Morgunblaðið - 30.10.1984, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1984
Einbýlishús og raðhús
® FJARÐARÁS
E| 340 fm falleg einb.hús á 2 hæöum.
fcfl Góóar innr. Bílsk. Verö. tilboö.
i| HRAUNBÆR
^ 146 fm fallegt einlyft raðh. ásamf
nU 20 fm bílsk. Nýtt þak. 3,4 millj.
ÍESKIHOLT GB.
350 fm einb.hús a 2 hœöum. Bilsk.
Afh. filb. u. trév. Verð 5,5 millj.
ri i GERÐAKOT
n ÁLFTANESI „
200 fm einb.h. a einni hæð Bílsk.
Efl Fullktórað utan. Verð 2,6 millj.
BIRTINGAKVÍSL
Höfum fengiö til sölu 5 raöh. Húsin /'TS
eru 140 fm + 22 fm bílsk. Afh. full-
frág. aö utan. Verö 2.450-2.520 þús. £>
Sérhæðir
DRÁPUHLÍÐ “
nP 120 fm góö efri sérhæö ásamt 25 (J
fm bílsk. Nýtt gler. Verö 2,7 millj. bM
|| MARKARFLÖT GB.
117 fm neöri sérh. í tvíb.húsi. Sér-
þvottaaöstaöa. Verö 2,5 millj. U
HRAUNBRAUT KÓP.
130 fm neöri sérhæö í tvíbýlishúsi.
Bílskúr. Verö 2.4 millj.
LYNGBREKKA KÓP.
100 fm falleg neöri sérhæö. Flísa-
lagt baó. Verö 2,2 millj.
4ra—5 herb.
i FISKAKVISL
125 fm fokh. efri hæö ásamt 40 fm I
/TS risi. Bílsk. Til afh. strax. Verö 2 millj.
gB HRAUNBÆR
H 110 fm góö íb. á 3. hæö. Suöursv.
U Verö 1,9 millj.
” FLÚÐASEL
117 fm mjög falleg íbúö á 3. hæö.
Bílskýli. Verö 2.2 millj.
AUSTURBERG
117 fm góð ibúð á 2. hæð. Bilskúr.
Verð 1.950 þús.
(]) HJALLABRAUT HF.
I 140 fm góö íbúð á 3. hæð. Tvennar
flj svalir. Verö 2,5 millj.
3ja herb.
HRAUNBÆR
90 fm góö íb. á 2. hæö. Suöursv.
Tengt fyrir þvottavél á baöi. Verö
1.8 míllj.
1 LAUGAVEGUR
1 85 fm góö íb. á 1. hæö. Snyrtileg
| sameign. Verö 1,4 millj.
ÖLDUGATA
80 fm mjög falleg íbúö á 3. hæö. |
Parket. Verö 1,7 millj.
SLÉTTAHRAUN HF. rt)
85 fm falleg íbúö á 1. hæö í tvíbýl-
ishúsi. Verö 1.650 þús.
FLYÐRUGRANDI
85 fm glæsileg íbúö á 1. hæö. Góö- ^
ar innr. Verö 1.870 þús.
2ja herb.
|RAUÐALÆKUR
70 fm góð íb. á jarðh. Sérþvottaað-
„ staða. Sérhiti. Verö 1.550 þús.
jj VALLARGERDI KÓP.
El 70 fm góð íbúð á 1. hæð. Panel-
pl| klætt baö. Verö 1.650 þús.
® VESTURBERG
K"fl 65 fm mjög góð íbúð á 4. hæð.
Verö 1,4 millj.
g SPÓAHÓLAR
b65 fm mjög falleg íbúö á 2. hæö.
Góöar innr. Verö 1.450 þús.
n FRAKKASTÍGUR
pl 55 fm góö íbúó á 1. hæö í timbur-
Efl húsi. Verö 1 millj.
: Símar: 27999 & 27980
Krislmn Bernburg vidskiptafrædmgur
TJöföar til
-LJLfólks í öllum
starfsgreinum!
Sinfóníutónleikar
Tónlist
Jón Ásgeirsson
Atli Heimir Sveinsson/„Infinites-
imal Fragment of Eternity"
Beethoven/Píanókonsert nr. 3 í c-
moll, op. 37
Brahms/Sinfónía nr. 2 í D-dúr, op.
37
Einleikari: Nicolas Economu.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat.
Eftir að öll menningarstarf-
semi stöðvaðist vegna verkfalls
BSRB var ráðgerðum tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands
frestað, en að fengnum undan-
þágum var tekið til við störf að
nýju og hófst vetrarstarfsemin
með tónleikum í Háskólabíói sl.
laugardag, nærri þremur vikum
á eftir áætlun. Allt er gott þegar
endirinn er góður og hvað varðar
Sinfóníuhljómsveitina er hún nú
komin á fulla ferð og þarf ekki
að fresta nema einum tónleikum.
Á fyrstu tónleikunum hafði ver-
ið ráðgert að flytja píanókonsert
nr. 1 eftir Chopin, en vegna
seinkunarinnar kom annar ein-
leikari og flutti þann þriðja eftir
Beethoven. Fyrsta verkið á tón-
leikunum, var hljómsveitarverk
eftir Atla Heimi Sveinsson, sam-
ið fyrir Nomus-nefndina svo-
nefndu, til flutnings í Bandarikj-
unum í tengslum við norrænu
menningarkynninguna fyrir
tveimur árum. Oft hefur Atla
tekist betur upp og var þetta
verk, andstætt því sem ýmis
önnur verk hans hafa verið, leið-
inlegt. Það er svo með ýmsar
tónhugmyndir, sem gengið hafa
eins og rauður þráður í gegnum
mikinn hluta nútímatónlistar,
að þær eru að verða ofnotaðar og
í hæsta máta ófrumlegar, eins
konar röð af „klisju“-effektum,
tremólur á einum stað, þá snögg-
ir hljóðhvellir, „kaótískur sam-
leikur" margra hljóðfæra, sömu
tónhugmyndirnar endurteknar
án afláts svo að beinlínis reynir
á hlustandann, rétt eins og
markmið tónskáldsins hafi verið
að hrekkja áheyrandann fyrir
þau mistök að kaupa sér miða á
tónleikana. Hvað sem því líður
er ekki með neinu móti hægt að
kalla tónhugmyndir þær sem
Atli notar í Örsmáu eilífðarbrot-
unum sínum frumlegar og í heild
er verkið undarlega illa unnið.
Annað verkið á tónleikunum
var Píanókonsert nr. 3 eftir
Beethoven og lék Nicolas Econ-
omu einleikinn. Economu er frá
Nicolas Economu
Kýpur og stundaði nám í Aþenu
og Moskvu. Hann hefur starfað
með Argerich og Gulda, sem
verður að telja nokkur meðmæli.
Economu er ágætur píanóleik-
ari, mjög tekniskur og á til að
leika fallega, eins og t.d. í ítrek-
uninni, þar sem Beethoven leik-
ur sér með nýja tónhugmynd í
píanóinu á móti hljómsveitinni,
einnig I úrvinnslunni, rétt I upp-
hafinu, þegar aðalstefið er leikið
af píanóinu. Þá var hægi kaflinn
fallega leikinn, þó hljómsveitin
væri á köflum eins og óviðbúin.
Eitt einkenni hljómsveitarinnar
var hve lítill munur er gerður á
því hvort leikið er mjög sterkt
eða mjög veikt eins og t.d. upphaf
konsertsins, það er veikt (p) og á
að vera veikt þar til í 15. takti
þegar niðurlag tónhendingarinn-
ar verður þrumandi sterkt. í leik
sveitarinnar var upphafið
„fremur" veikt en strax og blás-
ararnir hófu leik sinn og
sérstaklega á áherslunni í 6.
takti, var leikurinn orðinn sterk-
ur (f) svo að þegar kom að niður-
laginu í 15. takti var engu við að
bæta. Með því að leika að mestu
í meðalstyrkleika (mf) „málar"
hljómsveitin jafnt yfir „slétt og
óslétt". Munurinn á sterkum og
veikum leik er mjög skýr I Beet-
hoven og reyndar hluti af form-
gerð verksins. Það má vera að
rétt sé að skamma hljómsveitar-
stjórann fyrir þetta en samt sem
áður á góður hljóðfæraleikari að
beita hljóðfæri sínu svo að hann
leiki eins og stendur á nótunum,
það er hans verk, hvernig svo
sem hljómsveitarstjórinn lætur
á pallinum. Ef það stendur veikt,
þá leikur hljóðfæraleikarinn
veikt, og sterkt, þar sem skrifað
er sterkt, hvað svo sem gengur á
í kringum hann.
Síðasta verkið átti svo að vera
Brahms en sumt af því sem und-
irritaður vissi að til er í þessu
verki heyrðist ekki. Það var ekki
nein íhugun í verkinu, aðeins
leikið í gegn, og ekki einu sinni
vel sem „gegnumspil".
600 gæsum slátraö
á Kleppjárnsreykjum
— Heilbrigðisfulltrúi Reykjavíkur reynir að hindra sölu kjötsins
AÐ undanfornu hefur um 600 gesum
verið slátrað á Kleppjárnsreykjum í
Borgarfirði á vegum Gæsaræktarfélags
Vesturlands. Landbúnaðarráðuneytið
veitti félaginu bráðabirgðaleyfi til
slátrunar í húsi á staðnum sem útbúið
hafði verið til slátrunarinnar. Heil-
brigðisfulltrúi Reykjavíkursvæðisins
hefur mótmælt leyfisveitingunni og
reynt að banna sölu kjötsins í verslun-
um á Reykjavíkursvæðinu.
Þorvaldur Pálmason í Runnum,
sem stjórnar slátruninni og á stóran
Opiö virka daga
9.30—19.00
Um helgar 13.00—16.00
Vantar — Vantar
— Vantar
Vantar 1—2ja herb. íbúðir ná-
lægt miöbænum.
Vantar 3ja — 3ja herb. í Teigum
og Vesturbæ.
Vantar 4ra herb. á Högum og
Melum.
Vantar 4ra herb. í Hraunbæ.
Vantar 4ra—5 herb. í Bústaöar
eöa Háaleiti, helst meö bílskúr.
Vantar 4ra—5 herb. hæö í Hlíð-
um, helst meö bílskúr eöa bíl-
skúrsrétti.
Vantar 3ja—4ra herb. sérhæö í
Hliöum.
Vantar 4ra—5 herb. hæö í
Austurbæ, t.d. Fossvogi eöa
Bústaöarhverfi á ca 3 millj.
Vantar 4ra—5 herb. íbúö í Tún-
um eöa Grundum í Kóp.
Vantar sérhæö í Vesturbæ og
Seltjarnarnesi meö bílskúr.
Vantar sérhæö í Hlíöum, stóra.
Vantar raöhús eöa einbýlishús í
Seljahverfi, neöarlega.
Vantar raöhús í Fossvogi og
Háaleiti.
Vantar einbýlishús á Seltjarn-
arnesi og í Austurbænum.
Erum meö fjölda kaupenda á
skrá vegna mikillar sölu undan-
fariö. Vantar allar geröir eigna á
söluskrá.
r-y Jóhann Daviósaon.
~4T71 Bjorn Arnaton.
/' Helgi H. Jónsson vióskiptafr.
hluta gæsanna, sagði í samtali við
Morgunblaðið að slátrunin hefði
gengið framar öllum vonum og að út
úr þessu kæmi úrvalsvara. Þorvald-
ur sagði að landbúnaðarráðuneytið
hefði veitt þeim leyfi til slátrunar-
innar að fengnum meðmælum heil-
brigðisnefndar Borgarfjarðar, hér-
aðsdýralæknis og yfirdýralæknis
vegna þess að ekki hefði gengið að
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIFTI
MIÐBÆR-HÁALEfTISBRAUT58-60
SIMAR 35300*35301
slátra gæsunum í alifuglasláturhúsi
í Mosfellssveit af tæknilegum ástæð-
um. Dýralæknirinn hefði síðan kom-
ið daglega í sláturhúsið til eftirlits
og sýnatöku.
Sagöi Þorvaldur að yfirkjötmats-
maður og heilbrigðisfulltrúi Reykja-
víkursvæðisins hefðu aftur á móti
eitthvað á móti þessu af einhverjum
ástæðum, líkast til persónulegum, en
m
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurósson
og Hreinn Svavarsson.
Álftsi mvri
4ra—5 herb. 117 fm ibúð á 2. hæð. Sérhiti, þvotta- herb. i íbúðinni. Bílskúr, útsýni, suöursvalir.
S.62-I200 líisqteiipr
Kári Fanndal Guöbrandsson Lovisa Kristjánsdóttir GARÐUR
Björn Jónsson hdl. Skioholti 1
Staðarbakki — raðhús
Glæsilegt pallaraðhús sem skiptist í stórar stofur, húsbóndaherb.,
4 svefnherb., fjölskylduherb., eldhús meö borökrók, baö og snyrt-
ingu. Innb. bílskúr.
Vesturströnd — raðhús
Fallegt raöhús á tveimur hæöum meö innb. tvöföldum bílskúr, allar
innr. sérsmíöaöar og mjög vandaöar.
Laufvangur Hf. — sérhæð
Falleg sérhaBð sem skiptist í 3—4 svefnherb., stórar stofur, arinn
og bílskúr.
Langagerði — einbýli
Mjög gott einbýlishús, 130 fm, hæö og ris. Kjallari undir húsinu
hálfu. 40 fm bílskúr. Bein og ákveöin sala.
Lækjarás — einbýli
Glæsilegt einbýlishús, 188 fm, á einni hæö. 4 svefnherb. + hús-
bóndaherb., stórar og góöar stofur. Tvöf. bílsk. Skipti á 4ra—5
herb. íbúö með bílskúr hugsanleg.
Vallarbraut — Seltjarnarnesi
Mjög gott einbýlishús um 140 fm. 3 svefnherb. + húsbóndaherb.,
góöar stofur, búr og þvottahús innaf eldhúsi. Tvöfaldur bílskúr.
Gróin lóö.
slátrun gæsa og eftirlit með henni
væri alls ekkert á þeirra verksviði.
Heilbrigðisfulltrúinn hefði reynt að
stöðva málið í ráðuneytinu og ai
auki sent öllum verslunum á Reykja
víkursvæðinu bréf þar sem hant
bannaði þeim að kaupa af þeim kjöt
en það bréf hefði heilbrigðisnefm
Reykjavíkur reyndar afturkallai
eftir að hafa fjallað um málið. Þor
valdur sagðist þó hafa orðið við til-
mælum um að setja kjötið ekki á
markað fyrr en málið væri endan-
lega leyst en sagði að úr þessu færi
þetta þras að valda honum miklum
fjárhagslegum skaða og vonaðist til
að málið leystist um helgina.
Sveinbjörn Dagfinnsson ráðuneytis-
stjori í landbúnaðarráðuneytinu
staðfesti í samtali við Mbl. að gæsa-
sláturhúsið á Kleppjárnsreykjum
hefði öll leyfi til slátrunarinnar.
Sagði hann að heilbrigðisfulltrúinn I
Reykjavík hefði talið óheimilt að
veita leyfið en ráðuneytið teldi sig
aftur á móti hafa gefið það út með
fullum rétti. Sagði hann að þessi
slátrun varðaði heilbrigðisfulltrú-
ann i Reykjavík ekki neitt, nema ef á
markaðinn kæmi gölluð vara.
Oraton
Fundur um
frjálsar út-
varpsstöðvar
ORATOR, félag laganema, gengst
fyrir aimennum fundi um „lög-
mæti ólögmæti frjáisra útvarps-
stöðva" í stofu 101 Lögbergi, mið-
vikudaginn 31. október 1984 kl.
20.00. Framsögumenn verða þeir
Ellert B. Schram, alþingismaður,
og Jón Oddsson, hrl.
Aðrir há-
skólatónleik-
ar á morgun
AÐRIR háskólatónleikar á haust-
misseri 1984 verða í Norræna hús-
inu í hádeginu, miðvikudaginn 31.
október.
Flutt verður rómantísk tónlist
eftir Árna Björnsson, Sveinbjörn
Sveinbjörnsson, Hallgrím Helga-
son og Þórarinn Jónsson.
Flytjendur eru Guðný Guð-
mundsdóttir, fiðla, og Snorri Sig-
fús Birgisson, píanó.
Tónleikamir hefjast kl. 12.30 og
standa í u.þ.b. hálfa klukkustund.