Morgunblaðið - 06.11.1984, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 06.11.1984, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984 6 til 8 % verðhækk- un á saltfiski til Spánar og Ítalíu SÖLUSAMBAND islenzkra fisk- framleiðenda hefur nú náð nokkurri verðhækkun á saltfiski til Spánar og Ítalíu frá síðustu sölusamningum við þau lönd. Nemur hækkunin til Spán- ar 8% í dollurum talið og til Ítalíu 6%, sömuleiðis í dollurum talið. Er hér um að ræða að minnsta kosti EGGERT G. Þorsteinsson og Gylfi Þ. Gíslason hlutu flest og jöfn at- kvæði, þ.e. 104, í kosningu fulltrúa á flokksþing Alþýðuflokksins 16.—18. nóvember nk. 133 tóku þátt i at- kvæðagreiðslunni, sem fram fór í fé- lagi Alþýðuflokksins í Reykjavík. Kjörnir voru 47 fulltrúar, en þingið sitja um 250 þingfulltrúar. Þing- menn flokksins eru sjálfkjörnir. í þriðja til fjórða sæti voru Árni Gunnarsson og Þorsteinn Egg- ertsson með 93 atkvæði. 5. Björn Friðfinnsson 90 atkv. 6. Bryndís Schram 88 atkv. 7.-8. Grétar G. Nikulásson og Sjöfn Sigurbjörns- dóttir 87 atkv. 9. Ragna Bergmann 83 atkv. 10. Bjarni Guðnason 82 atkv. 11.—12. Björgvin Vilmund- arson og Jón Ármann Héðinsson 81 atkv. 13.—14. Kristinn Breið- fjörð og Vilhelm Ingimundarson 80 atkv. 15. Emilía Samúelsdóttir 79 atkv. 16.—17. Björgvin Guð- mundsson og Guðmundur Har- aldsson 78 atkv. 18.—19. Gunnar Eyjólfsson og Maríanna Frið- jónsdóttir 77 atkv. 20. örlygur 2.000 lestir af svokölluóum tandur- fiski til viðbótar á Spánarmarkað, en fyrr á þessu ári hafa verið seldar um 7.000 lestir þangað af þeirri afurð og 500 lestir af stórum fiski og milli- fiski til Ítalíu. Með tandurfiski er átt við létt- staðinn saltfisk, sem er nýmæli í Geirsson 74 atkv. 21. Helgi Skúli Kjartansson 70 atkv. 22. Guðríður Þorsteinsdóttir 66 atkv. 23. Jón Þorsteinsson 63 atkv. 24. Guðlaug- ur Tryggvi Karlsson 61 atkv. 25. Haukur Morthens 59 atkv. 26. Þór- unn Valdimarsdóttir 58 atkv., og 27.-29. með 56 atkvæði þeir Jón Hjálmarsson, Birgir Dýrfjörð og Unnar Stefánsson. útflutningi á saltfiski. Að undan- förnu hefur SÍF gengið frá um- ræddum samningum til Spánar og Ítalíu en auk þess hefur verið gerður viðbótarsamningur við Grikki um sölu á 700 lestum. Verð í þeim samningum er óbreytt í dollurum frá síðustu sölu. Tals- verð eftirspurn er nú eftir salt- fiski að sögn Sigurðar Haralds- sonar, skrifstofustjóra SÍF, og hafa þessar verðhækkanir meðal annars náðst vegna þess. Þá hafa allir sölusamningar frá síðasta vori verið uppfylltir vegna örra af- skipana. Nú er búið að framleiða um 600 lestir af söltuðum ufsa- flökum frá þvi f haust og sumar og fullnægir það um það bil því, sem búið er að selja til áramóta. Mögu- legt er að auka sölu ufsaflaka og sagði Sigurður, að sjálfsagt væri vegna þess að flaka allan stóran og góðan ufsa. Vegna þessara verðhækkana hefur útborgunarverð á saltfiski hækkað nokkuð frá mánaðamót- um ágúst-september. Tandur- verkaður þorskur í fyrsta flokki hefur hækkað úr 62 krónum í 65, blautverkaður þorskur hefur hækkað úr 68,50 í 72 krónur og þorskflök hafa hækkað úr 91 krónu í 94. Er hér alls staðar mið- að við fyrsta flokk. Framleiðslan frá áramótum til fyrsta október nam alls um 33.000 lestum, en var á sama tíma í fyrra um 45.000 lestir. Því hefur orðið um 25% samdráttur í saltfiskframleiðslu milli þessara ára. verksmiðja verður því 1.473 krón- ur fyrir hvert tonn, en þær greiða 39% ofan á skiptaverð og rennur það til útgerðar. Verðbreytingin er tekin í Ijósi breyttra aðstæðna, eins og það er orðað í samþykkt Verðlagsráðs sjávarútvegsins frá í gær. Samþykktin er svohljóðandi: „Með tilliti til breyttra að- stæðna samþykkir Verðlagsráð sjávarútvegsins að skiptaverð á loðnu til bræðslu verði kr. 1.060 fyrir hvert tonn frá og með 1. nóvember til og með 31. desem- ber 1984. Önnur ákvæði sam- kvæmt tilkynningu ráðsins nr. 16 frá 29. september 1984 eru óbreytt.“ Jón Reynir Magnússon, for- maður ráðsins, sagði í samtali við blaðamann Mbl. í gærkvöldi, að ástæða hækkunar skipta- verðsins væri sú, að hærra verð fengist fyrir afurðirnar, loð- numjöl og loðnulýsi, en verið hefði þegar verðið var ákveðið í septemberlok. „Afurðaverðið var mjög lágt fyrr í haust þegar skiptaverðið var ákveðið af kaupendum og oddamanni en nú þykir rétt að láta þá, sem hafa atvinnu af loðnuveiðum og -vinnslu, njóta bættra kjara,“ sagði hann. Loðnulýsi er einkum selt til Bretlands en nokkuð til Hol- lands og' V-Þýskalands. Loðnu- mjöl er selt víða um heim, stærstu markaðirnir eru í Finnlandi og Bretiandi. Bifreiðin er talin gjörónýt 26 ára gamall maður beið bana í umferðarslysi CarAi. S. nóvember 1984. Tuttugu og sex ára gamall Garðbúi, Ingimundur Guðmunds- son, beið bana i umferðarslysi sem varð um kl. 4 aðfaranótt sl. laug- ardags á Sandgerðisheiði, tæpan 1 km norðan við byggðina í Sand- gerðL Slysið varð með þeim hætti að Ingimundur heitinn var á leið frá Keflavík til Sandgerðis, þeg- ar hann átti skammt ófarið missti hann stjórn á bifreiðinni, sem fór margar veltur utan veg- ar. Ingimundur kastaðist út úr bílnum og var hann látinn þegar komið var með hann í sjúkrahús- ið í Keflavík. Hann var einn í bílnum, sem er af gerðinni Daihatsu Charmant og er talinn gjörónýtur. Ingimundur Guðmundsson var 26 ára gamall, fæddur 9. nóv- ember 1957 til heimilis að Garðbraut 43. Hann var rafvirki upp f 1. deild fyrir nokkrum vik- að mennt. Hann lék með knatt- um. Ingimundur var ókvæntur. spyrnuliði Víðis sem vann sig Arnór Ingimundur Guðmundsson Hærra verð fyrir loðnumjöl og lýsi: 18 % hækkun á skipta- verði loðnu til bræðslu SKIPTAVERÐ á loðnu til bræðslu Nýja verðið, 1.060 krónur fyrir hefur verið hækkað um tæp 18% hvert tonn í stað 900 króna áður, frá og með síðustu mánaðamótum. gildir til áramóta. Verð til loðnu- Ólafur G. Einarsson um stjórnarsamstarfið: Ekki áhuga á óbreyttu ástandi „ÉG ER að leggja til að brugðist verði við fylgistapi ríkisstjórnarinn- ar, sem ég tel vera staðreynd. Það þarf að bregðast við og ræða til botns, hvort menn geti ekki komið sér saman um eitthvað, sem gæti skapað nýja stemmningu í kringum rfkisstjórnina. Ein af niðurstöð- unum gæti orðið að hafa ailt óbreytt — að gera ekki neitt. Ég hef ekki áhuga á slíku og horfi þar aðeins til sögunnar," sagði Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, er hann var spurður hvað hann ætti við með orðum sínum í viðtali við DV í gær, en þar segir hann m.a. að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins þurfi að gera ýmis stór mál upp við sig í þessari viku. ólafur sagðist ekki vilja tjá sig nánar á þessu stigi hvaða leiðir hann teldi færar til að ná upp „nýrri stemmningu", eins og hann kallar það, eftir væri að ræða málið í þingflokknum. I viðtali f DV er einnig haft eftir Ólafi, að þingflokkurinn hafi aðeins viku eða tvær vikur til ákvörðunar um framhaldið. Um þessi tímamörk sagði hann: „Eg sagði vika, hálfan mánuð og ég ftreka að tfminn er knappur. Það hafa breyst ýmsar forsendur efnahagsstefnu rfkis- stjórnarinnar við kjarasamn- ingana, sem við þarf að bregðast. Til þess höfum við ekki langan tíma út af fjárlagagerðinni, hún ein setur okkur mjög þröngar timaskorður. Það er fyrst og fremst það sem ég er að tala um, þegar ég nefni þröngar tima- skorður." Ólafur vildi ekki tjá sig frekar um málið. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði um sömu frétt, en þar er m.a. sagt, að Þorsteinn „rói nú lífróður í þing- flokknum" og að meiriháttar um- brot séu þar á döfinni:i „Það eina sem ég get sagt, er að ég kannast ekki við þennan lífróður sem um er talað og að stærstum hluta til sýnist mér þetta venjuleg roku- frétt, án þess að hún styðjist við miklar heimildir. Hitt hlýtur auð- vitað öllum að vera ljóst, að rfkis- stjórn og sérhver stjórnarflokkur hlýtur eftir slíka atburði, sem átt hafa sér stað og hafa raskað svo mjög markmiðum rfkisstjómar- innar, að endurmeta sfna stöðu og það ætti varla að koma nokkrum á óvart. En þessar bollaleggingar, sem þarna er verið að tala um, hafa ekki verið til umræðu í þing- flokknum. Þorsteinn var spurður, hvort einhverjar viðræður hefðu átt sér stað við Alþýðuflokkinn um hugs- anlega þátttöku hans í ríkis- stjórninni. „Ekki svo ég viti til,“ svaraði hann. Aðspurður um hvort rætt hefði verið upp upp- stokkun ráðherraliðsins, en í DV-fréttinni er það nefnt sem eitt af því sem til umræðu sé, sagði hann: „Þetta hefur ekki komið til umræðu í þingflokknum." — En manna á meðal? „Það eru alltaf einhverjar kvik- sögur á ferðinni um slíkt, en það er varla mikið fréttnæmt í því. Málefni Sjálfstæðisflokksins verða ekki ráðin til lykta á útsíð- um DV eða annarra blaða. Það er ætfð, þegar blöðin vantar fréttir, að búnar eru til fréttir af þessu tagi,“ sagði formaður Sjálfstæðis- flokksins ennfremur. Matthías Bjarnason, heilbrigð- is- og tryggingaráðherra, var spurður hvort hann kannaðist við að til umræðu væri uppstokkun ráðherraliðsins. „Ég veit ekki til þess að þessar umræður hafi farið fram og í þingflokki Sjálfstæðis- fiokksins hefur ekki verið rætt einu orði um þetta. Ég kannast ekki við þetta og veit ekki til þess að neinn af ráðherrum Sjálfstæð- isfiokksins sé að kveðja. Hvað varðar mig sjálfan, þá hef ég ekki gefið til kynna við einn eða neinn, að ég sé að kveðja, svo þessar fregnir í DV um það koma mér á ívart.“ Menningarviðburðir helgarinnar Nýtt íslenzkt sjónvarpsleikrit ...................... bls. 17. Tónleikar Kammermúsíkklúbbsins ...................... bls. 17. Sýning LR á Önnu Frank .............................. bls. 20. Sýning Nemendaleikhússins .......................... bls. 20. Sýning Alþýðuleikhússins ............................ bls. 21. Tónieikar Ensamble 13 ............................... bls. 21. Frumsýning á Kúrekar norðursins ..................... bls. 41. Alþýðuflokkurinn, Reykjavfk: Dræm þátttaka í flokksþingskjöri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.