Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 7
o MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ1984 Flymo L47 svifnökkvinn: Hljóðlátasta sláttuvélin á markaðnum Nýi Flymo L47 bensínnökkvinn m/tvígengisvélina er bylting. Hann er: • Hljóðeinangraður. • Hraðvirkur. • Fisléttur. • Viðhaldsfríasta atvinnusláttu- vélin fyrir stærri grasfleti, 200 m2- 1000 m2. • Auðvelt að leggja saman og hengja upp á vegg eftir notkun. • Með stjórnbúnað í handfanginu. • Ótrúlega ódýr. Verð kr. 15.200 yýe^iNi^UREivr Joumtres PELSINN Kirkjuhvoli — sími 20160. 4 Staðgreiðsla landbún- aðarvara f júníblaði Múla, mál- gagns Sjálfstæðisfélags Austur-Skaftafellssýshi, rit- aði Egill Jónsson alþingis- maður grein, þar sem hann fjallaði um árangur ríkis- stjórnarinnar f efnahags- málum og hvað nauðsyn- legt væri að huga að á næstu mánuðum. Egill Jónsson sagði meðal ann- ars: „Mikil umfjölhin hef- ur þegar átt sér stað vegna endurskoðunar laga um Framleiðsluráð landbúnað- irns, sem til þess kjörin nefnd Ijallar um. Með eng- um hætti er unnt að lita framhjá þvi hversu mikið skortir á að grundvallar- verði siðasta verðlagsárs sé að fullu skilað til bænda. Þegar haft er í huga að að- eins fjórða hver luóna af heildsöluverði landbúnað- arvara er launagreiðsla til þeirra er þann atvinnuveg stunda er Ijóst, að með engu móti er líðanlegt að bændur fái ekki laun sin greidd eins og aðrir þegnar þjóðfélagsins. Ekki verður séð að neitt ráð sé betra til að fyrirbyggja slík vanskil en að taka upp staðgreiðslu á landbúnaðarvörum auk þesB sem þeirri greiðshi- tilhögun myndu fylgja margir aðrír augljósir kost- ir. Það er vissulega mikil ástæða að hvetja bændur og raunar aðra þá sem láta sig einhverju varða rekstur og þróun landbúnaðaríns til að fylgjast með fram- vindu þessara mála, m.a. með þátttöku í jákvæðri umfjöllun um þessi stóru og viðkvæmu mál.“ Gróska í iðnaði Nokkru síðar segir „Þrátt fyrir að mikil gróska befúr verið i iðnaði nú um sinn er mikil þörf á að huga að veski hans og viðgangi og þá sérstaklega að auka fjölbreytni í iðnaði úti á landsbyggðinni. Á árunum 1979—1983 nálega þrefolduðust gjald- skrár orkuveitna að raun- gildL Ein aðalorsök fyrir hækkun var að Egill Jónsson í Staksteinum í dag eru birtir kaflar úr grein sem Egill Jónsson, alþingismaöur, ritaöi í júníblaö Múla, málgagns Sjálf- stæöisfélags Austur-Skaftafellssýslu. En þar er fjallaö um árangur ríkisstjórnarinn- ar í efnahagsmálum og vikiö aö því sem nauösynlegt er aö gera á næstu mánuö- um. Þá er leiðari Alþýöublaösins um formarinsvandræöi Alþýöuflokksins birt- ur í heild, en af honum má ráöa aö um- fjöllun fjölmiöla um þau er Alþýðublaðinu ekki aö skapi. auknum tilkostnaði í raf- orkuframleiðshi var ekki mætt með nýjum og stærrí markaði. Gnindvölhir þess að iðn- aður úti á landsbyggðinni sé samkeppnisfær er að orkukostnaður verði sem jafnastur. Það er því ástæða til að fagna því að nú stefnir til betra borfs með rekstur orkuveitna, sem m.a. má rekja til þess aðhalds sem núverandi iðnaðarráðherra hefúr komið á við rekstur jæirra. Þá er ennfremur ástæða til að fagna þeim árangri sem náðst hefúr í að bæta rekstur járnblendiverk- smiðjunnar á Grundar- tanga, sem m.a. byggist á breyttrí eignaraðild, sem tryggt hefur stærri og traustari markað. Þá er fúll ástæða til að ætla að innan skamms megi vænta árangurs af samningaviðræðum vegna álversins í Straumsvík, sem m.a. leiði til verulegrar stækkunar þess og hækk- aðs raforkuverðs. Þá hefur verið unnið með skipulögðum hætti að markaðsmáhim og hugs- anlegrí eignaraðild í nýjum stóríðjuverum. Það sem nú hefur veríð lilgreint er sérstaklega ætl- að að vekja athygli á að þáttaskil hafa átt sér stað í störfum núverandi ríkis- stjóraar. Böndum hefur verið komið á verðbólguna. En til þess að treysta þann árangur sem náðst hefur jafnframt því að auka og bæta lífskjör þjóðarinnar verður að stórbæta rekstr- argrundvöll atvinnuveg- anna og opna nýjum hug- myndum leið til meiri fjöl- breytni í atvinnurekstri og atvinnuh'fí þjóðarinnar." Formanns- vandræði 1 tilefni þess að næst- komandi október mun flokksþing Alþýðuftokks- ins verða haldið hafa for- mannsvandræði flokksins veríð nokkuð í fréttum dagblaða undanfarna daga. Þessi skrif hafa farið mjög fyrír brjóstið á vel uppöldum krötum, eins og rítstjóra AJþýðublaðsins, Guðmundi Árna Stefáns- syni. Fjórblöðungur Alþýðu- flokksins, sem fáir lesa en margir komast ekki hjá að heyra lesinn í útvarpinu, gerði tilraun i leiðara sl. laugardag til að telja hlust- endum ríkisútvarpsins trú um að engan annan en Kjartan Jóhannsson langi til að sitja í formannsstóli Alþýðuftokksins. Og auð- vitað hafa flestir á þessu fullan skilning. Leiðarí Alþýöublaðsins fer hér á eftir í heild: „Morgunblaðið, Þjóð- vUjinn og DV hafa reynt að þyrla upp moldviðri vegna fiokksþings Alþýðuflokks- ins, sem haldið verður í október næstkomandi. Þessi andstæðingablöð Al- þýðuflokksins hafa byggt „fréttir" sínar á Gróusög- um utan úr bæ og síðan kryddað slúðrið með eigin vangaveltum. Flokksþing Alþýðu- flokksins 26.—28. október verður haldið undir yfir- skríftinni Jafnaðarstefna — vinna. jafnrétti, velferð. Á þinginu munu 230—240 þingfulltrúar ræða innrí mál flokksins, móta stefn- una til næstu tveggja ára og kjósa æðstu stjórn fiokksins. TU upplýsinga fyrir Ijandvinina á Þjóðvilja og Morgunblaði, þá eru kosn- ingar tU æðstu stjórnar flokksins óhlutbundnar; þar eru allir flokksmenn í framboði. Vitaskuld er það þannig í Alþýðuflokknum eins og öðrum lýðræðislegum sam- tökum, að viðhorf fólks tU einstaklinga er mismun- andi. Ef svo værí ekki, þá væru lýöræðislegar kosn- ingar óþarfar. Það er hins vegar uppspuni frá rótum, að deilur séu innan Al- þýðuflokksins og i gangi undirróðursstarfsemi f flokknum gegn einstökum forystumönnum Alþýöu- flokksins. Það er aðeins venjubundin Mogga- og ÞjóðvUjalygi.** TS'damatkadutinn í'llft1 ^Q-l&ttisgbtu 12-18 Ath.: í dag Mit nýlegir bílar á greiöslukjörum sam aldrei hafa þekkst áöur. Sýningarsvmðið er sneisafullt af nýlegum bifreið- um. Volvo 343 3 dyra 1978 Rauöur, ekinn 46 þús. Sjólf., útvarp, segul- band, snjó- og sumardekk. Verö 140 þús. Eínstakur einkabíll M. Benz 230 E 1982, blásanseraður. Ekinn 31 þús. Verð 830 þús. Saab 99 GL11981 4ra dyra, blásans. Eklnn 37 þús. Verð 310 þús. Range Rover 1976 Grænn, eklnn 124 þús. Powerstýri. útvarp. BM i toppetandi. Verö 420 þús. Toyota Corolla ’82 Blár. sanseraöur, ekinn 25 þús.. sjálfsk.. silsalistar. Verö 300 þús. Citroén GSA Pallas 1982 Grænsans.. ekinn 14 þús. Verð 270 þús. Fiat 127 apecial 1982 Graenn, ekinn 24 þús. Verö 165 þús. Volvo 244 DL 1982 Blár, ekinn 21 þus., sjálfsk. Powerstýrl. snjó- og sumardekk. Verð 410 þús. Datsun 280C 1981 Grár, diesel. ekinn 158 þús. Sjálfs., power- styri, útvarp. segulband Upphækkaöur, ný- yflrlarinn mótor. Verð 350 þús. VW Golf dieeel 1981 Silfurgrár. ekinn 75 þús. Ný sumardekk, sendibíll. Verö 185 þús. Mitsubishi Colt 1980 Gullsanseraöur, ekinn 27 þús., snjö- og sumardekk. Verö 165 þús. Mazda 929 1979 Blár, útvarp. Verö 180 þús. Einn glœsilegasti sportbíll landsins Chevrolet Camaro Rall sport 1981. gulur og svartur, ekinn 45 þús. Sjálfsk.. powersfýri, útvarp, segulb. Verð 550 þús. Skipti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.