Morgunblaðið - 16.11.1984, Qupperneq 39
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984
i LEIKLIST 1
Leikfélag Akureyrar:
Einkalrf
Leikfélag Akureyrar sýnir nú leik-
rit Noel Coward, Einkallf. Verkiö
fjallar um fráskilin hjón, sem hittast
þegar bæöi eru I annarri brúökaups-
ferö sinni. Leikstjóri er Jill Brooke
Arnason, sem þýddi verkiö ásamt
Signý Pálsdóttur. í aöalhlutverkum
eru Sunna Borg, Gestur E. Jónas-
son, Guölaug Marla Bjarnadóttir og
Theodór Júllusson. Næsta sýning
Einkalffs er annað kvöld kl. 20.30,
en fáar sýningar eru eftir.
Þjóöleikhúsið:
Frumsýning á
Litla sviði
Á sunnudagskvöld frumsýnir
Þjóöleikhúsiö á Litla sviöinu verkiö
Góöa nótt, mamma, en þaö er verð-
launaleikrit eftir Marsha Norman.
Olga Guörún Arnadóttir þýddi
verkiö, en leikstjóri er Lárus Ýmir
Oskarsson. Leikmynd og búninga
geröi Þorbjörg Höskuldsdóttir og
lýsingu annast Kristinn Danlelsson. I
þessu verki eru tvö hlutverk og eru
þau I höndum Guöbjargar Þorbjarn-
ardóttur og Kristbjargar Kjeld.
Þjóðleikhúsiö sýnir verk Ólafs
Hauks Slmonarsonar, Milli skinns og
hörunds. Leikstjóri er Þórhallur Sig-
urðsson en meöal leikenda eru
Gunnar Eyjólfsson, Þóra Friöriks-
dóttir, Siguröur Sigurjónsson og Sig-
urður Skúlason. Næstu sýningar á
verkinu eru annaö kvöld og á sunnu-
dagskvöld.
Leikfélag Keflavíkur:
Fjölskyldan
Leikfélag Keflavlkur frumsýnir
leikritið Fjölskyldan eftir Claes Aant-
erson á morgun I Félagsblói. Leik-
stjóri er Asdls Skúladóttir, en meö
aðalhlutverk fara Björk Mýrdal og
Rikki I Höfnum. Næstu sýningar
verða á þriöjudag og miövikudag kl.
20.30.
Leikfélag Reykjavíkur:
Fjögur verk
Leikfélag Reykjavlkur sýnir nú
skopleikinn Félegt fés eftir Dario Fo.
Leikritiö er sýnt á miðnætursýning-
um I Austurbæjarbiói kl. 23.30 á
laugardögum. Uppistaða verksins er
misskilningur, sem hefst á þvl að for-
stjóra FIAT-verksmiðjanna er rænt.
Leikstjóri Félegs féss er Glsli Rúnar
Jónsson en meöal leikara eru Aöal-
steinn Bergdal, Brlet Héöinsdóttir,
Hanna Marla Karlsdóttir, Þorsteinn
Gunnarsson og Kjartan Ragnarsson.
Leikfélagiö sýnir nú aftur Fjöregg-
ið eftir Svein Einarsson. Meö aöal-
hlutverk I verkinu, sem leikstýrt er af
Hauki J. Gunnarssyni, fara Guðrún
Asmundsdóttir, Þorsteinn Gunn-
arsson, Pálmi Gestsson og Lilja Þór-
isdóttir.
Leikritiö Dagbók önnu Frank
verður sýnt annaö kvöld. Guörún
Kristmannsdóttir leikur önnu, en
leikstjórn er I höndum Hallmars Sig-
urðssonar.
Verk Brendan Behan, Glsl, verður
sýnt I Iðnó á sunnudagskvöld. Meö
aöalhlutverk fara Gísli Halldórsson,
Margrét Helga Jóhannsdóttir og Jó-
hann Sigurðarson. Leikstjóri verks-
ins er Stefán Baldursson.
Revíuleikhúsið:
Litli og Stórí Kláus
Revluleikhúsið sýnir barnaleikritiö
HVAD
ERAÐ
GERAST
UM
Litli Kláus og Stóri Kláus eftir H.C.
Andersen I Bæjarbfói I Hafnarfiröi á
morgun og á laugardag kl. 14. Leik-
stjóri verksins er Saga Jónsdóttir, en
meö aöalhlutverk fara Júllus
Brjánsson og Þórir Steingrlmsson.
Alþýðuleikhúsið:
Beisk tár______
Alþýöuleikhúsiö sýnir nú fyrsta
verk vetrarins. Leikritið heitir Beisk
tár Petru von Kant og er eftir Fass-
binder I þýöingu Böövars Guö-
mundssonar. Sigrún Valbergsdóttir
annast leikstjórn, en leikarar eru
María Sigurðardóttir, Kristln Anna
Þórarinsdóttir, Vilborg Halldórsdótt-
ir, Edda V. Guömundsdóttir, Erla B.
Skúladóttir og Guöbjörg Thorodd-
sen. Verkiö veröur sýnt á Kjar-
valsstöðum I kvöld kl. 20.30, á
morgun og á sunnudag kl. 16 og á
mánudag kl. 20.30.
EGG-leikhúsið:
Skjaldbakan ...
EGG-leikhúsið sýnir verk Arna
Ibsen, Skjaldbakan kemst þangað
Ifka, öll kvðld helgarinnar og verður
slöasta sýning verksins á mánudag.
Leikritið er byggt á samskiptum
skáldanna Ezra Pound og William
Carlos Williams og fara þeir Arnór
Benónýsson og Viöar Eggertsson
meö hlutverk þeirra. Sýningar eru I
Nýlistasafninu viö Vatnsstlg og hefj-
ast þær kl. 21.
Regnboginn:
Kúrekar
norðursins
íslenska kvikmyndasamsteypan
sýnir nú kvikmyndina Kúrekar norö-
ursins I Regnboganum I Reykjavlk.
Kvikmyndin var tekin á „Kántrýhá-
tfð“ á Skagaströnd I sumar, en meö
helstu hlutverk fara Hallbjörn Hjart-
arson og Johnny King. Kvikmynda-
töku önnuöust Einar Bergmundur og
Gunnlaugur Pálsson, Sigurður Snæ-
berg nam hljóö og klippti myndina,
en meö stjórn verksins fór Friörik Þór
Friðriksson.
TÓNLIST
Musica Nova:
Orgeltónleikar
Musica Nova heldur 3. tónleika
starfsársins I Kristskirkju á mánudag
kl. 20.30. Þá mun Höröur Askels-
son, orgelleikari, flytja verk eftir fjög-
ur tuttugustu aldar tónskáld, Jean
Langlais, Oliver Messiaen, Jehan Al-
ain og György Ligeti.
Hótel Loftleiðir:
Hádegisjazz
Ólafur Stephensen, auglýsinga-
frömuöur, veröur gestur jazzgeggj-
ara I Blómasal Hótels Loftleiða I há-
deginu á sunnudag.
MYNDLIST 1
Gallerí Grjót:
Ófeigur Björnsson
Ófeigur Björnsson, gullsmiöur,
opnar I dag sýningu á listmunum
slnum I Gallerl Grjót á Skólavörðu-
stlg 4a. A sýningunni eru skartgripir
fyrir ýmsa llkamshluta og skúlptúrar
og vinnur Öfeigur verk sln m.a. I leö-
ur. Öfeigur hefur haldiö 2 einkasýn-
ingar áöur, m.a. I Helsinki I sumar,
og tekið þátt I fjölda samsýninga,
heima sem heiman. Sýning hans I
Gallerf Grjót er opin virka daga frá
kl. 12—18 og um helgar frá kl.
14—18, en henni lýkur um mánaða-
mótin.
Norræna húsið:
Leikbrúður
Jón E. Guðmundsson sýnir nú
leikbrúöur og vatnslitamyndir I Nor-
ræna húsinu. Jón hefur leikbrúöu-
sýningar á morgun og á sunnudag
kl. 15 og 17. Sýningin er opin
fimmtudaga til sunnudaga frá kl.
14—22 og mánudaga til miðviku-
daga frá kl. 14—18.
Ingvar og Gylfi:
Astrid og Bjami
Hjónin Astrid Ellingsen og Bjarni
Jónsson sýna nú verk sln hjá Ingvari
og Gylfa á Grensásvegi 3. Sýningin
er opin I dag kl. 9—22, á morgun kl.
9—18 og á sunnudag kl. 14—18,
en þaö er jafnframt slðasti sýn-
ingardagur.
Nýlistasafnið:
Hlegiðí
gegnum tárin
Emil Gunnar Guðmundsson sýnir
nú Ijósmyndarðð er hann nefnir
Hlegið I gegnum tárin I neöri sal Ný-
listasafnsins viö Vatnsstlg. Sýningin
er haldin I tengslum viö sýningu
EGG-leikhússins á verkinu Skjald-
bakan kemst þangaö lika og er hún
opin frá kl. 17—21. Sýningin stend-
ur til mánudags.
JL-húsið:
Ólafur Bjarnason
Ölafur Bjarnason sýnir nú 25
vatnslitamyndir á 2. hæö JL-hússins
viö Hringbraut. Ölafur er sjálfmennt-
aöur I list sinni, en aö eigin sögn hóf
hann að mála eftir að hann haföi
lent I slysi og var lengi rúmfastur.
Myndir Ólafs eru landslagsmyndir,
mest frá Snæfellsnesi og Þingvöll-
um, en einnig eru nokkrar myndir frá
Costa del Sol. Listamaðurinn vildi
sérstaklega bjóöa samferðamönnum
slnum þaðan á sýningu þessa.
Keramikhúsið:
Keramikmunir
Keramikhúsiö, Sigtúni 3, heldur á
sunnudag sýningu á keramikmun-
um. Sýningin er opin frá kl. 14—17
og verða sýndir fullunnir munir og
munir, sem ætlaðir eru til loka-
vinnslu hjá kaupanda.
Gallerí Langbrók:
Eva og Lísbet
EVA Vilhelmsdóttir opnar á
morgun kl. 14 sýningu í Gall-
erí Langbrók á leðurfatnaði,
sem unninn er úr kálfa- og
lambaskinnum. Jakkar,
frakkar og kápur eru megin-
uppistaða sýningarinnar, en
einnig sýnir Eva teikningar af
nýjum fatnaði, sem kemur á
markaðinn fyrir jólin. Lísbet
Sveinsdóttir, glerlistakona,
opnar einnig sýningu í Gallerí
Langbrók á morgun og sýnir
hún leirmuni, brennda í jöróu.
Egilsbúð:
Katrín H.
Ágústsdóttir
Katrln H. Agústsdóttir opnar á
morgun sýningu á vatnslitamyndum
I Egilsbúö I Þorlákshöfn. Þetta er 11.
einkasýning Katrlnar og veröur hún
opin frá kl. 14 —19 um helgar og á
opnunartlma safnsins aöra daga, en
henni lýkur 25. nóvember.
Kjarvalsstaðir:
Handmáluö Ijóð
Valgaröur Gunnarsson og Böövar
Björnsson halda nú sýningu á hand-
máluðum Ijóðum eftir Böövar, unnin
(samvinnu þeirra félaga. Myndirnar
eru unnar I oliu, akrll og þastel. Að
auki sýnir Valgarður u.þ.b. 40 mynd-
ir I ýmis efni. Sýning þeirra félaga
stendur til 25. nóvember.
Listamiðstöðin:
Guðni Erlendsson
Guöni Erlendsson heldur nú sýn-
ingu á verkum slnum I Listamiöstöö-
inni viö Lækjartorg. Sýningu slna
kallar Guðni „Leirmyndir" og eru
verkin á sýningunni 30—40 talsins.
Verkin eru silkiþrykktar leirmyndir.
Sýningu Guöna lýkur á sunnudag.
Listmunahúsið:
Ómar Skúlason
Ómar Skúlason heldur nú sýningu
I Listmunahúsinu viö Lækjargötu. Á
sýningunni, sem er önnur einkasýn-
ing listamannsins, eru verk unnin
með blandaðri tækni, málun, þrykk
og klipp. Ómar útskrifaðist frá
Myndlista- og handlöaskólanum árið
1977. Sýning hans er opin virka
daga frá kl. 10—18enkl. 14—18
um helgar. Henni lýkur á sunnudag.
Kjarvalsstaðir:
Valgerður Hafstað
í vestursal Kjarvalsstaða er sýning Valgerðar Hafstað
listmálara. Þar sýnir Valgerður 60 vatnslitamyndir, akr-
ílmyndir og olíumyndir, sem hún hefur unnið á undan-
förnum 3 árum. Valgeröur hefur starfað og búið í París og
nú síöasta áratuginn í New York. Sýningin veröur opin til
25. nóvember næstkomandi og er opin frá kl. 14 til 22
daglega.