Morgunblaðið - 30.10.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.10.1984, Blaðsíða 46
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1984 FÖMMÍFRÍ FEwuMsnm FEWAMIÐSrÖÐINNI FARSEÐLAR UM ALLAN HEIM! OSLO Helgar- og vikuferðir. Brottför alla fimmtudaga STOKKHÓLMUR Helgar- og vikuferðir. Brottför aila fimmtudaga III Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. HELGARFERÐ: Flug og gisting m/morgunverði, akstur frá flugvelli og fararstjóri. Verð í tvíbýli frá kr. GLASGOW HELGARFERÐIR: brottför fimmtudaga • tvíbýli frá kr. og laugardaga. Flug og gisting m/morgunverði á fyrsta flokks hóteli. Verð HM 9.370. HELGARFERÐIR: Brottför fimmtudaga og laugardaga. Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 9.370.00 LUXEMBOURG 10.765. Helgar- og vikuferðir. HELGARFERÐ: Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 10.765.00. 14.241. HELGAR- OG VIKUFERÐIR Flogið um Luxembourg til Parísar. HELGARFERÐ: Flu gog gisting m/morgunv. Verð í tvíbýli frá kr. 14.241.00. KAUPM.H0FN 10.334. Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. HELGARFERÐ: Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 10.334.00. 15.568. Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. Flogið um Luxembourg. HELGARFERÐ: Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 15.568.00. 23.909. Flogið um Luxembourg. Flug og gisting í Agadir í tvær vikur auk 3ja nátta gistingar í Luxembourg — 17 daga ferð. Verð í tvíbýli frá kr. 23.909.00. Alltaf er nú notalegt að skreppa til Kanaríeyja úr skammdeginu á Islandi. — Fjölbreytt úrval gististaða, margskonar ferðamöguleikar. Fáðu upplýsingar hjá okkur um ferðamátann, sem hentar þér. SKIÐAFERÐIR 22.098. — Viku-, 2ja vikna og 3ja vikna ferðir. Beina flugið til Austurríkis byrjar 22. des. — Góðir gististaðir í Mayrhofen. Verð í tvíbýli m/hálfu fæði í 2 vikur frá kr. 22.098.00. Igjj! FERÐfl B MIDSTODIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 Breytingar á lögum og verk- efnum Framkvæmdastofnunar SKIPUÐ hefur verið nefnd til að þess að gera tillögur um breytingar á lögum og verkefnum Framkvæmda- stofnunar ríkisins og er gert ráð fyrir að frumvarp eða frumvörp verði lagt fyrir yfirstandandi þing. í nefndinni eiga sæti Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur, en hann er jafnframt formaður hennar, Friðrik Sophusson, alþingismaður, Stefán Guðmundsson, alþingismað- ur, og Valur Valsson, bankastjóri. Þessar upplýsingar koma fram í skriflegu svari forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar, við fyrirspurn Stefáns Benediktsson- ar, Bandalagi jafnaðarmanna, um það hvaða meðferð tillaga til þingsályktunar um gerð frum- varps um framkvæmd byggða- stefnu, sem vísað var til rikis- stjórnarinnar 12. apríl sl., hefði sætt. í svari sínu vísar forsætisr- áðherra til samkomulags stjórn- arflokkanna um aðgerðir í efna- hags- og atvinnumálum og um breytingar í stjórnkerfi, en þar segir meðal annars: „Sett verði á fót sjálfstæð og öflug byggðast- ofnun, sem stuðli að jafnvægi í byggð landsins. Stofnað verði sér- stakt fyrirtæki (þróunarfélag) ríkis, banka, almennings og aðila í atvinnurekstri til að greiða fyrir nýskipan í atvinnulífinu." Hinn 30. apríl síðastliðinn skil- aði nefnd sem forsætðisráðherra skipaði til að endurskoða lög um Framkvæmdastofnun ríkisins álitsgerð, og er það tillaga hennar að Byggðasjóður starfi áfram og veiti lán á betri kjörum en al- mennt gerist. Hjörleifur Guttormsson: Lögfestur einkaréttur ríkisins á orku og nýtingu falivatna FYRSTI flutningmaður frumvarps til laga um orku fallvatna og nýtingu hennar, Hjörleifur Guttormsson, Al- þýðubandalagi, mælti á þriðjudag fyrir því í neðri deild Alþingis. Frumvarp sama efnis var einnig flutt á seinasta þingi. Aðrir flutnings- menn eru Guðmundur Einarsson, Bandalagi jafnaðarmanna, Kristín Halldórsdóttir, Kvennalista, og Kjartan Jóhannsson, Alþýðuflokki. ! frumvarpinu er lagt til að lög- festur verði einkaréttur ríkisins á orku fallvatna og nýtingu hennar, með ákveðnum undantekningum. I fyrsta lagi er gert ráð fyrir að réttur til nýtingar vatnsafls fylgi landareignum og er miðað við 200 kW. í annan stað haldi þeir sem hafið hafa virkjunarframkvæmdir réttindum sínum. Og að lokum er FRUMVARP til laga um breytingu á lögum um Landsvirkjun var lagt fram í neðri deild Alþingis á þriðju- umráðamönnum virkjunarrétt- inda veittur 10 ára frestur frá gildistöku laganna til að nýta þau réttindi sem þeir hafa. dag. Flutningsmenn eru Hjörleifur Guttormsson, Alþýðubandalaginu, og Kristín Halldórsdóttir, Kvenna- lista. f greinargerð segir að gífur- legur munur sé á raforkuverði til stóriðju annars vegar og til al- menningsveitna hins vegar hér á landi. Vegna þessa telja flutn- ingsmenn nauðsynlegt að lög- gjafinn marki almenna stefnu um hver hámarksmunur á verði til viðskiptavina Landsvirkjunar megi vera. Segja flutningsmenn að miðað við núverandi tekju- þörf Landsvirkjunar og það markmið að raforkuverð til nú- verandi stóriðjufyrirtækja sé að lágmarki 17—18 mills þá gæti orkuverð til almenningsveitna lækkað um 30% samkvæmt ákvæðum frumvarpsins. Fjármálaráð- herra dragi til baka þrjú bréf TILLAGA til þingsályktunar um að fela fjármálaráðherra að draga til baka tvö bréf til allra ráðu- neyta um starfsskyldur forstöðu- manna og skráningu á athöfnum BSRB-manna, undirrituð af Höskuldi Jónssyni fyrir hönd ráðherra, var lögð fram á Alþingi síðastliðinn fimmtudag. í tillög- unni er fjármálaráðherra einnig falið að draga til baka bréf er sent var Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja dags. 22. október 1984, er hann ritaði undir ásamt Höskuldi Jónssyni. Flutningsmenn eru Svavar Gestsson, formaður Alþýðubanda- lagsins, Jón Baldvin Hannibals- son, Alþýðuflokki, Guðmundur Einarsson, Bandalagi jafnaðar- manna, og Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir, Kvennalista. Áskriftarshninn er 83033 Dale , Larnegie námskeiðið Kynningarfundur veröur í kvöld, þriðju- daginn 30. október kl. 20.30 aö Síöumúla 35, uppi. Allir velkomnir. Námskeiðiö getur hjálpaö þér: • Aö öölast meiri trú á sjálfan þig og hæfileika þína. • Aö byggja upp jákvæðara viöhorf gagnvart líf- inu. • Aö ná betri samvinnu viö starfsfélaga, fjöl- skyldu og vini. • Aö þjálfa minniö á nöfn, andlit og staöreyndir. • Aö læra aö skipuleggja og nota tímann betur. • Aö byggja upp meira öryggi viö ákvaröanatöku og lausn vandamála. • Aö skilja betur sjálfan þig og aðra. • Aö auka hæfileika þína, aö tjá þig betur og meö meiri árangri. • Aö ná betra valdi á sjálfum þér í ræöumennsku. • Aö öölast meiri viöurkenningu og viröingu sem einstaklingur. • Að byggja upp meira öryggi og hæfni til leiö- togastarfa. • Aö eiga auöveldara meö aö hitta nýtt fólk og mæta nýjum verkefnum. • Aö veröa hæfari í því aö fá örvandi samvinnu frá öörum. • Aö ná meira valdi yfir áhyggjum og kvíöa í daglegu lífi. • Aö meta eigin hæfileika og setja þér ný, per- sónuleg markmiö. 82411 Einkaleyfl á islandi STJÓRNUNARSKÓLINN Konráð Adolphsson Breyting á lögum um Landsvirkjun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.