Morgunblaðið - 06.07.1984, Page 30

Morgunblaðið - 06.07.1984, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1984 Fyrirliggjandi í birgðastöð STANGAÁL (ALM9Si 0,5) Seltuþolið. Fjölbreyttar stærðir og þykktir. ÁLPRÓFÍLAR FLATÁL VINKILÁL SÍVALT ÁL LlLLL SINDRAi .STÁLHF Borgartúni 31 sími 27222 iin 1 'æC IC'ÍA Polér-Tork er mjúkur og sterkur klútur, sem svo sannarlega hefur slegið í gegn hjá bílaeigendum. Þú losnar við tvistinn, tuskurnar, ló og treljar - og bónar bílinn þinn á hreinlegan og snyrtilegan hátt. • Miklar framkvæmdir hafa veriö í Keflavík og Njarövík vegna lands mótsins. Hér er verið aö leggja malbik á aöalhlaupabrautir í Keflavík. 18. Landsmót UMFÍ: Hið fjölmenn- asta hingað til Nú er rétt um það bii vika þar til 18. Landsmót UMFÍ veróur sett á íþróttavellinum í Keflavík. Setn- ingarathöfnin hefst meö skrúö- göngu fré íþróttavellinum í Njarö- vík. Gengiö veröur til Keflavíkur þar sem setningin sjélf fer fram. Skrúögangan hefst föstudaginn 13. júll kl. 20, en keppnin sjélf hefst daginn éður meö nokkrum ieikjum í körfuknattleik I fþrótta- húsinu í Njarðvík. Mótinu veröur síöan slitiö é sunnudaginn kl. 18 ( Keflavlk. Þátttakendur í mótinu aö þessu sinni eru um 1500 og hafa þeir aldrei veriö fleiri. Búist er viö mikl- um fjölda áhorfenda enda hafa Suöurnesjamenn lofaö góöu veöri allan tímann þannig aö þaö ætti ekki aö spilla fyrir. Miöaveröi hefur mjög veriö stillt í hóf. Hægt er aö kaupa einn miöa sem gildir á alla dagskrána og kostar hann kr. 500, dagsmiöa er hægt aö fá fyrir 200 krónur og á einstaka staði kostar kr. 100 ef menn vilja aöeins fylgj- ast meö einhverri ákveöinni grein. Áætiaöur kostnaöur viö þetta mót er 1,5—2 milljónir króna þannig aö vonast er til aö fólk fjöl- menni til aö fylgjast meö íþrótta- fólkinu. Keppni hefst kl. 9 alla daga og stendur til kl. 18 og er keppt á átta stööum samtímis. Undirbúningur aö móti þessu hefur staöiö frá 1980 en Landsmóts- nefnd hefur starfaö frá því í febrú- ar 1983 og hefur hún haft í mörg horn aö líta. Nú er allt starf hennar • Þaö veröur mikió sparkaö é landsmótinu. Þessi skemmtilega stytta er í Keflavík. aö smella saman og er vonandi aö mótiö takist sem best því ekkert hefur verið sparað til þess aö þaö geti oröið. Með Polér-Tofk bónarðu bílinn, strýkur óhreinindi af skónum, fægir silfrið og snýtir þér. Polér-Tork færðu í handhægri, 32 metra rúllu, sem samsvara u.þ.b. því magni af tvisti, sem sést á myndinni Polér-Tork fæst í öllum betri verslunum og á bensínstöðvum. Vesturgötu 2, Sími 26733. P 0 Box 826.101 Reykjavik Æfingaleikur lands- liðanna á NÆSTKOMANDI ménudag kl. 20.00, fer fram í Seljaskóla leikur milli A- og B-landslióa íslands í handknattleík. Bogdan Kowalczyk velur þá tvö liö úr þeim tuttugu manna hópi, sem æft hefur dyggilega vegna Ólympíuleikanna. Æfingar hafa veriö erfiöar síö- astliönar vikur og hafa stefnt aö því aö byggja upp líkamlega snerpu og styrk. Leikurinn á mánudag er í og meö settur á til aö auka leikæfingu manna og til aö undirbúa þá fyrir landsleikina viö V-Þjóöverja sem veröa hérlendis 11. og 12. júli. Landsliösþjálfarinn bindur vonir viö aö áhorfendur fjölmenni á þennan æfingaleik til aö hann virki eins og alvöru kappleikur. Því hef- mánudag ur veriö ákveöiö aö aögangur aö leik A- og B-liðanna veröi ókeypis fyrir alla. Allir bestu leikmenn islands keppa þarna innbyröis og búast má viö miklum atgangi, því hörö keppni er um sæti í Ólympíuliöinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.