Morgunblaðið - 06.07.1984, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1984
29
• Það var líf og fjör á Vestfjarðamótinu á Bolungarvík. Á myndinni hvetur sundfólkiö á bakkanum félaga
sína i lauginni til dáóa.
Þrjátíu og níu vestfirsk met
á Vestfjarðamótinu í sundi
Fyrir skömmu var háó í sund-
laug Bolungarvíkur Vestfjarða-
mót í sundi.
Um eitt hundraó keppendur
tóku þátt í mótinu, keppendur frá
Bolungarvík, ísafiröi og Flateyri.
Bolvíska sundfólkiö sigraói
þetta mót hlaut 455 stig og Vestri
Isafirði hlaut 283 stig.
Sem dæmi um árangur kepp-
enda á þessu móti má geta þess
aö á mótinu voru sett hvorki meira
nó minna en 39 vestfj. met. 13
komu í hlut Vestra Isafirði og 26 í
hlut UMFB. Stigahæstu einstakl-
ingarnir voru: Anna S. Valdimars-
dóttir UMFB í flokki meyja 12 ára
og yngri. Rögnvaldur Ólafsson
UMFB í flokki sveina 12 ára og
yngri. Sigurlín Pétursdóttir UMFB í
kvennaflokki, og Ingólfur Arnarson
Vestra í flokki karla.
Mótiö sem stóð í þrjá daga var
Einherjakeppnin
EINHERJAKEPPNIN í golfi 1984
veröur haldin á sunnudaginn á
Nesvellinum. Ræst veröur út frá
kl. 11. Einherjar — þeir sem fariö
hafa holu i höggi í golfi — eiga
einir rétt til þátttöku í mótinu að
venju.
Nýtt sumar-
skíðasvæði við
Langjökul
j SUMAR veröur opnaó nýtt
skíðasvæöi, sem er við rætur
Langjökuls í Þjófakrók. Verður
það fyrst um sinn opiö um helgar.
Ýmislegt veröur gert til aö auka
á fjölbreytni fyrir skíöafólk. Þar
veröur boöiö upp á skíðakennslu,
sem Tómas Jónsson, íþróttakenn-
ari og skíöaþjálfari, sér um. Einnig
veröa settar upp sérstakar barna-
þrautir, þar sem reynir á hina ýmsu
þætti skíöaíþróttarlnnar. Tvær eins
brautir veröa uppistandandi fyrir
þá sem vilja spreyta sig í þeim.
Leiöin frá Reykjavík í skíöasvæöiö
er um 100 km löng ef ekiö er um
Kaldadal, og er hún greiðfær öllum
bílum. Á Húsafelli, sem er stutt frá,
er tjaldaöstaða, meö þjónustu-
miöstöö, sundlaug, gufubaöi og
Ijósum.
Þetta nýja svæöi verður opnaö á
morgun, laugardaginn 7. júlí og
hverja helgi eftir þaö fram til 12.
ágúst veröur þaö opið.
fjölsótt og var stemmningin gifur-
leg eins og ævinlega á sundmóti-
um hér. Þar sem Óshlíöarvegur var
lokaöur vegna vegaframkvæmda
uröu ísfiröingar og Flateyringar aö
koma sjóleiöina til þessa móts og
létu þeir það ekkert aftra sér frá
því aö mæta meö fjölmennt liö.
Aö keppni lokinni bauö sund-
deild UMFB síöan til kaffidrykkju
og aö henni lokinni var slegiö upp
diskóteki. Bolvíska sundfólkiö
fylgdi síöan gestum sínum til skips
þar sem þeir voru kvaddir eftir
skemmtilega keppni.
Urslit á Vesttjaröam.mótl í sundl uröu sem
hér segir:
1. gr. 800 m akriösund kvenna fj. 7.
Hetga Siguröardöttlr Vestra 10:14.78 V-met
kv-st.
2. gr. 800 m skriösund karia (8)
Ingöltur Arnarson Vestra 9:14.96 V-met ka-pl.
3. gr. 200 m bringusund kvenna (12)
Slgurtin Pétursdóttlr UMFB 2:48.19 V-met kv-
st.
4. gr. 100 m bringusund karia (13)
Slmon Þör Jónsson UMFB 1:14.13.
5. gr. 50 m flugsund meyja (7)
Ragna L. Garöarsdóttir UMFB 41:14.
6. gr. 100 m flugsund kvenna (8)
Asta Halldórsdóttir UMFB 1:15.73 V-met st-te.
7. gr. 50 m skriösund sveina (21)
Astmar Ingvarsson UMFB 32:56.
8. gr. 100 m skriösund karia (18)
Ingólfur Arnarson Vestra 57.13 V-met ka-pi
9. gr. 50 m bringusund meyja (38)
Ragna L. Garöarsdóttlr UMFB 39.57 V-met
meyja.
10. gr. 200 m fjórsund kvenna (18)
Sigurlin Pétursdóttir UMFB 2:39.69 V-met kv-
st.
11. gr. 50 m baksund svslna (14)
Þorkell Þorkelsson UMFB 42.16.
12. gr. 100 m baksund karia (12)
Egill Bjðrnsson Vestri 1:13.23.
13. gr. 4x50 m skriösund meyja (7)
A-sveit UMFB 2:29.21.
14. gr. 4x100 m fjórsund kvanna (8)
A-sveit Vestra 5:03.02 V-met.
15. gr. 4x100 m skriösund karia (8)
A-sveit Vestra 3:58.31 V-met.
16. gr. 200 m bringusund karia (8)
Simon Þór Jónsson UMFB 2:41.23 V-met pi-
dr.
LAUGARDAGINN síðastliðinn var
haldiö hið árlega minningarmót
Guðmundar Baldurssonar í hjól-
reíðum. Lagt var af staö frá lög-
reglustööinni í Keflavík klukkan
11 og hjólað sem leið liggur til
Kaplakrika i Hafnarfiröi, en leið
þessi er 37 km.
Veörið var mjög gott alla leiöina
þrátt fyrir smá mótvind. Mikil
keyrsla var á mönnum fyrstu 10
km og gliönaö hópurinn í sundur
17. gr. 100 m bringusund kvenns (14)
Slgurlin Pétursdóttir UMFB 1:17.15.
18. gr. 50 m flugsund sveins (11)
Astmar Ingvarsson UMFB 37.93.
19. gr. 100 m flugsund ksrls (8)
1. Ingóifur Arnarson Vestra 1:09.24 V-met ka-
pi
2. Hannes Már Sigurösson UMFB 1:09.24 V-
met ka-pi-dr.
20. gr. 50 m skriösund meyfa (28)
Anna S. Valdlmarsdóttlr UMFB 31.64 V-met
meyja.
21. gr. 100 m skriösund kvenna (22)
Slgurtín Pétursdóttlr UMFB 1:03.77 V-met kv-
st.
22. gr. 50 m bringusund sveins (20)
Rögnvaldur Ólafsson UMFB 40.36.
23. gr. 200 m fjórsund karfa (12)
Guöbrandur G. Garöarsson UMFB 2:28.13 V-
met karla.
24. gr. 50 m baksund meyja (13)
Ragna L. Garöarsdóttlr UMFB 43.85.
25. gr. 100 m baksund kvenna (8)
Martha Jörundsdóttir Vestra 1:17.23.
28. gr. 4x50 m skriösund sveina (8)
A-sveit UMFB 2:20.41.
27. gr. 4x100 m fjórsund karia (6)
A-sveit UMFB 4:37.24 V-met.
28. gr. 4x100 m skriösund kvenna (9)
A-sveit UMFB 4:24.97 V-met.
Vestfjaröameistarar 1984 no. 1 UMFB 455
stig.
No. 2. Vestri 283 stig.
No. 3 Grettir O stig.
Tennismót við
Þrekmiðstöðina
TENNISMÓT verður haldið í
Þrekmiöstöðinni dagana 19. til 22.
júlí. Keppt veröur í tveimur ftokk-
um, í flokki A eru gömlu kemp-
urnar í tennis og fiokkur B er fyrir
þá sem byrjuöu að spila tennis af
alvöru eftir 1983. Mótshaldari
áskilur sér rétt til að ákveða
flokkun manna. Samvinnuferðir
— Landsýn veita sigurvegara í
byrjendaflokki utanlandsferö í
vinning.
Mjuuuvja. cndaspretturinn var mjög
haröur og skildi ekki nema ein sek-
únda fyrstu tvo menn aö. Úrslit
fyrstu þriggja manna uröu sem hér
segir:
1. /Egir Jónsson 59:31 mín.
2. Elnar Johannsson 59:32 min.
3. Björn Sigurösson 59:49 min.
Lögreglan í Keflavík og Hafnar-
firöi var mjög hjálpsöm og fylgdi
þátttakendum alla leið. Aöstand-
endur mótsins voru Örninn og
Hjólreiöafélag Reykjavíkur.
Ægir vann minningar-
mótið í hjólreiðum
„Á ég engan tilverurétt?"
„Einn í felum“ sem reit bréf meö þessari yfirskrift í
Velvakanda Mbl. 26.06.84 er beöinn um að hringja
nafnlaust í síma 91-37801 næstkomandi mánudag
(þann 9.7) milli kl. 13.30—14.00. Áríöandi.
MEIRA EIM 60 ÁRA REYNSLA
2UNRI5E
JAPANSKUR HELJARKRAFTUR
L FRÁBÆR ENDINC Á
Þetta er rafhlaöan sem kemur út með eina
albestu endíngu í viðurkenndustu prófunum
í heíminum í dag.
útsölustaðir CEBIB verbsamahbukð
Nú verður auðvelt að grilla. Bara stinga í samband
og kveikja á.
Það tekur rafmagnsgrillið aðeins 10 mín. að hitna.
Mismunarrdi hitastillingar og grillbragðið er ósvikið.
Rafmagnsgrillið hitar vikur, sem gefur
hið ósvikna grillbragð.
KJÖLUR SF.
Hverfisgötu 37 símar 21490 - 21846
REDRING
rafmagnsgrill