Njáll Eiðsson, fyrr- um leikmaöur Vals og núverandi fyrirliöi KA, eftir sigur KA á Val í bikarkeppni KSÍ í gærkvöldi og mátti vart mæla af ánægju og þreytu. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 2—2 og þurfti því aö framlengja. Hvort lið skoraði eitt mark í framlengingunni og því þurfti aö grípa til vítaspyrnu- keppni og í henni tryggðu norö- anmenn sór sigur. Lokatölur uröu 7—8 fyrir KA. Valsmenn stilltu upp svolítiö öðruvísi liöi en venja er. Guöni Bergsson lék nú aftur í stööu miö- varöar, Jóhann Þorvarðarson var á miöjunni og Guömundur Þor- björnsson var nú í fremstu víglínu. KA-menn hófu leikinn af miklum krafti og strax á 13. mínútu skor- aöi Ásbjörn meö föstu skoti utan vítateigs neðst í bláhorniö. Norö- anmenn voru miklu ákveönari og böröust um hvern einasta bolta. Hjá Val sást ekki hiö netta og stutta spil sem einkennt hefur leik liðsins í sumar og má sem dæmi nefna aö Grímur og Valur fóru aldrei upp vinstri kantinn eins og þeim einum er lagió. Eftir markið sóttu Valsmenn Heimsmet í sleggjukasti Yuri Sedykh frá Sovótríkjunum setti á þriðjudaginn nýtt heims- met í sleggjukasti á frjálsíþrótta- móti sem fram fór f Cork á ír- landi. mun meira og fengu nokkur góö færi á aö jafna. Bírkir, markvörður KA, varö aö yfirgefa leikvöllinn eft- ir aó hann slasaöi sig á ökkla. Mun hann hafa brotnaö og slitið liö- bönd. Hans stööu tók Þorvaldur Jónsson og átti hann eftir aö koma mikið viö sögu t lelknum. Byrjaöi á því aö verja í þrígang alveg frá- bærlega og síöan stóö hann sig eins og hetja í vítaspyrnunni. Síöari hálfleikur var ekki nema tveggja mín. gamall þegar Ásbjörn skoraði annaö mark sitt í leiknum. Náöi boltanum eftir aö Grímur haföi misst boltann inn fyrir sig. Valsmenn skoruöu skömmu síðar en dæmd var á þá rangstaöa. Á 61. mín. minnkuöu þeir þó muninn á löglegan hátt. Guömundur Þorbjörnsson lék þá upp hægri kantinn, gaf fyrir og þar kom Valur á fleygiferö og negldi knöttinn í netiö af stuttu færi. Skömmu síöar skiptu Valsmenn um leikmenn. Hilmar Sighvatsson og Örn Guömundsson fóru af ieikvelli en í þeirra staö komu Hilmar Haröarson og Ingvar Guö- mundsson. Viö þetta komst nýtt blóö í liöið og leikur þeirra gjör- breyttist til hins betra. Á 77. mín. jöfnuöu Valsmenn síöan metin og var þaö Bergþór Magnússon sem þaö gerði, en mjög lítiö haföi boriö á honum í leiknum. Rétt undir lok leiksins bjargaöi Mark Duffield á marklínu og útséö um aö framlengja þyrfti leikinn. Lítiö markvert geröist í fram- lengingunni. Njáll komst í gott færi en Grímur náöi aö komast fyrir skotiö á síöustu stundu. Á 111. mín. skoraöi Hafþór Kolbeinsson fallegt mark fyrir KA eftir góöa sendingu frá Njáli. Hafþór lagöi boltann laglega efst í markhornið og noröanmenn þá aftur komnir meö forystu. Á 120. mín. skoraði Þorgrímur Þráinsson jöfnunarmark Vals af stuttu færi úr þvögu og því þurfti aö grípa til vítaspyrnukeppnl. Valsmenn hófu leikinn og þaö var Valur Valsson sem tók fyrstu spyrnuna og skoraöi af öryggi en Þorvaldur kastaöi sér í rétt horn og var ekki fjarri því aö verja. Fyrstu spyrnuna fyrir KA tók Bjarni Jónsson, hinn bráöefnilegi miövöröur, og skoraöi hann af miklu öryggi. Staöan því oröin 4— 4. Hilmar Haröarson skorar 5— 4 fyrir Val og aftur var mark- vöröur KA nærri því aö verja. Þorvaldur Örlygsson jafnar 5—5 fyrir KA. Guðmundur Kjartansson skorar næst fyrir Val og Ásbjörn Björnsson jafnar 6—6 fyrir KA. Næstur gekk Guömundur Þor- björnsson aö vítapunktinum. Hann gaf sér mikinn tíma og virtist hinn rólegasti. Skot hans var til hægri við Þorvald sem náöi aö verja. Njáll skorar síöan fyrir KA og staö- an 6—7. Ingvar Guömundsson tók fimmtu spyrnu Vals og skoraöi af miklu öryggi. Mark Duffield gat nú gert út um leikinn fyrir KA en Stef- án varöi mjög vell spyrnu hans al- veg út viö stöng. Nú þurfti því aö taka eina og eina spyrnu þar til ööru hvoru liö- inu mistækist. Þorgrímur Þráins- son tók fyrstu spyrnu Vals og skaut í hægra hornið en Þorvaldur geröi sér litið fyrir og varöi vel. Ormarr sá síöan um aö tryggja KA sigur úr siöustu vítaspyrnunni og þar meö voru KA-menn komnir í átta liöa úrslit bikarkepjpni KSl. Þetta var sannkallaður bikar- leikur. Alveg eins og þeir eiga aö vera, nóg af marktækifærum, framlenging og vítaspyrnukeppni. Áhorfendur fengu mikiö fyrir aur- ana sína þó svo flestir heföu ef- laust viljaö aö Valsmenn færu meö sigur af hólmi, enda leikiö á heima- velli Vals. sus BREIÐABLIK sigraði Víking 5:0 í 1. deild kvenna í knattspyrnu í Kópavogi í gærkvöldi og komst þar með aftur á topp deildarinnar því ÍA tapaði á heimavelli fyrir Val, 2:3. ÍBÍ vann KR í gær á Isa- firði, 2:1. Erla Rafnsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir UBK í gær og er hún nú oröin markahæst í deildinni ásamt Laufeyju Sigurðardóttur, ÍA. Báöar hafa gert 8 mörk. Sigrún Sævarsdóttir og Ásta María Reynisdóttir geröu hin mörk Breiöabliks í gær. Staöan var 4:0 í leikhléi. Sólrún Ástvaldsdóttir, Erna Lúövíksdóttir og Guörún Sæ- mundsdóttir skoruöu fyrir Val í fyrri hálfleiknum gegn ÍA — en þrátt fyrir aö staöan væri 0:3 í leikhléi höföu Skagastelpurnar átt meira í leiknum. Þær fengu mjög góö færi en tókst ekki aö skora. Ragnheiöur Jónsdóttir og Lauf- ey Siguröardóttir skoruðu fyrir ÍA í seinni hálfleiknum. Arna Steinsen (víti) skoraöi fyrir KR í fyrri hálfleik á ísafiröi en Stella Hjaltadóttir og Ingibjörg Jónsdóttir tryggöu ÍBÍ sanngjarnan sigur meö mörkum í seinni hálfleik. Breiöablik er nú meö 11 stig, ÍA og Valur meö 10, KR og ÍBÍ meö 6 og Víkingur hefur enn ekkert stig hlotiö. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.