Morgunblaðið - 16.11.1984, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 16.11.1984, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 37 Andlitið „krumpaö" og plastefniö blásiö þurrt, þannig aö ettir A sitja hrukkurnar. Æ Andlitiö þakiö meö bómull og plastefnum. Beöið eftir að gerviö á andliti og hálsi þorni endanlega. Hárkollan sett á og greidd. Morgunblaöiö/ Vilborg Ekki er nóg aö setja gerviö á. Þaö veröur líka aö taka þaö af — sem er ekki með öllu sársaukalaust. ,Og nú máttu sjá þig í speglinum.“ Ragnheiður sýnir Lilju Hrönn hvernig hún Iftur út „70 árum“ eftir aö hún Texti: Vilborg Einarsdóttir aö hafa séö þaö bjó ég til mitt fyrsta „lík“, af Nebukadnesi Nebu- kadnesarsyni Halldórs Laxness. Seinna komst ég aö því hversu mismunandi lík geta veriö eftir þvi hver dánarorsökin er og í sam- ræmi viö þaö þarf auövitaö förö- unin aö vera. Annars er merkilegt hvaö ég hef búiö til mörg „lík“,“ segir Ragnheiöur. „Þú ættir nú kannski aö sleppa öllu þessu lík- tali í viötalinu, svona upp á mann- oröiö aö geral“ — Hvað um umdeilda „líkiö“? „Já, þú hefur frétt af því. Þaö er „líkið“ sem ég er nú hvaö hreykn- ust af. Viö hjá Hugmynd vorum einu sinni sem oftar aö útbúa bókaforlagsauglýsingu fyrir jólin. Viö ákváöum aö búa til myndrænt atriöi úr söguþræöi hverrar bókar og þeirra á meöal var ein sem spannst út frá fundi á sjóreknu kvenlíki. Ég fékk konu til aö leika líkiö, en fyrir föröunina haföi ég setiö lengi hjá Rannsóknarlögregl- unni og fengiö ítarlega lýsingu á útliti sjórekins líks, sem er breyti- legt eftir því á hvaöa svæöi þaö hefur legiö í sjó. Nú, auglýsingin var gerö og send upp í sjónvarp. En þá kom babb í bátinn og til stóö aö banna hana. „Líkiö“ þótti of eölilegt til aö sýna þaö. Hins vegar var hvergi hægt aö finna lagabókstaf sem bannaöí sýningu á þessu gervi þannig aö auglýsing- in fór í gegn. Svona, nú skulum við hætta aö tala um lfk,“ segir Ragn- heiður og blaöamaöur sem veít af gamla kirkjugaröinum á heimleiö- inni samþykkir aö taka máliö út af dagskrá. — Er áhrifaföröun skemmti- legri en önnur föröun? „Já, fyrir mitt leyti er þaö. Þaö er óskaplega gaman aö fá í hendurn- ar manneskju og draga fram þaö fallegasta í fari hennar og gera hana „faliegri“ í þeim skilningi. Hins vegar finnst mér skemmti- legra aö búa til gervi og breyta manneskjunni. Af hverju get ég ekki sagt, finnst þaö bara skemmtilegra." — i lokin, lítur þú á föröun sem listgrein? „Listgrein og ekki listgrein. Menn hafa sjálfsagt misjafna skoöun á því, en ef kvikmyndagerö og leikhúsvinna er listgrein þá hlýt- ur förðun fyrir leikhús og kvik- myndir aö vera þaö líka. Annað getur tæplega án hins veriö.“ ■ Magnheiður að störfum í Ot- laganum. Hér er hún að búa til svööusár ( sam- ræmi við hvernig hogg ið var í höf- uðafsteypu leikar- ans. Hrafni Gunnlaugssyni viö tökur é Lllju. Deginum áöur en kvikmynd- aö var í líkhúsinu talaöi ég vií Krumma og sagöi eins og var aí ég heföi aldrei séö lík. Vissi þvi ekki naegilega mikiö um útlit raunverulegs líks til aö búa til eitt úr lifandi manneskju. „OK, þá færö þú aö sjá lík,“ var svariö. Og eftir ■ losi sem tákn fyrir Bandarikin i flugauglýs- ingu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.