Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1984 27 vegna setti ég James Bond-bók (Goldfinger) á listann. Það, sem olli kannski hvað mestri reiði, var að ég setti Her- man Wouk á listann en „The Caine Mutiny" er ein af bestu bókunum í vali mínu. Ég dáðist meira að segja að síðustu tveimur bókum hans, „Winds of War“ og „War and Remembrance... “ . Skáld- mæringar í Bretlandi gera ekki bækur, sem hans. Að auki er Wouk einn af þeim höfundum, sem ég endurles með ánægju. Bók hans „Youngblood Hawke“ er besta skáldsaga um rithöfund, sem skrifuð hefur verið á þessari öld. Ævisaga Anthony Burgess sjálfs nægði án efa til að fylla eins og 99 bækur. Hann er fæddur í Briton, býr í Mónakó og er hljóm- listarmaður af töluverðum gæð- um, en rithöfundarferill hans hófst fyrir alvöru eftir að kveðinn hafði verið upp yfir honum dauða- dómur seint á sjötta áratugnum. Eftir að hafa verið kennari í Banbury, Malaga og Borneó í ára- tug, hné hann niður í skólastof- unni og var flogið með hann til Bretlands þar sem læknar komust að því að hann hefði æxli i heila og sögðu að hann ætti varla eftir að lifa meira en í mesta lagi í eitt ár, — sem honum þótti „heldur ógn- vekjandi... Ég ákvað að skrifa eins margar bækur og ég gæti svo ekkjan hefði eitthvað á milli handanna þegar ég færi.“ Hann skrifaði fimm skáldsögur á þessu örlagaríka ári í London, „The Doctor Is Sick“, „One Hand Clapping", „The Worm and the Ring“, „The Wanting Seed“ og „In- side Mr. Enderby" — sem eru taldar meðal bestu bóka hans. Þessar skriftir urðu til þess að „Malagan Trilogy", sem hann skrifaði þegar hann kenndi í suð- urhöfum, var endurútgefin. Jafnvel þótt „Earthly Powers" (1980) sé „það sem margir vilja kalla meistaraverk hans“ sam- kvæmt „Dictionary of Literary Biography“, er þekktasta verk Burgess án efa „A Clockwork Orange* (1962) þökk sé kvikmynd- inni, sem Stanley Kubrick gerði eftir henni. Eitt áhrifamesta at- riði „A Clockwork Orange“ er árás á rithöfund og konu hans, en sá atburður er byggður á hörmung- um, sem hentu í fyrsta hjónabandi Burgess. í seinna strfðinu þegar hann var hermaður á Gibraltar, vann kona hans Llewella, sem var welsk, lengi frameftir á hverju kvöldi í ráðuneyti striðsflutninga i London. Þegar hún fór úr vinn- unni eitt miðnættið varð hún fyrir árás þriggja bandarískra her- manna, sem tóku veski hennar og reyndu að taka giftingahringinn af henni. Hún streittist á móti og hrópaði á hjálp og þeir byrjuðu að lemja hana. Hún var ólétt þegar þetta gerðist og missti fóstur og þjáðist vegna þessa það sem eftir var ævinnar. Hún lést 1968 og varð aldrei móðir. „Það stoðar ekkert að vera bit- ur,“ segir Burgess nú. „Það er hægt að vera bitur alla ævi. Maður vill verða bitur í garð bandaríska hersins, en hver sem er hefði getað gert þetta. Verst af öllu var að ég var fastur á Gíbraltar og gat ekki farið heim til hennar og að hún var fórnarlamb stríðsins. Og mér fannst að ég hefði átt að eignast barn 1945. Guð almáttugur, hann hefði verið miðaldra í dag! En hvað sem öðru líður var eina leiðin til að losna við tilfinningar mínar vegna þessara hörmunga að skrifa bók þar sem þetta gerðist allt saman aftur.“ Burgess sér eftir að hafa ekki sett einn höfund á lista sinn yfir 99 bestu skáldsögurnar. „Ég veit að það eiga eftir að verða fleiri, en einmitt núna er það breskur rit- höfundur sem heitir A.S. Byatt og er systir Margaret Drabble, sem ég setti heldur ekki á listann. Ég byrjaði að lesa bók Byatt og ég hugsaði með mér, ó guð, þetta er að skrifa! Og ég var í nokkru upp- námi vegna þess að ég setti ekki bók sem heitir, „The Virgin in the Garden" á listann, sem mér þótti meistaraverk." — ai. Ég óska eftir að fá sendan nýja ULFERTS myndalist- ann ókeypis. Nafn heimili KRiSTJÁn tigum til mikiö úrvai ar sofasettum í leöri og taui. (ioö greiöslukjör. Barry sófasettið skipar eitt efstu sætanna á sölulista ULFERTS ... Ástæöan er augljós þegar þú hefur skoöaö þaö nánar. Eins, tveggja og þriggja sæta, meö tau- áklæöi sem taka má af og hreinsa. Ulferts staður SIGGGIRSSOn Hfi LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 2587D Húsfélög og atvinnurekendur 2. 100% nylonteppi þéttofið og snöggt, (144.000 hnútar pr./m2), 400 g/m2, hentar sér- staklega á minni skrifstofur, 400 cm breidd, 2 praktískir litir. Á aöeins kr. 299.- Auk þessara sérstöku tilbods- teppa bjóöum viö landsins mesta úrval af berber-teppum og öörum vínsælum teppum ié hagstæöu veröi og góöum greiöslusktlmál- um. . Áv|j|H tíl á lager gæða gólfdúkar og gólf- efm frá Mipolam, Tarkett, Carl Freuden- t»erg og Altro. Sérhönnuð efni sem henta vel á stofnanlr, skrifstofuhúsnæöi og alla slitfleti. 493." Svellþykkt teppi í tweed- mynstri, 100% polyamid. Garnþyngd 700 g/m2. Litir: gráblátt og beige. Verö aö eins kr. 549.- Enn eitt polyamid-teppiö og þaö þykkasta, 775 g/m2, í einum lit — fallega beigelitaö. Gert fyrir mestu umferð og áníóslu sem þekkist á skrif- stofum og stigum. Afraf- magnaö. Verö aöeins kr. GRENSÁSVEGI 13, REYKJAVÍ SÍMAR 91-83577 OG 91-83430. 559.d 1. 3 hentugir litir í 100% polya- mid, þétt lykkjuofið, slitsterkt teppi sem vegur 600 g/m2, af- rafmagnaö, skrifstofustóla- þoliö, 400 cm breidd á aöeins kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.