Morgunblaðið - 30.10.1984, Blaðsíða 56
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1984
Pétur gerði
fallegt mark
með skalla
— Heimir lék meö Excelsior
Pétur Péturason skoraöi fallegt
mark meö skalla er Feyenoord
vann stóran sigur é nágrönnum
sínum, Sparta, 5:0 um helgina.
Pétur geröi annaö mark leiksins
eftir góöan undirbúning lands-
liösmannsins Gullitt, besta
manns Feyenoord í leiknum.
Gullitt skoraöi tvö af mörkum
Feyenoord í leiknum.
Feyenoord hefur gengiö vel aö
undanförnu og er nú komið í fjóröa
Lið Alberts
komst í All-
svenskan
Mjðllby, liöiö sem Albert Guö-
mundsson leikur meö, komst í 1.
deildina sænsku um helgina.
Liöiö varö í ööru sæti suöurriöils
2. deildar, á eftir Trelleborg. Efstu
lið hvors riöils mættust í keppninni
um sæti í 1. deild og sigraöi Trelle-
borg þá Atvindaberg, 3:1, um
helgina — en haföi tapaö fyrri
leiknum, 0:1. Mjállby sigraöi Öre-
bro 3:0 á útivelli um helgina, en
haföi tapaö heimaleiknum, 0:1.
Bæöi sunnanliöin fóru því upp.
Albert hefur veriö meiddur
mestan hluta sumars en kom inn í
liöiö aftur fyrir nokkru — í síöasta
leiknum í riölakeppninni.
sæti deildarinnar meö 13 stig eftir
9 leiki. PSV er á toppnum meö 17
stig aö 10 leikjum loknum.
Excelsior, liöiö sem Heimir
Karlsson er hjá, tapaöi á útivelli
um helgina og er nú í 10. sæti
deikfarinnar. Heimir lék sinn fyrsta
leik með liöinu um helgina — en
náöi ekki aö skora.
Úrslit leikja og staöan í hol-
lensku deildinni er sem hér segir:
FC Haarlem — Nac Breda 1—3
PSV — PEC Zwolle 4—1
GA Eagles D — AZ 67 5—1
FC Volendam — FC Twente 1 — 1
Roda JC — Maastricht 2—2
Feyenoord — Sparta 5—0
FC Utrecht — Excelsior 4— 1
FC Groningen — Ajax A 2—2
Den Bosch — Sittard 2—4
PSV 10 7 3 0 32:10 17
Ajax 8 7 1 0 30:12 15
Volendam 10 5 4 1 16:13 14
Feyenoord 9 6 1 2 26:12 13
Groningen 10 5 2 3 22:12 12
Sparta 10 5 2 3 14:19 12
Utrecht 10 4 3 3 20:12 11
Twente 9 4 2 3 20:10 10
Excelsior 10 3 4 3 17:16 10
Roda JC 10 4 2 4 16:18 10
Den Bosch 8 2 4 2 10: 7 8
GA Eagles 9 4 0 5 20:25 8
MVV 10 2 3 5 10:23 7
Sittard 9 3 1 5 13:18 7
AZ 67 10 1 4 5 13:18 6
NAC 10 1 3 6 9:17 5
Haarlem 10 1 2 7 13:22 4
PEC Zwolie 10 1 1 8 4:29 3
• Pétur Pétursson skoraöi fallegt mark msö skalla um helgina.
Spennandi
keppni á
vetrar-
dagsmóti
krakkanna
UM HELGINA var haldiö f húai Tannia-
og badmintonfélaga Raykjavíkur Votr-
ardagsmót unglinga í badminton. Þátt-
taka var égnt þrétt fyrir að nokkur
utanbæjarfélög höfóu akki aéð aér fmrt
að aonda keppendur til leika vegna lok-
unar é íþróttahúsum þeirra f verktallinu.
Mikið var um spennandi keppni og
greinilegt er að fþróttin er í örum vaxti
hjé yngri kynalóðinni.
Úrslit urðu sem hér segir:
Hnokkar — Tátur:
Einliðaleikur:
Óll B. Zimsen TBR — Gunnar M. Peter-
sen TBR 11/8 12/10.
Aslaug Jónsdóttir TBR — Guölaug Júlí-
usdóttir TBR 11/2 11/2.
Tvíliðaleikur
Gunnar Petersen og Óli B. Zimsen —
Árni Garöarsson og Tómas Snorrason
15/1 og 15/10.
Áslaug Jónsdóttir TBR og Aöalheiöur
Pálsdóttir TBR — Guölaug Júlíusdóttir
TBR og Bryndis Baldursdóttir TBR 15/3
og 15/1.
Tvenndarleikun
Óli Zimsen TBR og Guölaug Júlíusdóttir
TBR — Gunnar Petersen TBR og Aslaug
Jónsdóttir TBR 8/15, 15/15 og 15/2.
Sveinar — meyjar:
Einliðaleikur:
Jón Zimsen TBR — Einar Pálsson ÍA
2/11. 11/9 og 11/4.
Berta Finnbogadóttir — María Guö-
mundsdóttir 11/6 og 11/3.
TvHiðaleikun
Rósant Birgisson ÍA og Einar Pálsson ÍA
— Skúli Þóröarson TBR og Jón Zimsen
TBR 15/10 og 17/16.
Berta Finnbogadóttir ÍA og Vilborg Vió-
arsdóttir ÍA — Agústa Andrésdóttir ÍA og
María Guömundsdóttir ÍA 15:13 og 15:13.
Tvenndarleikur:
Einar Pálsson ÍA og Berta Finnbogadóttir
ÍA — Rósant Birgisson ÍA og Maria Guö-
mundsdóttlr ÍA 15/8 og 17/14.
Drengir — Teipur:
Einiiðaleikur:
Óþekktur ítali vann
New York-maraþonið
— Waitz vann þriðja árið í röð í kvennaflokki
ORLANDO Pizzolato, lítt þekktur
26 éra ítali, eigraði í karlafiokki
New York-maraþonhlaupsins é
sunnudaginn og norska stúlkan
Grete Waitz aigraöi I kvenna-
flokki. Grete sigraöi nú þriöja ériö
í röö og í sjötta skiptiö síöustu
sjö érin í þessu hlaupi.
Italinn Pizzolato haföi aldrei
sigraö í maraþonhlaupi áöur og í
fyrra varö hann í 27. sæti í hlaup-
inu í New York. Á sunnudaginn
náöi hann forystu þegar hlaupiö
var hálfnaö og hélt henni allt til
loka þrátt fyrir aö hann hafi stopp-
aö fimm sinnum vegna maga-
krampa. Tími hans var 2:14,53
klst. Lakasti sigurtími í hlaupinu
síöan 1975 — en þess ber aö geta
aö mikill hiti var meöan hlaupiö fór
fram, 26 gráöur á Celcius.
„Ég var meö krampa í fótum og
maga,“ sagöi Pizzolato — sem er
íþróttakennari aö mennt — aö
hlaupinu loknu. „Hitinn geröi
manni li'ka erfitt fyrir,“ bætti hann
við. En aldrei datt Pizzolato í hug
aö hætta hlaupinu. „Fólkiö sem
fylgdist meö keppninni hvatti mig
til dáöa.“
Rod Dixon, sigurvegarinn frá því
í fyrra, fékk einnig magakrampa og
hætti keppni er þrír fjóröu hlutar
leiöarinnar voru aö baki. Hann var
þá í fjóröa sæti.
• Grete Waitz
Englendingurinn Dave Murphy,
nú búsettur í Bandaríkjunum, varö
í ööru sæti í hlaupinu — en komst
aldrei nær sigurvegaranum en 400
metra. Tími hans var 2:15,36 klst.
Grete Waitz hefur aöeins einu
sinni tapaö í síöustu átta mara-
þonhlaupum — þaö var á sumar-
ólympíuleikunum í LA er Joan
Benoit sigraöi. Hún sagöist eftir
hlaupiö á sunnudag hafa veriö aö
hugsa um aö draga sig í hlé vegna
magakrampa. Tími hennar var
2:29,30 klst.
„Hitinn var ógurlegur, þannig aö
ég drakk meira á leiöinni en ég er
vön og þess vegna lét maginn
eitthvaö illa ..." Tími Waitz nú var
hennar lakasti síöan hún sigraöi
fyrst í New York-maraþoninu 1978.
Njáll Eysteinsson TBR — Þórhallur Jóns-
son lA 15/4 og 15/1.
Ása Pálsdóttir iA — Guörún Gísladóttir
ÍA 11/4 og 11/1.
TvfliðaMkur:
Gunnar Björgvinsson TBR og Njáll Ey-
steinsson TBR — Þórhallur Jónsson ÍA
og Siguröur Haröarson lA 15/9 og 18/17.
Ása Pálsdóttir ÍA og Guörún Gísladóttir
ÍA — Hrafnhildur Garöarsdóttir Vík., og
Birna Petersen TBR 15/3 og 15/4.
TvenndarMkun
Þórhallur Jónsson lA og Asa Pálsdóttir iA
— Sigurður Haröarson lA og Guörún
Gisladóttlr ÍA 12/15, 15/10 og 15/8.
Piltar — Stúlkur:
Einliðaleikur:
Arni Þór Hallgrímsson TBR — Snorri Þ.
Ingvarsson TBR 15/6 og 15/13.
Guörún Júlíusdóttir TBR — Helga Þóris-
dóttir TBR 11/3 og 11/3.
TvíliðaMkur:
Árni Þór Hallgrímsson TBR og Snorri
Ingvarsson TBR — Haukur Finnsson TBR
og Haraldur Hinriksson ÍA 15/7 og 15/1.
TvenndarMkur:
Árni Þór Hallgrímsson TBR og Guórún
Júliusdóttir TBR — Snorri Þ. Ingvarsson
TBR og Helga Þórlsdóttir TBR 15/7 og
15/1.
Franskur hlaupari
lést í New York
— fyrsta dauðsfallið í sögu hlaupsins
EINN hlaupari lést í New York-maraþoninu um helgina, 48 ára Frakki, Jacques
Bussereau frá Perigueux í Suðvestur-Frakklandi. Hann féll niður í hlaupinu og er
komiö var með hann í sjúkrahús var hann úrskurðaöur látinn. Bussereau var einn
600 franskra þátttakenda í hlaupinu.
Talsmaöur mótshaldaranna að þetta væri fyrsta dauðsfalliö í
15 ára sögu hlaupsins. „Hinn gíf-
urlegi hiti og mikill raki í lofti
gerði hlaupurunum mjög erfitt
fyrir i dag,“ sagöi hann.
Alls þurftu 209 hlauparar
sagði aó hlauparínn heföi falliö
niöur náiægt brúnni viö 59.
stræti. Hlaupið var hálfnað viö
brúna.
Talsmaöurinn sagöi ennfremur
læknishjálp i og eftir hlaupiö og
77 voru fluttir í sjúkrahús. í fyrra
voru 9 hlauparar færðir í sjúkra-
hús að hlaupinu loknu. Þess má
geta aö metþátttaka var i hlaup-
inu nú — 18.365 tóku þátt í því.