Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 w í TILEFNI 55 ára afmælis Fim- leikafélags HafnarfjarAar er öllum félagsmönnum og wel- unnurum félagsins boöiö til kaffidrykkju í Veitingahúsinu Gafl-inn é sunnudaginn. Sam- koman hefst kl. 15. Körfubolti í kvöld EINN leikur fer fram í úrvals- deildinni í körfuknattleik í kvöld. UMFN og Haukar leíka í Njarövík og má búast viö hörkuleik á milli þessara liöa sem bæöi hafa staöiö sig svo vel í upphafi mótsins. Leikur- inn hefst kl. 20.00. Þá leika á Akureyri Þór og Reynir i 1. deild karla. Herrakvöld hjá Val FIMMTUDAGINN 29. nóv. heldur Knattspyrnufélagiö Valur herrakvöld í Víkingasal Hótel Loftleiöa. Hátíöinni, sem hefst kl. 19.00, er ætlaö aö fjármagna viögeröir á félags- heimili Vals á Hlíöarenda. Míkiö veröur um dýröir á herrakvöldinu, glæsilegur kvöldveröur, fágæt skemmti- atríöi og ýmsar uppákomur. Þess er vænst aö sem flestir Valsmenn mæti og taki meö sér gesti og styrki þar meö þarft framtak. Miöar eru til sölu hjá for- ráðamönnum deilda, aöal- stjórn, skrifstofu knattspyrnu- deildar Laugavegí 18 og jþr- óttahúsi Vals. (Fréltatilkynning.) • Einar Vilhjálmsson náöi fimmta besta afreki í heiminum í ár í spjótkasti. Afreksmaöur í fremstu röö. Einar og Oddur meðal þeirra bestu í heiminum Einar í fimmta sæti í spjótkastinu TVEIR islenskir frjálsíþróttamenn ná þeim frábæra árangri aö kom- ast á heimsafrekaskrána í sínum keppnisgreinum áriö 1984 og vera á meðal 30 fyrstu. Einar Vilhjálmsson spjótkastari er í fimmta sæti meö árangur sinn, 92,42 metra, glæsilegt afrek og íslandsmet. Oddur Sigurösson 400 metra hlaupari er í 27. sæti meö 45,36 sek., sem er bæöi ís- landsmet og Noröurlandamet. Árangur þessara tveggja íþrótta- manna er svo sannarlega rós í hnappagat þeirra og þeim tíl mik- íls sóma. Þeir hafa lagt hart aö sér í æfíngum og keppni og upp- skorið ríkulega. Bestan heimsárangur í spjót- kasti á árinu á A-Þjóöverjinn Uwe Hohn, en hann setti nýtt heimsmet, kastaöi 104,80 metra, afrek sem er ótrúlega gott og meö betri heims- metum í frjálsum íþróttum. Landi hans, Detlef Michel, er í ööru sæti meö 94,68 metra. Duncan Atwood er í þriöja sæti og Finninn Raimo Manninen í fjóröa sæti. Afrekaskráin lítur svona út: Spjótkast karta: • Oddur Sigurósson 400 m hlaupari setti nýtt Noröurlandamet í 400 m hlaupi í maí ( vor. Glæsilegur árangur sem skipar honum í röö meö fremstu 400 m hlaupurum heimsins. Uwe Hohn, A-Þýskal. 104,80 Detlef Michel, A-Þýskal. 93,68 Duncan Atwood, Bandar. 93,44 Raimo Manninen, Finnl. 93,42 Einar Vilhjálmsson 92,42 Arto Hörkönen, Finnl 92,40 Heino Puuste, Sovétr. 91,86 Zdenek Ademec, Tékkósl. 91,12 Klaus Tafelmeier, V-Þýikal. 91,04 Viktor Jewsjukow, Sovétr. 90,94 Bob Roggy, Bandar. 90,80 Oddur Sigurösson í 27. sæti: Oddur Sigurösson hefur aldrei hlaupiö betur en síöastliöiö sumar. Hann vann þá þaö stórafrek aö setja nýtt Norðurlandamet hljóp á 45,36 sek. Oddur sem er 25 ára gamall hefur æft undanfarin ár í Bandaríkjunum þar sem hann stundar nám. Hann á án efa eftir aö gera enn betur. Oddur setti metiö á móti 12. maí. Bandaríkjamaöurinn Alonzo Babers á besta tímann í 400 m í ár 44,27 sek. Þaö er athyglisvert þeg- ar heimslistinn er skoðaöur aö 14 menn eru á sömu sekúndunni og aöeins sekúndubrot ráöa því röö- inni. Þrettán Bandaríkjamenn eru á meöal 32 bestu í greininni. Heimsafrekaskráin í 400 m hlaupi lýtur svona út: 44J7 Akxizo Babor* (U8A-61) 44.54 GabrM Tiacoh (ly.C-53) 44.71 Antonk) McKay (U8A-84) 44.75 Darran Clark (Aua-«5) 44.75 44.78 44.78 4481 4483 Surntor Nix Walter McCoy Viktor Mark.n Innocont Egbunika Sunday Uti Ray Armataad Mathiaa Scharaing 45.01 45.05 45.07 45.09 45.19 45.19 45.20 45J21 45J26 45.30 45.32 45.34 45.36 Jana Cartowitz Thomaa Schontobe Yavganiy Lomtyav Bart Camaron Willto Smith Aldo Canti El Kaahtof Haaaan Chria Whitlock Michaai Franka Bruce Frayna Alton Ingraham 45 .36 45.37 45.37 45.37 Elvia Forda Jamaa Rolto Oddur Siguröaaon winia L^aiowaii HaraM Schmid DonaM Wltharapoon Sargay Lovachov Msrcel ArnoM (USA-61) (USA-58) (SU-57) (Nig-81) (Nig-62) (USA-80) (ODR-84) (USA-84) (QDR-84) (QDR-85) (SU-81) (Jam-59) (USA-58) (Fra-81) (Sud-58) (U8A-59) (USA-83) (Aua-58) (Bah-82) (USA-80) (Bar-59) (USA-84) (lce-59) (USA-83) (FRG-57) (USA-83) (8U-59) (Swri-82) Önnur tilraun tókst í Ungverjalandi: Videoton náði að sigra aftur Ungverska liöiö Videoton sigr- aöi Paris Sf. Germain frá Frakk- landi í UEFA-keppninni í knatt- spyrnu í gær 1:0 og komst þar meö í 3. umferö keppninnar. Leikiö var í Ungverjalandi. Fyrri leiknum, sem fór fram í París, lauk með sigri Ungverjanna — þeir skoruöu fjögur mörk gegn tveimur mörkum heimamanna. Síðari viöureignin hófst á miö- vikudagskvöldiö — en er 77 mín. voru liönar af leiknum þá þurti dómarinn aö aflýsa honum vegna þoku. Staöan var þá orðin 2:0 (6:2) fyrir Ungverjana. Sá leikur var vit- aniega ógildur og mættust liöin því aö nýju í gærkvöldi. Ungverjarnir unnu þá 1:0 eins og áöur sagöi. Ekki var getiö um markaskorará á fréttaskeytum AP. Áhorfendur voru 15.000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.