Morgunblaðið - 31.10.1984, Page 39

Morgunblaðið - 31.10.1984, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1984 39 fólk í fréttum Tina Turner, hálffimmtuga rokksðngkonan, sem verður því vinsælli sem árunum fjðlgar, segist hafa á reiðum hðndum uppskriftina að unglegu út- liti: Ég reyki ekki og bragða lítið áfengi og umfram allt hvfli ég mig vel. Ég hef aðeins einn Iðst, mér þykir gaman að kaupa fot. Stúlkurí hjólreiða- keppni + Erlendis eru hjólreiðar mjög vinsæl íþróttagrein en hingað til hafa það einkum verið karl- menn, sem hafa lagt hana fyrir sig, enda er hún mjög erfið og krefst mikils líkamlegs úthalds. í Bandaríkjunum var nú fyrir skömmu efnt til hjólreiðakeppni fyrir kvenfólkið og vegna þess, að heitt var í veðri fengu stúlk- urnar að vera léttklæddar eins og sjá á. Kom múgur og marg- menni til að fylgjast með keppn- inni, aðallega karlmenn raunar, en það undarlega er, að engar fréttir fóru af úrslitunum, hver varð fyrst og hver varð síðustu. Þessi mynd var tekin af kepp- endum áður en lagt var af stað. COSPER Michael Jackson hélt nýlega mikla tónleika í Tor- onto í Kanada og var ssingurinn svo mikill í stjðrnunni, að hann var orðinn hálfber áður en lauk. Hefur það ekki komið fyrir fyrr en Jack- son er mjðg vandur að virðingu ataud. Hárgreiðslustofur athugiðl Eigum fyrirliggjandi eftirfarandi hársnyrtivörur frá CUTRIN: Permanent, strípuefni, glansskol, shampó, lagninga- og blásturvökva. ARCTIC TRADING COMPANY. Sími 53633. í vetrarskoðun MAZDA eru eftir- farandi atriði framkvæmd: o Skipt um kerti og platínur. 0 Kveikja tímastillt. O Blöndungur stilltur. o Ventlar stilltir 0 Vél stillt með nákvæmum stillitækjum. o Vél gufuþvegin. o Skipt um bensínsíu. o Rafgeymir, geymissambönd og hleðsla athuguð. o Kannaður bensín, vatns- eða olíuleki. 0> Loftsía athuguð og hreinsuð, endurnýjuð ef með barf. 0 Viftureim athuguð og stillt. 0 Slag í kúplingu og bremsupetala athugað. 0 Frostþol mælt. 0 Rúðusprautur stilltar og frostvari settur á. 0 Þurrkublöð athuguð. 0 Silikon sett á þéttikanta hurða og far- angursgeymslu. 0 Ljós stillt. 0 Hurðalamir stilltar. 0 Þrýstingur í hjólbörðum athugaður. Verð með söluskatti: Kr. 1.884.00 Innifalið í verði: Platínur, kerti, ventlalokspakkning, bensínsía, frostvari á rúðu- sprautu og þar að auki: brúsi af lásavökva og ný rúðu- skafa í hanskahólfiðl Pantið í tíma í símum 81225 eða 81299 BILABORG HF. Smiðshöfða 23 sími 812 99 ÞJÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.