Morgunblaðið - 30.10.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.10.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGliR 30. OKTÓBER 1984 9 Enska fyrir byrjendur Uppl. í síma 84236. Rigmor. ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verö. Steinull — glerull — hólkar. 'Armúla 16 sími 38640 þTþorgrímsson & co SOLBAÐSSTOFA ÁSTU B. VILHJÁLMSDÓTTUR Grettisgötu 18, sími 28705. Opið: Virka daga frá Laugardaga 9—19 Sunnudaga 9—19 Slakiö á á sólbekknum látíö streit- una liða úr ykkur meö Ijúfrl tónlist * úr headphone. Eftlr sturtubaðiö | getið þið valið úr fjölbreyttu úrvall af snyrtivörum (Baölína) og haft afnot af blásara og kruiíujámi. Er- um með extra oreioa soidskki meö sérstökum andlitsljósum. Og enginn þarf aö liggja á hliðinni. Athugið Ávallt heitt á könnunni nýjar perur. Veriö velkomin KIJJIPLflW MARKMIÐ: Markmið námskeiðsins er að gefa stjómendum og öðrum sem starfa við áætlanagerð og flókna útreikninga innsýn f hvemig nota má tölvur á þessu sviði, með sérstöku tilliti til þeirra möguleika sem Multiplan býður. EFNI: - Áætlanagerð - Eftirlíkingar - Flókna útreikninga - Skoðun ólíkra valkosta - Meðhöndlun magntalna jafnt og krónutalna. Námskeiðið krefs ekki þekkingar á tölvum. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja tileinka sér þekkingu á forritinu Multiplan. LEIÐBEIN ANDI: BSRBá móti skatta- lækkunum Þjóðviljinn skýrði fráþví á dögunum aö þeir Og- mundur Jónasson, frétta- maður á sjónvarpinu, og Helgi Már Arthúrsson, á skrífstofú BSRB, skrifuðu BSRB-tíðindi sem „yljuðu mörgum launamanni f verkfallinu" eins og Þjóð- viljinn orðaði það. Á laugardaginn kom 23. tölublað þessara tíðinda út og var aðal-fýrírsögnin á forsiðu þeirra: „Ríkis- stjómin er hrunin". Ýms- um sem líta á málin frá sama sjónarhóli og fram- kvæmdastjórí Alþýðu- bandalagsins hlýtur þá að hafa komið til hugar að með þessarí fyrirsögn væru skriffinnar og áróðurs- menn BSRB að gefa til kynna að nú værí allt í lagi að semja um lausn verk- fallsins, megintilgangi þess værí náð: að koma ríkis- stjórninni frá „með hraði". Undir fyrirsögninni er síðan ráðist harkaiega á skattalækkunarleiðina eft- ir að minnt er á það sem sagt var frá í Staksteinum á laugardag, að NT, blað framsóknarmanna og málgagn forsætisráð herra, hafi lagt forystumenn Sjálfstæðisflokksins í ein- elti. Þá segir f BSRB-tíð- indum: „Kfnislega er ríkisstjóm- in fallin. Launastefna hennar — sem hingað til hefur verið eina stefnan f efnahagsmáhim er hronin — í stjórnarflokkunum er mikil óeining um hina svokölluðu .„skaUalakklin arleið". Óbreyttir þing- menn — sérstaklega landsbyggðarþingmenn — gcra sér f vaxandi mæli grein fyrir því að svo fremi að um niðurskurð verði að ræða vegna hugsanlegra skattalækkana, þá muni það koma illa við lands- byggðina. Og enda þótt Steingrímur Hermannsson lofi þjóðinni .„skaltalækk un“ uppá milljarð og enda þótt tiann vildi lækka skatta um þessa upphæð, þá er talið útilokaö að þing- bsrb-thnM ______'• • -K,t._ RÍ KISSTJÓRNIN ER HRUNIN , Varnartónn í BSRB-tíðindum Þeir sem hafa fylgst meö bægslaganginum hjá þeim sem rita í BSRB-tíöindi, málgagn verkfallsstjórnar opinberra starfs- manna, í þær fjórar vikur sem verkfalliö hefur staðiö sjá aö nú er kominn varnartónn í blaöiö. Áróöursmennirnir bera sig aö vísu borginmannlega en augljóst er aö þeir eiga fullt í fangi með aö verjast aökasti eigin manna. Um þetta er rætt í Staksteinum í dag. 13íHamatkadutinn meiríhluti væri fyrir niður- skurði, eða skattheimtu á fyrírtæki og stóreigna- menn. Þetta þýðir í stuttu máli að launastefna ríkis- stjómarinnar og áform hennar í efnabagsmálum era rjúkandi rúsL Loka- þátturinn stendur eftir. í þeim þætti munu árásir .„samherjanna" verða ein- kennandi. Ríkisstjórnin er hronin. Hana skortir hugmyndaflug til að leysa hinn svokallaða efnahags- vanda." Það er engin fúrða þótt illa gangi að ná samning- um við BSRB þegar það viðhorf sem fram kemur hér að ofan setur jafn mik- inn svip á stefnu samtak- anna og raun ber vitni. Kngar sönnur era á það færðar í BSRB-tíðindum að ríkisstjórnin sé hronin, á laugardag reyndi NT að klóra sig út úr stóryrtum yflrlýsingum um sjálfstæð- ismenn. BSRB-tíðindi nota hins vegar þessa órök- studdu fliHyrðingu og spá- dóma um andstöðu bænda- þingmanna til að koma baráttu BSRB-forystunnar gegn skattalækkunum á framfæri. Þá er jafnframt staöfest í þessari klausu að fyrir höfundum hennar vakir hið sama og Alþýðu- bandalaginu: að brjóta efnahagsstefnu ríkisstjórn- arinnar á bak aftur og koma henni frá völdum. Hvernig væri að þessir menn tækju sig nú einu sinni til og segðu félags- mönnum í BSRB hvað þeir hafa upp úr þessu öllu að lokum? Eða er þetta ekki kjarabarátta í augum höf- unda BSRB-tiðinda? BSRB-menn þreyttir Neðar á forsíðu 23. tölu- blaðs BSRB-tíðinda er svo fyrírsögnin: „Það þarf að þreyta þá meira." Þar svara höfundar BSRB-tið- inda þeirrí gagnrýni sem þeir hafa sætt vegna gran- semda æ fleiri innan BSRB um að þeir vilji alls ekki semja um lausn verkfalls- ins. Þeir gefa þá skýringu á samningatregðu sinni að nú sé andstæðingurínn, ríkisstjórnin, aö brotna og síðan segja þeir Ogmundur Jónasson og Helgi Már Arthúrsson: „Við höfum brotið á bak aftur hættulega tilraun stjórnvalda. Við höfum bú- ið okkur til góða samn- ingsstöðu ... Samninga- nefndarmenn ríkisins ero orðnir þreyttir, þreyttir á því að bera fram eina stefnu í dag og aðra á morgun. I*eir era þreyttir á að túlka skoðanir ríkis- stjórnar, sem hefur brot- lent efnahagsstefnu sinni ... Þess vegna verðum við að hakla áfram. Menn hafa dreift blaðinu, staðið verk- fallsvaktir, unnið í nefnd- um, setið samningafundi og skipulagt verkfallið ... Við æthim okkur að ná góðum samningum." Hér eins og í fyrrí grein- inni leggja höfundar BSRB-tíðinda mesta áhershi á að verið sé að brjóta ríkisstjórnina á bak aftur. Greinin birtist á laugardaginn en þá klttkk- an 15 hófst sáttafundur í deilu BSRB, bonum lauk á hádegi á sunnudaginn. Þá vildi Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra, sitja áfram en BSRB-menn óskuðu eftir að fá að fara heim. Af þessu má ráða aö BSRB-menn hafl verið orðnir of þreyttir til að sigr- ast cndanlega á Albert og binda enda á hið langa verkfall. Eða réð ágreining- ur innan 60 manna samn- inganefndar BSRB því að viðræðunum var hætt? Ekki þarf að fara í grafgöt- ur um skoðanir höfunda BSRB-tíðinda — þeir hafa væntanlcga séð um hádegi á sunnudag að flillyrðing þeirra um hran ríkisstjórn- arinnar hafði ekki ræst og viljað fá tækifæri til að skrífa meira til að bæta enn „góða samnings- stöðu". Höffum kaupanda að nýlegum japönskum jeppum, Pajero, Suzuki offl. Chevrolet Monte Carlo 1980 Btár, ekinn 39 þús. mihjr. 305 cyl véi. Sjálf- skiptur, útvarp, segulband, snjódekk. sumardekk, T-toppur. rafmagnsrúöur ofl. Veró 500 þús. Skipti. Mazda 323 Saloon 1300 1982 Rauöur, ekinn 31 þús.. snjódekk, sumar- dekk, tramdrlf. Verð 240 þús. Valgeir Hallvarðsson vél- tæknifræðingur. Lauk prófi i véltæknifræði frá Odense teknikum 1978, en starfar nú sem rekstrarráðgjafi hjá Hag- vangi h/f. 5.-7. nóv. kl. 9—13. Síðumúla 23. TILKYNNIÐ ÞÁTTTOKU í SÍMA 82930 ATH.: Verslunarmannafélag Reykjavíkur Og starfs- menntunarsjóðir SFR og STRV styrkja félagsmenn sína til þátttöku á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa viðkomandi skrifstofur. STJÓRNUNARFÉIAG ÍSLANDS HSr^,23 Honda Accord Sport 1983 Rauður. ekinn 25 þús. Verö 410 þús. Subaru 4x4 1983 Blár. ekinn 20 þús. km. S|álfsklptur, affstýn, utvarp, segulband. rafmagn i rúðum o.fl. Verö 425 þús. Willy’s CJ 5 Brúnn, s|álfskiptur. 307 cyl. Allur uppgerður Verö 240 þús. Toyota Cressida 1981 Ljósbrúnn, ekinn 57 þús. 5 gíra, útvarp. Verö 310 þús. Toyota Tercel 4x4 1983 Silfurgrár ekinn 39 þús. (1500 cc), 6 gira, útvarp o.fl. Verö 395 þús. Daihatsu Runabout 1982 Grásans, ekinn 41 þús. Sjálfskiptur, útvarp o.ffl. Verö 225 þús. Toyota Corolla CL 1982 Blár, ekinn 20 þús., útvarp o.H. Verö 285 þús. Látiö gamla bílinn upp í nýlegri bíl, greiöslukjör við allra hæfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.