Morgunblaðið - 06.11.1984, Page 60
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984
Karl Heinz Rummenigge:
Hann byrjaði sem
töskuberi hjá
Bayern Múnchen
EINN litríkasti knattspyrnumaður
heimsins á síðari árum hefur án
efa verið Kari Heinz Rummen-
igge. Þessi snjalli knattspyrnu-
maður, sem er fyrirliði þýska
landsliösins og verið driffjöðrin í
leik Bayern Milnchen, náði því að
komast í allra fremstu röð. Nú
leikur hann með Inter Milan á ft-
alíu við góðan orðstír. f greininni
hér á eftir segir Rummenigge lít-
illega frá ferli sínum, en grein
þessi birtist í Welt am Sonntag.
Karl-Heinz Rummenigge hóf fer-
il sinn hjá Bayern Munchen áriö
1974 sem töskuberi. Félagar hans
í liöinu kölluöu hann „litla rauö-
kinnann”, því hann var feiminn og
roönaöi fljótt. Franz Beckenbauer
kallaöi hann „skranfluguna" vegna
þess aö hann vildi ekki sætta sig
viö fyrri nafngiftina. í dag þekkja
allir knattspyrnuáhugamenn
heimsins nafnið Rummenigge.
Hann varö tvisvar Þýskalands-
meistari, tvisvar bikarmeistari,
tvisvar vann hann Evrópubikarinn
og varö einu slnni heimsmeistari.
Meö landsliöinu vann hann Evr-
ópumeistarakeppnina 1980 og
1974
Eins og hjá öllum byrjendum í atvinnumennskunni hófst ferill Karl-Heinz Rummenigge
sem töskuberi. Hér er hann ásamt Svíanum Torsteinson (vinstri).
lætur slæma leiki ekki hafa áhrif á
sig og nær sér á strik og spilar
góða leiki. Hann er oröinn met-
oröagjarnari.
í þessu sambandi fór ég eigin-
lega aö eins og þjálfarinn Dettmar
Cramer. Hann tók mig nákvæm-
lega sömu tökum. Hann hefur tek-
iö mig ofboöslega í karphúsiö fyrir
framan allt liöiö, en hann kveikti
líka i mér metoröagirndina.
Ég hef veriö mjög heppinn meö
þjálfara. Á öllum stigum ferils míns
hef ég veriö undir handleiöslu
réttra manna. Slæmur þjálfari get-
ur auöveldlega spillt fyrir og bund-
iö endi á annars glæstan feril.
Udo Lattek var fyrsti þjálfari
minn í Munchen. Hann lét mig
fljótlega leika í stjörnuliöinu meö
heimsmeisturunum Beckenbauer,
Múller, Maier, Schwarzenbeck og
Hoeness. Dettmar Cramer ýtti
manna mest undir leikni mína. Gy-
ula Lorant gaf leikni minni lausan
tauminn, hann losaöi mig viö allar
taktískar þvinganir: „Geröu eins og
þú vilt. Löngun og skap er þaö
eina sem þú veröur aö hafa." Og
Pal Csernai er meö þeim leiknustu
sem ég hef kynnst, af honum læröi
ég margt.
Eg verö aö láta mikla aödáun
mína í Ijós viö áhorfendur okkar.
Þeir hafa sýnt mikla þolinmæöi á
þessu keppnisári — árinu eftir aö
Paul Breitner fór. En aöeins meö
þeirra aöstoð gat þetta ár orðiö
jafn árangursríkt. Ef áhangendur
okkar munu sýna liðinu jafn mikla
þolinmæöi á næsta ári — árinu
eftir aö Karl-Heinz Rummenigge
fór, mun aftur þróast voldugt liö,
sem getur oröiö Þýskalandsmeist-
ari eftir tvö ár og leikiö alþjóölega
leiki.
En einnig viö FC Bayern Múnch-
en verö ég aö láta í Ijós aödáun
mína. Allt frá vallarveröi til forseta,
frá þjálfara til framkvæmdastjóra
eru þetta yfirburöarmenn. Aö und-
anskildum nokkrum aukaleikjum
hef ég í Múnchen upplifaö dásam-
legustu ár lífs mins. Hór hef ég ver-
léttúöugir og án metnaöar, en þó
ekki lausir viö gagnrýni á sjálfa sig
og aöra, þeim má treysta. En samt
sakna ég hjá mörgum þeirra
ákveöins markmiös: Þetta skal
mér takast, sama hvaö þaö kostar.
Bróöir minn, Michael, sem er
nýoröinn tvítugur, gekk líka aö
hlutunum með hálfum huga. Hann
er dæmigerður fyrir þessa kyn-
slóö. Hann tók hlutina ekki föstum
tökum og geröi sig ánægöan meö
Irtiö.
Ég skammaöi hann oft grimmi-
lega. Hann skildi þaö, eins og sést
best á keppnistímabilinu, sem er
nýlokið. Hann spilar nú af festu,
1974
Fyrata mark Rummenigges f Bundesligunni. Með
skalla 5:3 á móti FC Köln.
varö annar í heimsmeistarakeppn-
inni 1982. Frá því aö vera buröar-
maöur vann hann sig upp í aö vera
fyrirliöi. Hann lék 75 landsleiki.
Bundesligan valdi hann þrisvar
sem markaskyttu ársins. Allir
mestu knattspyrnusérfræöingar
heimsins eru sammála um aö hann
sé einn af bestu knattspyrnu-
mönnum heimsins. Á næsta
keppnistímabili mun Rummenigge
keppa fyrir Inter Milan á italíu.
Rummenigge hefur
kvatt Bundesliguna
„Þegar ég nú kveö Bundeslig-
una eftir tíu ár, er langt frá því aö
ég yfirgefi mannlausan völlinn eins
og svo oft hefur veriö haldiö fram.
Án Karl-Heinz Rummenigge veröur
líka spilaöur fótbolti hér í Þýska-
landi. Nóg er af snjöllum mönnum,
t.d. Olaf Thon frá Schalke, Guido
Buchwald i Stuttgart eöa Reinhold
Mathy frá FC Bayern.
Þegar ég hóf atvinnumennskuna
1974, var margt einfaldara. Þá var
líka minni þvingun og spenna,
menn ætluöust ekki til eins mikils.
Eins og ungum hesti í haga gáfu
menn mér tima til aö þjálfa mig og
þroska. Starfiö uppfyllti allar óskir
mínar.
Ungu atvinnumennirnir í dag eru
1975
Rummenigge (aftari röð, þriðji frá haagri) sem meistari, Beckenbauer, Maier og MUIIer
voru enn með liöinu.