Morgunblaðið - 16.11.1984, Síða 8

Morgunblaðið - 16.11.1984, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 I DAG er föstudagur 16. nóvember, sem er 321. dagur ársins 1984. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 12.01 og síðdegisflóó kl. 23.46. Sól- arupprás kl. 10.00 og sól- arlag kl. 16.24. Sólin er í há- degisstaö kl. 13.13 og tungliö í suðri kl. 7.40 (Al- manak Háskóla Islands). ÁRNAÐ HEILLA ^7A ára afmæli. Á morgun, • U 17. nóv., verður Sigurður Guðmundaaon, forstjóri Klæða- verslunar Sigurðar Guð- mundssonar hf. Hafnarstræti 96 á Akureyri, sjötugur. Klæðaverslun sína stofnaði hann árið 1955 og rekið hana æ síðan. Hann er nú staddur í Kaupmannahöfn á Placa Hot- el. FRÉTTIR Eina og hirðir mun hann halda hjörð ainni til haga, taka unglömbin í faðm sér og bera þau ( fangi sínu, an leiða mæðurnar (Jes. 40,11). LÁRfeTT: — 1 saurga, 5 fálát, « biómið. 9 Ujðmi, 10 ómunsUeðir, 11 mmUjóðv, 12 látcði, 13 flát, 15 flsk- ur 17 munatóbukið. LOÐRÉTT: — 1 ruu um ráð fram, 2 fjrir ofu. 3 glðð, 4 tjá um, 7 mnUrm, 8 trelgur, 12 bnu, 14 beiU, 16 lónn. LAUSN SÍÐUSnJ KROSSGÁTU: LÁRÍTT: - 1 geip, 5 léka, 6 flma, 7 BA, 8 njerri, 11 dð, 12 eða, 14 urin, 16 rítaðL LÓÐRÉTT: — 1 gefendur, 2 ilmur, 3 póa, 4 tala, 7 bið, 9 eðri, 10 rarna, 13 ali, 15 it í FYRRINÓTT var hvergi frost á iaadinu, en allvíða um landið vestanvert hafði hitinn farið niður í eitt stig um nóttina. Hér f Reykjavík var 2ja stiga hiti. Frost hafði orðið 3 stig uppi á Hveravölium. Sólarlaust var hér í bænum í fyrradag. í fyrrinótt var mikið vatnsveður á Kamba- uesi og vestur á Galtarvita og mæidist næturúrkoman 28 og 27 millim. á þessum veðurathugun- arstöðvum. Veðurstofan sagði í spárinngangi að fremur hlýtt yrði í veðri, en næturfrost gæti orðið á vestanverðu landinu. Þessa sömu nótt f fyrra var fremur hlýtt veður, og hitinn 5 stig hér í bænum. OTÖÐVARSTJÓRASTÖÐUR. I Lögbirtingablaðinu auglýsir samgönguráðuneytið lausar stöður þriggja stöðvarstjóra Pósts og síma. Rennur umsókn- arfrestur um þessar stööur út á mánudaginn kemur. Þessar stöður eru stöðvarstjórastaða í Garðabæ, i Grindavik og norður á ólafsfirði. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna heldur haustfagnað í Domus Medica á föstudag, 16. þ.m., og hefst kl. 20 með fé- lagsvist. Sfðan verður stiginn dans. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra í DV-yfirheyrslu: VILL Þ0RSTEIN 0G HELST KRATA MEÐ írý BrGMu'MQ Ég vil fá hann Steina, hann er svo kjút. — Og svo bara einhvern lítinn Hafnarfjarðarbrandara í uppvaskið!! FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG fór togarinn Vigrí úr Reykjavfkurhöfn aftur til veiða og togarinn Hjörleifur kom inn af veiðum til löndun- ar. Þá fór erl. flutningaskip með vikurfarm til útlanda. ( gær fór Jökulfell á ströndina. Esja kom úr strandferð. Stapa- fell fór á ströndina. Dísarfell fór áleiðis til útlanda svo og Selá. Þá kom danska eftir- litsskipið Ingolf. KIRKJA__________________ DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni á morgun laugardag kl. 10.30. Sr. Agnes Siguröardóttir. BESSANTAÐASÓKN: Sunnu- dagaskóli á morgun, laugar- dag, í Álftanesskóla kl. 11. Sr. Bragi Fríóriksson. GARÐASÓKN: Biblíulestur f Kirkjuhvoli á morgun, laug- ardag, stjórnandi Örn Bárður Jónsson. KÁRSN ESPRESTAKAIX: Barnasamkoma i safnaðar- heimilinu Borgum á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Arni Pálsson. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Krabba- meinsfélagsins fást i lyfja- verslunum í Keflavík, Hafnar- firði, Kópavogi og í Reykjavík (þó eltki í Laugavegs-, Iðunn- ar- eða Holtsapóteki), og nær öllum póstafgreiðslum úti á landi. Einnig eru kortin seld á skrifstofu Hrafnistu, Bókabúð Safamýrar, Blómabúðinni Fjólu, Garðabæ og á skrifstofu Krabbameinsfélagsins í Skóg- arhiið 8. Ennfremur er tekið á móti beiðnum um sendingu kortanna í síma 621414 og er þá gjaldið innheiml með gfróseðli síðar. Kvðtd-, iu*tur- og hMgarMðnuota apótukanna i Reykja- vík dagana 16. nóvember tU 22. nóvember, að báðum dögum meötðldum er I Oarðs ApðtekL Auk þess er Lyfja- búðin Iðunn opin tH kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Uaknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum, an hssgt er aö ná sambandi viö IsBkni á Oðngudettd LindipHtlim alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sfml 29000. Qðngudelld er lokuö á helgidögum. BorgarapAetinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fótk sem ekkl hefur helmlUslsBkni aöa nor akkl tll hans (simi 81200). En slysa- og sjúkrevakf (Slysadelld) slnnir slösuöum og skyndivelkum allan sólarhrlnglnn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aó morgnl og frá klukkan 17 á föatudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er Isoknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyflabúólr og laaknaþjónustu aru gefnar I simsvara 18868. Onremiseógerðir fyrlr tullorðna gegn mænusótt fara fram ( Heilsuvemdarstöó Reyk|avfkur á þrlöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fóik hafl meö tár ónamfsskfrteinl. Neyðarvakt Tannlseknafétags fslands I Heilsuverndar- stðöinni viö Barónsstíg ar opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. AkureyrL UppL um Isakna- og apóteksvakt I simsvörum apótekanna 22444 aóa 23718. Hafnarfjöróur og Qaróabær: Apótekln i Hafnarflrðl. Hafnarfjaróar Apóiek og Noróurbæjer Apótek eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tll sklptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl laaknl og apóteksvakt I Reykjavik aru gafnar I símsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er oplð kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgldaga og almenna Iridaga kl. 10—12. Simsvarl Heflsugaaslustðóvarlnnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandl leakni eftlr kl. 17. Selfoee: SeHoee Apótek er oplð til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i sfmsvara 1300 ettlr kl. 17 á vlrkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2388 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið vtrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. KvennaathvarT. Oplö allan sólarhringlnn, siml 21205. Húsaskjól og aóstoó vtó konur sem beittar hafa veriö ofbeldi I heimahúsum eóa orðið fyrir nauógun. Skrlfstofa Hallveigarstöðum kl.14—16 daglega. slmi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu viö Hallœrlsplaniö: Opln þriöludagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8ÁA Samtðk áhugafófks um áfengisvandamállð, Slöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp i vlólögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir I Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. SUungapollur síml 81615. Skritstofa AL-ANOH, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. síml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-eamtökin. Eiglr þú vlö álenglsvandamál aö strlöa, þá er stml samtakanna 16373. mllll kl. 17—20 daglega. Sálfræöntöóin: Ráðgjðl ( sálfræóllegum efnum. Siml 687075. Stuttbytgjuaendlnger útvarpsins tll útlanda: Noróurtðnd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennlremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandlö: Kl. 19.45-20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og aunnudaga til 20.30—21.15. Mlöaö ar viö GMT-tfma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21.74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar: Lafidapftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeftdln: Ki. 19.30—20 Sæng- urkvennadeUd: Alla daga vtkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartfmi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Bamaepftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga ÖMrunarlækningadeKd Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakotsapftali: Aiia daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftaifnn I Foeavogí: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardelld: Heimsóknartiml frjáls alla daga. QrenaáMtoHd: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heftauvemdaratðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimfll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæHð: Eítlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á heigldögum. — Vlfilaataóeapítali: Helmsóknar- timl daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jós- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið h|úkninarheimill i Kópavogl: Helmsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknisháraðs og hellsugæzlustöðvar Suöurnesja. SUninn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna Pilana á veitukerfi vatna og htta- veítu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s iml á helgidög- um. Rafmagnsvettan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upptýslngar um opnunartíma útlbúa i aöalsafnl, síml 25088. Pjóóminiasafnið: Oplö atla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar Handritasýnlng opin þrlöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ustasafn islands: Oplð daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbúkasafn Reykjavfkur Aóaisafn — ÚtlánsdeUd. Þlnghollsstræti 29a, sfmi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. stml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnlg opió á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sárútlán — Þinghottsstrsatl 29a, simi 27155. Bækur lánaðar sklpum og stofnunum. Sólheimassfn — Sólheimum 27. siml 36814. Optö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —aprU er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 ára böm á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö trá 16. júlf—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27. síml 83780. Helmsend- Ingarpjónusla fyrir fatlaöa og aldraða Sfmatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaaafn — Hofs- vallagðtu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16-19. Lokaö i frá 2. Júlí-6. ágúst Búataðasafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprll er elnnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyr,r 3ja—6 ára böm á miövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö fré 2. júli—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frö 2. Júlí—13. ágúst. Blindrabókasatn (stands, Hamrahlið 17: Vlrka daga kl. 10-16, Sl'mi 86922. Norræna húaló: Bókasafnlð: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrfmsssfn Bergstaóastrætl 74: Oplð sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar vlö Sigtún or opiö þrlöjúdaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einsrs Jónssonar Oplð atla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- legakl. 11—18. Hús Jðtta Sigurðsaonar I Kaupmannahðfn ar opió mlð- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjsrvatsstaólr Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrtr böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sknlnn er 41577. Náttúrufræótstofa Kópsvogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavlk síml 10000. Akureyrl siml 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 9.15 og kl. 16.30—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðhotti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöflin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vssturbæjarteugtn: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7.20 III kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaólð ( Vesturbæjartauginnl: Opnunartima skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. f slma 15004. Varmártaug ( Mostellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöfl Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundtaug Kópsvogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlójudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Simlnn ar 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga há kl. 8—16 og sunnudaga há kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.