Morgunblaðið - 31.10.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.10.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 2. vélstjóra Vanur 2. vélstjóri óskast strax á síldarbát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3565, 3965 og 3865. Fiskvinna Starfsfólk óskast til almennra frystihúss- starfa. Unnið eftir bónuskerfi. Möguneyti á staönum. Akstur til og frá vinnu. Uppl. gefur verkstjóri í síma 21400 og 23043. Hraðfrystistööin í Reykjavík. Fasteignasala Fasteignasala í miöborg Reykjavíkur óskar eftir aö ráða sölumann sem gæti hafiö störf fljótlega. Upplýsingar um fyrri störf, aldur og menntun sendist augld. Mbl. fyrir 6. nóvember merkt: „Ö — 2633“. Saumastörf Óskum eftir saumakonum til starfa. Bónus- vinna. Upplýsingar í verksmiöjunni. Vinnufatageró íslands hf. Þverholti 17, sími 16666. íþróttafélag óskar eftir starfsmanni í hálft starf. Óreglulegur vinnutími. Umsóknir sendist blaöinu fyrir 7. nóvember merkt: „í — 2635“. Starfsstúlka óskast til vinnu hálfan daginn. Upplýsingar á staönum. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunardeildarstjóri óskast. Sjúkraliðar óskast, fastar vaktir og hluta- störf koma til greina. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræst- ingu. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262. Óskum aö ráöa rafvirkja til afgreiðslustarfa á vörulager. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „C — 2357“. Volti hf., Vatnagörðum 10, 104 fíeykjavík. Vélstjórar — vélvirkjar Þjónustu- og innflutningsfyrirtæki í Reykjavík með alhliða viögerðaþjónustu fyrir vélar og tæki, óskar aö ráða nokkra menn meö vél- stjórnarréttindum eða vélvirkja meö reynslu í vélaviðgerðum, til starfa. Tilboö með upplýsingum um fyrri störf ásamt kaupkröfum sendist Mbl. fyrir 10. nóv. merkt: „ Þjónusta og vélaviðgerðir — 2356“. Skrifstofustarf — Keflavík Laust er starf á skrifstofu embættisins í Keflavík. Starfsreynsla æskileg. Laun skv. launakerfi BSRB. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 10. nóvember nk. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavik og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbr.sýslu. Vatnsnesvegi 33, Keflavík. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Auglýsing til söluskatts- og vörugjaldsgreiðenda ríkisins hafa enn ekki tekist hefur verið ákveöiö aö fresta á ný útreikningi viöurlaga á söluskatti fyrir septembermánuö og á 17% vörugjaldi af innlendri framleiöslu fyrir ágústmánuö, þannig aö þau veröa ekki reiknuð fyrr en aö kvöldi þriðja virka dags talið frá lokum verkfalls BSRB. Nánari ákvaröanir um hvenær útreikningur viöurlaga þessara fer fram verða auglýstar strax aö loknu verkfalli BSRB. Fjármálaráðuneytið, 19. október 1984. húsnæöi i boöi Til leigu 75 fm húsnæöi, óinnréttaö með snyrtingu í Breiðholti III. Möguleiki á sérinng. Vinsam- lega leggiö inn nafn og símanúmer á augl. deild Mbl. merkt: „Hólar — 2838“ fyrir 10. nóvember nk. Til leigu eru 2 hæöir í steinhúsi í nálægö miöborgar Reykjavíkur. Hæöirnar eru um 600 m2 hvor og henta vel skrifstofu eöa lagerhúsnæði. Húsnæöiö mun veröa til leigu frá febrúar 1985. Leiga á hluta húsnæðisins kemur til greina. Þeir aöilar sem áhuga hafa á frekari upplýs- ingum leggi nöfn sín á augl.deild Mbl. fyrir 11. nóv. merkt: „Miöborgarhúsnæöi — 2515“. Til leigu Til leigu 170 fm einbýlishús í Mosfellssveit frá 1. nóv. Upplýsingar í síma 687568, milli kl. 1 og 3, í dag og á morgun. húsnæöi óskast Einbýlishús — Sérhæð óskast til leigu tii lengri eöa skemmri tíma. Æskilegt aö einhver húsbúnaöur fylgi. Tilboö merkt: „C — 2631“ sendist augl.deild Mbl. fundir — mannfagnaóir Kvenfélag Keflavíkur Hátíðarfundur í tilefni 40 ára afmælis félags- ins veröur haldinn laugardaginn 3. nóvember kl. 15.00 á Glóöinni. Stjórnin Læknar Fræöslufundur veröur haldinn í Eiríksbúö 1, á Hótel Loftleiöum, fimmtudaginn 1. nóv. kl. 18.00. Efni: Berklar — ný viöhorf. Þorsteinn Blöndal berklayfirlæknir. Námskeiös og fræðslunefnd læknafélaganna. ýmislegt Jólamarkaöur meö jóla húll um hæ, ef þú átt góöar vörur og vilt selja á góöu verói getur þú fengiö bás. Nánari upplýsingar í síma 82597 frá kl. 1—4 miðvikudag og fimmtudag, eöa leggiö inn ykkar símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „J — 2632“. Saumastofa Óskum eftir aöila á íslandi til aö sjá um dreif- ingu á fatnaði. Um er aö ræöa T-boli fyrir fulloröna og börn og nærfatnað drengja og karla. Þóknunargreiöslur. P.L. Westergaard & Sön Klokkestöbervej 21 5230 Odense M Danmark. Kópavogur — Kópavogur Aöalfundur Sjálfstsaöiskvennafélaglns Eddu Kópavogl veröur haldlnn mánudaginn 5. nóvember 1984 kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Hamra- borg 1, 3. hæö. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Á fundinn mætlr Salóme Þorkelsdóttir alþlngismaöur. Veltingar. Eddukonur mætum allarl Stjórnln. Stefnir — Hafnarfirði Aðalfundur Aðalfundur Stefnls, félags ungra sjálfstaBölsmanna i Hafnarflröl verö- ur haldlnn í Sjálfstæöishúsinu, þriöjudaginn 6. nóvember nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Gestur fundarins veröur Friörik Frlöriksson 1. varaformaöur SUS og framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæölsflokksins. St/órnln.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.