Morgunblaðið - 30.10.1984, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.10.1984, Blaðsíða 56
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1984 Pétur gerði fallegt mark með skalla — Heimir lék meö Excelsior Pétur Péturason skoraöi fallegt mark meö skalla er Feyenoord vann stóran sigur é nágrönnum sínum, Sparta, 5:0 um helgina. Pétur geröi annaö mark leiksins eftir góöan undirbúning lands- liösmannsins Gullitt, besta manns Feyenoord í leiknum. Gullitt skoraöi tvö af mörkum Feyenoord í leiknum. Feyenoord hefur gengiö vel aö undanförnu og er nú komið í fjóröa Lið Alberts komst í All- svenskan Mjðllby, liöiö sem Albert Guö- mundsson leikur meö, komst í 1. deildina sænsku um helgina. Liöiö varö í ööru sæti suöurriöils 2. deildar, á eftir Trelleborg. Efstu lið hvors riöils mættust í keppninni um sæti í 1. deild og sigraöi Trelle- borg þá Atvindaberg, 3:1, um helgina — en haföi tapaö fyrri leiknum, 0:1. Mjállby sigraöi Öre- bro 3:0 á útivelli um helgina, en haföi tapaö heimaleiknum, 0:1. Bæöi sunnanliöin fóru því upp. Albert hefur veriö meiddur mestan hluta sumars en kom inn í liöiö aftur fyrir nokkru — í síöasta leiknum í riölakeppninni. sæti deildarinnar meö 13 stig eftir 9 leiki. PSV er á toppnum meö 17 stig aö 10 leikjum loknum. Excelsior, liöiö sem Heimir Karlsson er hjá, tapaöi á útivelli um helgina og er nú í 10. sæti deikfarinnar. Heimir lék sinn fyrsta leik með liöinu um helgina — en náöi ekki aö skora. Úrslit leikja og staöan í hol- lensku deildinni er sem hér segir: FC Haarlem — Nac Breda 1—3 PSV — PEC Zwolle 4—1 GA Eagles D — AZ 67 5—1 FC Volendam — FC Twente 1 — 1 Roda JC — Maastricht 2—2 Feyenoord — Sparta 5—0 FC Utrecht — Excelsior 4— 1 FC Groningen — Ajax A 2—2 Den Bosch — Sittard 2—4 PSV 10 7 3 0 32:10 17 Ajax 8 7 1 0 30:12 15 Volendam 10 5 4 1 16:13 14 Feyenoord 9 6 1 2 26:12 13 Groningen 10 5 2 3 22:12 12 Sparta 10 5 2 3 14:19 12 Utrecht 10 4 3 3 20:12 11 Twente 9 4 2 3 20:10 10 Excelsior 10 3 4 3 17:16 10 Roda JC 10 4 2 4 16:18 10 Den Bosch 8 2 4 2 10: 7 8 GA Eagles 9 4 0 5 20:25 8 MVV 10 2 3 5 10:23 7 Sittard 9 3 1 5 13:18 7 AZ 67 10 1 4 5 13:18 6 NAC 10 1 3 6 9:17 5 Haarlem 10 1 2 7 13:22 4 PEC Zwolie 10 1 1 8 4:29 3 • Pétur Pétursson skoraöi fallegt mark msö skalla um helgina. Spennandi keppni á vetrar- dagsmóti krakkanna UM HELGINA var haldiö f húai Tannia- og badmintonfélaga Raykjavíkur Votr- ardagsmót unglinga í badminton. Þátt- taka var égnt þrétt fyrir að nokkur utanbæjarfélög höfóu akki aéð aér fmrt að aonda keppendur til leika vegna lok- unar é íþróttahúsum þeirra f verktallinu. Mikið var um spennandi keppni og greinilegt er að fþróttin er í örum vaxti hjé yngri kynalóðinni. Úrslit urðu sem hér segir: Hnokkar — Tátur: Einliðaleikur: Óll B. Zimsen TBR — Gunnar M. Peter- sen TBR 11/8 12/10. Aslaug Jónsdóttir TBR — Guölaug Júlí- usdóttir TBR 11/2 11/2. Tvíliðaleikur Gunnar Petersen og Óli B. Zimsen — Árni Garöarsson og Tómas Snorrason 15/1 og 15/10. Áslaug Jónsdóttir TBR og Aöalheiöur Pálsdóttir TBR — Guölaug Júlíusdóttir TBR og Bryndis Baldursdóttir TBR 15/3 og 15/1. Tvenndarleikun Óli Zimsen TBR og Guölaug Júlíusdóttir TBR — Gunnar Petersen TBR og Aslaug Jónsdóttir TBR 8/15, 15/15 og 15/2. Sveinar — meyjar: Einliðaleikur: Jón Zimsen TBR — Einar Pálsson ÍA 2/11. 11/9 og 11/4. Berta Finnbogadóttir — María Guö- mundsdóttir 11/6 og 11/3. TvHiðaleikun Rósant Birgisson ÍA og Einar Pálsson ÍA — Skúli Þóröarson TBR og Jón Zimsen TBR 15/10 og 17/16. Berta Finnbogadóttir ÍA og Vilborg Vió- arsdóttir ÍA — Agústa Andrésdóttir ÍA og María Guömundsdóttir ÍA 15:13 og 15:13. Tvenndarleikur: Einar Pálsson ÍA og Berta Finnbogadóttir ÍA — Rósant Birgisson ÍA og Maria Guö- mundsdóttlr ÍA 15/8 og 17/14. Drengir — Teipur: Einiiðaleikur: Óþekktur ítali vann New York-maraþonið — Waitz vann þriðja árið í röð í kvennaflokki ORLANDO Pizzolato, lítt þekktur 26 éra ítali, eigraði í karlafiokki New York-maraþonhlaupsins é sunnudaginn og norska stúlkan Grete Waitz aigraöi I kvenna- flokki. Grete sigraöi nú þriöja ériö í röö og í sjötta skiptiö síöustu sjö érin í þessu hlaupi. Italinn Pizzolato haföi aldrei sigraö í maraþonhlaupi áöur og í fyrra varö hann í 27. sæti í hlaup- inu í New York. Á sunnudaginn náöi hann forystu þegar hlaupiö var hálfnaö og hélt henni allt til loka þrátt fyrir aö hann hafi stopp- aö fimm sinnum vegna maga- krampa. Tími hans var 2:14,53 klst. Lakasti sigurtími í hlaupinu síöan 1975 — en þess ber aö geta aö mikill hiti var meöan hlaupiö fór fram, 26 gráöur á Celcius. „Ég var meö krampa í fótum og maga,“ sagöi Pizzolato — sem er íþróttakennari aö mennt — aö hlaupinu loknu. „Hitinn geröi manni li'ka erfitt fyrir,“ bætti hann við. En aldrei datt Pizzolato í hug aö hætta hlaupinu. „Fólkiö sem fylgdist meö keppninni hvatti mig til dáöa.“ Rod Dixon, sigurvegarinn frá því í fyrra, fékk einnig magakrampa og hætti keppni er þrír fjóröu hlutar leiöarinnar voru aö baki. Hann var þá í fjóröa sæti. • Grete Waitz Englendingurinn Dave Murphy, nú búsettur í Bandaríkjunum, varö í ööru sæti í hlaupinu — en komst aldrei nær sigurvegaranum en 400 metra. Tími hans var 2:15,36 klst. Grete Waitz hefur aöeins einu sinni tapaö í síöustu átta mara- þonhlaupum — þaö var á sumar- ólympíuleikunum í LA er Joan Benoit sigraöi. Hún sagöist eftir hlaupiö á sunnudag hafa veriö aö hugsa um aö draga sig í hlé vegna magakrampa. Tími hennar var 2:29,30 klst. „Hitinn var ógurlegur, þannig aö ég drakk meira á leiöinni en ég er vön og þess vegna lét maginn eitthvaö illa ..." Tími Waitz nú var hennar lakasti síöan hún sigraöi fyrst í New York-maraþoninu 1978. Njáll Eysteinsson TBR — Þórhallur Jóns- son lA 15/4 og 15/1. Ása Pálsdóttir iA — Guörún Gísladóttir ÍA 11/4 og 11/1. TvfliðaMkur: Gunnar Björgvinsson TBR og Njáll Ey- steinsson TBR — Þórhallur Jónsson ÍA og Siguröur Haröarson lA 15/9 og 18/17. Ása Pálsdóttir ÍA og Guörún Gísladóttir ÍA — Hrafnhildur Garöarsdóttir Vík., og Birna Petersen TBR 15/3 og 15/4. TvenndarMkun Þórhallur Jónsson lA og Asa Pálsdóttir iA — Sigurður Haröarson lA og Guörún Gisladóttlr ÍA 12/15, 15/10 og 15/8. Piltar — Stúlkur: Einliðaleikur: Arni Þór Hallgrímsson TBR — Snorri Þ. Ingvarsson TBR 15/6 og 15/13. Guörún Júlíusdóttir TBR — Helga Þóris- dóttir TBR 11/3 og 11/3. TvíliðaMkur: Árni Þór Hallgrímsson TBR og Snorri Ingvarsson TBR — Haukur Finnsson TBR og Haraldur Hinriksson ÍA 15/7 og 15/1. TvenndarMkur: Árni Þór Hallgrímsson TBR og Guórún Júliusdóttir TBR — Snorri Þ. Ingvarsson TBR og Helga Þórlsdóttir TBR 15/7 og 15/1. Franskur hlaupari lést í New York — fyrsta dauðsfallið í sögu hlaupsins EINN hlaupari lést í New York-maraþoninu um helgina, 48 ára Frakki, Jacques Bussereau frá Perigueux í Suðvestur-Frakklandi. Hann féll niður í hlaupinu og er komiö var með hann í sjúkrahús var hann úrskurðaöur látinn. Bussereau var einn 600 franskra þátttakenda í hlaupinu. Talsmaöur mótshaldaranna að þetta væri fyrsta dauðsfalliö í 15 ára sögu hlaupsins. „Hinn gíf- urlegi hiti og mikill raki í lofti gerði hlaupurunum mjög erfitt fyrir i dag,“ sagöi hann. Alls þurftu 209 hlauparar sagði aó hlauparínn heföi falliö niöur náiægt brúnni viö 59. stræti. Hlaupið var hálfnað viö brúna. Talsmaöurinn sagöi ennfremur læknishjálp i og eftir hlaupiö og 77 voru fluttir í sjúkrahús. í fyrra voru 9 hlauparar færðir í sjúkra- hús að hlaupinu loknu. Þess má geta aö metþátttaka var i hlaup- inu nú — 18.365 tóku þátt í því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.