Morgunblaðið - 16.11.1984, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 16.11.1984, Qupperneq 39
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 i LEIKLIST 1 Leikfélag Akureyrar: Einkalrf Leikfélag Akureyrar sýnir nú leik- rit Noel Coward, Einkallf. Verkiö fjallar um fráskilin hjón, sem hittast þegar bæöi eru I annarri brúökaups- ferö sinni. Leikstjóri er Jill Brooke Arnason, sem þýddi verkiö ásamt Signý Pálsdóttur. í aöalhlutverkum eru Sunna Borg, Gestur E. Jónas- son, Guölaug Marla Bjarnadóttir og Theodór Júllusson. Næsta sýning Einkalffs er annað kvöld kl. 20.30, en fáar sýningar eru eftir. Þjóöleikhúsið: Frumsýning á Litla sviði Á sunnudagskvöld frumsýnir Þjóöleikhúsiö á Litla sviöinu verkiö Góöa nótt, mamma, en þaö er verð- launaleikrit eftir Marsha Norman. Olga Guörún Arnadóttir þýddi verkiö, en leikstjóri er Lárus Ýmir Oskarsson. Leikmynd og búninga geröi Þorbjörg Höskuldsdóttir og lýsingu annast Kristinn Danlelsson. I þessu verki eru tvö hlutverk og eru þau I höndum Guöbjargar Þorbjarn- ardóttur og Kristbjargar Kjeld. Þjóðleikhúsiö sýnir verk Ólafs Hauks Slmonarsonar, Milli skinns og hörunds. Leikstjóri er Þórhallur Sig- urðsson en meöal leikenda eru Gunnar Eyjólfsson, Þóra Friöriks- dóttir, Siguröur Sigurjónsson og Sig- urður Skúlason. Næstu sýningar á verkinu eru annaö kvöld og á sunnu- dagskvöld. Leikfélag Keflavíkur: Fjölskyldan Leikfélag Keflavlkur frumsýnir leikritið Fjölskyldan eftir Claes Aant- erson á morgun I Félagsblói. Leik- stjóri er Asdls Skúladóttir, en meö aðalhlutverk fara Björk Mýrdal og Rikki I Höfnum. Næstu sýningar verða á þriöjudag og miövikudag kl. 20.30. Leikfélag Reykjavíkur: Fjögur verk Leikfélag Reykjavlkur sýnir nú skopleikinn Félegt fés eftir Dario Fo. Leikritiö er sýnt á miðnætursýning- um I Austurbæjarbiói kl. 23.30 á laugardögum. Uppistaða verksins er misskilningur, sem hefst á þvl að for- stjóra FIAT-verksmiðjanna er rænt. Leikstjóri Félegs féss er Glsli Rúnar Jónsson en meöal leikara eru Aöal- steinn Bergdal, Brlet Héöinsdóttir, Hanna Marla Karlsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson og Kjartan Ragnarsson. Leikfélagiö sýnir nú aftur Fjöregg- ið eftir Svein Einarsson. Meö aöal- hlutverk I verkinu, sem leikstýrt er af Hauki J. Gunnarssyni, fara Guðrún Asmundsdóttir, Þorsteinn Gunn- arsson, Pálmi Gestsson og Lilja Þór- isdóttir. Leikritiö Dagbók önnu Frank verður sýnt annaö kvöld. Guörún Kristmannsdóttir leikur önnu, en leikstjórn er I höndum Hallmars Sig- urðssonar. Verk Brendan Behan, Glsl, verður sýnt I Iðnó á sunnudagskvöld. Meö aöalhlutverk fara Gísli Halldórsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Jó- hann Sigurðarson. Leikstjóri verks- ins er Stefán Baldursson. Revíuleikhúsið: Litli og Stórí Kláus Revluleikhúsið sýnir barnaleikritiö HVAD ERAÐ GERAST UM Litli Kláus og Stóri Kláus eftir H.C. Andersen I Bæjarbfói I Hafnarfiröi á morgun og á laugardag kl. 14. Leik- stjóri verksins er Saga Jónsdóttir, en meö aöalhlutverk fara Júllus Brjánsson og Þórir Steingrlmsson. Alþýðuleikhúsið: Beisk tár______ Alþýöuleikhúsiö sýnir nú fyrsta verk vetrarins. Leikritið heitir Beisk tár Petru von Kant og er eftir Fass- binder I þýöingu Böövars Guö- mundssonar. Sigrún Valbergsdóttir annast leikstjórn, en leikarar eru María Sigurðardóttir, Kristln Anna Þórarinsdóttir, Vilborg Halldórsdótt- ir, Edda V. Guömundsdóttir, Erla B. Skúladóttir og Guöbjörg Thorodd- sen. Verkiö veröur sýnt á Kjar- valsstöðum I kvöld kl. 20.30, á morgun og á sunnudag kl. 16 og á mánudag kl. 20.30. EGG-leikhúsið: Skjaldbakan ... EGG-leikhúsið sýnir verk Arna Ibsen, Skjaldbakan kemst þangað Ifka, öll kvðld helgarinnar og verður slöasta sýning verksins á mánudag. Leikritið er byggt á samskiptum skáldanna Ezra Pound og William Carlos Williams og fara þeir Arnór Benónýsson og Viöar Eggertsson meö hlutverk þeirra. Sýningar eru I Nýlistasafninu viö Vatnsstlg og hefj- ast þær kl. 21. Regnboginn: Kúrekar norðursins íslenska kvikmyndasamsteypan sýnir nú kvikmyndina Kúrekar norö- ursins I Regnboganum I Reykjavlk. Kvikmyndin var tekin á „Kántrýhá- tfð“ á Skagaströnd I sumar, en meö helstu hlutverk fara Hallbjörn Hjart- arson og Johnny King. Kvikmynda- töku önnuöust Einar Bergmundur og Gunnlaugur Pálsson, Sigurður Snæ- berg nam hljóö og klippti myndina, en meö stjórn verksins fór Friörik Þór Friðriksson. TÓNLIST Musica Nova: Orgeltónleikar Musica Nova heldur 3. tónleika starfsársins I Kristskirkju á mánudag kl. 20.30. Þá mun Höröur Askels- son, orgelleikari, flytja verk eftir fjög- ur tuttugustu aldar tónskáld, Jean Langlais, Oliver Messiaen, Jehan Al- ain og György Ligeti. Hótel Loftleiðir: Hádegisjazz Ólafur Stephensen, auglýsinga- frömuöur, veröur gestur jazzgeggj- ara I Blómasal Hótels Loftleiða I há- deginu á sunnudag. MYNDLIST 1 Gallerí Grjót: Ófeigur Björnsson Ófeigur Björnsson, gullsmiöur, opnar I dag sýningu á listmunum slnum I Gallerl Grjót á Skólavörðu- stlg 4a. A sýningunni eru skartgripir fyrir ýmsa llkamshluta og skúlptúrar og vinnur Öfeigur verk sln m.a. I leö- ur. Öfeigur hefur haldiö 2 einkasýn- ingar áöur, m.a. I Helsinki I sumar, og tekið þátt I fjölda samsýninga, heima sem heiman. Sýning hans I Gallerf Grjót er opin virka daga frá kl. 12—18 og um helgar frá kl. 14—18, en henni lýkur um mánaða- mótin. Norræna húsið: Leikbrúður Jón E. Guðmundsson sýnir nú leikbrúöur og vatnslitamyndir I Nor- ræna húsinu. Jón hefur leikbrúöu- sýningar á morgun og á sunnudag kl. 15 og 17. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14—22 og mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14—18. Ingvar og Gylfi: Astrid og Bjami Hjónin Astrid Ellingsen og Bjarni Jónsson sýna nú verk sln hjá Ingvari og Gylfa á Grensásvegi 3. Sýningin er opin I dag kl. 9—22, á morgun kl. 9—18 og á sunnudag kl. 14—18, en þaö er jafnframt slðasti sýn- ingardagur. Nýlistasafnið: Hlegiðí gegnum tárin Emil Gunnar Guðmundsson sýnir nú Ijósmyndarðð er hann nefnir Hlegið I gegnum tárin I neöri sal Ný- listasafnsins viö Vatnsstlg. Sýningin er haldin I tengslum viö sýningu EGG-leikhússins á verkinu Skjald- bakan kemst þangaö lika og er hún opin frá kl. 17—21. Sýningin stend- ur til mánudags. JL-húsið: Ólafur Bjarnason Ölafur Bjarnason sýnir nú 25 vatnslitamyndir á 2. hæö JL-hússins viö Hringbraut. Ölafur er sjálfmennt- aöur I list sinni, en aö eigin sögn hóf hann að mála eftir að hann haföi lent I slysi og var lengi rúmfastur. Myndir Ólafs eru landslagsmyndir, mest frá Snæfellsnesi og Þingvöll- um, en einnig eru nokkrar myndir frá Costa del Sol. Listamaðurinn vildi sérstaklega bjóöa samferðamönnum slnum þaðan á sýningu þessa. Keramikhúsið: Keramikmunir Keramikhúsiö, Sigtúni 3, heldur á sunnudag sýningu á keramikmun- um. Sýningin er opin frá kl. 14—17 og verða sýndir fullunnir munir og munir, sem ætlaðir eru til loka- vinnslu hjá kaupanda. Gallerí Langbrók: Eva og Lísbet EVA Vilhelmsdóttir opnar á morgun kl. 14 sýningu í Gall- erí Langbrók á leðurfatnaði, sem unninn er úr kálfa- og lambaskinnum. Jakkar, frakkar og kápur eru megin- uppistaða sýningarinnar, en einnig sýnir Eva teikningar af nýjum fatnaði, sem kemur á markaðinn fyrir jólin. Lísbet Sveinsdóttir, glerlistakona, opnar einnig sýningu í Gallerí Langbrók á morgun og sýnir hún leirmuni, brennda í jöróu. Egilsbúð: Katrín H. Ágústsdóttir Katrln H. Agústsdóttir opnar á morgun sýningu á vatnslitamyndum I Egilsbúö I Þorlákshöfn. Þetta er 11. einkasýning Katrlnar og veröur hún opin frá kl. 14 —19 um helgar og á opnunartlma safnsins aöra daga, en henni lýkur 25. nóvember. Kjarvalsstaðir: Handmáluö Ijóð Valgaröur Gunnarsson og Böövar Björnsson halda nú sýningu á hand- máluðum Ijóðum eftir Böövar, unnin (samvinnu þeirra félaga. Myndirnar eru unnar I oliu, akrll og þastel. Að auki sýnir Valgarður u.þ.b. 40 mynd- ir I ýmis efni. Sýning þeirra félaga stendur til 25. nóvember. Listamiðstöðin: Guðni Erlendsson Guöni Erlendsson heldur nú sýn- ingu á verkum slnum I Listamiöstöö- inni viö Lækjartorg. Sýningu slna kallar Guðni „Leirmyndir" og eru verkin á sýningunni 30—40 talsins. Verkin eru silkiþrykktar leirmyndir. Sýningu Guöna lýkur á sunnudag. Listmunahúsið: Ómar Skúlason Ómar Skúlason heldur nú sýningu I Listmunahúsinu viö Lækjargötu. Á sýningunni, sem er önnur einkasýn- ing listamannsins, eru verk unnin með blandaðri tækni, málun, þrykk og klipp. Ómar útskrifaðist frá Myndlista- og handlöaskólanum árið 1977. Sýning hans er opin virka daga frá kl. 10—18enkl. 14—18 um helgar. Henni lýkur á sunnudag. Kjarvalsstaðir: Valgerður Hafstað í vestursal Kjarvalsstaða er sýning Valgerðar Hafstað listmálara. Þar sýnir Valgerður 60 vatnslitamyndir, akr- ílmyndir og olíumyndir, sem hún hefur unnið á undan- förnum 3 árum. Valgeröur hefur starfað og búið í París og nú síöasta áratuginn í New York. Sýningin veröur opin til 25. nóvember næstkomandi og er opin frá kl. 14 til 22 daglega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.