Morgunblaðið - 30.10.1984, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1984 27
Sænska knattspyrnan:
Gautaborg og
Norrköping
leika til úrslita
Fré Magnúai Þorvaldasyni, Irtltamanni Morgunbiaúains i SviþjóA.
IFK Gautaborg og IFK Nörrköp-
ing leika til úrslita um sænska
meístaratitilinn í knattspyrnu í ár,
en síöari undanúrslitaleikirnir
fóru fram nú um helgina.
IFK Gautaborg lék á heimavelli
gegn Brage og lyktaði leiknum
með jafntelfi 2:2. Steve Frede-
riksson geröi bæöi mörk IFK úr
vítaspyrnum og Roger Hanson
svaraöi í bæöi skiptin fyrir Brage.
IFK vann fyrri leikinn á utivelli 5:1
þannig aö nánast var formsatriöi
aö Ijúka leiknum á sunnudag. Svo
öruggir voru leikmenn IFK í úrslit-
in. Áhorfendur í Gautaborg voru
ekki nema um 8.000.
í hinum undanúrslitaleiknum var
Simonsen
aö verða
tilbúinn!
Fri Antonl Bnnjamfnasyni, trittamanni
Morgunbtaúains f Danmðrku.
Þrjár umferöir eru nú eftir í
dönsku 1. deildinni í knattspyrnu.
Vejle er á toppnum — og nú er
Allan Simonsen að veröa tilbúinn
aö leika meö liöinu.
Simonsen veröur örugglega
meö Vejle í síöasta leiknum í deild-
inni, og hugsanlega í næstsíöasta
leiknum, vllji þjálfari liösins nota
hann. Hann sé oröinn þaö góöur af
meiöslunum.
Þegar þrjár umferöir eru eftir í
deildarkeppninni hefur Vejle for-
ystu meö 37 stig, AGF er með 35
stig og Lyngby er í þriöja sæti meö
34. Vejle sigraöi KB 3:1 á heima-
velli um helgina, en AGF tapaöi 1:4
í Köge. Lyngby sigraöi OB 2:0.
aftur á móti meiri spenna. Hamm-
arby tók á móti IFK Norrköpping
og haföi fyrri leikurinn, í Norr-
köping, endaöi 0:0. Þannig var
staöan einnig á sunnudag aö lokn-
um venjulegum leiktíma, og ekki
tókst leikmönnum heldur aö skora
í framlengingu. Var þá gripiö til
vitaspyrnukeppni — og aö henni
lokinni stóö 5:4 fyrir Norrköping.
Liöiö var komiö í úrslitin. Þaö var
Hakon Spjuth sem skoraöi síöasta
markið í vítaspyrnukeppninni fyrir
IFK. Hann var besti maður liösins í
leiknum utan viö Mats Johanns-
son, markvörö sem varöi frábær-
lega. 13.000 áhorfendur voru aö
viðureigninni í Norrköping.
Gífurleg spenna var á síöari
leiknum og pressaði Hammarby
stíft aö marki andstæöinganna.
Hammarby fékk 13 hornspyrnur í
leiknum en IFK aöeins eina.
Fyrri úrslitaleikur sænsku 1.
deildarinnar fer fram á morgun í
Norrköping og sá síöari á laugar-
dag í Gautaborg.
Staðan
á Ítalíu
Verona 7 5 2 0 11 3 12
Torino 7 4 2 1 10 5 10
Milan 7 3 4 0 9 6 10
Sampdoria 7 3 3 1 9 5 9
Juventus 7 2 4 1 10 6 8
Fiorentina 7 3 2 2 8 4 8
Inter 7 2 4 1 7 6 8
Avellino 7 2 3 2 7 4 7
Como 7 2 3 2 4 5 7
Atalanta 7 2 3 2 4 11 7
Roma 7 0 6 1 4 5 6
Udinese 7 2 14 9 10 5
Napoli 7 13 3 6 9 5
Lazio 7 13 3 4 10 5
Cremonese 7 115 5 10 3
Ascoli 7 0 2 5 ' I 9 2
Morgunblaöið/ Skapti Halfgrimsson.
• Souness „fókusar“l Graeme Souness, fyrirliði skoska landsliösins, sem hár bregður á leik, hefur leikiö
frábærlega vel meö Sampdoria á ftalíu í vetur. Hann skoraöi mark á sunnudag — en er hann tók vítaspyrnu
síöar í leiknum hefur „fókusinn“ veriö eitthvað rangt stilltur hjá honum. Markvöröurinn varöi spyrnu hansl
eitft á toppnum!
Verona
— sigraði Fiorentina 2:1 — Hately markahæstur með fimm mörk
Jsy Stuart, fréttamaður AP, akrifar fré ftalíu.
VERONA er nú eitt á toppi (tölsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Liöiö
sigraöi Fiorentina sannfærandi 2:1 á sunnudag og jók forystu sína í
deiidinni. Hefur nú tveggja stiga forystu — hefur 12 stig eftir 7 leiki.
Torino og AC Milan eru bæöi meö 10 stig.
Verona hefur unniö fimm af sjö
leikjum sínum í deildinni. 42.000
áhorfendur komu á leik liösins
gegn Fiorentina. Staöan f hálfleik
var 2:0 og geröu Silvano Fontolan
(25. mín.) og Giuseppe Gaiderisi
(40. mín.) mörkin. Hvort tveggja
skallamörk.
Eraldo Pecci minnkaöi muninn
er hann skoraði beint úr horn-
spyrnu fyrir Fiorentina á 56. mín.
Enn skorar Hately!
inter skoraöi fyrst í „derby“-leik
Mílanó-liöanna, en þaö var ekki
nóg. Alessandro Altobelli skallaöi í
mark eftir fyrirgjöf vestur-þýska
snillingsins Karl-Heinz Rummen-
igge á 10. mín.
Agostino Di Bartolomei jafnaöi á
33. mín. fyrir AC Milan og enski
„gulldrengurinn" Mark Hately
skoraöi sigurmark leiksins meö
skalla eftir fyrirgjöf Pietro Paolo
Virdis. Hately er nú markahæstur á
italíu meö fimm mörk — og hefur
staðiö sig frábærlega eftir aö AC
Milan keypti hann frá Portsmouth.
Áhorfendur í Mílanó voru 83.000.
Víti aftur variö
frá Souness
I Genoa kom Roberto Galbiati
gestunum, Torino, yflr á 13. mín.
og Skotinn Graeme Souness jafn-
aöi fyrir Sampdoria sjö mín. síöar.
Á 28. mín. skoraöi Brasilíumaöur-
inn Junior beint úr aukaspyrnu og
kom Torino yfir á ný. Junior leikur
sem kunnugt er sem vinstri bak-
vöröur, en engu aö síöur er hann
einn aöalmaöurinn á bak viö sókn-
arleik Torino-liösins. Frábær leik-
maöur, Junior.
Souness fékk gulllö tækifæri til
aö jafna er hann tók vítaspyrnu á
54. mín. en Silvano Martina,
markvöröur Torino, geröi sér lítiö
fyrir og varöi spyrnu hans. Þetta er
önnur vítaspyrnan sem varin er frá
Souness á italíu í vetur. Þaö var
ekki fyrr en 30 sek. fyrir leikslok aö
Sampdoria tókst aö jafna — og
var Englendingurinn Trevor Franc-
is þar aö verki.
Roma enn ekki unnið
í deildinni
Roma, sem enn hefur ekki unniö
leik í deildarkeppninni í vetur,
mætti Juventus á útivelli án Bras-
ilíumannsins Falcao og ítalska
landsliösmannsins Bruno Conti.
Falcao er meiddur en Conti var í
leikbanni.
Brasilíumaöurinn Toninho Cer-
ezo, sem veriö hefur besti leik-
maöur Roma í vetur, haltraöi
meiddur af velii eftir 15 mín. leik og
á 19. mín. skoraöi Juventus. Mass-
imo Briaschi geröi markiö. Þremur
mín. síöar var einn leikmanna
Roma, Dario Bonetti, rekinn af velli
fyrir gróft brot — og þá virtust
gestirnir eiga litla von í aö ná í stíg.
En þaö tókst þó — Giuseppe
Giannini þaggaöi niöur í áhorfend-
unum 50.000 er hann skoraöi á 29.
mín. og þar viö sat.
Lítið fór fyrir Maradona!
45.000 manns kom á völlinn í
Bergamo til aö sjá Diego Mara-
dona leika, en þessi dýrasti
knattspyrnumaöur heims haföi sig
lítt í frammi. Varnarmaöurinn Carlo
Osti sá um þaöl Roberta Solda
skoraöi eina mark Atalanta beint
úr aukaspyrnu á 31. mín.
Udinese hefur gengiö illa þaö
sem af er deildarkeppninni en liðiö
náði þó forystu í Avellino meö
marki Andrea Carnevale á 10. mín.
En síöan riölaöist leikur liösins.
Angelo Colombo jafnaöi fyrir
heimaliöiö, Franco Colombo skor-
aöi síöan (2:1) úr vítaspyrnu á 40.
mín., Franco skoraöi aftur tveimur
mín. síöar og Salvatore Vullo bætti
fjóröa markinu viö stuttu fyrir
leikslok. Áhorfendur í Avellino voru
25.000.
i Róm kom Walter Vigano Cre-
monese yfir gegn Lazio á 52. mín.
en heimamenn náöu aö jafna fjór-
um mín. síðar er Fausto, mark-
vöröur Cremonese, sló knöttinn í
eigið mark. Vincenzo D’Amico
skoraöi sigurmarkiö fyrir Lazio á
81. mín. Áhorfendur: 40.000.
Moreno Morbiducci geröi sigur-
mark Como gegn Ascoli á 64. mín.
Áhorfendur á leiknum voru 15.000.