Morgunblaðið - 16.11.1984, Side 28

Morgunblaðið - 16.11.1984, Side 28
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 27 er fariö sem trúnaðarmál. Hvorki vinnuveitandi eöa vinnufélagar fá upplýsingar um tilkynningarnar, enda trúum við því aö fólk fari til læknis til aö fá bót meina sinna en ekki til aö klaga einn eöa neinn opinberlega. Hins vegar er Ijóst aö starfsmenn eru ekki aö bera saman heilsufar sitt, þannig aö oft kann þeim ekki aö vera Ijóst aö um sam- eiginlegan atvinnusjúkdóm er aö ræöa á meöal þeirra. Eftirlitsmanni Vinnueftirlitsins eru ekki veittar upplýsingar um hver viö- komandi starfsmaður er, heldur aö- eins um aö möguleiki sé á tengslum milli vinnuaöstæöna og tiltekins sjúkdóms. Þannig leiöa tilkynn- ingarnar til eftirlitsferöa og í fram- haldi af þeim ábendinga og krafna um úrbætur á vinnustööum, þar sem upp hefur komið grunur um meinta atvinnusjúkdóma. “ — Hver er árangur þessa starfs? „Viö teljum árangurinn góöan hvaö varöar forvarnarstarf, en hins vegar sitjum viö náttúrulega ekki auöum höndum hér á skrifstofunni og bíðum þess aö tilkynningar ber- ist. Á vegum Vinnueftirlits ríkisins er unniö aö margvislegum könnunum um möguleg tengsl sjúkdóma og at- vinnu og úr slíkum könnunum fáum viö kannski hvaö bestar upplýs- ingar." — Er einhver slík athugun í gangi nú? „Já,“ sagði Soffía. „Um þessar mundír er m.a. veriö aö gera könnun á tíöni húöútbrota og ofnæmis á meöal múrara í Reykjavík og ná- grenni, en erlendis er sement al- mennt taliö ein aigengasta orsök húösjúkdóma sem tengjast atvinnu „I dag eru ekki til neinar tækni- legar lausnir á því aö fjarlægja króm úr sementi viö sementsframleiöslu, en taliö er aö hægt sé aö koma í veg fyrir aö ofnæmi myndist af völdum króms í sementi meö þvi að blanda járnsúlfati saman viö sementiö. Járnsúlfatiö afoxar sexgilt króm í þrígilt króm, sem er ekki vatnsleys- anlegt og getur síður borist I gegn- um húöina og eru litlar líkur taldar á aö þaö geti valdiö ofnæmi. En til þess aö hægt sé aö leita lausna á þessu atvinnuvandamáli á meðal múrara veröa þeir auövitaö aö koma til móts viö okkur meö því aö senda inn svör viö spurningun- ' um,“ sagöi Soffía. — Er fólk á atvinnumarkaðnum almennt á veröi gagnvart atvinnu- sjúkdómum? „Þaö er breytilegt," sagöi Vil- hjálmur. „Þó tel ég að augu manna séu almennt farin aö opnast fyrir þeim möguleika aö heilsutjón og óþægindi geti orsakast af vinnu þeirra og í framhaldi af því geri fólk nú meiri kröfur um vinnuaöstæöur en áöur. Þaö teljum við okkur geta markaö m.a. af auknum tilkynning- um um meinta atvinnusjúkdóma fólks í þjónustustéttum, t.d. í bönk- um og ýmsum skrifstofustörfum. Þaöan eru flestar tilkynningar um vöövabólgu. Sjúkdómavaldurinn getur veriö þaö lítill aö menn takl ekki eftir honum, óhentugur stóll, sí- endurtekin hreyfing, vinna viö of hátt eöa of lágt borö, og svo framvegis. Vinnuveitendur finnst mér einnig vera betur á veröi fyrir sjúkdómum vegna vinnuaðstæöna en áöur fyrr, en því miöur er sjúkdómsvaldurinn oft þannig aö hvorki starfsmenn né Þórunn Sveinsdóttir, sjúkraþjálfari, Vilhjálmur Rafnsson, yfirlæknir, og Soffía G. Jóhannesdóttir. manna. Könnunin er gerö af Vinnu- eftirlitinu í samvinnu viö Ellen Moon- ey, sérfræöing í húösjúkdómalækn- ingum, Múrarafélag Reykjavíkur, Múrarameistarafélag Reykjavíkur og Félag byggingariónaöarmanna í Hafnarfiröi. Viö sendum spurningalista til 237 múrara og svörin viö þeim koma meöal annars til meö að varpa Ijósi á hve lengi viökomandi múrari hefur verið í snertingu við sement, hvort hann hefur oröið fyrir óþægindum af völdum þess og áhrlf fyrirbyggjandi aögerða á húðútbrot og ofnæmi. Þegar niðurstöður liggja fyrir verður tekiö úrtak úr hópi þeirra múrara sem svara spurningalistanum og þeir boöaðir til skoðunar. Þar veröa jafnframt gerö ofnæmispróf á þeim sem húölæknir telur þörf á, en þaö eru húópróf til aö prófa ofnæmi fyrir snefilefnum í sementi og fleiri efn- um.“ — Hvaö er þaö í sementi sem veldur útbrotum? „Sementútbrot geta í fyrsta lagi orsakast af ertingu frá lútkenndri, blautri steinsteypu, núningi viö húö- ina og raka eða kulda," sagöi Soffía. „í ööru lagi geta sementútbrot orsakast af snefilefnum í sementinu og gerist það, er talað um ofnæmi. Þaö snefilefni sem veldur oftast sementofnæmi er króm. Sterkar lík- ur eru taldar á aö sexgilt króm valdi krómofnæmi, en það er vatnsleysan- legt og berst því auöveldlega í gegn- um húöina.“ — Ef athugunin sannar þetta hvaó er þá til bóta? vinnuveitendur gera sér grein fyrir honum." — Geta forsvarsmenn vinnu- staóa fariö fram á aö slík athugun sé gerð þar? „Já, þaö er hægt og nokkur dæmi eru um aö þaö hafi veriö gert. Til dæmis geröum vió athugun í sam- vinnu viö Rafmagnsveitu Reykjavík- ur og viö höfum gert athuganir vió Kísiliójuna. Einnig hafa okkur borist óskir frá álverinu í Straumsvík um að þar veröi gerö athugun á vinnuaö- stæöum og hugsanlegum heilsufars- áhrifum vinnunnar." — Þiö nefniö vöövabólgu og húöútbrot. i alþjóölegri fiokkun sjúk- dóma eru 17 flokkar og í skýrslunni kemur fram að tilkynntir meintir at- vinnusjúkdómar til Vinnueftiriitsins falli undir fimm flokka þar af: Augna- angur v/lýsingar og lífræns ryks, auk heyrnartaps v/hávaðavinnu; Astmi, nefkvef, heymæöi, lungnakvef, raka- tækjasótt; Útbrot, ofsakláöi; Vööva- bólga, þursabit, bein- og liöabólga v/endurtekinna hreyfinga, einhæfrar vinnu og rangra handtaka; Eitranir v/ýmissa leysiefna, t.d. kolmónox- íös, plastefna og reyks. Nú er líkleg- ast hægt aö fá þessa sjúkdoma af öörum orsökum en vegna atvinnu’ þannig aö hvernig er munurinn á at- vinnusjúkdóm, og sjúkdóm, skil- greindur? „Eini munurinn, aö kalla má, sem er á atvinnusjúkdómum og öörum sjúkdómum er sá aö menn þykjast skilja orsakir atvinnusjúkdómsins betur en annarra sjúkdóma. Þegar rætt er um atvinnusjúkdóma spyrja 9 ERTH' ÞU ÚTI- VERA Við bjóðum öllu útivistarfólki: Stil-Longs ullarnœrföt. Vinnufatnað — samfestinga, einnig loðfóðraða. Hlifðar og kuldafatnað. Skó og hlýja sokka. Áttavita, penna-neyðarmerkja- byssur, álpoka og fjölmargt fleira. Ananaustum Slml 28855 85 40

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.