Morgunblaðið - 16.11.1984, Síða 50

Morgunblaðið - 16.11.1984, Síða 50
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 50 xjötou- 3PÁ Yfrjl BRÚTURINN klil 21. MARZ—19.APRÍL N slult nota fjrri partinn f dag til þess að hafa samband við fólk á fjarlægum stöóum. Not- aóu ímjndunaraflið og þér gengnr betur með skapandi verkefni. Ástamálin eru ánrgju- Ja V NAUTIÐ vm 20. APRlL-20. MAf Góóur dagur, þú skalt einbeita þér aó þvf aó auka örjggi fjöl- skjldunnar. Maki þinn og félagi er mjög hjálpsamur f dag. Þér gengur vel aó vinna aó skapandi verkefnum. TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Fjrri partur dagsins er góónr til þéos aó vinna meó öórum aó sameiginlegu verkefni. fmjnd- uaarafl þitt er mjög auðugt Ástvinir þfnur eru örlátir. Góóur dagur fjrir þá sem eru ástfangn- ir. SRö KRABBINN 21. JÍlNl-22. JÚLl Þér tekst aó aaka tekjur þfnar f dag. Notaóu fmjndunarafl þitL Ástamálin ganga mjög veL Þú gneóir á þvf aó talta áhsettu f fjármáJum í dag. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Notaóu fmjndunaraflió og þú getar stóraukió veróuueti eigna þinna. Hcfileikar sem þú vissir ekki aó þú befóir koma npp á jfirboróió f dag. Þetta er áajegjnlegur dagur hvaó varóar MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú gneðir á þvf aó taka þátt f lejnimakki f dag. Þú getur trejst fólki og stólaó á þá sem þú vinnur meó. Stutt feróalög koma þér aó góðu gagnL Wh\ VOGIN •fjíTÁ 23.SEPT.-22.OKT. Þú skait fara it að skemmta þér meó viaum þfnum f dag. Þú kjnnist nýju fólki sem getnr komió þér I mikilvieg sambönd. Hafóu ekki hátt um þaó sem þú ællar þér. DREKINN BkSI 23. OKT.-21. NÓV. Þaó er gott aó sinna vióskiptum fjrri part dags. Notaóu fmjnd- unaraflió og þér gengur betur aó ná samningum. Parðu út f kvöM meó vinum þfnum. Þú lendir f ástanevintýn. fákfl BOGMAÐURINN I2KJS 22. NÓV.-21. DES. Hafón samband vió fagfólk og þér gengur betnr aó lejsa per- sónuleg vandamáL Vióokipti gaaga vel f dag. Þú skalt rejna aó vinna sem mest á bak vió tjöldin og nndirbúa átök ncstu STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þetta er góður dagur og þú kemst langt meó bvf að vinna á bak vió tjöldin. Astamálin eru ánsegjuleg, þú hefur mikið aó- dráttarafl fjrir hitt kjnió. Taktu þátt í félagslífínu. iSj(f|l VATNSBERINN ÍSSS 20. JAN.-18.FEB. Vertu sem mest meó vinum þín- nm og ástvinum fjrri part dags- ins. Það kemur raikið út úr sam- vinnu f dag. Farðu út að skemmta þér f dag. Ástamálin eru ánægjuleg. ? FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þetta er mjög góóur dagur til þess að vinna. Notaóu írajndun- arafl þitt og þú munt auka tekj- urnar. Heilsan er betri. Þeir sem eru f hjónabandshugleió- ingum fá óskir sínar uppfjlltar í d«g X-9 rþtp STAKK T’*' SljÓKNiO //£'/MS- VtíV/-- Vf/eif £ //X/V/ISt' vri> Mtf/W- . , " Kj£ }£*£>/* m -Va \\ /DJrutXX/'/' \ 4t ' f \ ——------------------------——----------------------- :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::. •• TOMMI OG JENNI :::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA írí rliTt ,( pvi EF ÉG CáERP' PAP, MVNPIR. po HELPUR EKK| <5ETA SOFIE> :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND BV TWE TIME I VE 6R0WN UP, UE'LL PR0BABLY MAVE A WOMAN PRE5IDENT. IT MEAN5 I W0NT 6ET TO BE TME FIR5T0NE... SMÁFÓLK B0V,TMAT MAKE5 ME MAOH Þegar ég verð fullorðin verður trúlega kvenmaður forseti ... Þú skilur hvað það þýðir, ekki satt? Það þýðir að ég get ekki orðið fyrsti kvenforsetinn Það gerir mig alveg brjál- aðaH BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson ísland græddi vel á eftirfar- andi spili í leiknum við Arg- entínu á Ólympíumótinu. Norður ♦ - ♦ K2 ♦ ÁD98754 ♦ K4 Vestur Austur ♦ KDG972 ♦ Á1053 ♦ DG% ♦ 83 ♦ - 43 ♦ D103 ♦ ÁG9652 Suður ♦ 864 ♦ Á10754 ♦ KG2 ♦ 87 Þetta er eitt af þessum spil- um þar sem enginn veit hvort sagt er til fórnar eða vinnings. Punktunum er nákvæmlega jafnt skipt á milli handanna, en þó standa sex tíglar i N-S (spilað I norður) og fimm spaðar í A-V — reyndar sex spaðar, ef ekki kemur út hjarta. Guðlaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson voru með A-V spilin { lokaða salnum, og þar vakti Argentínumaðurinn i norður á fimm tíglum. Pass, pass að Brni i vestur, sem sagði fimm spaða. Það gekk til suðurs, sem sagði sex tigla. Nú kom tií kasta Guölaugs i aust- ur. Hann vissi ekki frekar en aðrir við borðið hvað raun- verulega stæði i spilinu, en fylgdi þeirri ágætu reglu, „ef þú ert i vafa, segðu einum meira“, og gaf sex spaða. Allir pass. Örn fékk indælisútspil, tíg- ulásinn, sem hann trompaði og tók sína tólf slagi á svðrtu lit- ina. Á hinu borðinu gengu sagnir þannig, með Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson i N-S: Vefltur Noróur Aufltur Huóur — I tfjull 2 Ifluf 2 hjörtu tspaóar 5 tíflar Sapaóar Paafl Paflfl 6 tíglar 6 flpaóar DoM Paafl PaaB PflHB Símon gerði vel i þvi að berjast upp f sex tigla, og hlýða sfðan makker sínum og koma út með hjartakóng. Binn niður. SKAK Jón L. Árnason vann fræk- inn varnarsigur á bandarfska alþjóðameistaranum stigaháa, Sergei Kudrin, á mótinu f Bor i Júgóslaviu f október. Þessi staða kom upp eftir 25. leik Kudrins, sem hafði hvftt. Svartur virðist i miklum vand- ræðum, en fann samt þvingaða vinningsleið: 25. - Bg4!!, 26. Dxg4 — Hxf6, 27. Hxf6 — h5!, Df5 — Dxe2, 29. Hxf7 — De8! og Kudrin gafst upp. Byrjunin var Sikil- eyjarvörn: 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 - a6, 6. a4 - Rc6, 7. Be2 - e6, 8. 0-0 - Be7, 9. Bc3 - 0-0, 10. f4 - Dc7, 11. Khl - He8, 12. Bgl - Hb8, 13. Dd3 - Rxd4, 14. Bxd4 — e5, 15. Ba7 - Ha8, 16. Be3 - exf4, 17. Bxf4 - Be6,18. Hadl - Hed8, 19. Dg3 - Re8, 20. e5 - dxe5, 21. Bxe5 - Bd6, 22. Hxd6 — Hxd6, 23. Re4 — Dxc2, 24. Rf6 - Rxf6, 25. Bxf6 og nú er staðan á stöðumynd- inni komin upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.