Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 1984 i DAG er sunnudagur 22. júlí, SKÁLHOLTSHÁTÍÐ, 5. sd. eftir trínitatis, SUMAR- AUKI, 204. dagur ársins 1984, MARÍUMESSA Magdalenu. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.27 og siö- degisflóö kl. 13.06. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.02 og sólarlag kl. 23.03. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.34 og tungliö er í suöri kl. 08.11. (Almanak Háskól- ans.) _________________ Því aö allar þjóöirnar ganga hver ( nsfni síns guös, an vér göngum ( nsfni Drottins, Guða vors, as og ævinfega. (Mika 4,5.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■ ■4 K 6 j ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 » 16 LÁRÉTT: - 1. þrátU, 5. kjáni, 6. ull, 7. treir eiaa, 8. kasU, 11. keyr, 12. smigerk rigaisg, 14. þratar, 1«. leika á. LÓÐRÉTT: — 1. fjrrátUgrein, 2. gUt- ar, 3. flýtir, 4.1 gildi, 7. skáa, 9. rækt at laad, 1«. hásgaga, 13. srelgar, 15. ósaaistreóir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. gnggia, 5. RE, 6. glat- aá, 9. aes, 10. sL 11. U, 12. lia, IX Etaa, 15. Ægi, 17. taeriag. LÓflRÉl I : — 1. gagnlegt, 2. gras, X get, 4. ueAing, 7. leit, 8. asi, IX lagi, 14. naer, 15. in. ÁRNAÐ HEILLA A ára afnueli. I dag, 22. UU júlí, eiga sextugsafmæli tvíburasystkinin Vilborg Jónsdóttir, Tangagötu 6 í Stykkishólmi, og Olafur Jóns- son Laugavegi 27 a f Rvík. Hann er starfsmaöur hreins- unardeildar Reykjavikurborg- ar. Viiborg var alin upp á Selj- um i Helgafellssveit, en Ólafur á Arnarstöðum f sömu sveit. f* A ira afmæli. Næstkom- Ol/ andi þriðjudag, 24. júlf, er Kjartan T. Ólafsson vélstjóri við írafossstöðina sextugur. Hann og kona hans, Ágústa Skúladóttir, ætla að taka á móti gestum sinum f mötu- neyti Irafossstöðvarinnar, eft- ir kl. 17 á afmælisdaginn. Gíf urleg hækkun kjamfóðurgjalds LandbúnaðarTáðherra hefur ákveð- I ið. að fengnum tiUögum frá Fram- leiðsluráði landbúnaðaríns, að gjald af innfluttu kjarnfóörí. ::i !,:;l Já, svona, ekkert möö-höö. — Þú drífur þig í morgunleikfímina með henni Jónínu og skekur af þér þessa mjólkurvömb!! FRÉTTIR_______________ FERÐAMÁLARÁÐ íslands. Staða ferðamálastjóra hjá Ferðamálaráði íslands er auglýst laus til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. Það er samgönguráðuneytið sem hef- ur þetta ráð á sinni könnu og þangað eiga umsóknir um stöðuna að berast fyrir 1. sept- ember 1984. Núverandi ferða- málastjóri, Lúóvíg Hjálmtýsson, mun láta af störfum fyrir ald- urssakir, en hann hefur verið ferðamálastjóri um árabil. SUMARAUKI er í dag, 22. júli, öðru nafni lagningarvika. Um hann ssegir m.a. á þessa leiö i Stjörnufræði/Rlmfræði: Sumarauki (lagningarvika, viðlagning, viðurlag), inn- skotsvika sem bætt er inn f íslenzka misseristalið á nokk- i urra ára fresti til aö samræma það hinu náttúrlega árstfða- ári. Lagfæringin er fram- kvæmd á þann hátt, að sumar- auka er skotið inn á eftir aukanóttum, svo að miðsumar, og þar með næsta sumarkoma niu mánuðum (270 dögum) sið- ar, verður viku seinna en ella hefði orðið. Hægt er að sýna fram á, að sumarauki hefst alltaf 22. júli, ef sá dagur er sunnudagur, en 23. júli, ef sá dagur er sunnudagur og og hlaupár fer f hönd. Sumar- aukaár verða öll ár, sem enda á mánudegi, svo og ár, sem enda á sunnudegi, ef hlaupár fer í hönd. Fyrstu reglur um sumar- auka voru lögteknar um miðja 10. öld að ráði Þorsteins surts. f HÁSKÓLA íslands, í við- skiptafræðideild, er hluta- staða dósents laus til umsókn- ar (37%) í rekstrarhagfræði — einkum í framleiðslufræði, segir í augl. i nýju Lögbirt- ingablaði, en þar auglýsir menntamálaráðuneytið þessa stöðu, með umsóknarfresti til 15. ágúst næstkomandi. FORELDRA- og vinafélag Kópavogshælis efnir til fjöl- breyttrar útiskemmtunar á lóð hælisins i dag. Hún verður öllum opin og hefst kl. 14. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði Langi af stað úr Reykjavíkurhöfn til útlanda og þá um kvöldið fór Vaka í olíuflutninga á strönd- ina. Togarinn Ingólfur Arnar- son hélt þá til veiða. — Nú um helgina er írafoss væntanlegur af ströndinni og á morgun, mánudag, eru togararnir Viðey og Jón Baldvinsson væntan- legir inn af veiðum til löndun- nr KvMd-, luslur- og holgarþiófHMta apólakanna í Reykja- vfk dagana 20 júk tH 26 júli. að bádum dðgum meðtðtdum ar i Apót Aualurbæjar. Ennframur ar L)rf|ab. BraUholta opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema aunnudag. Laaknætofur eru lokaöar a laugardðgum og heigidögum an hagt er að ná sambandi viö læknl 4 OðngudeMd Landapftalana alla vlrka daga kl. 20-21 og i laugardög- um frá kl. 14—16 afml 29000. Oöngudeild ar lokuð á helgldðgum. BorQvtpAjlinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrír fólk sam akki hefur heimllislskn! eöa nœr akkl tll hans (simi 81200). En slyaa- og sjókrsvakt (Slysadelld) sinnlr slðsuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (slml 81200). Ettlr kl. 17 vlrka daga tH klukkan 6 að morgnl og trá klukkan 17 á töstudögum tH klukkan 8 árd. A mánu- dðgum ar taeknavakt I sima 21210. Nánarl upplýsingar um Mjabúðir og lasknaþjónustu aru gefnar i slmsvara 18888. Onamlaaðgartlr fyrir fuHoröna gegn manueótt fara fram I HeNsuvemdarstðó Reyk)avfkur á þrlö)udðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hall meö aór ónamissklrtelni. Neyóervakt Tanntaeknafólags lelende I Hellsuvemdar- stðóinni vlð Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lakna- og apótaksvakt I simsvðrum apótekanna 22444 aóa 23718. Hafnarfjöróur og flaróahar Apótekln I Hafnarflröi. Hafnarfjaróar Apéffk og Mnrfiiatiajar Apótek eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvam laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppi. um vakt- hafandi lakni og apóteksvakt I Reykjavfk eru gefnar i simsvara 51600 ettlr iokunartima apótekanna. Keflavfti: Apótekiö ar opió kl. 9—19 ménudag tll föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almanna frldaga kl. 10—12. Simsvarl HaHsugaskwtöóvarlnnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi lasknl eftir kl. 17. SaMoee: SeMoas Apótsk ar opið tH kl. 18.30 Oplö ar * laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um tœknavakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akrsnss: Uppl. um vakfhafandl laknt aru i simsvara 2358 ettlr kl. 20 á kvöldln. — Um heigar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga IH kl. 8 á mánudag. — Apótek bajarins er opiö vlrka daga tH kl. 18.30. á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaafhvarf: Optö allan sólarhrlnglnn, siml 21208. Húsaskjól og aóstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeld! I heimahúsum aöa orölö fyrlr nauögun. Skrifstofa Bárug. 11. opk) dagiega 14—16, skni 23720. Póstglró- númer samtakanna 44442-1. OAA Samtðk áhugafóiks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3-5, slml 82399 kl. 9-17. Sáiuh|áip I vkMðgum 81515 (slmsvarl) Kynnlngarlundir i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur simi 81615. Skrttstofa AL-ANOM, aöstandenda alkohóllsta. Traöar- kotssundl 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir aila daga vikunnar. AA-samtökin. Elglr þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Forefdraráógjöftai (Bamavemdarráö íslands) Sálfraölleg ráögjðf fyrlr foreidra og böm. — Uppl. í slma 11795. Stuttbylgjuaendingar útvarpslns til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Enntremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma, Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Hetmsóknartfmar: LandspHaHnn: alla daga kl. 15 tU 16 og kl. 19 tH kl. 19.30. KvannadaMdln: Kl. 19.30—20. SiMig- urfcvennadeHd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrtr feður kl. 19.30—20.30. BamaapftaN Hringalna: Kl. 13-19 alla daga ÖldrunarlakningadeHd Lendepftelene Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakofaapftaffc AHa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — BorgarspftaHnn I Fossvogfc Mánudaga III fðstudaga kl. 18.30 tH kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúöta: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabendtó, hjúkrunardaHd: Heimaóknartiml frjáls alla daga Orensésdaftd: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faöingarhefmill Reykjavfkur. AHa daga kl. 15.30 IH kl. 16.30. — Kleppespftall: Alla daga kl. 15.30 1H kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. - FUkadsftd: AUa daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogahaftð: Eftlr umtall og kl. 15 «1 kl. 17 á helgidðgum. — VfMsstaóaspftaffc Heimsóknar- tfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jóe- efsspftali Hafn.: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhftð hjúkrunarhetanHI I Kópavogi: Helmsóknartiml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. BILANAVAKT Vakfbjónusta. Vagna bilana á veitukerfl vatns og htte- vettu, siml 27311, kl. 17 til ki. 08. Saml s fml á helgldög- um. Refmegneveften bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókatafn fslanda: Safnahúslnu vlö Hverflsgðtu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13-16. Háakólabófcaaafn: Aðalbyggingu Hóskóla islands. Oplð mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartima þelrra vefttar I aöalsafnl, slml 25088. Þjóómlnjaaafntö: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—18. Stofnun Ama Magnúsaonar Handrltasýning opin þrtöju- daga. Kmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. LMaaafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykiavfkur Aðalsafn — ÚtlánsdeHd, Þlnghottsstrati 29a, sfml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —aprfl er elnnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrlr 3|a—6 ára bðm á þrtöjud. kl. 10.30—11.30. Aðafaafn — lestrarsakir.Þfnghottastratl 27. sfml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—aprfl ar einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá |únf—ágúst. Sóróttán — Wnghoftsstrœti 29a, siml 27155. Bakur lánaöar sklpum og stofnunum. Sófhetanssafn — Sólheimum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — Iðstudaga kl. 9—21. Sept — aprfl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund lyrlr 3)a—6 ára bðm á miövtkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. )ÚH—8. ágát. Bótatai hatan — Sólhelmum 27, slml 83780. Helmaend- ingarþjónusta tyrir fatlaöa og akfraöa Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavattasafn — Hofs- vallagðtu 16, sfm! 27640. Oplö mánudaga — (östudaga kl. 18—19. Lokaö I fré 2. )úfí—6. ágúst Bóstaðesafn — Bústaöaklrk)u. siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprfl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðguatund fyrlr 3|a—6 ára bðm á mlðvfkudðg- um kl. 10—11. Lokaö (rá 2. )úll—6. ágúat. Bókabftar ganga akki frá 2. (úlf—13. ágúst. BHndrabókæafn fslands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16. síml 86922. Norrana hóalö: Bókasatnlö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Arbajsrssfn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Aagrtanaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndæsfn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún ar opió þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uslæafn Etaiars JónæonaR Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn dag- legakl. 11 — 18. Hós Jóns Sfgurðeaona I Kaupmennehöfn er optó mlö- vtkudaga til föstudaga frá kl. 17 tH 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalestaöta: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókæafn Kópevogs, Fannborg 3—5: OpW mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr böm 3—6 ára tðstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. NáttóndrsaAfstofa Kópevog* Opin á miövikudðgum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS ReykjavX slml 10000. Akureyrl siml 00-21040. Slgluf jðrður 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardatslaugtoi: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplð kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundfaugar Fb. Brefðhoftfc Opin mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Simi 75547. SundhaStaK Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vseturbaýarlaugtai: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaötö I Væturbælartauginnl: Opnunartlma sklpt milli kvenna og karta. — Uppl. I sima 15004. Varmártaug I Mosfaftaavstt: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karta mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatfmar kvenna þrtöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- flmar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Siml 86254. SundhSft Ksflavfkur er opin mánudaga — flmmludaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðludaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—fðetudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlð|udaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn ar 41299. Sundlaug Hafnarfjaröer er opin mánudaga — föstudsga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl 9—11.30. Bðöln og heltu kerin opln alla vlrka daga frá morgni tll kvðkfs. Sfml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.