Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 1984 35 \ raöauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar \ húsnæöi óskast 600—1000 fm húsnæöi óskast til leigu frá 1. sept. til 10. nóv. ’84 fyrir útsölu- markaö. Vinsamlegast hafiö samband viö Birnu Eyjólfsdóttur í síma 72681. KARNABÆR Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu 150—200 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Upplýsingar í símum 10293 og 37373. Húsnæði fyrir félagsmiðstöð 100—200 m2 húsnæöi óskast á leigu miö- svæöis í Reykjavík. Húsnæöiö þarf helst aö vera laust 1. okt. nk. Tilboö sendist í pósthólf 944, 121 Rvk., merkt: Félagsmiöstöö." Húsnæði óskast Starfsmaöur vestur-þýska sendiráðsins óskar eftir aö taka á leigu stóra íbúö, raöhús eöa einbýlishús í Rvík eöa nágrenni. Uppl. í síma 19535 og 19536 á skrifstofutíma. íbúð óskast íbúö, 2—3 herbergi, óskast til leigu fyrir hjúkrunarfræöing sem starfar viö Landspítal- ann. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. íbúð óskast höfum verið beönir að útvega 4ra—5 herb. íbúö til leigu í vesturbæ Kópavogs fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Leigutími samkomulag. Uppl. veitir: Fasteignasalan Skúlatún, Skúlatúni 6 — 2. hæö. Sími 27599 og 27980. Einbýlishús óskast til leigu Einbýlishús óskast til leigu sem fyrst. Mjög góöar greiðslur. 100% umgengni. Má þarfn- ast standsetningar og vera nýtt eöa gamalt. Upplýsingar í síma 621135 og 17689. Lagerhúsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu í tvo mán. 150—200 fm vörugeymslu í Rvík. Uppl. í síma 81699. Hilda hf. Lftil íbúð óskast í Hafnarfirði eða Garðabæ fyrir kínverskan þjálfara, frá byrjun september til maí loka. Upplýsingar í símum 53123 og 53702 eftir kl. 18.00. Fimleikafélagiö Björk. Verslunarhúsnæði óskast 100—150 m2 verslunarhúsnæöi óskast til leigu viö einhverja af helstu verslunargötum Reykjavíkur. Tilboö merkt: „Skrifstofuvörur — 1628“ leggist inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 1. ágúst. Verslunarhúsnæöi við Laugaveg Viljum taka á leigu gott húsnæöi við Lauga- veginn fyrir verslun sem er í fullum rekstri. Tilboö merkt: „VL — 8992“ sendist augl. deild Mbl. fyrir 29. júlí 1984. Skrifstofuhúsnæði óskast í Reykjavík 20—25 fm frá 1. ágúst nk., helst meö aögangi aö sameiginlegri aöstööu, t.d. aö svara í síma, Ijósritun o.fl. Upplýsingar í síma 83446 á kvöldin. Verslunarhúsnæöi óskast 40—60 fm á góöum staö í borginni. Upp. í síma 23950 og 686746. fundir — mannfagnaöir Skyndihjálpar- kennaranámskeið Rauöi kross íslands heldur skyndihjálpar- kennaranámskeiö dagana 3.—14. septem- ber nk. í kennslusal RKÍ, Nóatúni 21, Reykja- vík. Kennt verður frá kl. 9—17 alla daga. Námskeiðsgjald er kr. 5.500. Innritun og nánari upplýsingar gefur Hólm- fríöur Gísladóttir í síma 91-26722. Rauöi kross Islands. Hárgreiðslumeistarafél. tilkynnir Viðskiptavinir hárgreiðslustofa athugiö Hárgreiöslusveinar hafa boöaö verkfall föstu- dagana 27. júlí og 3. ágúst. Veröur því starf- semi hárgreiösiustofa ekki í fullum rekstri þessa daga. Stjórnin. Námsstyrkir fyrir starfandi félagsráðgjafa og æskulýös- leiötoga. Council of International Program for Youth Leaders and Social Workers (CIP) bjóða styrki til þátttöku í 4ra mánaða námskeiöum fyrir félagsráögjafa, æskulýösfulltrúa og þroskaþjálfa áriö 1985 eöa 1986. Umsóknar- eyðublöð og frekari upplýsingar liggja frammi hjá Fulbright-stofnuninni Neshaga 16, Reykjavík, sem er opin frá kl 2—6 eftir hádegi alla virka daga. Umsóknarfrestur er til 21. ágúst 1984. Fundarboð Félagsfundur í Starfsmannafélaginu Sókn, Borgartúni 6, miövikudaginn 25. júní kl. 20.30. Fundarefni: Rætt um uppsögn samninga. Sýniö skírteini. Stjórnin. Félag íslenskra Rafvirkja Félagsfundur veröur haldinn þriöjudaginn 24. júlí kl. 18.00 í Félagsmiðstöð Rafiönaöar- manna, Háaleitisbraut 68. Fundarefni: Uppsögn á kaupliöum kjara- samninganna. Önnur mál. Stjórn Félags íslenskra Rafvirkja. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar Félagsfundur verður haldinn í Gaflinum viö Dalbraut þriöjudaginn 24. júlí kl. 20. Dagskrá: Uppsögn launaliöa samninga. Stjórnin. tilkynningar Lokað vegna sumarleyfa fram yfir verslunarmanna- helgi. Opnum aftur 7. ágúst. Efnissalan hf., Smiðjuvegi 9, Kópavogi. Lokað vegna sumarleyfa frá 23. júlí til 7. ágúst. tilboö —■ útboö Tilboð Sjóvátryggingafélag íslands hf. byöur um til- boö í eftirfarandi bifreiöir sem lent hafa í umferöaróhöppum: Peugot 505 diesel árgerö 1982. Lancer Mazda 929 Datsun Sunny Ford Cortina Ford Fiesta Ford Cortina árgerö 1982. árgerö 1982. árgerð 1980. árgerö 1979. árgerö 1978. árgerö 1974. Ennfremur vörubifreiö Ford LT 8000 árgerö 1974. Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11 (Kænuvogsmegin) og tilboöum sé skil- aö á sama staö fyrir kl. 17.00 þriöjudaginn 24. júlí. __ Sjóválryggingarfélag isl. Suöurlandsbraut 4. Sími 82500. Útboð Tilboö óskast í lóðaframkvæmdir viö Fífusel 2, 4, 6, 8, 10, 12, 14, 16, 18, m.a. stéttar, timburskjólveggir, niöurföll, múrverk o.fl. Upplýsingar gefur Haraldur Þráinsson, Fífu- seli 14, s. 72817 og 36750, 22. og 23. júlí. Verðkönnun Steinullarverksmiöjan hf. á Sauðárkróki óskar hór meö eftir tilboöum í vegg- og þakklæöningu ásamt tilheyrandi fyrir bygg- ingu Steinullarverksmiöjunnar hf. á Sauö- árkróki. Helstu magntölur eru: Kantaðar stálplötur h=200 mm tmin=0,6 mm Kantaðar stálplötur h=96-110 mm tmin=0,6 mm Utboðsgögn fást afhent hjá Fjölhönnun hf., Grensásvegi 8, Reykjavík, og skal skilað þangað eigi síöar en föstudaginn 3. ágúst 1984. Steinullarverksmiöjan hf., Séuöárkróki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.