Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.07.1984, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JtJLÍ 1984 FASTEIGNASALAN SIMAR: 29766 & 12639 OPID í DAG 13—18 Nýju kjörin! ^ Sími29766 3 Sérbýli Vallartröö Kóp. Laglegt einbýli á stórri lóó meó gróöurhúsi og 49 fm bíiskúr. Verö 4,2 millj. 60% útb. Fagribær Einbýli á einni hæö. Húsiö er úr timbri, plastklætt. Þaö er fimm herbergja og mikiö endurnýjaö. Yndislegur garöur. Sólverönd mót suöri. Verð 2,5 milljónir. Útb. 60%. Hagaland Mf. 130 fm ibúð meö 4 svefnherb., fokheldur kjallari er um 70 fm, bílskúrsplata undir tvöfaldan bílskúr. Verö 3,2 millj. 70% útb. Hverfisgata Lítió bakhús viö Hvefisgötu meö garöskika. Húsiö er klætt báru- járni og er tvö svefnherbergi og eldhús. Verö 1200 þús. Útb. 40%. Ath. einungis þarf aö greiöa kr. 450 þús. á árinu. Meltröó Kóp. 260 fm einbýlishús meö tveimur íbúðum. Verö 6 millj. Útb. 20%. Uröarstígur Hf. Tvílyft fallegt einbýli viö friösæla götu. 90 fm og allt endurnýjaö af einstæóum hagleik. Verö 2 millj. Útb. 55%. 4ra herbergja íbúðir Kópavogur Stór og rúmgóö íbúö á fjóröu hæö. Verö 1850 þús. Útb. 60%. Hafnarfjöröur Á fyrstu hæö i þríbýll. Verö 1800 þús. Útb. 60%. Vesturberg Falleg íbúö á fyrstu hæö. Parkett á stofu. Verö 1800 þús.Útb. 60%. Engihjalli skipti Vantar þriggja til fjögurra herb. íbúö á jaröhæö í Kóp. Á móti kemur guilfalleg íbúó í einni af Engihjaliablokkunum. 3ja herbergja íbúðir Kjarrhólmi ibúöin er á fjóröu hæö. Þvottahús í íbúöinni. Verö 1600 þús. Orrahólar Geysifalleg íbúö á þriöju hæö í lyftublokk. Plata komin fyrir bílskýli. Ásgaröur 2 íbúöir í stigagangi. A jaröhæö er verslunarhúsnæöi og því stutt i alla þjónustu. Verö 1500 þús. Útb. 65%. Kleppsvegur Rúmgóö íbúö á þriöju haBÖ. Þvottahús inni í íbúö. Laus strax. Verö 1550 þús. Hallveigarstígur Hæö og ris i eldra húsi. Endurnýjun hafin. Verð 1500 þús. Útb. 60%. Hringbraut Aölaöandi 80 fm íbúö á efstu hæö. Verö 1500 þús. Útb. 60%. 2ja herbergja íbúöir Grettisgata íbúöin er falleg, nýuppgerö. Verö 900 þús. Útb. 60%. Grettisgata 40 fm íbúö á annarri hæö í steinhúsi. Verö 950 þús. Útb. 60%. Krosseyrarvegur Hf. Tveggja herb. íbúð á jaröhæö. Gróinn garöur. Verð 900 þús. 60% útb. Skerjafjöröur Ósamþykkt íbúð á jaröhæö, 42,3 fm. Verö 850 þús. 65% útb. Dalsel m. bílsk. Mjög falleg íbúö með stæöi í góöu bílskýli. Verð 1550 þús. 60% útb. Af hverju lægri útborgun? Af því aö allir vilja þaö. Viöbrögö kaupenda og seljenda hafa verið mjög jákvæö viö þessu frumkvæöi Grundar og salan hjá okkur hefur margfaldast. Hringdu strax í dag og fáöu allar nánari uppl. Sími 29766. ÓLAFUR GEIRSSON, VIÐSK.FR. GUÐNI STEFÁNSSON, FRKV.STJ. GRUND ER LEIÐANDI MERKI Á FASTEIGNA- MARKAÐNUM. MWBOR0 lasteignasalan i Nýja bióhusinu Reykjavik Símar 25590, 21682 2JA HERBERGJA Höróaland. Falleg, ca. 70 fm íbúó. Mjög góöar innr. Ákv. saia. Verö 1650 þús. Krummahólar. 2ja herb. stór íb. á 3. hæö. S.svalir. Verö 1300 Þ- Miðbærinn. i risi. Sérinngang- ur. Útsýni yfir Tjörnina. Verö 1300 þ. Spóahólar. Á 2. hæö. V.svalir. Losnar ftjótlega. Verö 1300 þ. Hraunbær. Jaröhæö, óniöur- grafin, ca. 55 fm. Verð 1250 þ. Hraunbær. 2. hæö, ca. 65 fm. Þarfnast endurnýjunar. Verö 1200 þ. Kárastígur. Ca. 45 fm, ósamþ. risíbúö. Verö 800 þ. Klapparstígur. Steinhús, ca. 65 fm 2. hæö. Þarfnast endurnýj- unar. Verö ca. 1100 þ. Leifsgata. Kjallari, samþ. ca. 55 fm falleg íbúö. Nýmáluö. Verö 1200 þ. Skipasund. Jaröhæö. Stór íbúö, ca. 70 fm. Góö teppi. Gott hverfi. Verð 1400—1450 þ. Stórholt. Kjallari, ca. 60 fm. Verö 1100—1200 þ. Tunguheiöi, Kóp. Stór, ca. 72 fm, gullfalleg íbúö. Þvottur inn af eldh. Verð 1400—1450 þ. Neóra-Breiöholt. Óskast fyrir kaupendur tilbúna aö kaupa. Hólahverfi. Óskast fyrir kaup- endur tilbúna aö kaupa. Háar areiöslur í boöi. Oskum eftir 2ja herb. tbúöum á skrá. Skoöum/verömetum samdægurs. 3JA HERBERGJA Vesturbærinn. 70 fm vió Holtsgötu, björt og fín. Verö 1600 þ. Hrafnhólar + bílskúr f lyftu- blokk á 7. hæö. Gott útsýni. Verö 1800 þ. Hraunbær. A 3. hæö f skiptum fyrir 2ja herb. á 1. hæö. Verö 1700—1750 þ. Hafnarfjöröur. Viö Lækjargötu, ca. 55 fm. Verö 1200 þ. Orrahólar. Á 3. hæö ca. 90 fm. S.svalir. Lúxusfbúö. Verö 1750 Þ- Bárugata. Kjallari, ca. 80 fm, samþ. steinhús. Verð 1350— 1400 þ. Dvergabakki. 2. hæö. Tvennar svalir. Rúmgóö 86 fm. Hagstæö áhvfl. lán. Verö 1650 þ. Einarsnes, Skerjafirói. Risíbúö, samþ., ca. 75 fm. Verð 1250— 1300 þ. Fífusel. Jaröhæö, stór, ca. 95 fm. Fæst f skiptum fyrlr eldri, 4ra í eldra hverfi. Furugrund. 7. hæö, lyfta, ca. 90 fm. Vandaöar innr. Verö 1800 Þ- Hjallabraut. 1. hæö, stór, ca. 96 fm. Suöursvalir. Falleg íbúö m. þvotti inn af eldhúsi. Verö 1800 þ. Ægíssíóa. Risíbúð, ca. 80 fm snotur íbúö f góöu bæjarhverfi. Verö 1600 þ. Vesturbærinn. I steinhúsi f risi ca. 80 fm. Getur losnaö fljótt. Allt á hæöinni: þvottur, geymsla o.s.frv. Verö 1480 þ. Skólavöróuholt. Á 2. hæö f timburhúsi. öll nýuppgerö, gler og gluggar o.s.frv. Góö íbúö f hjarta bæjarins. Verö 1500 þ. Kjarrhólmi. Ca. 85 fm 2. hæö. Suöursvalir. Þvottur f íbúöinni. Góö íbúö. Verð 1600 þ. Efra-Breióholt. Ca. 107 fm, mjög stór. Stórar suöursvalir. Góö teppi. Falleg íbúö. Bílskýli fylgir. Verö 1700 þ. Miótún. Samþ. kjallaraíb. Nýtt parket á öllu. Nýtt eldhús meö góöum innréttingum. Nýtt þak á húsínu. Losnar fljótt. Verö 1200 Þ- Njálsgata. Stór risíbúö. Parket á gólfum. Björt. S.svalir. Losnar fljótt. Verö 1500 þ. Nýbýlavegur + bílskúr í nýlegu húsi. Suövestursvalir. Stórkost- leg eign. Verö 1850 þ. Skerjafjöróur + bflskúr noröan flugvallar, á miöhæö. Timbur- hús. Góö íbúö. Sérinng. Verö 1450 þ. OPIÐ I DAG KL. 12—18 Skipasund. Jarðhæö, samþ., ca. 65 fm snotur íbúö. 2flt. verksm.gler, nýir gluggar. Verö 1400 þ. Spóahólar + bílskúr. Falleg, parketlögö íbúö, 2. hæö. S.svalir. Verö 1850 þ. Valshólar. 1. hæö. Þvottur f íbúöinni. Hlýl. fb. Verö 1650 þ. Neóra-Breióholt. Óskast fyrir kaupendur í Bakkahverfi 3ja herb. m. þvottaaöst. í fbúöinni. Vogahverfi. Óskast á hæö fyrir kaupendur sem eru tilb. aö kaupa. Háaleiti/Hvassaleiti. Óskast fyrir kaupendur meö mjög góö- ar og örar greiöslur. Geta keypt strax. Óskum eftir 3ja herb. íbúöum á skrá. Skoöum/verðmetum samdægurs. 4RA HERBERGJA Hvassaleiti + bflskúr. Endaíbúö á 4. hæö. Frábært útsýnl. Verö 2300 þ. Krummahólar. Þvottahús á hæöinni. Stórar s.svalir. Verö 1900 þ. Stóragerói + bflskúr. A 2. hæö hlýleg og falleg fbúö. 2 svefn- herb., 2 samliggjandi stofur. S.svalir. Verð 2400 þ. Álfheimar + aukaherb. f kj. Ca. 104 fm fbúö á 3. hæö, enda- íbúö. Óhindraö suöurútsýnl. Þvottahús inn af eldhúsl. 3 svefnherb. Verö 2100 þ. Blöndubakki. 2. hæö. Útsýnl óhindraö yflr Rvfk. Glæslleg eign, ca. 115 fm. 3 svefnherb. Verö 1950 þ. Engihjalli. 2 fbúölr, önnur á 4. hæð, hin á 9. hæö. Báöar mjög fallegar. Mikil og góö sameign. Verð 1950 fyrir hvora. Losna mjög fljótt. Fellsmúli. Stór íbúö á 1. hæö. Parket á öllu, ca. 45 fm stofur, 2 svefnherb. V.svalir. Einstaklega björt. Verð 2200 þ. Fífusel. 4. hæð, ca. 110 fm. S.svalir. Toppklassaíbúð. Verö 1900 þ. Gamli bærinn. Ca. 118 fm íbúö, öll nýuppgerö í gðmlu steinhúsi. Þvottaherb. í íbúðlnni. Óhindr- aö útsýni yfir Þingholtin tii suö- vesturs. Verö 2100 þ. Hraunbær. Á 3. hæö, endaíbúö. Aukaherb. í kjallara. Góð eign. Lagt f. þvottav. f fbúöinni. Verö 1950 þ. Vesturbærinn. Ca. 100 fm íbúö á 1. hæð f steinhúsi. Þarfnast endurnýjunar. 2 svefnh., 2 aö- skildar stofur. Garöur. Verð 1700 þ. Leirubakki. Þvottaherb. inn af eldh., 3 svefnh. S.svalir. Ca. 110 fm. Verö 1950 þ. Vesturberg. 2. hæö. Vestur- svalir. Góö eign. 3 svefnh. Verö 1850 þ. Vesturbærinn/Grandí. Fjár- sterkur kaupandi óskar eftir íbúö meö þvottaaöst. Þírf að vera ný/nýleg eign. Bílskúr ekki nauösynlegur. Efra-Breióholt. Meö bílskúr, óskast fyrir kaupanda sem get- ur keypt strax. Verö 2,0—2,4 m. Óskum ettir 4ra herb. fbúðum á skrá. Skoöum/verðmetum samdægurs. 5 og 6 HERBERGJA Safamýri. Ca. 150 fm ibúö. asamt bilskúr. Ibúðin, sem er á 1. hæö, er ein af þeim vönduöustu á markaöinum i dag. Ullarteppi á stofugólf- um, parket á forstofum og svefngangi, korkur á eldh. gólfi. 4 svefnherb., sjónv. herb., 2 saml.stofur. Suður- og vestursvalir. Eigninni er i engu ábótavant. Bein sala. Verö 4 millj. Vatnsholt. Ca. 162 fm efri hæö i tvíbýllshúsi ásamt bflskúr. 3 svefnherb., 2 samliggjandi stofur, vönduö teppi á gólfum. Á jaröhæö fylgja 2 herbergi með baö- herbergi. Eignin fæst ein- göngu í skiptum fyrir 4ra—5 herb. ibúö, t.d. i fjölbylishusi ásamt bílskúr. Staösetning: Vestan Elliöaáa. Verð 4,2 m. Hafnarfjöróur. Ásamt bflskúr, á efrl hæö f þrfbýlishúsi viö Öldu- tún, ca. 150 fm f ágætu ásig- komulagi. 5 svefnherb., stór stofa. S.svalir. Verö 2950 þ. Hæó og ria + bflskúr viö Miö- tún. Hæöin er um 110 fm aö innanmáli, 2 stofur, 2 svefn- herb., baöherb. flísalagt, eldhús m. nýl. innr. Góö teppi. Ris, ca. 63 fm aö Innanmáli. 3 svefnh., baöherb., Iftlö eldhús. Bílskúr þarfnast endurnýjunar viö. Fal- legur garður. Verð 3,9 m. Digranesvegur. 140 fm + 36 fm bflskúr. 2 stofur, 3 svefnherb. S.svalir. Eldh. m. nýl. innr. Góö eign. Verö 3 m. Þinghólsbraut. Ca. 127 fm brúttó. 3 svefnh., 1—2 stofur. Björt og falleg íbúö. Bein sala. Verö 2,0—2,2 m. RAD- OG EINBÝLISHÚS Baldursgata. Lítiö einbýll ca. 95 fm, steinsteypt, frá ca. 1930. Verö 2 m. Mosfellssveit. Raöhús viö Byggöaholt á 2 hæöum, ca. 86 fm hvor hæö. Gamli bærinn, ca. 216 fm alls, á 3 hæöum. 72 fm hver hæö. Gamalt, þarfnast endurnýjunar, var upphaflega þrjár 3ja herb. íbúöir. Býöur upp á góöa mögu- leika. Verð 2,7 m. Álftanes. Ca. 210 fm ásamt tvö- földum bílskúr. Vandaö aö öll- um frágangi, bæöi aö utan og innan. Verö 4,3 millj. Stendur viö Noröurtún. VERZLUNAR- OG IDNA DARHÚSNÆ Dl Höfum veriö beönir aö útvega iðnaöarhúsnæöi, 150—300 fm. Má vera á 2 hæöum. Þarf aö vera nálægt alfaraleið, vestan Elliðaáa, sem næst hjarta borg- arinnar. Óskum eftir öllum tegundum iönaöar- og verzlunarhúsnæöis á skrá. Komum/verömetum samdægurs. NYBYGGINGAR Holtasel. i fokheldu ástandi, ein viöamesta og vandaöasta á Reykjavíkursvæöinu, alls um 300 fm + 30 fm bílskúr. Fullbúiö veröur þetta hús eitt af því glæsilegasta. Kríultólar, í lyftublokk, gott út- sýni, hægt aö fá bílskúr keypt- an. Björt íbúð. Verö 2 millj. SÉRHÆDIR Ásbúóartröó, Hafn. 167 fm hæö + 30 fm hobbýherb. inn af bílsk., 35 fm bílskúr. ibúöin er næstum fullbúin. Verö 3,5 millj. Safamýri. Ca. 150 fm íbúö á 1. hæö. 4 svefnherb., sjónvarps- herb., 2 samliggjandi stofur. Parket á öllum gólfum nema korkur á eldhúsgólfi. Hér er um aö ræöa eina af vönduöustu eignunum á markaöinum. Stór og góður bílskúr fylgir. Verö 4 mlHj. Fiskakvísl. Efri hæð og ris + bilskúr. Hæöin er ca. 127 fm, rls 41 fm. 14 fm auka- herb. i kjallara, 30 fm bil- skúr. Ibúöin er rúmlega til- búin undir tréverk, hrein- lætistæki komin o.ft. Óskum eftir öllum stæröum og tegundum eigna á hlnum ýmsu byggingarstigum. Höfum góöa kaupendaskrá yfir kaupendur, sem hafa leitaö tll okkar vegna annarra eigna sem þegar eru seldar og sem eru tilbúnir aö kaupa. Skoöum/verömetum samdægurs. Lækjargata 2 (Nýja bíóhúsinu) 5. hæö. Símar: 25590 — 21682. Brynjólfur Eyvindsson, hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.