Morgunblaðið - 16.11.1984, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 16.11.1984, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 | atvinna — atvinna — atvinna atvinna — atvinna — atvinna ~| Pakkhúsmaður Heildverslun óskar að ráða mann um fimm- tugt til pakkhússtarfa á hreinlegum vörulager. Reglusemi, stundvísi og snyrtimennska áskilin. Umsóknir um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Pakkhússmaður — 2565“. Styrktarfélag vangefinna Þroskaþjálfi eöa uppeldisfulltrúi óskast á sambýlið Auöstræti 15 frá 1. des. í 51,25% vaktavinnu. Vaktir virka daga frá kl. 17.00—22.30 og aðra hverja helgi frá kl. 13.15—20.00. Uppl. hjá forstööumanni í síma 12552, um- sóknareyöubiöö á skrifstofu félagsins Há- teigsvegi 6. Atvinna óskast Stúlka óskar eftir atvinnu. Ég hef lokiö fjórum árum í læknisfræði. Ég hef bílpróf. Ég hef góöa kunnáttu í dönsku, norsku og ensku, sæmilega í þýsku og frönsku. Ég er vön aö vinna og get byrjaö strax. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 7. des- ember nk. merkt: „H — 2251“. Afgreiðslu- og sölustarf Viö þurfum að ráöa stúlku strax til afgreiölu- og sölustarfa í verslun okkar. Hringiö í síma 36347 milli kl. 15—17. Sérverslun með svissneskt sukkulaði Fulltrúi í hlutastarf Fulbright-stofnunin vill ráöa fulitrúa til starfa eftir hádegi. Haldgóö enskukunnátta nauö- synleg og þekking á bandarískum háskólum er æskileg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni aö Neshaga 16 fyrir 23. nóv. nk. Laust starf Starf viö símavörzlu hjá rannsóknarlögreglu ríkisins er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist skrifstofu rannsóknarlög- reglustjóra ríkisins fyrir 11. desember 1984. Nánari upplýsingar hjá skrifstofustjóra. Rannsóknarlögreglustjóri ríkisins, 13. nóvember 1984. | radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Styrkur til náms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlendum námsmönnum til að stunda nám í Svíþjóö námsáriö 1985—’86. Styrkir þessir eru boðnir fram í mörgum löndum og eru ööru fremur ætlaðir til náms sem ein- jj göngu er unnt aö leggja stund á í Svíþjóö. Styrkfjárhæðin er 3.270 sænskar krónur á mánuöi námsáriö, þ.e. 9 mánuöi. Til greina kemur að styrkur veröi veittur í allt aö þrjú ár. — Nánari upplýsingar um styrki þessa fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, en umsóknir skulu sendar til Svenska Institutet, box 7434, S-103 91 Stockholm, og lætur sú stofnun í té tilskilin umsóknareyöublöö fram til 1. desember nk., en frestur til aö skila umsóknum er til 15. janúar 1985. Menn tamálaráðuneytiö, 14. nóvember 1984. Hafnarfjörður — skipulag Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum viö tillögu aö deiliskipulagi ásamt breytingu á aðalskipu- lagi (landnýting) svæöis, sem afmarkast af Lækjargötu, Hringbraut, suöaustanvert viö lóöina Bröttukinn 2 og Öldugötu. Tillögurnar ásamt greinargerö liggja frammi á skrifstofu bæjarverkfræöings, Strandgötu 6, Hafnarfiröi frá 16. nóvember til 14. janúar 1985. Athugasemdum viö tillögurnar skal skiia til bæjarstjórans í Hafnarfirði eigi síöar en 18. janúar 1985 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Hafnarfirði, 14. nóvember 1984. Skipulagsstjóri ríkisins. Bæjarstjórinn í Hafnarfiröi. fundir — mannfagnaöir Félagsfundur Verslunarmannafélag Hafnarfjaröar heldur félagsfund sunnudaginn 18. nóvember 1984 kl. 15.00 í Gaflinum viö Dalshraun 13. Fundarefni: Nýgeröir kjarasamningar. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur veröur haldinn í lönó mánudag- inn 19. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Samningarnir. Félagsmenn sýniö skírteini viö innganginn. Stjórnin. Ættarmót Niöjar Magdalenu Halldórsdóttur og Guö- bjartar Ólafssonar ábúenda í Kollsvík áriö 1856, halda ættarmót í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 18. nóvember frá kl. 14. Undirbúningsnefndin. Til sölu Tíl sðlu er mjög fallegur blásanseraöur Mercedes Benz 280E árgerö 1980. Verö kr 650 þús. Tll sölu og sýnis aö Bflasölunn! Blik, Skeifunni 8, simi 686477. Ljósritunarvélar Höfum til sölu nokkrar notaöar Ijósritunarvél- ar m.a. Apeco, Selex 1100, U-bix 90, U-bix 100, U-bix 200 o.fl. Verö frá kr. 6000. Hafiö samband viö söludeild. Þorlákshöfn — Eyrabakki — Stokkseyri Stofnfundur félagsins um ísverksmiöju í Þor- lákshöfn veröur haldinn í Kiwanishúsinu Þor- lákshöfn, laugardaginn 17. nóv. 1984 kl. 15.00. Skorað er á allt áhugafólk um fram- kvæmdina aö mæta. Undirbúningsnefnd. Félagsfundur £ SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33, sími 20560. Hannyrðaverslun Viltu veröa sjálfstæöur aðili, eignast snyrti- legt fyrirtæki og komast í snertingu viö at- hafnalífið? Lítil, mjög hugguleg hannyrða- verslun viö Laugaveg til sölu. Nýlegur selj- anlegur lager, mest prjónagarn. Öruggt hús- næöi. Sendiö inn nafn og símanúmer merkt: „Hannyröaverslun — 2843“. veröur haldinn sunnudaginn 18. nóvember nk. í lönó kl. 14.00. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Nýir kjarasamningar. Félagsmenn eru hvattir til aö mæta á fund- inn. Stjórn Dagsbrúnar. Ásgrímur — Kjarval Til sölu er olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson. Stærö 55x36 cm. Einnig vatnslitamynd eftir Kjarval stærö 54x30 cm. Báöar myndirnar eru málaöar fyrir 1930. Hafir þú áhuga sendu nafn þitt og símanúmer til Morgunblaösins merkt: „Kjarval — 585“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.