Morgunblaðið - 06.11.1984, Síða 9

Morgunblaðið - 06.11.1984, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984 9 Hestamannafélagið Gustur Arshátíð félagsins verður haldin í veitingahúsinu Kópnum Auðbrekku 12, laugardaginn 10. nóvember. Hátíö- in hefst stundvíslega kl. 19.00 meö kokteil. Muniö snyrtilegan klæðnaö. Árshátíö barna og unglinga verður haldinn laugardaginn 10. nóvember kl. 14.00—17.00 á sama staö. Ýmislegt til skemmtun- ar, s.s. skemmtiatriöi, diskótek o.fl. Miöa- og borðapantanir á báöar skemmtanirnar í símum 46173 og 46531. Ath. miöar einnig seldir á haustfundi. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Skemmtinefndin. Haustfundur félagsins verður haldinn í félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn 8. nóvember og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá: 1. Skipulag hesthúsahverfisins. 2. Fréttir af ársþingi L.H. 3. Nýtt félagsheimili. 4. Önnur mál. Bæjarstjóri Kópavogs og byggingarfulltrúi mæta á fundinn. Stjórnin. I>aö kcmur sér vel fyrir lifsglaúa íslendinga ad Muj’leiðir lljú^i rej>lulej>a árið um krinj; til London og Glasgow. 1=] Þu finnur bæði , fjörugt stórborgarlif I og ómengaða sveita- I sælu á Bretlandi. m Landið er fallegt og * Bretarnir stor- m skemmtilcgir FLUOLEIDIR Frekari upplysingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. Hraðferð Alþýðubandalagsins til vinstri öfga Fylking byltingarsinnaöra kommúnista hélt 36. þing sitt sl. sumar. Þar var tekin ákvörðun um þrennt: 1) Að breyta nafni samtakanna í BARÁTTUSAMTÖK SOSÍALISTA, 2) að samtökin gengju sem heild í Alþýðubandalagið, 3) að baráttusamtökin hefji virkt starf innan verkalýösfélaga og beiti sér sérstaklega innan Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. — Pétur Tyrfingsson var kjörinn formaður miðstjórnar „baráttusamtakanna“. Hann fékk svo fyrir nokkrum dögum flest atkvæði í Alþýöubandalagsfélagi Reykjavíkur í flokksráðskjöri. — Staksteinar í dag fjalla lítillega um hraðferö Alþýöubandalagsins út á ysta væng vinstri öfga — um leið og það kastar hófsamari sjónarmiðum fyrir borð. • • Ofgamenn á uppleið Eftir aö Svavar Gestsson var kjörinn formaöur Al- þýdubandalags hefur flokkurinn færst út á ysta vaeng vinstri öfga í íslensk- um þjóðmálum. Það segir sína sögu um þessa þróun, að Fylkingin, samtök byh- ingarsinnaðra kommún- ista, tók ákvörðun um að ganga á einu bretti inn í Álþýðubandalagið á liðnu sumri. Pétur Tyrfingsson, for- maður samtaka byltingar- sinnaðra kommúnista (sem nú heita Baráttusamtök sósíalista) fékk nýlega flest atkvæði i kjöri til flokks- ráðs Alþýðubandalagsins I Alþýðubandalagsfélagi Reykjavíkur. Hófsamari menn máttu láta í minni pokann. Þegar nýr ritstjóri Þjóðviljans var valinn síð- sumars var Össur Skarp- héðinsson, eldheitur marx- isti, tekinn fram fyrir hóf- samari menn i skoöunum og skrifum. I Neista, málgagni þessa nýja valdahóps í Alþýðu- bandalaginu, segir m.a.: „Baráttusamtök sósíalista starfa að þvi að byggður verði upp baráttulíokkur verkalýðsins sem getur haft forystu fyrir verka- lýðsstéttinni og vinnandi alþýðufólki í sósíalískri umsköpun þjóðfélagsins á fslandi... Baráttusamtök sósíalista vinna að þessari fiokksbyggingu meðal verkafólks og í verkalýðs- félögunum. Starf þeirra innan Alþýðubandalagsins þjónar einnig þessum til- gangi. — Baráttusamtök sósíallsta eru andvig því að borgaralegu verkalýðs- flokkarnir, Alþýðubanda- lagið og Alþýðufíokkurinn, gangi til samstarfs við auð- vaktsöflin í ríkisstjóm- um...“. f samþykkt 36. þings Fylkingarinnar, sem breyttist í 1. þing Baráttu- samtaka sósíalista, segir m.a.: „Samtökin hafa verið að breytast... í samtök sem grípa með beinum hætti inn í verkalýðssam- tökin... Innan verkalýðs- samtakanna og innan Al- þýðubandalagsins á sér nú stað endurmat á markmið- um og leiðum verkalýðs- baráttunnar.*' Herkví for- manns VMSÍ Árni Sverrisson, mið- stjórnarmaður í Baráttu- samtökum sósíalista, segir m.a. i Neistagrein þar sem lýst er aðdraganda þess að kjarasamningum var sagt upp 1. septemben „Á Dagsbrúnarfundi sem samþykkti uppsögn samningsins var og sam- þykkt tillaga, þar sem fundurinn lýsti því yfir, að vonlaust væri að ná fram umtalsverðum kjarabótum án virkra baráttuaðgerða, og hefja bæri undirbúning þeirra strax. Síðan hefur Guðmundur J. Guðmunds- son formaður félagsins ítrekað reynt að draga úr þýðingu þessarar sam- þykktar í blöðum, og reyndar hefði hún aldrei komist í hámæli, hefðu litlu barúnarnir á skrif- stofu félagsins fengið vilja sínum framgengt. Þessi átök og önnur innan Dags- brúnar sýna, að þær að- stæður, sem eru fyrir hendi í öðrum félögum og hreyf- ingunni í heild eru einnig til staðar i Dagsbrún...“ Baráttusamtök sósíalista ákváðu að taka Verka- mannafélagið Dagsbrún sérstaklega fyrir. Við gerð kjarasamninga I febrúar sl. gengu foiystumenn þeirra fram i því að felld var til- laga á félagsfundi frá Guð- mundi J. Guðmundssyni, formanni Dagsbrúnar og YMSÍ. Tónninn f grein Arna Sverrissonar { garð formanns Dagsbtúnar og VMSÍ, sem hér er vitnað til, talar og sínu máli. Þær taTir, sem oröið hafa á tólftu stundu í samningum VSÍ og ASÍ, kunna að stafa af þeirri herkvi sem Fylk- ingarfélagar hafa komið Guðmundi J. og fleiri verkalýðsforingjum í. Lesa má milli lina í grein Árna að launakjör verka- fólks eru ekkert meginmál, heldur þjóðfélagsbylting, þar sem valdataka vinstri öfgaafla er markmiðið. Til þess að ná þvi markmiði „verður að gera verkalýðs- hreyfinguna að voldugu afli“, segir hann, „sem tek- ur þjóðfélagsþróunina f sínar hendur, en sviptir óreiðukálfana, sem atvinnurekendastjórnin el- ur nú af kappi, öllum ítök- um í framleiðslustarfi og viðskiptum þjóðarinnar, og tekur umsjá félagsmála, heilbrigðismála og mennta- mála úr höndum borgara- stéttarinnar og pólitiskra fulltrúa hennar". TSíHamalkadutinn iVl*1 jifltl *&ia.ttisgötu 12-18 Cherokee Chief 1979 Rauöur, 8 cyl. m/öllu, ekinn 48 þús. km. Fallegur jeppi. Verö 490 þús. Vinrauöur, sjálfskiptur, útvarp. Gott útllt. Eagle station 4x4 1982 Rauöur efclnn 21 þús. sjálfsfciptur, vðfcva- stýri, snjódefck. sumardefcfc, selectdrll, skráöur ofct. 1983. Verö 680 þús. Lada Sport 1980 Rauður. ekinn 48 þús. fcm. Verö fcr. 180 þús. Etnntg Lada Sport 1981. Verö fcr. 220 þús. Góður jeppi Range Rover 1980 Hvítur, ekinn 41 þús. fcm. Verö 780 þús. Sfcipti á ódýrari. Bíll fyrir vandláta M. Benz 380 SE 1981 Grásans. 8 cyl. sjálfsfciptur m/ðllu, ekinn 49 þús. fcm. Sóllúga, rafmagn I öllu. Allur leö- urklieddur. Vandaður bill i sérflofcfci. Verö 1350 þús. Sfcipti ath. á nýlegum jeppa. Daíhatsu Runabout 1982 Grásans. efcinn 41 þús. Sjáltskiptur. útvarp o.fl. Verð 225 þús. Algjört dekurbíll Chrysler Le Baron Coupé 1979 Grnnsans. 8 cyl. m/ðlfcj. EKInn eðelnt 22 þús. fcm. 2 dekfcjagangar og fl. Verð 380 þús. Mazda 626 2000 1982 Grár. efcinn 30 þús. SjáJfsklptur, powerstýri, rafmagn i rúöum, topplúga. Verö 300 þús. Pajero Diesel 1983 Rauöur, ekinn 112 þús. km. Verö 530 þús. Honda Accord Sport 1983 Rauöur. efcinn 25 þús. Verö 410 þús. Toyota Cressida 1981 Ljósbrúnn, efcinn 57 þús. 5 gíra, útvarp Veró 310 þús. Fiat Uno 45 Ea 1984 Dökkgrór ekinn 16 þús. Útvarp, segulband. Verö 245 þús. Höfum kaupanda aö nýlegum japönskum jeppum, Pajero, Suz- uki o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.