Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður Á skattstofu Suöurlands eru lausar til um- sóknar tvær stööur fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endurskoöendur eöa hafi lokið prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Vesturlands er laus til umsóknar ein staöa fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endur- skoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræði, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staö- góöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu í Reykjavík eru lausar til um- sóknar fjórar stööur fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauðsynlegt er aö umsækjendur séu endurskoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræði, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Noröurlands vestra er laus til umsóknar ein staöa fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endurskoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. Staða hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslustööina á Reykjalundi í Mos- fellssveit er laus til umsóknar. Staöan veröur veitt frá og meö 12. september 1984. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf viö hjúkrun, sendist heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytinu fyrir 20 ágúst 1984. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 19. júlí 1984. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstóra viö Kaupfélag Hvammsfjaröar, Búöardal, er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 28. júlí nk. Allar uppl. um starfiö veitir Halldór Þóröar- son, Breiöabólstaö, í síma 93-4207. Lausar stöður Á skattstofu Noröurlands eystra eru lausar til umsóknar tvær stööur fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endurskoöendur eöa hafi lokið prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viðskiptafræði eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, 10. júií 1984. Lausar stöður Á skattstofu Reykjanesumdæmis eru lausar til umsóknar fjórar stöður fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauösynlegt er aö umsækj- endur séu endurskoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viöskiptafræði, eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. Smiðir Óskum aö ráöa vana húsgagnasmiöi sem fyrst. Mikil vinna. Góö aðstaöa. Leitiö upp. á staðnum. Óskum að ráða starfsfólk í lakkvinnu. Reynsla æskileg. Einnig aðstoöarfólk í trésmiðju. Nánari uppl. á staönum. Innanhússarkitekt Óskum aö ráöa innanhússarkitekt í fullt starf. Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf fljótlega. Nánari uppl. á staönum. Borgartúni 27 Ritari Ritari óskast til almennra skrifstofustarfa. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Gjörið svo vel aö senda umsókn til Morgun- blaösins merkt: „R — 0487“. Stórt og traust fyrirtæki óskar aö ráöa nú þegar eöa frá nk. áramótum framleiðslustjóra til starfa á höfuborgarsvæöinu. Starfiö er umfangsmikið og felur einkum í sér fram- leiðsluskipulagningu, vöruþróun og stjórnun í fjölbreyttri matvælaframleiðslu. Æskilegur undirbúningur er verkfræöimennt- un og háskólapróf á sviöi véla og verksmiöju- rekstrar. Reynsla og þekking á stjórnunar- störfum er nauösynleg, og starfiö krefst góörar kunnáttu í einu Noröurlandamáli ásamt ensku. Mjög góö laun og önnur starfskjör eru í boöi fyrir vel hæfan mann í þessa ábyrgðarstöðu. Þeir, sem áhuga hafa og óska nánari upplýs- inga, leggi nafn, heimilisfang og símanúmer ásamt stuttri greinargerö um menntun og fyrri störf inn á auglýsingaskrifstofu Morgun- blaösins merkt. „Verktækni — 0489“ fyrir 31. júlí nk. Öllum fyrirspurnum veröur svaraö og meö þær farið sem algjört trúnaðarmál. Timburiðjan hf. Viljum ráöa húsgagnasmiö eöa mann vanan innréttingasmíöi. Timburiöjan hf„ Garðabæ, sími 44163. Matreiðslumaður eöa kjötiönaðarmaður óskast í kjörbúö í Hafnarfiröi. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu Kaupmannasamtakanna á 6. hæö í Húsi verslunarinnar til 27. þ.m. Tæknifræðingur óskast til starfa úti á landi. Umsóknum skal skila til Vegageröar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 3. ágúst nk. Vegamálastjóri. Fóstra óskast við dagheimili Sjúkrahús Akraness vantar fóstru 1. sept. eöa 1. okt. Húsnæöi í boði. Uppl. hjá forstööukonu dagheimilisins í síma 93-2311. Starfsmenn óskast 1. Röskur starfsmaöur til viögeröar á Ijósrit- unarvólum. 2. Aöstoöarmaöur í tæknideild. Viö leitum aö starfsmönnum á aldrinum 22—35 ára meö lipra og góöa framkomu. Undirstööumenntun í rafeindavirkjun eöa starfsreynsla æskileg Viö bjóöum góöa vinnuaöstööu í ört vaxandi fyrirtæki. Umsóknareyöublöö liggja frammi í af- greiöslu. GÍSLI J. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF Smiðjuvegur 8 - Kópavogi - Slmi: 73111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.