Morgunblaðið - 16.11.1984, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984
43
Sauðárkrókur:
20 félagar úr „kirkju heyrn-
leysingjau í heimsókn
Bifreiðar &
sífeiid þjonusta Landbúnaðarvélar hf.
iUÐURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600
Söludeild sími 312 36
SuMrkrAki, 15. BÓTember.
UM nsstu helgi eiga Sauökrækingar
von á góöri en fremur óvenjulegri
heimsókn. Þaö eru um 20 félagar í
„kirkju heyrnleysingja" sem hingað
koma undir forustu prests þeirra,
séra Miyako Þóröarson.
Margt verður á dagskrá þessa
tvo daga sem hópurinn gistir
Sauðárkrók, en ástæða er til að
vekja athygli á almennum fundi í
safnaðarheimilinu klukkan 17 á
laugardag, þar sem starfsemi og
aðstæður heyrnleysinga verða
kynntar. Fyrr um daginn fer hóp-
urinn í kynnisferð um Sauðárkrók
en gistir um nótteina á Longu-
mýri. Sunnudaginn 18. nóvember
verður messa í Sauðárkrókskirkju
þar sem séra Miyako Þórðarson
prédikar en kirkjukór Sauðár-
króks annast söng. Messan verður
öll flutt jafnhliða á táknmáli. Má
telja fullvíst að messa með þeim
hætti hafi aldrei fyrr verið haldin
í Sauðárkrókskirkju.
I Kári.
LADA 2 07
KAUPIÐ
NÝJAN
LADALUX
FULLBÚINN TIL VETRARAKSTURS
A NEGLDUM SNJÓ0EKKJUM
Verö
Afsláttur
kr. 236.642,00 m/negldum snjódekkjum
kr. 16.764,00
Verð
Lán
kr. 219.878,00
kr. 119.878,00
Þér greiöiö
Kr. 100.000,00
m
ÝK<
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR.220
14. nóvember 1984
Kr. Kr. ToU-
Kin. KL 09.15 Knnp S»l» 8enlfj
IDolliri 33,980 34,080 33,790
1 SLpund 42,942 43,069 40,979
1 Ksn. dollxri 25,826 25,902 25,625
1 liöoskkr. 3,1707 3,1800 3,0619
1 Norsk kr. 3,9322 3,9438 34196
1 Smsk kr. 3,9897 4,0014 34953
IHmsrk 5,4762 5,4923 54071
1 Fr. fnuiki 3,7291 3,7401 3,6016
1 Bdf>. fraaiú 04665 04681 04474
I Sr. frsnki 13,9305 13,9715 13,4568
1 Holl. jrllini 10,1515 10,1813 9,7999
1 V+. msrk 11,4472 11,4809 11,0515
1ÍL lírs 0,01839 0,01844 0,01781
1 Austurr. srh. 1,6278 1,6326 14727
1 Port. escudo 0,2124 04130 04064
1 Sp. peseti 04045 04051 0,1970
lJap.jen 0,14065 0,14106 0,14032
1 írakt pand SDR. (SéreL 35,492 35497 34,128
dríttsiT.) 34,1485 344497
Belg.fr. 04628 04645
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóösbafcur____________________17,00%
SpnritjóótftfKnmqaf
meö 3ja mánaöa uppsögn............. 20,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþýðubanklnn................ 24,50%
Búnaöarbankinn................ 24,50%
Iðnaöarbankinn............... 23,00%
Samvinnubankinn....... ..... 24,50%
Sparisjóöir....................2*£0%
Sparisj. Hafnarfjaröar........ 2540%
Utvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn.............. 24,50%
meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50%
lónaöarbankinn’'............. 24,50%
meö 12 mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn................ 25,50%
Landsbankinn...................2440%
Útvegsbankinn................ 24,50%
meö 18 mánaöa uppsögn
Búnaðarbankinn............... 27,50%
Ualájuab i-i-:-:.
inniansMinoini.
Alþýðubankinn................. 24J0%
Búnaöarbankinn............... 24,50%
Landsbankinn................. 24,50%
Samvinnubankinn.............. 24,50%
Sparisjóöir.................. 24,50%
Útvegsbankinn................ 24,50%
Verzhjnarbankinn............. 24,50%
Verðtryggöir reikningar
mKjdo vkj iansK)aravisiioiu
meö 3ja mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn................. 3,00%
Búnaöarbankinn................ 3,00%
lönaöarbankinn................ 2,00%
Landsbankinn.................. 4,00%
Samvinnubankinn............... 2,00%
Sparisjóöir................... 4,00%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzkinarbankinn.............. 2,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn................. 5,50%
Búnaöarbankinn................ 6,50%
lönaöarbankinn................. 5j»%
Landsbankinn................... 640%
Sparisjóöir.................... 640%
Samvinnubankinn............... 7,00%
Útvegsbankinn................. 6,00%
Verzlunarbankinn.............. 5,00%
meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus
lönaðarbankinn1*............... 640%
Ávísana- og hlaupareikningar
Alþýðubankinn
— ávisanareikningar....... 15,00%
— hlaupareikningar......... 9,00%
Búnaöarbankinn............... 12,00%
lónaóarbankinn................12,00%
Landsbankinn................. 12,00%
Sparisjóöir................... 12J»%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningar....... 12,00%
— hlaupareikningar..........9,00%
Útvegsbankinn................ 12,00%
Verzlunarbankinn............. 12,00%
»*•»------:»_
bi^omumKmngar
Alþýöubankinn2*............... 8,00%
Safnlán — heimilislán — piúslánar.:
3—5 mánuöir
Verzlunarbankinn............. 20,00%
Sparisjóðir.................. 20,00%
Útvegsbankinn................ 20,00%
6 mánuðir eöa lengur
Verzkmarbankinn................2340%
Sparisjóðir.................. 23,00%
Utvegsbankinn................. 23,0%
Kaskö-reífcningur
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býður á hverjum tíma.
Spariveltureikningar
Samvinnubankinn............... 20,00%
Innlendir gjaldeyrisraikningar
a. innstasöur í Bandarikjadollurum.... 940%
b. innstæður í steriíngspundum.... 940%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 440%
d. innstæöur í dönskum krónum..... 940%
1) Bónus greiöist til viöbótar vðxtum á 6
mánaða reikninga sam akki ar takiö út al
þegar inntlmftn w laut og nnknatt bónutinn
tvisvar á ári, í júlí og janúar,
2) Stjörnureikningar aru varötryggöir og
gota þeir sem snnaö hvort oru oidri on 64 ira
aða yngri an 16 ára stotnað slika raikninga.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir vixlar, torvextir.
Alþýðubankinn............... 23,00%
Búnaöarbankinn............... 2340%
lönaöarbankinn............... 2440%
Landsbankinn............... 2340%
Sparisjóöir................. 24,00%
Samvinnubankinn............. 23,00%
Utvegsbankinn................ 2240%
Verzlunarbankinn............. 2440%
Viöskiptavixiar, torvaxtir
Alþýöubankinn................ 2440%
Búnaöarbankinn............... 2440%
Landsbankinn................ 24,00%
Útvegsbankinn................ 2340%
Tnrarananan n niaupareiKningum.
Alþýöubankinn................ 2540%
Búnaóarbankinn............... 2440%
lönaóarbankinn............. 2640%
Landsbankinn................ 24,00%
Samvinnubankinn.............. 2540%
Sparisjóöir.................. 2540%
Útvegsbankinn................ 2640%
Verzhmarbankinn.............. 2540%
Endurseijanieg lán
fyrir tramleiöslu á innl. markaö. 1640%
lán i SDR vegna útflutningsframl. 10,25%
oKutoaDrer, aifnonn,
Alþýöubankinn................ 2640%
Búnaöarbankinn............... 2640%
lónaöarbankinn............... 2840%
Landsbankinn................. 2540%
Sparisjóðir.................. 2640%
Samvinnubankinn.............. 2640%
Útvegsbankinn................ 2540%
Verzhjnarbankinn............. 2640%
Viðskiptaskuldabréf:
Búnaöarbankinn............... 2640%
Sparisjóöir.................. 2640%
Útvegsbankinn................ 2640%
Verziunarbankmn.............. 2940%
verotryggo lan
i allt að 2% ár....................... 7%
lengur en 2% ár....................... 8%
Vanskilavextir_____________________ 2,75%
Ríkisvíxlar:
Rikisvíxlar eru boönir út mánaöariega.
Meöalávöxtun októberútboös......... 2748%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóöur starfsmanna rikisins:
Lansupphaeð er nú 300 þúsund krónur
og er lánið vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verlö
skemmri, óski lántekandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er f er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
I Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lansupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr
hvern ársfjórðung umfram 3 ár baetast
viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagl
hefur náö 5 ára aölld aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjöösaölld
bætast vfö höfuöstól leyfllegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast vió 2.500 krón-
ur fyrir hvem ársfjóröung sem líöur. Þvf
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lansupphæöin ber
nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 tit 32
ár að vali lántakanda
Lánskjaravisilalan fyrlr nóv. 1984 er
938 stig en var fyrlr sept. 929 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 0,97%.
Miöaö er vlö visltöluna 100 i júní 1979.
Byggingavfsitala fyrir okt. til des.
1984 er 168 stig og er þá mlóaö viö 100
i janúar 1983.
Handhafaskuidabróf í fasteigna-
vióskiptum. Aigengustu ársvextlr eru nú
18-20%.
m U
8 ð Metsölublad á hverjum degi!