Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 1984 45 Heróín í skókössum Flórenz: Belgi, Vestur-Þjóðverji og tveir ftalir hafa verið hand- teknir fyrir að taka þátt í að smygla heróíni í skókössum til Bandaríkjanna. Mennimir voru handteknir í Sviss og í Frakklandi í júlíbyrjun og lokað hefur verið bankareikningum í Zurich, Lug- anao og Chiasso með innistæðum að upphæð 100 milljarðar líra. Mennirnir munu hafa verið tengd- ir eiturlyfjahring, sem lögreglan í Flórenz leysti upp í janúar. Sindona ákærður Mílanó: ftalski fjármálamaður- inn Michele Sindona hefur verið ákærður fyrir morð á lögfræð- ingnum Giorgio Ambrosoli í Míl- anó 1979. ítalski seðlabankinn fól Ambrosoli að gera upp þrotabú Sindona. Sindona og 25 menn aðr- ir voru einnig ákærðir fyrir marg- háttuð misferli tengd gjaldþroti fjármálaheimsveldis Sindona, m.a. fjárkúgun, hótanir við opin- bera embættismenn og fjársvik. Sindona afplánar 15 ára dóm í Bandaríkjunum vegna gjaldþrots Franklinsbanka. Veikur ráðherra Búdapest: Forsætisráðherra Ungverjalands, Gyoergy Lazar, hefur fengið veikindaorlof. Hann er sextugur að aldri og hefur verið forsætisráðherra síðan 1975. Kaupa sov- ézka olíu Montevideo: Stjórnin í Suður- Ameríkuríkinu Uruguay hefur undirritað samning við Sovétríkin um kaup á 5.000 olíutunnum á dag frá Sovétríkjunum. Duarte í Belgíu Brussel: Jose Napoleon Duarte, forseti E1 Salvador, hefur hvatt Evrópubandalagið til að veita Mið-Ameríkuríkjum aukna fjár- hagsaðstoð. Hann sagði Gaston Thorn, forseta framkvæmda- stjórnar EB, að hvorki Banda- ríkjamenn né Rússar gætu einir leyst vandamál heimshlutans. » "“-3SP Didi Ananda Sharada Yoga í Norræna húsinu INDVERSKUR jógakennari, Dídí Ananda Sharada, er í heimsókn hér á landi í boói kvennahreyfingar An- anda Marga. Dídí Ananda Sharada heldur fyrirlestur um hvernig nota má hugleiðslu til að slaka á, öðlast sjálfstraust og innri frið, I Nor- ræna húsinu þriðjudagskvöldið 24. júlí kl. 20.30. Kvöldið eftir verður síðan sérstakur fundur með þeim sem hafa áhuga á að kynna sér hugleiðslu og verður sá fundur haldinn I Aðalstræti 16 kl. 20.30. Vilja endurvekja róður við Skerjafjörðinn Kappróður var töluvert stundaður hér á árum áöur, en aó minnsta kosti þrjú kappróðrarfélög voru starfandi í Reykjavík fyrir 10—15 árum. Nú er hugmyndin að reyna að endurvekja róður við Skerjafjörð- inn og voru tveir kappróðrarbátar sjósettir sl. laugardag í því skyni með viðhöfn. Er hér um að ræða gamla róðrarbáta sem Iþróttadeild Snarfara, siglingaklúbburinn Brok- ey og Æskulýðsráð Reykjavíkur hafa eignast og voru gerðir upp. Það er von þeirra sem að þessu standa að áhugi manna vakni fyrir þessari íþrótt sem hefur ekki verið stunduð hér svo lengi. arf ad má TTTTQP'fPV voriítírmr slógu strax i gegn, þú færó litakort i næstu VI* éVtil l *lA málningabúð. DYNASYLAN lokar fyrir vatnsstreymi inn i stein en lofar steini BC samt að hleypa raka út. Vitretex hefur sýnt bæöi á rannsóknastofum sem við áratuga reynslu Viðurkennt af Rannsóknarstofnun Byggingariðnadarins sem virk vörn að fáar gerðir málninga iatnast á viö hana i endingu Vitretex málning gegn Alkali-skemmdum. sem andar. UFMDFT C þakmálning hefur verið mest selda þakmálning á /s- nkmrLLd landi í fjölda ára. Nú aukum viö litaúrvalið. 4 nýjir ál- DECOROLLA fyllir upp ójötnur á ytirborði ettir t.d. flögnun eöa aörar skemmdir Auövelt i meötörum rúllaö eöa WWWWWBBPv .., . dregiö á meö spöðum. stæltir litir eru á nýja kortinu. Reynslan sannar gæðin. Sömu gæðtn Viðurkennt af sænsku staöalstofnuninni sem fylli og viðgeröarefni á aöeins fleiri litir. utanhús-stein. Hafiö samband viö okkur og táiö allar upplýsingar um frábæra málningu og viögeröarefni 1 Sfippfé/agið iReykjavik hf Málningarverksmiöjan Dugguvogi Sími 84255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.