Morgunblaðið - 16.11.1984, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984
MED
HIJOMPLOTUVERSLUN
/
I dag opnum víð nýja og glæsílega hljómplötuverslun að
Borgartúní 24. Hlutverk hennar í framtíðínní er að
þjóna öllum tónlístaraðdáendum, hvort sem um er að
ræða jazz, klassík, kántrý, popp, rokk eða nánast hvaða
tónlístartegund sem er. Víð leggjum míkla áherslu á að
fullnægja kröfum allra víðskíptavína okkar.
Að sjálfsögðu verður verslunín að Laugavegí 33 í fullu
fjörí líka. Velkomin í Skífuna.
RCil
t ö\
MOTOWN®
POLAR MUSIC INTERNATIONAL AB
___ __ SEyXTIONS KKOM THt
ÖRÍGINÁL MOTION PICTURE SOUNDTRACK
JUST CAIJ.ED TO SAVIÍ/JVE VÖU/STRVIE WONOER ♦ U*VE I.HÍIIT IN FUUHT/S'TKVTK WONOER
rs WiJ/'DHHINC WARWICK & STCV'IÉ WONDEK . THK WÖMAN IN Rfcfi/STEVíK WONOÍ'K
VH»MENTS ARE.N T MOMENTS4>IONNf WARWKK • WEAKNfcSS/DIONNF, WAKWhlK & STEV.fc
WOIKOLX • IHIN T DKIVfc DRl NK/MLVil WUNOEK • 11 > MOXC I HAN YíH
MUSIC PROnilCED RY STFVIE WONDER
□ Daryl HcJI A John OitM — Big Bcm Boom
Þaö gengur ekki litiö á þegar þeir félagar Hall & Oates renna nýrrl plötu
á markaöinn. Hall og Oates hafa náö bestum árangri allra poppara á
bandariska vinsældalistanum þaö sem af er þessum áratug. og eitt er
vist aö nýja platan á eftir aö styrkja stööu þeirra verulega. Big Bam
Boom inniheldur lagiö Out of Touch sem skvettist nú upp alla
vmsældalista
□ Stevie Wonder — Women In Rod
Wonder hefur glatt unnendur góörar popptónlistar meö gasöaplötum, i
tvo áratugi. Þessi nýja plata hans hefur notiö feykilegra vinsælda, m.a.
vegna hins undurljúfa lags „I just called to say I love you" sem mun
vera vinsælasta lagiö í sögu hins fræga Motown hljómplötufyrirtækis.
□ Breakdant
Skifuskrykkur í fremstu röö. Þetta er platan sem krakkarnir eru aö
trytlast yfir þessa dagana. Á plötunni má finna tltillagiö úr „Beat
Street" myndinni, auk fleiri laga sem gefa því ekkert eftir. Þá er veröiö
hlægilegt eöa aöeins kr. 299 -
□ FRIDA — Shlne
Söngkonan fræga úr ABBA lætur Ijós sitt skina skært þessa dagana,
og er hór komin meö aöra breiöskífu sína, Shine, þar sem Frida nýtur
aöstoöar manna á borö viö Steve Lillywhite (upptökustjóra U2 og Big
Country) og Stuart Adamson höfuöpaurs Big Country.
□ Kenny Rogers — What about me?
Rumpugóö rauövinsplata atarna frá Kenny Rogers sem þekktur er fyrir
smelli eins og Coward of the County og Islands In the Steams. Þaö er
samdóma álit manna aö þessi nýja plata sé sú besta sem Kenny hefur
sent frá sér Titillagiö sem Kenny syngur ásamt Kim Carnes og James
Ingram er nú komiö Inná Top 20 í Bandarikjunum og víöar.
□ Rick Springfield — Hard to Hold
Springfield náöi alheimsvinsældum áriö 1981 meö laginu Jessle’s Girl
°g verpt hverju gullegginu á fætur ööru. Hard to Hold Inniheldur
lög úr samnefndri kvikmynd sem nú er sýnd í Laugarásbíó. A plötunni
eru auk laga meö Springfield tillegg frá Peter Gabriel. Randy Crawford.
Graham Parker ofl. Þarf aö segja meira?
Aðrar nýjar plötur:
Tom Robinson — Hope & Clory
Waylon Jennings — Never Could Toe the Mark
Streets of Fire (úr kvikmynd)
The Fixx — Phantoms
Spyro Gyra — Acess All Areas
Nick Lowe — His Cowboy Outfit
Rick James — Reflections
Elvis Presley — 32 Film Hits
Elvis Costeflo — Goodbye Cruel World
Dolly Parton — Rhinestone
Hazel O’Connor — Smile
Frankie Goes to Hollywood — Welcome to the Pleasure Dome
Culture Club — Waking Up With the House on Fire
Big Country — Steeltown
UB40 — Geffery Morgan
Talking Heads — Stop Making Sense
Spliff — Schwarz auf Weiss
David Bowie — Tonight
Metropolis (úr kvikmynd)
U2 — The Unforgettable Fire
Litlar og 12“ plötur:
Hall & Oates — Out of Touch
Style Council — Shout to the Top
Lionert Richie — Penny Lover
P-Biz-R — Sucker for Love
Big Country — East of Eden
Mark Knopfler — The Long Road
Pepe Goes to Cuba — Kalimba de Luna
David Bowie — Blue Jean
David Bowie — Ashes to Ashes
David Ðowie — Heroes
David Bowie —• Fashion, ofl.
Alcatrazz — Island in the Sun
Sendum í póstkröfu, s. 11508.
BORGARTÚNI 24. LAUGAVEGI 33.