Morgunblaðið - 06.11.1984, Side 47

Morgunblaðið - 06.11.1984, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIOJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984 59 UK ki 7Ronn ®*-o Sími 78900 Frumsýnir stórmyndina Ævintýralegur flótti (Night Crouing) Frábær og jafnframt hörku- spennandi mynd um ævintýra- legan flótta fólks frá Austur- Þyskalandi yfir múrinn til Vest- urs. Myndin er byggð é I sannsögulegum atburðum 1 sam urðu 1979. Aöalhlutverk: John Hurt, Jane Alexander, Beau Bridges, Glynnis O’Connor. Leikstjóri: | Oelbart Mann. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. I Myndin er i Dolby stereo, og 4ra rása scope. Fjör í Ríó (Blame it on Rió) ÍteS.jiev* Splunkuný og frábær grin- mynd sem tekin er aö mestu í hinni glaöværu borg Rtó. Komdu með til Rfó og sjéóu hvaó getur gerst þar. Aöalhlutverk: Michael Caine, Joseph Bologna, Michelle Johnson. Leikstjóri: Stanley Donen. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Splash Splunkuný og bráófjörug grínmynd sem hefur aldellis I slegiö i gegn og er ein aösókn- armesta myndin i Bandarikj- | unum í ár. Aöalhlutverk: Tom Hanks, I Daryl Hannah, John Candy.J Leikstjóri: Ron Howard. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR 4 Fyndiö fólk II (Funny People II) Éw=rtáfeSt Splunkuný grinmynd. Evr- | úpu-frumsýning á Islandl. Aöalhlutverk: Fólk é fömum | vegi Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í KRÖPPUM LEIK (Naked Face) Hörkuspennandi úrvalsmynd, . byggö á sögu eltir Sidney Sheldon Aöalhlutverk: Roger Moore, Rod Steiger. Sýnd kl. [ 11. Eg hitti Þig í Hollywood Staðurinn þar sem fólk skemmtir sér best á glæsilegum stað með frábærum Ijósum og hressilegri tónlist. Líkamsrækt J.S.B. Suðurveri 83730 Síðasta námskeið fyrir jól 5 vikna — 12. nóvember — 13. desember. Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Sérstakur megrunarflokkur kl. 6.30 4sinnum í viku. Lausir tímar fyrir vaktavinnu- fólk. Þú finnur örugglega flokk viö þitt hæfi í SuÖurveri. Sturtur — sauna — Ijós — mæling — matarkúrar innifalið. Gjald kr. 1.500. Ath.: Samlokubekkirnir eru í Bolholti. Afsláttur á 10 tíma kortum fyrir allar sem eru í skólanum. ÞÚ kemur ÓSAL í kvöld og hana nú. Opiö frá 18—01. Sími Kúrekar norðursins Ný islensk kvtkmynd. Allt í fullu tjöri meö „Kántrý“-múst'k og gríni. Holl- björn Hjartarson — Johnny Klng. Leikstjórn: Friörik Þér Frióriksoon. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hakkaó vorð. Farvel Frans Frábær ný spennumynd i litum um spillingu innan lögreglunnar meö Ray Barrett og Robyn Navin. Leik- stjóri: Cari Schultz. ítlenskur texti. Bönnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 5 og 9. V—— ’ Zappa Spennandi og athyglisverö ný dönsk litmynd um unga drengi í vanda, byggö á vinsælli bók eftir Bjarne Reuters. íslenskur taxti. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Sióuetu sýningar. Rauðklædda konan Bráöskemmtileg gamanmynd. Sýnd kL 3, 7.15 og 11.15. FAririY& Ale^ahdek Hin trábæra kvikmynd Ingmart Bergmant einhver allra vinsælasta mynd hans. Hlaut fern Óskarsverö- laun 1984. Sýnd kl. 9.10. Síóustu sýningar. HAROLD ROBBINS’ The Lonely Lady Aöalhlutverk: Pia Zadora, Lloyd Bochner og Joseph Cali. Leistjóri: Palar Sasdy. fslenskur taxti. Bönnuö innan 14 éra. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Hækkaó varö. Græna vítið Hörkuspennandi litmynd um hættu- lega sendiför um frumskógarvíti. Sýnd kl. 9 og 11. falenekur taxti. Bönnuö innan 16 éra. Síðasta lestin Magnþrungin og snilldarvel gerö frönsk kvikmynd gerö af meistara Francois Truffaut sem nú er nýlát- inn. Catherina Deneuve og Gerard Depardieu. ísienskur texti. Sýnd kl. 7. Supergirl Nú er þaö ekki Superman heldur frænka hans, Supergirl, sem heillar jaröarbúa meö afrekum sinum. Skemmtileg og spennandi ævin- týramynd, meö Fay Dunaway, Hel- en Slater, Peter O'Toole. Myndin er geró i Dolby Stereo Islenskur texti. Sýnd kl. 3 og 5.30. Bingó í kvöld kl. 20.30 Aöalvinningur kr. 16 þúsund Tðtvuútdráttur. E]E]E] E]G]G]E]

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.