Morgunblaðið - 30.10.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.10.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1984 í DAG er þriðjudagur 30. október, sem er 304. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.33 og síö- degisflóö kl. 23.06. Sólar- upprás í Rvík kl. 09.05 og sólarlag kl. 17.17. Sólin er i hádegisstaö í Rvík kl. 13.11 og tungliö er í suöri kl. 18.59 (Almanak Háskóla ís- lands). Ég er hrjáöur og snauð- ur, en Drottinn ber um- hyggju fyrir mér. Þú ert fulltingí mitt og frelsari, tef eigi, Guö minn. (Sálm 40,18.). KROSSGÁTA LÁRÍ.'IT: — I málmur, 5 hðnd, 6 ævLskeið, 7 bjór, 8 lengrt inni, II kusk, 12 ótta, 14 skoóun, 16 níntir. l/H)Rf. l l : — 1 drambsöm, 2 haknn, 3 þreytu, 4 ílit, 7 örg, 9 aögn, 10 tómt, 13 mergð, 15 ósamstæóir. LAUSN SÍÐUfmi KROSSGÁTU: 1.ÁKÍ.TI : — 1 moldug, 5 jö, 6 grófur, 9 nón, 10 Na, 11 ul, 12 las, 13 gata, 15 Ægi, 17 rýrari. LOÐRÉTT: — 1 megnugur, 2 Ijón, 3 döf, 4 gerast, 7 róla, 8 una, 12 laga, 14 Uer, 16 ir. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 30. «/Vf október, er níræður Hallgrímur Jónasson fyrrver- andi kennari við Kennarahá- skóla íslands, Einarsnesi 27, hér í bæ. Hann er kunnur maður fyrir bækur sínar, leið- sögu í ferðalögum og útvarps- erindi. Hann er að heiman. FRÉTTIR VEÐUR fer heldur kólnandi, sagði Veðurstofan í gærmorgun í spárinngangi, er sagðar voru veðurfréttir. f fyrrinótt hafði mest frost á láglendi mælst austur á Mýrum f Álftaveri, mínus 2 stig. Hér í Reykjavík hafði hitinn farið niður í 2 stig um nóttina en uppi á Hveravöll- um 6 stiga frost. Úrkoma hafði ekki verið teljandi hér í bænum um nóttina en norður á Rauf- arhöfn hafði næturúrkoman mælst 23 millim. HALLGRÍMSMESSA. hIÍÍ- grímskirkja var nánast troð- full út úr dyrum á laugar- dagskvöld, er þar fór fram Hallgrímsmessa í tilefni af því að liðin eru 310 ár frá andláti Hallgríms Péturssonar. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikaði. HÚSMÆÐRAFÉL Reykjavfkur heldur basar á Hallveigarstöð- um á sunnudaginn kemur, 4. nóvember. Þeir sem myndu vilja gefa muni á basarinn eru vinsamlegast beðnir að gera viðvart í síma 81759 eða 14617. AKRABORG. Áætlun Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur breytist um þessi mánaðamót og verður nú sem hér segir fram til 1. nóvember næstkomandi; Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferð á sunnudags- kvöldum frá Akranesi kl. 20 30 Krá Rvfk kl 99 00 RANGÆINGAFÉL í Reykjavík heldur kvöldvöku með dagskrá annað kvöld, miðvikudag kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Jón Böðvarsson skólameistari flytur staðhátta- lýsingu úr Brennu-Njálssögu. Ymislegt fleira verður til skemmtunar. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARSPJÖLD Minn- ingarsjóðs Jóns Júl. Þorsteins- sonar kennara frá Ólafsfirði, síðast kennara á Akureyri, fást í Kirkjuhúsinu Klapp- arstíg og Hjallalandi 22, sími 36848. Tilgangur sjóðsins er útgáfa á kennslugögnum fyrir hljóðlestrar-, tal- og söngk- ennslu. HEIMILISPÝR TINNUSVÖRT læða er í óskil- um hjá Kattavinafélaginu, sími 14594. Kisa fannst á Hofsvallagötu á sunnudags- kvöld. Hún er ómerkt. FRÁ HÖFNINNI UM helgina bættist Bakkafoss við f tölu skipanna, sem BSRB-verkfallið hefir nú stöðvað hér í Reykjavíkur- höfn. Liggur skipið á ytri höfninni ásamt Skaftá og Mánafossi, sem þar hafa legið í vikutíma og leiguskipinu Jan, sem legið hefur þar í 10 daga. 1 gær kom togarinn Ingólfur Arnarson inn af veiðum, til löndunar. ÞESSAR ungu dömur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir fjár- söfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar, „Hungraður heirnur", og söfnuðu 1.000 krónum. Þær heita Anna B. Reimarsdóttir og Steina Sigurjónsdóttir. Á myndina vantar Dagnýju Sigurjóns- dóttur, sem einnig átti hlut að hlutaveltunni. Kvöld-, natur- og hulgarþiónutts apótakanna í Reykja- vík dagana 26. október til 1. nóvember að báöum dögum meótöldum er I Laugarnea Apóteki. Auk þess er Ingótfa Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema aunnudag. Laeknaatofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi vlö Isaknl á Gðngudeild Landapítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudelld er lokuö á helgidögum. Borgarapttalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekkl hetur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (siml 81200). Eftir kl. 17 vtrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18868. Ónæmísaógeróir fyrlr fulioröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstðð Raykjavikur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö aér ónæmisskírtelnl. Neyðarvakt Tannlæknafélaga falands í Hellsuverndar- stðölnni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10-11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt I simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garðebær: Apótekin f Hafnarfiröl. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opln virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavfk: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, hetgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustðövarlnnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Seifoss: Selfoas Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dðgum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandl læknl eru I símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn, siml 21205. Húsaskjól og aóstoð viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i helmahúsum eöa oröiö fyrlr nauðgun. Skrifstofa Bárug. 11. opln daglega 14—16, siml 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sÁA Samtök áhugafólks um átenglsvandamáliö, Siöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundlr I Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollui simi 81615. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-aamtökin. Eiglr þú vlö áfengisvandamál aö striöa, pá er síml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. SóHræðiatððin: Ráögjðf i sálfræóllegum efnum. Simi 687075. Stuttbytgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitslinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvennedeikt: Alla daga víkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barneepfteli Hringains: Kl. 13—19 alla daga. öktrunartækningadeild Landapftaiana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftallnn f Foesvogi: Mánudaga tll fðstudaga kl. 16.30 tll kl. 19.30 og ettir samkomulagl. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúólr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdelld: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstððfn: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16.30. — Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 III kl. 19.30. — FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogshætió: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum — Vffilsstaöaapftali: Hefmsóknar- tfml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jóe- efaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavfkur- læknishóraðs og heflsugæzlustöövar Suöurnesja. Sfmlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sfml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s iml á helgldög- um. Ratmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna hefmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga ki. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartima peirra veittar i aöalsafnl, sími 25088. bjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar Handrltasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Llstasafn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aðalsafn — Útlánsdefld, Þingholtsstrætl 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept. — apríl er einnig opfö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöelsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnf—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstrætl 29a, sfml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhefmum 27, sfmi 36814. Oplö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 éra bðrn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatfml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16-19. Lokaö i frá 2. júlí-6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — aprfl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudög- um kl. 10—11. Lokaö trá 2. júlf—6. ágúst. Bóksbflar ganga ekkl frá 2. júlí—13. ágúst. Bllndrabókasafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16. simi 86922. Norræna húsið: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasatn Asmundar Svelnssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llstasafn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er oplö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstoðir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Nóttúrutræðiatofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavtk sími 10000. Akureyri síml 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brafðhofti: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Simi 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vasturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmórtoug f Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfmi karia mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tfmar - baöföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sfml 66254. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaötö oplö mánudaga — fðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miðvlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hefnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerln opln alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slmi 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.