Morgunblaðið - 16.11.1984, Side 36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984
35
Ljósm. Mbl. Ámi Sæberg
í heimsókn hjá Ragnheiði Harvey, förðunar
meistara og sjónvarpsauglýsingagerðarmanni
etta er hún Duna vinkona mín, aegir
Ragnheidur Harvey þegar biaöamanni
veröur starsýnt á náfölt gifaandiit sem
lítur hann hornauga ofan af skenk.
„Ég hef gert svona afsteypur af ýms-
um vinum mínum í gegnum tíöina.
Hefgaman af því. Þetta er nokkurra
daga dundur, en þaö er skemmti-
legt aö móta andlit, sérstaklega
þeirra sem ég þekki vel. Þaö eru
aöeins tvö andiit sem ég vil ekki
móta í dautt efni og þaö eru
börnin mín. Ég vil bara eiga þau
eins og þau eru.“
Gaman að „fegra“ fólk, en
skemmtilegra að breyta því
Við fórum vestur á Ljósvalla-
götu og bönkuöum upp á hjá
Ragnheiöi haustkvöld eitt í sept-
ember, til aö kynnast því starfi
sem nefnist „föröunarmeistari“.
Ragnheiöur hefur veriö föröun-
armeistari um tíu ára skeið og
sérhæft sig í föröun fyrir kvik-
myndir og myndbönd.
Eftir að hafa lært til snyrtisér-
fræöings og unniö sem slíkur um
skeiö lá leiö Ragnheiöar til Lund-
úna 1974 þar sem hún nam förö-
un fyrir myndbönd og sjónvarp.
Aö því loknu starfaði hún hjá
sjónvarpinu á árunum 75—'81,
auk þess aö faröa fyrir kvik-
myndir á sama tíma. 1982 settist
hún aftur á skólabekk, þá í Berlín
og læröi þar aö meöhöndla hin
ýmsu plastefni sem nota má viö
föröun. Þá starfaöi hún um
þriggja ára skeiö hjá sjónvarps-
auglýsingafyrirtæklnu Hugmynd.
Ragnheiöur hefur faröaö fyrir
um 200 sjónvarpsauglýsingar og
á heiöurinn af útliti leikara í kvik-
myndunum Óöali feöranna, Út-
laganum, Húsinu og „myndinni
okkar stelpnanna”, eins og hún
kallar Skilaboö til Söndru. Þá
hefur hún farðaö miklö fyrir sjón-
varp. Fyrsta sjálfstæöa sjón-
varpsmyndin sem hún farðaði
fyrir var „Lilja" eftlr Halldór Lax-
ness í leikstjórn Hrafns Gunn-
laugssonar, en af öörum sjón-
varpskvikmyndum má nefna
Flæöarmál Ágústs Guömunds-
sonar og Vandarhögg Hrafns
Gunnlaugssonar. Sl. sumar vann
hún m.a. hjá Bond-mönnum á
Breiöamerkursandi.
— Leikur meö andlit og útlit.
Var það gamall draumur um
framtíöarstarf?
„Ég ætlaöi nú alltaf aö veröa
smábarna- og teiknikennari, þótt
ákveönar aöstæöur réöu því aö
svo færi ekki. En áhuginn fyrir því
aö teikna og mála var tii staöar
og í dag nota ég faröa í staö olíu
og vatnslita og andlit i staö
pappírs og striga. Kvikmynda-
áhuginn hefur blundaö í mér frá
barnsaldri. Ég var ekki oröin ýkja
há í loftinu þegar ég var mætt í
„bíó“ á hverjum sunnudags-
morgni hjá séra Emil Björnssyni í
Austurbæjarskólanum. Svo fór
maöur í þrjú-bíó á sunnudagseft-
irmiðdögum!
Síöan kom blessaður tánings-
aldurinn þegar útlitiö var sett á
oddinn í orðsins fyllstu merkingu
og maður varö upptekinn af því
orðin mitt lifibrauö. Lifibrauö
sem ég hef mjög gaman af aö
vinna viö og finn mig í aö gera.
Ég veit ekki hvort ég á aö kalla
það heppni eöa lánsemi. Hvort
heldur er, þá hefur mér tekist aö
vinna samkvæmt eigin „lífsviö-
horfl“.“
— Sem er hvert?
„Aö á sama hátt og hverjum
manni er nauösynlegt aö lifa og
aö athuga eigiö útlit og annarra.
Eftir ýmsar vangaveltur á þeim
árum komst ég aö þeirri niöur-
stööu aö líklegast gæti nú veriö
gaman aö geta gert svona eitt og
annaö viö andlit og útlit fólks.
Þannig hófst þetta nú allt sam-
an,“ segir Ragnheiöur.
„Þegar ég vann sem snyrtisér-
fræöingur byrjaöi ég aö fikra mig
áfram viö svokallaö „fantasy-
make-up“ eöa hugmyndaföröun,
eins og þaö hefur verið nefnt á
íslensku. Viö Maríanna Schram
snyrtisérfræöingur fórum t.d. 72
til Lundúna og tókum þátt í al-
þjóðlegri „fantasy-make-up‘
keppni. Þar hafnaöi ég í 5. sæti
af 13 keppendum. Verkiö mitt
byggöi ég á bláum litum, bönd-
um og perlum og kallaöi „Fant-
asy in Blue“. Líklegast þætti þaö
L|
1 I ver kannast ekki við
þessi afkvæmi Ragnheiöar
úr sjónvarpsauglýsingum?
nú ekki stórkostleg hugmynda-
föröun núna, en þótti óskaplega
djarft og framúrstefnulegt i þá
daga,“ segir Ragnheiöur og
hlær.„En þarna var áhuginn fyrir
„öörvísi” föröun leystur úr læð-
ingi og hann þróaöist smám
saman þar til ég ákvaö aö
demba mór í námiö.“
— Þú hefur sem sé tvinnað
saman förðunarhasfileikann og
kvikmyndaóhugann.
„Þaö má segja þaö. Aö vísu
fæst ég núna viö annaö og meira
en einungis föröun fyrir auglýs-
ingar og kvikmyndir. Vinn viö
sjónvarpsauglýsingagerð og hún
komast af, þá er honum jafn
nauösynlegt aö velja sér ánægju-
legt lífsviöurværi. Eitthvaö sem
hann hefur ánægju af, þroskast á
og umfram allt getur lifaö af. Þaö
fer jú svo og svo mikill tími sólar-
hringsins t vinnuna og menn
veröa aö fá eitthvaö meira en
peninga fyrir hana. Þeir veröa aö
fá bæöi ánægju og finna ein-
hvern árangur af atvinnu sinni.“
— Hvaö var það sam heillaöi
viö hvíta tjaldið, umfram t.d.
leikhús?
Nú lítur Ragnheiöur á blaöa-
mann, hugsar sig um og segir:
„Þetta er erfiö spurning. Þarna er
ekki um aö ræöa svo ólík vinnu-
brögö, en vinnubrögö sem eru
hugsuö gagnvart áhorfandanum
á annan hátt. Ég hef sjálf kosiö
fremur aö vinna viö filmuna en í
leikhúsi. Þaö á einhvernveginn
meira erindi til mín aö búa eitt-
hvað til í eitt skipti og leyfa því
síöan aö lifa sjálfstæöu lífi. Aö
vinna sleytulaust um margra
vikna skeiö og geta síöan sest
niöur og séö árangur erfiöisins á
hvíta tjaldinu.
Þaö er sannarlega þess viröi.
Kvikmyndagerö er samstarf
margra aðila sem ganga saman í
gegnum súrt og sætt viö allskon-
ar aöstæöur í ákveöinn tíma.
E f kvikmyndagerð og
leikhúsvinna er listgrein, þá
hlýtur förðun fyrir leikhús og
kvikmyndir að vera það
líka. Annað getur tæplega
án hins verið.“
Stundum hefur mér dottið í hug
aö hreinlega „giftist” maður
þeirri mynd sem maöur vinnur
viö hverju sinni. AnnaÖ kemst
ekki að á kvikmyndatöku-
tímanum og þegar upp er staöiö
er árangurinn sjáanlegur. Alla-
vega um sinn, þar til filmunni er
pakkað ofan í dós, þar sem þær
enda jú allar.
En þegar við erum aö tala um
leikhúsföröun, kvikmyndaföröun
og myndbandaföröun þá erum
viö aö tala um þrjá aöskilda hluti.
Þegar ég faröa fyrir filmuna er
fyrst að hugsa um „formatiö",
þ.e. stæröina á kvikmyndatjald-
inu. Er ég aö faröa andlit fyrir
nærmynd á tjaldinu í Háskólabíói
eöa eitthvaö sem verður sýnt í
víöri mynd á minna tjaldi? Er ég
aö faröa venjulegt andlit eöa er
ég aö búa til gervi og hvernig
veröur þaö myndað? Allt þetta
skiptir miklu máli, því aö áhorf-
andinn á ekki skynja þaö aö leik-
arinn á tjaldinu sé í gervi. Þaö á
ekkert smáatriöi aö trufla áhorf-
andann eöa minna á aö hann er
aö horfa á leik en ekki alvöru.
í leikhúsi geta föröunarmeist-
arar hins vegar leyft sór meira og
oft á tíöum gerir leikhús kröfur
um mikið ýkta föröun vegna fjar-
lægðarinnar viö áhorfendur.
Leikhúsföröun kallar á sterkari
liti en maöur getur vogaö sér aö
nota í kvikmynd, nema ef föröun-
in sem slík á aö sjást.
Síöan er þaö myndbandiö.
Lamparnir í upptökuvélinni eru
litalampar og myndupplausnin
hefur þau áhrif aö allir andlits-
drættir veröa ýktari. Hrukkótt
andlit veröur hrukkóttara, baug-
ar dekkri, skeggrót meira áber-
andi og þar fram eftir götunum.
Aö öllu þessu þarf aö gæta viö
föröun fyrir myndband. Annar
hlutur sem skiptir miklu máli er
aö húölitur islendinga er oft
rauöblár og kuldakenndur, sér-
staklega yfir háveturinn. Þaö
sem viö kölluöum „þorralit“ í
sjónvarpinu. Þetta var allavega
máliö áöur en sólbaöslamparnir
komu til sögunnar og hinir nor-
rænu „aríar” uröu aö múlöttuml
En þar sem myndbandið ýkir
húöliti veröur aö faröa i samræmi
viö þaö.“
Nú skellihlær Ragnheiöur. „Ég
skal segja þór dæmi um mistök í
þessum efnum. Einu sinni faröaöi
óg prest í sjónvarpinu fyrir þátt-
inn Hugvekju. Þegar hann mætti
í föröun var ég orðin sein á fund
og faröaöi manninn í snarhasti.
Heföi betur flýtt mér hægt, því aö
þegar ég seinna horföi á útsend-
inguna blasti viö mér á skermn-
um maður meö eðlilegan húölit í
andliti, en meö eyrun eins og
tvær sterkar rauöar Ijósaperur.
Alveg hræöilegt á aö líta.
Ég haföi sem sé í flýtinum
gleymt aö farða eyrun á mannin-
um, sem var meö mjög rauöleit
eyru fyrir, sem myndbandiö ýkti