Morgunblaðið - 31.08.1984, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 31.08.1984, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1984 Pennarnir fyrir skóla- ‘ nemendur í ar «t#Artline200 Frábær tússpenni með mjóum plastoddi, sem hægt er að nota við öll tækifæri, léttur og þægilegur I hendi, fæst I 4 svart - blátt - rautt og grænt. ‘vArtlintí B/4LL 2000 Kúlutússpenni sem þolir álagið, endingargóður hversdagspenni, sem á engan sér líkan. Hægt að velja um 4 liti. Fást í flestum bóka- ritfangaverslunum Artline Bladburöarfólk óskast! Austurbær Sjafnargata Barónsstígur Laugav. 101—171 Grettisgata 37—98 Njálsgata Laugaveg frá 1 —33 Skólavörðustígur Vesturbær Tjarnargata 39 — Einarsnes Nýlendugata Vesturgata Valdatafl Honeck- ers og Kremlverja — eftir Arne Œav Brundtland Sá augljósi þrýstingur sem Sov- étmenn beita nú Austur-Þjóðverja helst í hendur við vaxandi sovéska andstöðu gagnvart Vestur-Þjóð- verjum. Rót þessa er það kalda- stríðs andrúmsloft sem nú ríkir í samskiptum Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Pólitísk afstaða Sovétríkjanna gagnvart þýsku ríkjunum og Bandaríkjunum er greinilega mót- uð samkvæmt kokkabókum kalda- stríðsins. Sovétmenn gera engan greinarmun á Vestur-Þýskalandi og Bandaríkjunum og telja bæði ríkin til óvina sinna. Við þessar aðstæður krefjast Sovétmenn auk- innar undirgefni af ríkjum Aust- urblokkarinnar. Þeir geta ekki fellt sig við þá pólitísku áhættu sem fylgir vinsamlegum samskipt- um á milli ríkja austurs og vest- urs. Þá telja þeir hyggilegra að treysta eigin stöðu, en að tefla djarft því þá er hætt við að and- stæðingarnir efli eigin samstöðu. Ljóst er að Sovétmenn binda vonir við að sameiginlegur þrýstingur ríkja Austurblokkarinnar geti, í því ástandi sem nú ríkir, leitt til vaxandi spennu á Vesturlöndum og erfiðleika innan NATO. Vonuðust eftir sundrungu Á fyrri helmingi þessa árs sáust þess glögg merki að Sovétríkin vildu reka fleyg á milli Bandaríkj- anna og bandamanna þeirra í Vestur-Evrópu. Viðræður um tak- mörkun vígbúnaðar gátu ekki far- ið fram eftir að Bandaríkjamenn hófu að setja upp meðaldrægar eldflaugar í Vestur-Þýskalandi. Þess í stað völdu Sovétmenn að fara nær hugmyndum sem upp höfðu komið í Evrópu. Þeir ákváðu að taka upp aftur viðræðurnar í Vín um gagnkvæma fækkun í herjum bandalaganna í Mið- ft Fer inn á lang flest heimili landsins! . JflsrxrimblftMb Yogastöðin Heilsubót o Líkamsþjálfun fyrir alla á öllum aldri. Leiöbeinendur meö langa reynslu og mikla þekkingu. Þjálfunarform Hata Yoga, trúlega fullkomnasta æfingakerfi sem til er. Þjálfun hefst á mánudag. Yogastööin — Heilsubót Hátúnl 6A, símsr 27710 og 18606. Evrópu og sendu fulltrúa á fram- haldsfundi öryggismálaráðstefn- unnar í Stokkhólmi. Sovétmenn vildu fyrir sitt leyti sýna varkárni því annars hefðu þeir hætt á að Vestur-Evrópuþjóð- irnar snerust til fylgis við stefnu stjórnar Reagans. Þeir hljóta að hafa komist að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir uppsetningu eld- flauganna væri unnt að hvetja ríki Vestur-Evrópu til að taka sjálf- stæðari afstöðu. Óhætt er að full- yrða að meðal Frakka, Englend- inga og Vestur-Þjóðverja hefur verið vilji fyrir ákveðnari slökun- arstefnu en Bandaríkjamenn hafa aðhyllst í Vestur-Evrópu. Á hinn bóginn telja Sovétmenn að ríki Vestur-Evrópu gangi of langt þegar þau reyna að efla sjálfstæði ríkja Austurblokkar- innar gagnvart Sovétríkjunum. Þetta gildir um Rúmeníu og Ung- verjaland en þó einkum um Austur-Þýskaland. SjálfstæÖ stefna Austur-Þjóðverja Sjálfstæði og sveigjanleiki Austur-Þjóðverja gagnvart Vestur-Þjóðverjum á fyrri hluta þessa árs hefur komið þeim á óvart, sem talið hafa Austur- Þjóðverja tryggustu bandamenn Sovétríkjanna í Austur-Evrópu. Samkvæmt forskriftum kalda- stríðsins hefðu Austur-Þjóðverjar ekki átt að sýna vilja til að bæta sambúðina við Vestur-Þjóðverja. Þá lá það fyrir frá hendi Sovét- manna að fundirnir í Genf hefðu farið út um þúfur vegna vígbúnað- ar í Vestur-Evrópu sem aftur myndi leiða til uppsetningar kjarnorkuflauga í Austur-Evrópu og kólnandi sambúðar vesturs og austurs. Austur-Þjóðverjar samþykktu uppsetningu sovésku eldflauganna og í kjölfarið fylgdu ákveðin fyrir- mæli frá Sovétmönnum sem vörð- uðu ýmis mikilvæg mál. Þeir skylduðu Austur-Þjóðverja til að mæta ekki til leiks á Ólympíuleik- unum í Los Angeles og hlýtur það að hafa verið þeim mikið áfall því talið var að austur-þýskir íþrótta- menn ættu þar mikla möguleika. En síðan gerðist sá merkilegi at- burður að Austur-Þjóðverjar tóku upp sjálfstæða stefnu gagnvart Vestur-Þýskalandi. Segja má að þrátt fyrir kólnandi sambúð aust- urs og vesturs hafi samband þýsku ríkjanna farið batnandi. Þar ber hæst lán sem Vestur- Þjóðverjar hafa veitt og Austur- Þjóðverjar „greiða" með því að draga úr öryggisgæslu og vopna- búnaði á landamærum ríkjanna, þó að það þýði örugglega aukinn fjölda flóttamanna frá austri til vesturs. Auk þesS hefur verið slak- að á reglum varðandi heimsóknir einstaklinga til Austur-Þýska- lands og gjaldeyrisviðskipti. Viöbrögð Sovétmanna Til að bregðast við þessari þróun mála munu Sovétmenn væntanlega reyna að koma í veg fyrir heimsókn Honeckers, for- manns austur-þýska kommúnista- flokksins, til Vestur-Þýskalands, sem fyrirhuguð er nú í september- mánuði. Þar með munu Sovét- menn freista þess að ná aftur nær algjöru valdi á utanríkisstefnu Austur-Þjóðverja. Sovétmenn óttast mjög að ferð Honeckers leiði til aukinna áhrifa Vestur-Þjóðverja í innanríkismál- um Austur-Þjóðverja. Hvað varð- ar Vestur-Þýskaland líta Sovét- menn svo á að Vestur-Þjóðverjar og Bandaríkin séu í sameiningu að auka kjarnorkuvígbúnaðinn og að Vestur-Þjóðverjar leggi nú höfuð- áherslu á að ná auknum áhrifum í Austur-Þýskalandi. Þannig álykta Sovétmenn að tvennt hafi gerst. í fyrsta lagi hafi Vestur-Þjóðverjar breytt um stefnu gagnvart Austur-Evrópu og í öðru lagi séu Austur-Þjóð- verjar að mörgu leyti sammála þessari stefnubreytingu. Þess vegna grípa Sovétmenn til sinna ráða. Sovétmenn geta ekki fellt sig við þessa þróun mála og vilja kæfa ri . ^ Sovéskir dagar MÍR1984 meö þátttöku hljóöfæraleikara, söngvara og dans- ara frá Sovétlýðveldinu Azerbajdsjan veröa settir í Hlégaröi, Mosfellssveit, mánudaginn 3. sept- ember kl. 20.30. Flutt veröa ávörp og listafólkið skemmtir. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. Tónleíkar og danssýningar: Hellíssandi þriöjudaginn 4. sept. kl. 21. Stykkishólmi miðvikudaginn 5. sept. kl. 21. Búdardal fimmtudaginn 6. sept. kl. 21. Varmalandi, Borgarfirði, föstudaginn 7. sept. kl. 21. Þjóóleikhúsinu, laugardaginn 8. sept. kl. 20. Sýning frá Axerbajdsjan opnuð aö Vatnsstíg 10 laugardaginn 8. sept. kl. 16. MÍR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.