Morgunblaðið - 16.11.1984, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.11.1984, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 9 Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, sem glöddu mig meö heimsóknum, margskonar gjöfum, heillaskeytum og Ijóðum á 100 ára afmæli mínu 8. nóvember. Sérstaklega þakka ég ykkur börnum mínum, tengdabömum og bamabömum fyrir myndalegu veisluna, sem þiö hélduö x Safnaöarheimili Langholtssóknar. Guö blessi ykkur ölL Hólmfríður Björnsdóttir. Fífuh vammsvegi 33. Kópavogi. ^HERRASKYRTUR Vorum aö taka upp glæsilegt úrval af enskum herraskyrtum. LISTASAFN Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar hefur látið gera afsteyp- ur af höggmynd Einars Jónssonar, Ung móðir, sem hann gerði árið 1905. Myndin verður til sölu í Lista- safni Einars Jónssonar frá og með fimmtudeginum 15. nóv. til og með laugardeginum 17. nóv. kl. 16—19. Inngangur er í safnið frá Freyjugötu. Nánari upplýs- ingar eru veittar í síma safnsins, 13797, kl. 9—17 daglega. Spurningar sem segja hérumbil allt um Alþýðubandalagið! I gær birtir Þjóðviljinn viötal við Svavar Gestsson formann Alþýöu- bandalagsins, ásamt einni þriggja dálka mynd og fjórum tveggja dálka! Þaö vekur sérstaka athygli HVERS ER SPURT. Spurningarnar spegla almenna og háværa innanflokksgagnrýni. Þær eru fram settar í þeim tilgangi aö gefa formanninum kost á að svara fyrirfram óánægju, sem vænst var á flokksráðsfundi um helgina. Hver og einn sem gaumgæfir spurningar blaöamanns Þjóöviljans til flokksformannsins skilur betur, eftir en áöur, standiö á Goddastööum. „Um hvað etti hann að Upplýsandi spuraingar Hér fara á eftir nokkrar upptýsandi gpurningar blaðamanns Þjóðviljans til Svavarw Gestasonar Dokks- formanns, i tilefni flokks- ráðsftindar • „Alþýðubandalagið, stærsti stjómarandstöðu- flokkurinn, f«er ekki mikið út úr skoðanakönnunum þessa dagana, hvers vegna?" Þessi spurning speglar gagnrýni hins almenna flokksmanns á því, hve uppskeran er lítil á stjórn- arandstöðuakrí Alþýðu- bandalagsins. • „Sagt er að Alþýðubandalagið haft ekki haft sig mikið f frammi f verkfalh BSRB, telur þú eftir á að hyggja að það hafi verið mistök?" Þessi spurning felur i sér gagnrýni á mistækan „stnðning" flokksins við verkfall BSRR (Eltki má þó gleyma þvf að einn mið- stjórnarmanna flokksins er framkvaemdastjóri BSRB.) • barátta (verkalýðs- barátta) er einnig pólhisk, en margir telja að hin póli- tiska forysta Alþýðubanda- lagsins (nöfn eru nefnd)... hafi veríð fangar verkalýðsforystunnar...?“ Hér er ýjað að þvf að meint pólitísk handleiðsla Alþýðubandalagsins innan BSRB og ASÍ hafi eltki veríð nógu afgerandi. Þetta sjónarmið mun einkum ríkjandi hjá Fylkingarfé- lögum og öðrum últra- vinstrímönnum. • .. Hefðir þú viljað samúð- araðgerðir, upplýsingaher- ferð eða eitthvað f þeim dúr af háffu Dagsbrúnar og ASÍ f verkfalli BSRB?" Þe8si spurning opinberar þann vilja Kytkingarinnar & co. að fiokksþrýstingi hefði verið beitt til að þvæla ASÍ út f pólitfskt verltfalL • „Margir kvarta undan skrífræðinu f verkalýðs- hreyfingunni, að innan hennar séu sjálfhverfar valdastofnanir f lithim tengshim við fólkið. Á Alþýðubandalagið við sömu Itrankleika að stríða?" Hér er Alþýðubandalag- ið réttilega tengt skrífræði, sjálfhverfrí valdaklíku og sambandsleysi við venju- legt fólk. Gagnrýni f þessa átt mun ahnenn innan fiokltsins. „Dauðyflislegt kringum Alþýðubanda- lagið“! Og enn spyr Þjóðviljinn upplýsandi spurninga: • „Það heyrist mikið um persónulega áreltstra en minna af pólitískri sam- stöðu, eru ftök Alþýðu- bandalagsins f verkaíýðs- forystu minni en af er lát- ið?“ Hér er enn ýjað að firr- ingu fioltks frá fólki og verkalýðshreyfingu. Þegar flokksformaður svarar. „Alþýðubandalagið ræður eltki yfir verkalýðshreyf- ingunni," kemur blaða- maður af fjölhim og spyr: „Er það?“ • „Nýir flokkar, Samtök um Kvennalista og Banda- lag jafnaðarmanna, eru taldir fá fýlgi frá Alþýðu- bandalaginu. Hefúr AK þýðubandalagið bragðizt fylginu?“ Þetta orðalag, „bnigðizt fylginu", böfðar til stjórn- araðildar flokksins, m.a. 1978—1983, þegar verð- bætur á laun vóru skertar fjórtan sinnum, gengið fellt viðvarandi, kaupgikfi krón- unnar brann upp í óðaverð- bólgu os-frv. • „Mörgum finnst dauð- yflislegt kringum Alþýðu- handalagið um þessar mundir. Ekki virðist ágreiningur um forystuna — þó allir viti um mikinn pólitískan ágreining undir niðrí kemur hann ekki upp á yfirborðið...“ Hér er flokknum Ifkt við dauðyfli og ýjað að pólitískum ágreiningi innanflokks, sem ekki komi upp á yfir- borð hins almenna flokksmanns. • „En er forystan of sterk, miðstýringin of mikil eða laumuspil f gangi?" Þessi spurning þarf ekki skýrínga við. • „Er ágreiningur fyrir hendi?“ spyr blaðamaður. vera?“ spyr flokksformað- urinn. „Lanbúnaðarmál, stóriðju, efnahagsmál, lýð- ræðismál, verkalýðsmál?" svarar blaðamaður f nýjum spurningum. Þessar spurningar ailar „margir Irvarta undan skrífræðinu", „mörgum fannst linkindin mikil fyrstu þingvikumar", „hef- ui Alþýðubandalagið brugðizt fylginu", „mörg- um finnst dauðyflislegt í kríngum Alþýðubandalag- „margir sakna þess að eklti skuli nú vera notað tómið til að vinna að lýð- ræðisáæthinum" og „værir þú reiðubúinn til að beita þér fyrir því að Alþýðu- bandalagið yrði lagt niður til þess að ná stjórnarand- stöðuöflunum saman" oAfrv. segja raunar alh sem segja þarf um þann alræðis-, einstrengings- og kredduflokk sem Alþýðu- bandalagiö er. Nítjándu- aldar marxismi, blandaður viðhorfum borgarskæru- liða, á ekkert eríndi við fs- lenzka alþýðu. Hann er að- eins slæm tfmaskekkja. n AMCI Jeep Eigendur Vetuiinn er genginn í garö. Fyrirbyggiö óþœgindi. Mótoistillum. Yfirförum bílinn og bendum á hvaö þurfi aö lagfœra. Mótorstilling diegur verulega úr bensíneyöslu. Pantiö tíma hjá verkstjóra í síma 77756 og 77200 YFTR HÁLFA ÖLD EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiöjuvegi 4c - Kópovogi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.