Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 32
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bræöratunga Þjálfunar- og þjónustumiöstöð fatlaöra á Vestfjörðum Þroskaþjálfar og uppeldisfulltrúar óskast til starfa. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 94-3290. don cano Starfsfólk óskast til afgreiðslu á Don Cano sportfatnaði. Uppl. milli kl. 14—16 í dag og næstu daga. Scana hf., Skúlagötu 26. Auglýsing um starf Bæjarfógetaembættiö á Akranesi auglýsir eftir manni til afleysinga viö löggæslustörf. Athygli er vakin á því aö umsækjendur þurfa aö vera á aldrunum 20—30 ára samkvæmt reglugerö veitingu lögreglustarfa. Umsóknarfrestur er til 13. nóv. nk. Nauösynlegt er aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst. Bæjarfógetinn á Akranesi. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa skrifstofumann í bók- haldsdeild. Verksvið: Skráning og frágangur fylgiskjala o.fl. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 12. nóvember nk. Skrifstofa Rannsóknastofnana atv., Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Kjötiönaður Sláturfélag Suöurlands vill ráöa duglegt og reglusamt starfsfólk til starfa í kjötiðnaðar- deild fyrirtækisins. Góöur vinnutími. Gott mötuneyti á staðnum. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Saumastörf o.fl. Óskum eftir starfsfólki (helst vönu) til ýmissa saumastarfa s.s. á MAX sjófatnaöi, PollUX vinnufatnaöi og Storm sportfatnaöi. Jafn- framt vantar starfsfólk á hátíöni suöuvélar viö sjófataframleiöslu. Hjá okkur er góöur vinnuandi og einstaklings bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika. Upplýsingar gefur verkstjóri. Ármúla 5 v/Hallarmúla, símar 82833. Kennarar Fataverslun Vegna veikinda vantar kennara nú þegar aö Varmárskóla í Mosfellssveit. Upplýsingar veittar í síma 666154. Skólastjóri. Stúlkur Getum bætt viö okkur nokkrum stúlkum til verksmiðjuvinnu. Kexverksmiöjan Frón hf. Skúlagötu 28. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa sjúkraliða til afleysinga vegna vetrarleyfa frá 1. des- ember. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖÐUR Sendill Óskum eftir aö ráöa lipra manneskju til inn- anhússsendiferða sem fyrst. Uppl. um starfiö veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200 — 368. Reykjavík 6. nóv. 1984. BOMURSPfniUNN 081-200 Sparisjóður Hafnarfjaröar auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar. 1. Viöskiptafræöingur meö tölvuþekkingu. 2. Deildarstjóra til starfa viö sparisjóðs- og aöalbókarverkefni. 3. Einkaritara sparisjóösstjóra. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk. Umsóknir skilast til sparissjóösstjóra. 5PARI5JÓÐUR HAFNARFJARÐAR AFLEYSNGA-OG RÁÐNMGARÞJÖNUSIA Lidsauki hf. P HVERFISGOTU 16A-SIM113535 Ábyrgðarstarf Verslunar- og þjónustufyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft til aö sjá um kassauppgjör og eftirlit meö lagerum. Hér er um aö ræöa mikiö ábyrgðarstarf sem aöeins hentar traustu fólki. Þeir sem hafa áhuga fyrir þessu starfi eru vinsamlega beðnir aö ieggja inn umsóknir á auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. nóv. nk. merkt: „Trúnaðarmál — 2545“. AFLEYSNGA-OG RÁÐMNGARÞJONUSTA Lidsauki hf. Hverfisgötu 16 Á, sími 13535. Opid kl. 9—15. vWI Starfskraftur óskast í kvenfataverslun strax. Æskilegur aldur 30—50 ár. Vinnutími a) frá kl. 1—6. Vinnutími b) frá kl. 10—2. Umsóknir er greini aldur, fyrri störf og vinnu- tíma sendist augl.deild Mbl. fyrir 9. nóvember mertk: „SH — 1035.“. Bókhaldsstarf úti á landi Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfsmann (konu eða karl) til bókhaldsstarfa á Suöur- landi. Nauösynlegt er að viökomandi sé tölu- glöggur og hafi víötæka reynslu og þekkingu á bókhaldi. Möguleiki á mikilli vinnu og aöstoö viö útveg- un húsnæöis. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. Laus staða Áöur auglýst staöa aöalbókara á sýsluskrif- stofunni Patreksfiröi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 15. nóvember 1984. Sýslumaður Barðastrandasýslu, 30. október 1984. Stefán Skarphéðinsson. Laus staða Staöa lögregluvaröstjóra viö embætti sýslu- manns Baröastrandasýslu er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 21. nóvember 1984. Sýslumaður Barðastrandasýslu, 30. október 1984. Stefán Skarphéðinsson. Óskum að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa og viö miðasölu í Broadway viö Álfabakka 8. Um er aö ræöa hlutastarf á daginn sem henta myndi fólki búsettu í Breiðholti eöa nágrenni viö Broadway. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Broadway aö Skipholti 35, sími 687370. MeísöluNod cí hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.