Morgunblaðið - 06.11.1984, Side 44

Morgunblaðið - 06.11.1984, Side 44
56 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBÉR 1984 iLíö^nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL ÞetU er góður dagur og þú skalt ren óbræddur vió aó taka aó þér stór og flókin verkefni. Þér gengur vel I Qáimilum. Þú laeró líldega meira fé en þó hafóir bóist við. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Ættingjar eru sérlega hjálpsam- ir í dag, sérstaklega í sambandi vió skapandi verkefni. Póstur- inn er merkilegur í dag, þó fterA fréttir sem þó hefur beAiA eftir. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNl Þér er óhaett aA treysU betur fólkinu sem er i kringum þig. Fjármilin IÍU betur ÓL Þó þarft ekki aA hafa eins miklar áhjggj- ur af framtíAinni, þér tekst aA tryggja haau betur. 'jMQ KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLl ÞetU er ánaegjulegur dagur og ásUmálin ganga sérlega veL Þó þarft ekki aA hafa eins miklar ihjggjur af beilsu þinna nán- ustu. Parðu í stutt ferðalag og hittu annað fólk. ÍSÍÍLJÓNIÐ gvH23 JÖúl-22. ÁGÚST ÞetU er góðsr dagur til þess að sinna beilsufarslegum vanda- málnm. Þó þarfl Ifklega að fara í beimsókn í sjókrabós. Þó þarft aA bera meiri virAingu fjrir eldra fólkL 'ffij MÆRIN WSh 23- ÁGÚST-22. SEPT. Vinir þínir eru þér mjög hjálp- legir í dag og koma þér f kjnni við fólk sem getur komið þér áfram í viðskiptum. Þér tekst að halda áfram með persónuleg iform þín. J&h\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þó skalt rejna að einbeiu þér að því að koma þér áfram f viðskiptum. Þó átt auðveldara með að lejsa gömul vandamál. Þó færð upplýsingar sem koma þér að miklu gagaL DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. KáAu ráð hjá þeim sem eru sér- frjeðingar þó þarft bjálp til þess að fejsa persónulegt vandamál. ÞetU er góður dagur til þess að leggja upp f langt ferðalag. FáAu fólk á bak við Ijöldin tU liðs við þig, það er ótrúlegt hversu hjálplegt það er. Taktu mark á því sem eldra fólk segir. FarAu jfir reikninga og annað viðvíkjandi fjármáhim. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. FáAu nána samstarfsmenn til þess að vinna meó þér aA ákveðnu málefni og árangurinn verður mjög góður. Þó þarft ekki að hafa svo miklar áhjggj- ur af heilsu vinar þfns. |irg VATNSBERINN Uteí 20.JAN.-18.FEB. Þó f*ró gott taekifæri til þess að auka tekjurnar eða hjekka f tign f dag. FarAu f stuU ferðalag, það « ">jd|f «**■>««* fftir þig. ViAskipti ganga vel. 5*5 nSKARNlR 19. FEB.-20 MARZ Þó skait noU allan þann Uma sem þó getur til þess að einbeiU þér að slupandi verkefnum. ÞaA hjálpar að hafa samband við fólk frá Ijarbegum stöðum. Ástamálin ganga veL X-9 4«VAFMC»/«e unn :::::::::::::::::::: DYRAGLENS TOMMI ÚG JbNNI ^ f>lE> VITIE? \ /EfZ P4P? AÐ MéR L£VF- \ | £N 5ywP isr ekio éiÐveiea) \ œ LJÓSKA HALU HEFUK EKJO BOfZGAO MétZ SKULDISJA BNNpÁ TÓTA SAGPI AP HANN GER.PI ÞAP pÍN VEQNA HALLI SAQe I, /4P EF Tmi HAMN 'SAPI péK, AAVNDlRÐO BAfZA BYÐA Þqm pö ERT HEPPINN AO EIGA SVONA TILLITSAMAN VlN FERDINAND ’ iri’ t: DRATTHAGI BLYANTURINN f > t ■ . . > 4[y<i f A V. >-37 ##/ >1 WK —J BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það er almenn spilaregla, að dobl „upp úr þurru" á frjálst meldaðri slemmu biðji um „óeðlilegt“ útspil. Oft er doblið byggt á eyðu í einhverjum lit, eða ÁD fyrir aftan líklegan kóng í blindum. Þessi regla er einföld sem slík, en eftir situr byrðin átutspilaranum að finna hið rétta „óeðlilega" út- spil. Og það getur stundum verið erfitt. Jón Ásbjörnsson útspils- doblaði slemmu í leik íslands og Þýskalands á Ólympíumót- inu, sem nú stendur yfir, en makker hans, Simon Símon- arson, taldi sig eiga um tvo kosti að velja, og valdi þann óheppilega, fyrir ísland. Hér er vandamálið. Þú átt þessi spil í vestur: Vestur ♦ KG983 V109532 ♦ 2 ♦ D8 Vestur Nordur Austur SuAur — 1 lauf Paas 2 Uuf Paw 2 grönd Pam 4 grönd Pmn 5 hjörtu Pan 6 tiglar Pan Paaa Dobl Allir puu Laufopnun suðurs er sterk, tvö lauf eðlilegt, en tvö grönd sýndu tígullit. Þá kom ása- spurning, fimm hjörtu sýndu tvo ása og loks á sjötta sagn- stigi var slemmuliturinn nefndur sínu rétta nafni. Hverju viltu spila út? Án doblsins hefði spaði ver- ið sjálfsagt útspil. Doblið úti- lokar því spaðann. Þá stendur valið á milli hjarta og laufs. Lauf er litur blinds og virðist því vera heldur ólíklegt, en Jón hafði ekki doblað fimm hjörtu, svarið við ásaspurningunni, og því spilaði Símon út laufi. Með siæmum afleiðingum: Norður ♦ ÁD5 *KG ♦ ÁDG10985 ♦ 4 Austur ♦ 1076 ♦ ÁD76 ♦ 3 ♦ 109632 Suður ♦ 42 ♦ G4 ♦ K764 ♦ ÁKG75 Vestur ♦ KG983 ♦ 109532 ♦ 2 ♦ D8 Sannleikurinn í málinu er sá að Jón uppgötvaði ekki fyrr en að sögnum loknum að tvö grönd sýndu tígullit. Hann bjóst því við að eiga sjálfur út í laufslemmu. Þess vegna dobl- aði hann ekki fimm hjörtu. ís- lendingar kærðu spilið, á þeim forsendum að Jón hefði ekki verið varaður við merkingu tveggja granda-sagnarinnar, en úrskurður féll þeim í óhag. Á hinu borðinu náðu Guð- mundur Hermannsson og Björn Eysteinsson í góða tölu, 700 í tveimur laufum austurs dobiuðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.