Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 1984 19 Lóð til sölu Hef fengiö í umboðssölu 1792 fm byggingarlóö viö Súlunes á Arnarnesi, Garðabæ. Gatnageröargjöld hafa þegar veriö greidd. Arni Vilhjálmsson hdl., Lögfræöistofan Höföabakka 9, Reykjavík, sími 81211. 5 herb. endaíbúö við Hraunbæ 150 til SÖIu íbúöin skiptist í 3 svefnherb., boröstofu, dagst., eldhús og flísalagt baö, auk þess þvottahús og geymslu innaf eldhúsi. íbúðin er 126 fm á efstu hæö í suöurenda. Verö 2250 þús. Uppl. í síma 73405. Sérhæö á Seltjarnarnesi Vorum aö fá í einkasölu vandaöa 138 fm efri sérhæð viö Melabraut. 26 fm bílskúr. Stórar suöursvalir. Glæsilegt útsýni. Verö 3,4 millj. Tjarnarból Seltj. Góö 5 herb. 130 fm íbúö á 4. hæö. Gott útsýni. Verö 2,5—2,6 millj. Við Furugrund Höfum I einkasölu vandaöa 65 fm íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. Góöar innr. á baöherb. og I eldhúsi. Verö 1450—1500 þú*. Ákveöin sala. Viö Engjasel — 4ra 4ra herb. 100 fm vönduö ibúö á tveimur hæðum. Gott útsýni. Fullfrág. bílhýsi. ibúöin er laus nú þegar. Verö aöeins 1850 þús. rfsna EtGnnmtÐLunin ' ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SiMI 27711 ■ SWustióri Svurrir Krlstinsson. ÞorMtur QutmundMon stMum., Unmtuinn Buck hrt., stmi 12320. MrAlfur Halldórtton Iðgtr. Hugmynd! N Hérna er tillaga um hvernig þú getur eignast þetta glæsil. einbýlishús viö Þverás: 1. Þú greiöir kr. 100—200 þús. inná kaupsamning. 2. Þú setur íbúö þína í sölu hjá okkur. Aö sölu lokinni göngum viö frá endanlegum kaupsamningi þar sem greiöslur eru stilltar saman. Lítiö viö hjá okkur og skoöiö teikningar og kynniö ykkur greiöslukjörin nánar. Framleiöandi: Trésmiöja Fljótsdalshéraös Egiisstööum. Arkitekt: Reynir Adamsson. ^jFASTEIGNA FF J MARKAÐURINN Oötnegolu 4. oimar 11540—21700 Jón Guómundaa . Leó É Lova logfr Regnar Tómaaaon hdl s Hveragerði Vel staösett einbýlishús ca. 100 fm á einni hæö, góöar innréttingar, stór bílskúr, laust strax. Mjög góö greiöslukjör. Verö 1900 þús. OO /1/1/1 HðSElGNIRl VEUUSUNUt i&SKIP SIMI2S444 Daniul ÁriuMon, Mtgg. U*t. ÖmAMur OrnAHsaon *»hnlj. Opiö frá 1—3 Jöröin Brekkur Hvolhreppi Rangárvallasýslu er til sölu Jöröin er 200 ha aö stærö. Öll grasi gróin og vel girt. Ræktaö tún er yfir 40 ha. íbúöar- og útihús í góöu ásigkomulagi. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. FASTEIGNA FF MARKAÐURINN Oömagotu 4, aimar 11S40—21700. Jón Guómundaa . Leó E. Lövo lögfr. Ragnar Tómaaaon hdl. Kóreska þotan í njósnaleiðangri? Uudúnum, 20.JÚIL AP. STJÓRNENDUR sjónvarpsþáttarins „TV Eye“ færdu fýrir því rök í síó- asta þætti sínum, að farþegaþotan kóreska sem Sovétmenn skutu niður á sínum tíma með 269 manns kunni að hafa verið send í ógöngur fyrir tilstilli einhverrar leyniþjónustu. Hlutverk hennar hafi verið að kanna ratsjárkerfi Sovétmanna. í þættinum var rætt við Errtie Volkman, sérfræðing í málefnum bandarísku leyniþjónustunnar. Hann sagði að í sjálfu sér hefðu allar vestrænar leyniþjónustur haft mikið gagn af því að þotan villtist af leið, því allar ratsjár- stöðvar Rússa á 11.200 ferkíló- metra svæði hefðu farið í gang og hægt hefði verið að staðsetja þær og kanna styrk þeirra. í þættinum var þess einnig getið að bandarísk ratsjárstöð á Aluteaeyjum hefði ekki getað yfirsést á tækjum sín- um að þotan hefði villst af leið og því hefði átt að vera hægur vandi að kalla hana upp og benda flug- manninum á skekkjuna. Það hefði hins vegar ekki verið gert. John Kettle, fyrrum bandarísk- ur stjórnarerindreki, veitir for- stöðu rannsókn mikilli á slysinu í Japan um þessar mundir. Hann sagði í samtali við bresku sjón- varpsmennina, að hann teldi að þotan hafi verið að njósna og hvatti til þess að skipuð yrði þing- nefnd heima fyrir til að rannsaka málið. HAFA New Line Sumartilboð Verö áöur 9.919.- Verö nú 6.900.- Útsölustaðir Atlabúöln Akureyri, Brimnes Vestmannaeyjum, Húsiö Stykkishólmi, Har. Jóhannsen Seyöisfiröi, Málningarþjónustan Akranesi, Seria (safiröi, Valberg Ólafsfiröi og flest kaupfélög um land allt Vald Poulsen hf., Suðurlandsbraut 10, aími 686499. Innréttingadeild 2. hæð. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.