Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna hjúkrunarfræðinga á skurödeild, dagvinna, kvöldvinna. Á hjúkrunar- og endurhæfingadeild, Grens- ás. Dagvinna, kvöldvinna, næturvinna. Sjúkraliða á skurödeild, dagvinna. Á hjúkrunar- og endurhæfingadeild, Heilsu- verndarstöö v/Barónsstíg. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra í síma 81200 kl. 11 — 12. Við ræstingu Afleysingar. Upplýsingar eru veittar hjá ræst- ingastjóra í síma 81200/320 virka daga kl. 13.00—14.00. Sjúkraþjálfarar 1. Starfsmannasjúkraþjálfari óskast viö Borgarspítalann. Um er að ræöa 50% starf á móti öðrum sjúkraþjálfara, sem hefur sinnt stööunni um árabil. Starfiö er aöallega fólgið í: — ráögjöf um vinnuaöstöðu í núverandi hús- næöi spítalans og nýbyggingu, — ráögjöf viö innkaup tækja, húsbúnaöar o.fl. — námskeiöahaldi/fræðslu um vinnutækni, — hópleikfimi fyrir starfsfólk. Einnig kemur til greina 100% staöa, þar sem viðkomandi vinnur sem sjúkraþjálfari á sjúkradeild á móti. 2. Sjúkraþjálfarar óskast í 100% starf á sjúkradeildir og endurhæfingadeild. Ath.: Ný glæsileg aðstaöa í sjónmáli. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 81200 (315 eöa 356 kl. 13.00—14.00). Skrifstofustarf Starfsmaöur óskast í innkaupadeild spítalans viö tölvuskráningu, vélritun, símavörslu og til almennra skrifstofustarfa. Umsækjendur hafi samband viö innkaupastjóra í síma 81200 (309). Reykjavík 22.07 '84, Borgarspítalinn. Bankastörf lönaöarbankinn óskar eftir aö ráöa starfs- menn í eftirfarandi störf: Ritara Lögfræðideildar (aöalbanki) Ritara lönlánasjóös (aöalbanki) Alm. bankastörf (Hafnarfjöröur) Verslunarskóla- eöa sambærileg menntun æskileg. Umsóknum skal skilað til Starfsmannahalds Iðnaöarbankans og útibús lönaöarbankans í Hafnarfiröi. lönaðarbanki íslands Hf. Lækjargötu 12, sími 20580. Verslunarstörf RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður. Aöstoöarlæknar (2) óskast í 6 til 12 mánuöi á röntgendeild Landspítalans frá 1. september nk. Umsóknir á umsóknareyðublööum lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 20. ágúst nk. Upplýsingar veita yfirlæknar röntgen- deildar í síma 29000. Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast viö Landspítalann frá 1. september nk. /Eskilegt er aö umsækjandi hafi sérmenntun í skurö- stofuhjúkrun og stjórnun. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkis- spítala fyrir 20. ágúst nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítala í sima 29000. Hjúkrunarfræóingar, óskast á lyflækninga- deildir bæöi í fastar stööur og til afleysinga. Sjúkralíöar óskast á lyflækningadeildir og taugalækningadeild í fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítala í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar, þroskaþjálfi og fóstra óskast á geödeild Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 84611. Hjúkrunarfræöingar óskast viö geödeildir Ríkisspítala. Hjúkrunarfræöingur óskast á kvöldvaktir á geödeild 14. Sjúkralióar og starfsmenn óskast viö geö- deildir. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkr- unarforstjóra geödeilda í síma 38160. Sjúkraþjálfari óskast í hálft starf viö öldrun- arlækningadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari öldrunar- lækningadeildar í síma 29000. Starfsmaöur óskast frá 1. ágúst nk. viö barnaheimili Landspítalans (Sólhlíö) til gæslu eins til tveggja ára barna. Starfsmaöur óskast í afleysingar frá og meö 1. september í 80% vinnu. Upplýsingar veitir forstöðumaö- ur barnaheimilisins í síma 29000 (591). Starfsmaöur óskast til afleysinga viö eldhús Kópavogshælis. Upplýsingar veitir yfirmatráösmaöur Kópa- vogshælis í síma 41500. Reykjavík 20. júlí 1984. Ríkisspítalar. Fóstrur Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stööur: 1. Staöa fóstru á skóladagheimili, fullt starf. 2. Fóstrustööur á dagheimilum bæjarins. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1984. Uppl. gefur dagvistarfulltrúi á félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, sími 41570. Mikligaröur, markaöur viö Sund, óskar aö ráöa fólk til almennra verslunarstarfa viö símavörslu, lagerstörf og kjötvinnslu. Um er aö ræöa bæöi hlutastörf og heilsdagsstörf. Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf í ágúst eða september. Umsóknum ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Miklagarös við Holtaveg fyrir 28. júlí. Heimilishjálp Óska eftir að ráöa konu til heimilisstarfa frá kl. 13—17, mánudaga til föstudags. Umsóknir óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir fimmtudag 26. júlí merkt: „Heimili — 1512“. Félagsmálastofnun Kópavogs. & Álafoss hf. Fatatæknar Álafoss hf. óskar aöa ráöa fatatækna eöa fólk meö sambærilega menntun. Vinnutími er frá kl. 8—16. Rútuferðir eru frá Kópavogi og Reykjavík. Umsóknareyöublöð liggja frammi í Álafoss- versluninni, Vesturgötu 2, og á skrifstofu okkar í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 666300. bókara(430) til starfa hjá traustu þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Almenn bókhaldsstörf, s.s. merking fylgiskjala, afstemmingar, uppgjör og fleira. Viö leitum aö manni meö haldgóöa þekkingu og reynslu í bókhaldsstörfum. Sjálfstæöi í vinnubrögðum krafist. í boöi er áhugavert og krefjandi ábyrgöar- starf á góöum vinnustaö. Góö laun. Starfiö er laust strax. Ritara (444) til starfa hjá innflutnings- og þjónustufyrir- tæki í Reykjavík. Starfssviö: Vélritun, telex, undirbúningur vegna funda, móttaka viöskiptavina og fleira. Viö leitum aö manni meö góöa ensku- og vélritunarkunnáttu sem getur starfaö sjálf- stætt og skipulega. Stúdentspróf æskilegt. í boöi er góö vinnuaöstaöa og líflegur vinnu- staöur. Starfiö er laust strax. Sölumann (456) Fyrirtækiö er þekkt innflutningsfyrirtæki meö ört vaxandi umsvif og hefur aösetur í Reykja- vík. Viö leitum aö duglegum manni meö hald- góöa verslunarmenntun, reynslu af sölu- störfum og löngun til stærri tækifæra. í boöi er traust fyrirtæki og góöir framtíöarmögu- leikar. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktum númeri viökomandi starfs. Gagnkvæmur trunaöur. Hagvangur hf. nmNINGARÞJONUSTA GHtHoASVEGI 13 H Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir. ; HEKSTHAR- OG TÆKNIÞJONUSTA. MARKADS OG | SOLURADGJOF. j ÞJOOHAGSFRÆD! ÞJONUSTA. TOLVUÞJÖNUSTA . SKODANA OG MARKAÐSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD SIMAR 83472 & 83483 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. Óskum aö ráöa rafvirkja sem fyrst. Uppl. í síma 68-58-55, eftir vinnu- tíma í síma 61-64-58. Volti hf., Vatnagörðum 10, R. Ein rótgrónasta og stærsta auglýsingastofa landsins ætlar aö ráöa textahöfund. Hinn væntanlegi starfsmaöur þarf aö vera hugmyndaríkur og orðhagur meö afbrigöum. Ennfremur veröur hann aö hafa gott vald á íslenskri tungu, enda veröur ekki um nein venjuleg kennaralaun aö ræöa fyrir þann sem ráöinn veröur aö reynslutíma loknum. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál, sé þess óskaö, en tilgangslaust er fyrir þá sem þegar starfa sem slíkir á einhverri stofu aö sækja um þetta starf. Umsóknir, eöa beiönir um frekari upplýsingar skal leggja inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir kl. 12 á hádegi, nk. föstudag, 27. júlí, merktar „Áhugi — 490“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.