Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLt 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 132 - 13. júlí 1984 Kr. Kr. Toil- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 DolUr 30,300 30,380 30,070 1 St.pund 39375 39,980 40,474 1 Kan. dollar 22,774 22,834 22361 1 Dön.sk kr. 2,9159 2,9236 2,9294 1 Norsk kr. 3,6930 3,7027 3,7555 1 Sjen.sk kr. 3,6495 3,6591 3,6597 1 FL mark 5,0424 5,0557 5,0734 1 Fr. franki 3,4736 3,4827 3,4975 1 Belg. franki 0,5256 0,5270 0,5276 1 Sv. franki 12,6171 12,6504 12,8395 1 Holl. gvllini 9,4510 9,4760 93317 1 V-þ. mark 10,6649 10,6930 10,7337 1ÍL Kra 0,01735 0,01740 0,01744 1 Austurr. sch. 1,5199 13240 13307 1 Port. escudo 0,2027 0,2032 0,2074 1 Sp. pcscti 0,1881 0,1886 0,1899 1 Jap. ven 0,12528 0,12562 0,12619 1 frskt pund SDR. (Sérst 32,645 32,731 32377 dráttarr.) 30,9021 30,9836 Belpskur fr. 0,5204 03218 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*...17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 2£V> 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum.. 7,0% c. innstæðuriv-þýzkummörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ...... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ............ (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt að 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán................2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóróung sem liður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur með byggingavisitölu. en lánsupphæðin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlímánuð 1984 er 903 stig, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf i fastelgna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. _____________________________ Fréttir úr Morgunblað- inu lesnar á virkum dögum kl. 19.50 á „Út- rás“ FM 89,4. Sjónvarp kl. 20.30: Lestin góða og hraðskreiða Síðasti þáttur um merkar járn- brautir verður á dagskrá sjónvarps- ins í kvöid kl. 20.35. Þeir eru breskir að uppruna og hafa notið hylli áhorf- enda jafnt hér sem annars staðar. í kvöld nefnist þátturinn „Lestin góða og hraðskreiða". Við fylgj- umst með járnbrautarleiðinni Gu- ayaquil-Quito í Ecuador, sem var opnuð árið 1908. Þessi leið er í Andes-fjðllunum sem ekki eru þekkt fyrir aflíðandi grasi grónar lautir enda er brattinn á brautar- teinunum með meira móti. Að vanda fylgjumst við með farþegun- um sem taka lestina og umhverf- inu. Rætt verður við íbúa svæðis- ins og atvinnumál reifuð. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannesson, en þulur er Guðmundir Ingi Kristjánsson. Sjónvarp kl. 22.05: Eru sólarlandaferðir of dýrar? Síðasti liður á dagskrá sjón- varpsins er umræðurþáttur í um- sjón Páls Magnússonar. í honum verður fjallaö um mikið hitamál sem rætt er á hverju götuhorni þessa dagana og ekki síst þegar rignir. Reynt verður að komast að því hvort Islendingar borgi of mik- ið fyrir sólarlandaferðir sínar til suðrænna landa. Þátttakendur eru allir viðriðnir þetta mál á einhvern hátt. Þeir eru fulltrúar frá ferða- skrifstofum og neytendasamtökum sem svara fyrir málstað hinns al- menna borgara, flugfélögin munu einnig hafa sinn málsvara, en eins og fyrr sagði stjórnar Páll Magn- ússon umræðunum. Þátturinn hefst kl. 22.05 í kvöld. Útvarp kl. 9.05: Að heita Nói Í morgunstundinni í dag byrjar Steinunn Jóhannesdóttir, lestur á sögunni Að heita Nói. Hún er eftir sænska höfundinn Maud Reuters- wárd sem mikið hefur samið fyrir útvarp og hafa tvær sögur hennar verið þýddar á íslensku. Sagan fjallar um lítinn strák sem heitir Nói. Hann er venjulegur strákur sem einn daginn eignast tvíburasystkin. Gamla afbrýisem- in svífur í loftinu og Nói lendir í ýmsum ævintýrum. Hann flytur m.a. í úthverfi ásamt fjölskyldu sinni og þar kynntist hann mörgu nýju og skrýtnu fóiki. Morgunstundin er alltaf á dagskrá útvarpsins kl. 9.05 alla virka daga og eru sögurnar sem þar eru lesnar við hæfi allra ungra áheyrenda hvort sem er í sál eða líkama. Steinunn Jóhannesdóttir les söguna um Nóa. Furilló ásamt lögfræðingnum fallega, sem leikinn er af Veronicu Hamel Sjónvarp kl. 21.15: Félagar Félagar Furilló verða á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.15. Þessir harðskeyttu verðir laganna taka til við ýmis vandamál sem fylgja stórborginni og ekki eru þau öll jafn skemmtileg eða auðleyst. f heilar fimmtíu mínútur fáum við að fylgjast með átökunum og sann- ast sagna fer maður að efast um gagnið af lögregluþjónum, því að alltaf virðast koma upp ný og ný Furilló atriði til aö leysa. Daniel Travanati fer með hlutverk lögreglustjórans á svæðinu og ekki á hann sjö dag- ana sæla með fráskilda eigin- konu, hjákonu og fullt hús af taugaveikluðum lögregluþjónum og smáglæpamönnum. Einnig koma fram Veronica Hamel, Michel Conrad, Rene Enriques, Kiel Martin og fleiri. Útvarp Reykjavík W ÞRIÐJUDKGUR 17. júlí MORGUNNINN 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur Eiríks áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Hrefna Tynes talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Að heita Nói“ eftir Maud Reuterswárd. Steinunn Jóhann- esdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 „Sumar í sveitinni okkar“. Létt lög sungin og leikin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.20 Rokksaga — 4. þáttur. Um- sjón Þorsteinn Eggertsson. SÍÐDEGIÐ 14.00 „Myndir daganna“, minn- ingar séra Sveins Víkings. Sig- ríður Schiöth les (13). 14.30 Miðdegistónleikar. Annie Challan og „Antiqua-Musica“- hljómsveitin leika Hörpukon- sert í C-dúr eftir Ernst Eichner; Marcel Couraud stj. 14.45 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Félagar í Sinfóníuhljómsveit fslands leika „Átt“ fyrir málmblásara og slagverk eftir Snorra Sigfús Birgisson; Paul Zukofsky stj./ Rut L Magnússon syngur „Fjögur sönglög" eftir Atla Heimi Sveinsson. Einar Jó- hannesson, Helga Hauksdóttir, Helga Þórarinsdóttir og Lovísa Fjeldsted leika með á klarin- ettu, fíðlu, víólu og selló / Sin- fóníuhljómsveit fslands leikur „Friðarkall“ eftir Sigurð E. Garðarsson; Páll P. Pálsson stj./ Kór Öldutúnsskólans í Hafnarfírói syngur „Söngva dalabarnsins“ eftir Gunnar Reyni Sveinsson; Egill Frið- leifsson stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregn r. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfrétti . Tilkynningar. 19.50 Við stokki in. Guðrún Ás- mundsdóttir ægir börnunum sögu. (Áður útv. í nóv. 1983.) 20.00 Sagan: „Niður rennistig- ann“ eftir Hans Georg Noack. Hjalti Rögnvaldsson les þýð- ingu Ingibjargar Bergþórsdótt- ur (7). 20.30 Horn unga fólksins í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka a. Við héldun hátið. Frásögn Gunnars M. M ignúss frá stofn- un lýðveldisin 1944. Baldvin Halldórsson les fyrsta hluta af sex. b. Hraknin) ar vélbátsins Austra. Óskar Þórðarson frá ÞRtÐJUDKGUR 17. júlí 19.35 Bogi og Logi. Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veðnr. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á járnbrautaleiðum. Loka- þáttur breska heimildamynda- flokksins. Lestin góða og hraðskreiða. Um snarbrattar hlíðar Andesfjalla í Ekvador liggur járnbrautarleið- in Guayaquil-Quito sem var opnuð áriö 1908. Þfðandi Ingi Karl Jóhannes- son. Þulur Guðmundur Ingi Kristjinsson. 21.15 Verðir laganna. Bandarískur framhaMsmyndaflokkur um lögregjustörf í stórborg. Þýóandi. Bogi Arnar Finnboga- 22.05 Eru sólarlandaferðir of dýr- ar? (Jmræðuþáttur í sjónvarpssal um hvort íslendingar borgi of mikið fyrir sólarlandaferðir. Þátttakendur eru fúlltrúar frá ferðaskrifstofum, neytendasam- tökum og flugféiögum. Stjórnandi Páil Magnússon. 22.55 Fréttir f dagskrárlok. , Haga tekur saman frásöguþátt og flytur. 21.10 Frá ferðum Þorvaids Thor- oddsen um ísland. 7 þáttur: Ferð til Veiðivatna og Tungn- árbotna sumarið 1889. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Baldur Sveinsson. 21.45 Útvarpssagan: „Vindur, vindur, vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frönsk balletttónlist. Ýrr Bertelsdóttir kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 17. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Símatími: Spjallað við hlustend- ur um ýmis mál líðandi stundar. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson 14.00—15.00 Vagg og velta Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts- son. 15.00—16.00 Með sínu lagi Lög af íslenskum hljómplötum. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Komið við vítt og breytt í heimi þjóðlagatónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son. 17.00—18.00 Frístund Unglingaþáttur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.