Morgunblaðið - 30.10.1984, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.10.1984, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1984 27 Sænska knattspyrnan: Gautaborg og Norrköping leika til úrslita Fré Magnúai Þorvaldasyni, Irtltamanni Morgunbiaúains i SviþjóA. IFK Gautaborg og IFK Nörrköp- ing leika til úrslita um sænska meístaratitilinn í knattspyrnu í ár, en síöari undanúrslitaleikirnir fóru fram nú um helgina. IFK Gautaborg lék á heimavelli gegn Brage og lyktaði leiknum með jafntelfi 2:2. Steve Frede- riksson geröi bæöi mörk IFK úr vítaspyrnum og Roger Hanson svaraöi í bæöi skiptin fyrir Brage. IFK vann fyrri leikinn á utivelli 5:1 þannig aö nánast var formsatriöi aö Ijúka leiknum á sunnudag. Svo öruggir voru leikmenn IFK í úrslit- in. Áhorfendur í Gautaborg voru ekki nema um 8.000. í hinum undanúrslitaleiknum var Simonsen aö verða tilbúinn! Fri Antonl Bnnjamfnasyni, trittamanni Morgunbtaúains f Danmðrku. Þrjár umferöir eru nú eftir í dönsku 1. deildinni í knattspyrnu. Vejle er á toppnum — og nú er Allan Simonsen að veröa tilbúinn aö leika meö liöinu. Simonsen veröur örugglega meö Vejle í síöasta leiknum í deild- inni, og hugsanlega í næstsíöasta leiknum, vllji þjálfari liösins nota hann. Hann sé oröinn þaö góöur af meiöslunum. Þegar þrjár umferöir eru eftir í deildarkeppninni hefur Vejle for- ystu meö 37 stig, AGF er með 35 stig og Lyngby er í þriöja sæti meö 34. Vejle sigraöi KB 3:1 á heima- velli um helgina, en AGF tapaöi 1:4 í Köge. Lyngby sigraöi OB 2:0. aftur á móti meiri spenna. Hamm- arby tók á móti IFK Norrköpping og haföi fyrri leikurinn, í Norr- köping, endaöi 0:0. Þannig var staöan einnig á sunnudag aö lokn- um venjulegum leiktíma, og ekki tókst leikmönnum heldur aö skora í framlengingu. Var þá gripiö til vitaspyrnukeppni — og aö henni lokinni stóö 5:4 fyrir Norrköping. Liöiö var komiö í úrslitin. Þaö var Hakon Spjuth sem skoraöi síöasta markið í vítaspyrnukeppninni fyrir IFK. Hann var besti maður liösins í leiknum utan viö Mats Johanns- son, markvörö sem varöi frábær- lega. 13.000 áhorfendur voru aö viðureigninni í Norrköping. Gífurleg spenna var á síöari leiknum og pressaði Hammarby stíft aö marki andstæöinganna. Hammarby fékk 13 hornspyrnur í leiknum en IFK aöeins eina. Fyrri úrslitaleikur sænsku 1. deildarinnar fer fram á morgun í Norrköping og sá síöari á laugar- dag í Gautaborg. Staðan á Ítalíu Verona 7 5 2 0 11 3 12 Torino 7 4 2 1 10 5 10 Milan 7 3 4 0 9 6 10 Sampdoria 7 3 3 1 9 5 9 Juventus 7 2 4 1 10 6 8 Fiorentina 7 3 2 2 8 4 8 Inter 7 2 4 1 7 6 8 Avellino 7 2 3 2 7 4 7 Como 7 2 3 2 4 5 7 Atalanta 7 2 3 2 4 11 7 Roma 7 0 6 1 4 5 6 Udinese 7 2 14 9 10 5 Napoli 7 13 3 6 9 5 Lazio 7 13 3 4 10 5 Cremonese 7 115 5 10 3 Ascoli 7 0 2 5 ' I 9 2 Morgunblaöið/ Skapti Halfgrimsson. • Souness „fókusar“l Graeme Souness, fyrirliði skoska landsliösins, sem hár bregður á leik, hefur leikiö frábærlega vel meö Sampdoria á ftalíu í vetur. Hann skoraöi mark á sunnudag — en er hann tók vítaspyrnu síöar í leiknum hefur „fókusinn“ veriö eitthvað rangt stilltur hjá honum. Markvöröurinn varöi spyrnu hansl eitft á toppnum! Verona — sigraði Fiorentina 2:1 — Hately markahæstur með fimm mörk Jsy Stuart, fréttamaður AP, akrifar fré ftalíu. VERONA er nú eitt á toppi (tölsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Liöiö sigraöi Fiorentina sannfærandi 2:1 á sunnudag og jók forystu sína í deiidinni. Hefur nú tveggja stiga forystu — hefur 12 stig eftir 7 leiki. Torino og AC Milan eru bæöi meö 10 stig. Verona hefur unniö fimm af sjö leikjum sínum í deildinni. 42.000 áhorfendur komu á leik liösins gegn Fiorentina. Staöan f hálfleik var 2:0 og geröu Silvano Fontolan (25. mín.) og Giuseppe Gaiderisi (40. mín.) mörkin. Hvort tveggja skallamörk. Eraldo Pecci minnkaöi muninn er hann skoraði beint úr horn- spyrnu fyrir Fiorentina á 56. mín. Enn skorar Hately! inter skoraöi fyrst í „derby“-leik Mílanó-liöanna, en þaö var ekki nóg. Alessandro Altobelli skallaöi í mark eftir fyrirgjöf vestur-þýska snillingsins Karl-Heinz Rummen- igge á 10. mín. Agostino Di Bartolomei jafnaöi á 33. mín. fyrir AC Milan og enski „gulldrengurinn" Mark Hately skoraöi sigurmark leiksins meö skalla eftir fyrirgjöf Pietro Paolo Virdis. Hately er nú markahæstur á italíu meö fimm mörk — og hefur staðiö sig frábærlega eftir aö AC Milan keypti hann frá Portsmouth. Áhorfendur í Mílanó voru 83.000. Víti aftur variö frá Souness I Genoa kom Roberto Galbiati gestunum, Torino, yflr á 13. mín. og Skotinn Graeme Souness jafn- aöi fyrir Sampdoria sjö mín. síöar. Á 28. mín. skoraöi Brasilíumaöur- inn Junior beint úr aukaspyrnu og kom Torino yfir á ný. Junior leikur sem kunnugt er sem vinstri bak- vöröur, en engu aö síöur er hann einn aöalmaöurinn á bak viö sókn- arleik Torino-liösins. Frábær leik- maöur, Junior. Souness fékk gulllö tækifæri til aö jafna er hann tók vítaspyrnu á 54. mín. en Silvano Martina, markvöröur Torino, geröi sér lítiö fyrir og varöi spyrnu hans. Þetta er önnur vítaspyrnan sem varin er frá Souness á italíu í vetur. Þaö var ekki fyrr en 30 sek. fyrir leikslok aö Sampdoria tókst aö jafna — og var Englendingurinn Trevor Franc- is þar aö verki. Roma enn ekki unnið í deildinni Roma, sem enn hefur ekki unniö leik í deildarkeppninni í vetur, mætti Juventus á útivelli án Bras- ilíumannsins Falcao og ítalska landsliösmannsins Bruno Conti. Falcao er meiddur en Conti var í leikbanni. Brasilíumaöurinn Toninho Cer- ezo, sem veriö hefur besti leik- maöur Roma í vetur, haltraöi meiddur af velii eftir 15 mín. leik og á 19. mín. skoraöi Juventus. Mass- imo Briaschi geröi markiö. Þremur mín. síöar var einn leikmanna Roma, Dario Bonetti, rekinn af velli fyrir gróft brot — og þá virtust gestirnir eiga litla von í aö ná í stíg. En þaö tókst þó — Giuseppe Giannini þaggaöi niöur í áhorfend- unum 50.000 er hann skoraöi á 29. mín. og þar viö sat. Lítið fór fyrir Maradona! 45.000 manns kom á völlinn í Bergamo til aö sjá Diego Mara- dona leika, en þessi dýrasti knattspyrnumaöur heims haföi sig lítt í frammi. Varnarmaöurinn Carlo Osti sá um þaöl Roberta Solda skoraöi eina mark Atalanta beint úr aukaspyrnu á 31. mín. Udinese hefur gengiö illa þaö sem af er deildarkeppninni en liðiö náði þó forystu í Avellino meö marki Andrea Carnevale á 10. mín. En síöan riölaöist leikur liösins. Angelo Colombo jafnaöi fyrir heimaliöiö, Franco Colombo skor- aöi síöan (2:1) úr vítaspyrnu á 40. mín., Franco skoraöi aftur tveimur mín. síöar og Salvatore Vullo bætti fjóröa markinu viö stuttu fyrir leikslok. Áhorfendur í Avellino voru 25.000. i Róm kom Walter Vigano Cre- monese yfir gegn Lazio á 52. mín. en heimamenn náöu aö jafna fjór- um mín. síðar er Fausto, mark- vöröur Cremonese, sló knöttinn í eigið mark. Vincenzo D’Amico skoraöi sigurmarkiö fyrir Lazio á 81. mín. Áhorfendur: 40.000. Moreno Morbiducci geröi sigur- mark Como gegn Ascoli á 64. mín. Áhorfendur á leiknum voru 15.000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.