Morgunblaðið - 31.10.1984, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1984
47
Man. Utd. tapaöi
aftur fyrir
Everton, nú 1—2
Deildarbikarkeppnin:
• Markvördur Man. Utd., Bailey,
hefur fengið é sig sjö mörk I
tveimur leikjum gegn Everton í
röð.
úrslit í deildarbikarnum í fyrra, en
var þá slegiö út af Liverpool.
QPR sigraöi Aston Villa 1—0.
Luton sigraöi Leicester 3—1,
Ipswich og Newcastle geröu jafn-
tefli 1 — 1. Southampton og Wolv-
es geröu jafntefli 2—2. Sheffield
sigraöi svo Fullham 3—2.
i kvöld leika svo meöal annars
Liverpool deildarbikarmeistarar
frá því í fyrra og Tottenham.
Leika níu landsleiki
• Þessi mynd er fré leik islendinga og Dana é Norðurlandameistaramótinu í handknattleik. Daninn Jens
Roestorff reynir að brjótast ( gegnum íslensku vörnina. Kristjén Arason, Hans Guömundsson og Steinar
Birgisson eru til varnar. Allir þessir leikmenn sýndu afbragðs góða frammistöðu é mótinu.
Frá Bob Henneasy, frétUmanni Mbl.
í Englandi.
Man. Utd. varö aö sætta sig viö
1—2-tap fyrir Everton é heima-
velli er liðin mœttust í deildarbik-
arnum. Everton sem hafði sigraö
Man. Utd með yfirburöum 5—0
um helgina í deildinni var sterkari
aöilinn í leiknum. Leikmenn Ev-
erton börðust af miklum krafti og
géfu aldrei þumlung eftir í leikn-
um sem var mjög haröur.
Rúmlega fimmtíu þúsund áhorf-
endur sáu leik liöanna sem var
æsispennandi og vel leikinn þrátt
fyrir hörkuna. Alan Brasil náöi for-
ystunni fyrir Man. Utd. meö fallegu
marki snemma í fyrri hálfleik. En á
43. mínútu leiksins var brotiö illa á
Adrian Heath inni í vítateig og
dómarinn dæmdi umsvifalaust
vítaspyrnu. Úr henni skoraöi Sharp
af öryggi. Staöan í hálfleik var því
1 — 1.
Gífurleg barátta var í síöari hálf-
leiknum. Jesper Olsen lék ekki
meö í síðari hálfleik, en í hans staö
kom Frank Stapleton en allt kom
fyrir ekki. Vörn Everton var mjög
sterk. Þremur mínútum fyrir leiks-
lok þegar allt útlit var fyrir jafntefli
kom frekar sakleysisleg fyrirgjöf
inn í markteig Man. Utd., þar skall-
aöi Gidman boltann og tókst ekki
betur upp en svo að boltinn fór yfir
Gary Bailey og í netiö. Sjálfsmark
færöi því Everton sigurinn. Leik-
menn Man. Utd. gengu niöur-
brotnir af leikvelli.
Önnur úrslit í deildarbikarnum
uröu þessi: Notts County vann
stórsigur á Bolton, 6—1. Rachid
Harkouk skoraöi þrennu, staöan í
hálfleik var 3—0. Þriöju deildar liö-
iö Walsall náöi jafntefli 2—2 á móti
Chelsea. Walsall komst í undan-
á hálfum mánuði
„FRAMMISTADA okkar é Noröurlandameistaramótínu í handknattleik
var mjög góð að mínum dómi. Og heföum við getað stillt upp okkar
sterkasta liöi hefðu sigurmöguleikar okkar verið enn meiri. Leikmenn
í liöi okkar éttu viö slæm meiðsl að stríöa é meðan é mótinu stóð og
setti það líka strik í reikninginn. En ég er mjög énægður með alla leiki
liösins," sagöi formaöur HSÍ, Jón Hjaltalín, er Mbl. spjallaói viö hann
um frammistöðu íslenska landsliðsins é NM.
Níu landsleikir á
hálfum mánuði
Aö sögn Jóns þá komst lands-
liöshópurinn mjög vel frá verkefni
sínu, bæöi félagslega og iþrótta-
lega. Viggó Sigurðsson, Páll
Ólafsson og Hans Guömundsson,
sem komu inn í hópinn, stóöu sig
vel og sama má segja um ungu
leikmennina þá Karl og Geir.
Steinar Birgisson lék líka sína
bestu landsleiki frá upphafi og
komst vel frá leikjunum.
Jón sagöi aö framundan væru
stór verkefni og spila ætti alls níu
landsleiki á hálfum mánuði. Fyrst
veröur leikiö viö Dani i lok nóv-
ember í Danmörku. Fyrri leikurinn
fer fram í Árósum og sá síðari í
Odense. Þá veröur haldiö til Ósló
og leiknir fjórir leikir í Polar Cup.
Leikiö veröur gegn Italíu, ísrael,
A-Þýskalandi og Noregi. Síöan
fara fram þrír landsleikir gegn Sví-
þjóö hór heima 7., 8. og 9. des-
ember. Allt er þetta liöur í löngu og
ströngu æfinga- og keppnispró-
grammi fyrir heimsmeistarakeppn-
ina sem fram fer í Sviss í febrúar
áriö 1986.
Til Mónakó í janúar
Þá hefur veriö ákveöið aö lands-
liöiö fari í keppnisferö til Frakk-
lands í lok janúar og leiki í Món-
akó. Þar veröa leiknir sex lands-
leikir, meöal annars gegn Tékkum
og Frökkum á stóru móti sem þar
fer fram. Aö sögn Jóns munu fimm
landsliö karia, kvenna, drengja og
unglinga fara í alls 18 keppnisferö-
ir á keppnistimabilinu og leika
fjöldann allan af landsleikjum.
Þess má til gamans geta aö á siö-
asta keppnistímabili var aðeins
fariö í þrjár keppnisferöir með
landsiiöshópinn.
Kostnaður nemur 9
milljónum króna
Mikill kostnaöur er þessu öliu
samfara og sagöi formaöur HSÍ aö
heildarkostnaöur við keppnisferö-
irnar, ef Ólympiuleikarnir væru
taldir meö, færi ekki undir níu
milljónir króna. HSÍ hefur greitt all-
ar gamlar skuldir og er fjárhags-
staöan ekki slæm. En mikil fjáröfl-
un er framundan til aö standa
straum af kostnaöinum. islenska
unglingalandsliöiö 21 árs og yngri
leikur 9., 10. og 11. nóv. í Dan-
mörku á Noröurlandameistaramóti
og þangaó munum viö senda
sterkt lið. Hugsanlegt er svo aö
samið verói um landsleiki á milli
jóla og nýárs.
— ÞR
Mótabók HSÍ
komin út
ÞAR SEM samningar tókust í deilu BSRB og ríkisins í gærkvöidi mé
búast við að íslandsmótið í körfuknattleik og handknattleik geti nú
hafist samkvæmt leikjaniðurröðun sem fariö hefur fram.
HSÍ hefur þegar sent fré sér mótabók og er hún fyrr é feröinni en
undanfarin ér og er þaö vel. Um helgina veröa margir leikir bæði í
úrvalsdeild í körfuknattleik svo og i 1. deildinni í handknattleik. Það er
að segja veröi nýgeröir samningar samþykktir af félagsmönnum.
• Kristjén Jónsson — sé prúð-
asti.
Viöurkenning til
Morgunblaðsins
MORGUNBLAÐIÐ var heiðrað é
SEIKO-hétíðinni fyrir bestu um-
fjöllun um knattspyrnuna hér é
landi í sumar. Það voru fyrirliðar
liðanna sem kusu — Morgun-
blaöiö fékk fimm atkvæöi, NT
þrjú og DV tvö.
Leika
Víkingar
í Noregi?
EKKI er enn Ijóst hvort Víkingar
þurfa aö leika béða leiki sína i
Evrópukeppninni i handknattleik
í Noregi. Leikdagar hafa veriö
ákveðnir 7. og 10. nóvember.
Norðmenn leggja hart að Víking-
um að leika béða leikina í Noregi
en stjórn handknattleiksdeildar
Víkings er ékveðin í því að annar
leikurinn fari fram hér é landi og
ekkert ætti að vera í veginum þar
sem verkfalli er lokið.